Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Side 43
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 51 ísland apf*"' —= plötur og diskar —---- t 1. (- ) Grammy Nominees 1996 Ýmsir I 2.(7) Jagged Little Pill Alanis Morrisette t 3. ( 4 ) Presidents of the United States... Presidents of the United States... I 4. (1 ) Life Cardigans f' 5. ( 3 ) Murder Ballads Nick Cave and the Bad Seeds ( 6. ( 2 ) Croufie d'oú lá Emilíana Torrini t 7. ( 6 ) The Bends Radiohead ( 8.(5) (What's the Story) Morning Glory? Oasis | 9. ( 9 ) Melon Collie and the Infinite ... Smashing Pumpkins f 10. ( 8 ) Boys for Pele Tori Amos 111. (19) Gangsta's Paradise Coolio 112. (14) The Memory of Trees Enya ( 13. (10) Different Class Pulp #14. (11) The Boy with the X-Ray Eyes Babylon Zoo 115. (15) Love Songs Elton John # 16. (12) Waiting to Exhale Úr kvikmynd 117. (Al) Crazysexycool TLC 118. (- ) Paranoid and Sunburned Skunk Anansie Ít 19. (- ) Second toughest Underworld 120. (Al) Glinggló Björk & Tríó Guðmundar Ingólfss. London t 1. (- ) How Deep Is Your Love Take That # 2. (1 ) Don't Look back In Anger Oasis # 3. ( 2 ) Children Robert Miles t 4. (- ) Coming Home now Boyzone t 5. (- ) Going out Supergrass t 6. (- ) Passion Gat Decor # 7. ( 3 ) Anything 3T t 8. (- ) Good Thing Eternal # 9. ( 6 ) I Wanna Be a Hippy Technohead # 10. (7 ) I Got 5 on It Luniz New York | 1.(1) One Sweet Day Mariah Carey & Boyz II Men t 2. ( 3 ) Sittin' up In My Room Brandy # 3. ( 2 ) Not Gon’ Cry Mary J. Blige | 4. ( 4 ) Nobody Knows The Tony Rich Project | 5. ( 5 ) Missing Everything but the Girt | 6. ( 6 ) Be My Lover La Bouche t 7. ( 9 ) One of Us Joan Osbourne t 8. (12) Wonderwall Oasis t 9. (10) Follow You down Gin Blossoms t 10. (22) Down Low (Nobody Has to Now) R. Kelly Featuring Ronald Isley t 1.(1) (What's the Story) Morning Glory? Oasis | 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrísette t 3. ( 3 ) Bizarre Fruit/Bizarre Fruit II M People t 4. (- ) Roots SepuHura t 5. (- ) Relish Joan Osboume # 6. ( 4 ) Expecting to Ry Bluetones | 7. ( 7 ) Stanley Road Paul Weller # 8. ( 5 ) Different Class Pulp t 9. (11) Ufe Simply Red # 10. ( 9 ) Definitely Maybe Oasis Bandaríkin I 1. (1 ) All Eyez on Me 2 Pac | 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrisette | 3. ( 3 ) Waiting to Exhale Úr kvikmynd | 4. ( 4 ) Daydream Mariah Carey | 5. ( 5 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis t 6. (11) The Presidents of the United... The Presidents of the United... t 7. (12) Score Fugees # 8. ( 6 ) The Woman in Me Shania Twain # 9. ( 8 ) Sixteen Stone Bush #10. ( 9 ) Revelations Wynonna - tónleikar í Laugardalshöllinni eftir viku Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan hljómsveitin The Prodigy spil- aði á tónlistarhátíðinni Uxa hér á íslandi og hún er að koma aftur. Laugardaginn 16. mars nk. heldur hljómsveitin tónleika í Laugardals- höllinni og tveim dögum síðar kem- ur fyrsta smáskifan af nýju plötunni hennar út í Bretlandi (sem við hér á íslandi fáum vonandi fyrr). Ef hljómsveitir sem koma hingað einu sinni eru nefhdar íslandsvinir, hvað er þá hægt að segja um The Prodigy? Stórmerki; undur Samkvæmt ensk-íslenskri orða- bók þýðir orðið prodigy: 1. teikn, stórmerki; undur, furða 2. furðu- verk; undravert verk (á tilteknu sviði) 3. e-r sem hefur frábærar gáf- ur eða getu 4. viðundur. Svo getur hver valið fyrir sig. Hvað sem nafnið annars þýðir er víst að The Prodigy er eitt alstærsta nafnið í dansbransanum í dag. Vel- gengni hennar hófst árið 1991 með útgáfu 12” EP-plötunnar „What Evil Lurks“. Platan er talin klassísk í breska danstónlistargeiranum og hefur orðið söfnurum eftirsótt í seinni tíö. í kringum vinsældir þessarar fyrstu plötu í dansklúbb- um Bretlands myndaðist harður kjarni aðdáenda The Prodigy sem haldið hefur sveitinni upptekinni allar götur síðan. Önnur útgáfa sveitarinnar var einnig smáskífa. Lagið hét Charly og náði gífurlegum vinsældum, fór meðal annars í fyrsta sætið á dans- listanum og þriðja sætið á Gallup- listanum. Á þeim tíma var þetta langvinsælasta dans- eða raveplatan sem komið hafði út og náði ekkert lag af þessari tegund að feta í fótsporin á næstu misserum. Snjóbretti „Allt sem ég (fúckin’) geri þessa dagana er að semja tónlist, spila á tónleikum, vera á snjóbretti og aka bílunum mínum mjög hratt.“ Liam Howlett, The .Prodigy, November 1995. Maðurinn á bak við The Prodigy heitir Liam Howlett. Hann sér um og semur alla tónlistina. Þegar á tónleika er komið hafa þrír aðrir meðlimir bæst við, en þeir eru dans- aramir Leon Thomhill og Keith Flint og rapparinn Maxim Reality. Allir eru þeir adrenalínfiklar og líkja meðal annars fallhlífarstökki og snjóbrettaiðkun viö tónleikahald sitt. Því meira sem þeir leggja í tón- leikana, þvi meira fá þeir út úr þeim. Liam var áður plötusnúður en tónlistargrunnur hans liggur í klassísku píanónámi. Sem plötu- snúður vann hann meö röppumm. En rappviðmótið þreytti hann þannig að hann sagði skilið við þann heim og sneri sér að danstón- listinni sem á þessum tíma (um 1990) snerist um heim hippanna, ást og frið, að viðbættri alsælunni. Liam skapaði sér strax mjög per- sónulegan stíl þar sem hann bland- aði hip-hop bítum saman við house- tónlistina. Þriðja útgáfa The Prodigy á árinu 1991 var smáskífan „Everybody in the Place“. Platan náði jafnvel enn meiri vinsældum en „Charly". Þó leið tæpt ár fram að næstu útgáfu hljómsveitarinnar, laginu „Fire“ sem var fylgt eftir með breiðskíf- unni „The Prodigy Experience" nokkmm dögum síðar. Breiðskífan náði ellefta sætinu 1 Bretlandi og hékk á lista í sex mánuði. Njrvana-áhrifin í lok tónleikaferðar The Prodigy árið 1992 var Nirvana-platan „Nevermind" í miklu uppáhaldi hjá Liam. Hann minnist þess að vakna og segja viö sjálfan sig.ég verð að gera meiri tilraunir". Útkoman úr þessum hugrenning- um var breiðskífan „Music For The Jilted Generation" sem kom út 4. júlí 1994. Platan var sambland af breakbeat, gítar og techno og náði • - gífurlegum vinsældum og má meðal annars þakka velgengni laganna No Good (start the dance), Voodoo People og Poison fyrir. Ef við miðum við sögu sveitarinn- ar, sem ann íslandi mikið, er við miklu aö búast nú í maí. Hverju verður bryddað upp á? Kemur nýr hljómur? Svör við þessum spurning- um fást í maí þegar breiðskífan kemur út. Forsmekkinn verður hins vegar að frnna á tónleikunum í Höll- inni um næstu helgi (en þess má geta að forsalan hófst í byrjun vik- unnar) og að sjálfsögðu hlakka allir til að heyra nýjustu smáskífuna, „Firestarter". GBG Cocker, forspi idtekinn eftir aö hafa ruðst kson á Brot-verðlaunahát le, hljómborðsleikari Pulp, sýna andúð sína á uppi (i var í einhvers konar fi aö hann hafi ekki staðist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.