Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Qupperneq 52
60
903 •5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboö að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
*Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þaú inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
WÖIÍQJ^IM,
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996
Til sölu Suzuki Fox 410, árg. ‘83, á 33”
dekkjum, verð 280 þús. stgr. Skipti
möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
567 2387.
Til sölu Suzuki Fox 410, langur,
Volvo B-23 vél og gírkassi. 33” dekk,
skoóaður ‘97. Ásett verð 550 þús.
Upplýsingar f síma 853 8646,
Til sölu Toyota double cab, árg. ‘94,
bensín, ek. 30 þús., 31” dekk,
hús á palli o.fl. Verð 2,1 millj.
Sími 564 1720 og 852 4982.
Ifelgur,
Til sölu Toyota Hiiux, árp. ‘84, lækkuð
hlutföll 5:2ð, 36” dekk, skipti
athugandi. Upplýsingar í síma
486 6657 eftirkl. 18.
Toyota 4Runner SR5 EFi, árg. ‘86, til
sölu, ek. 164 þús., topplúga, álfelgur,
33” dekk, flækjur. Verð 800 þús. stgr.
Upplýsingar í sima 561 1069.
Ódýrt - 190 þúsund. Toyota _Hflux,
langur, yfirbyggður, árg. ‘80, 33” dekk,
vökvastýri, gjöld greidd. Skipti ath.
Uppl. i síma 588 4470 eða 892 5387.
Útsals
Suzuki Fox SJ 413 ‘85, stuttur, mikið
breyttur, nýskoðaður. V. 200 þús. Ath.
ti (ekki dýi
öll skipti (ekki dýrari). S. 421 2656.
Bronco Sport, árg. ‘74 til sölu, 8 cyl.
jport, arg.
302, beinskiptur, obreyttur bíll.
Uppl. í síma 892 2038.
Cherokee Laredo, árgerö ‘87, 4 lítra,
ný 31” dekk, skipti á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 564 2236.
Ford Bronco Lariat XLT, árg. ‘82, vél
351 Windsor, C6 sjálfskipting. Góður
bíll, góð kjör, Uppl. í sima 487 5995.
Range Rover, árg. ‘75, til sölu,
upptekin vél, margt nýtt. Verð: tilboð.
Upplýsingar í síma 587 9139.
Toyota LandCruiser, stuttur, árg. ‘85,
eins og nýr. Uppl. í síma 566 6918.
Pallbílar
MMC L-200 ‘82 til sölu, 4x4, pickup,
ekinn 130 þús. km. Verð 290 þús.
Upplýsingar í síma 567 1574.
Sendibílar
Daihatsu Delta, árg. ‘87, til sölu, m/17
rúm. kassa og 1500 kg lyftu, mikið
endumýjaður, ekinn 75.000 á vél.
Akstursleyfi á stöð gæti selst með.
ör. S. 567 “ ' --------
Góð kjör. S. 567 5460 eða 896 8212.
Til sölu er flutningakassi, lengd 5,58,
breidd 2,38 og hæð 2,10, með 8 hliðar-
hurðum og lyftu, 1,5 tonna, nýlegt og
vel útlítandi. S. 487 5643 eða 852 8043.
Volvo F 610, árg. ‘84, til sölu, kassabíll
með lyftu, góðar hliðarhurðir,
stöðvarleyfi getur fylgt, góður bíll,
gott verð. Uppi. í síma 567 5665,
Fólksbíll óskast, greiðsla hlutabréf í
3x67 og 200 þúsund í peningum. Upp-
lýsingar í síma 853 0000.
Óska eftir vél I Ford Cargo, breskum, 6
cyl, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í
síma 562 1401 og 892 3035.
Hópferðabílar
Toyota HiAce ‘87, 11 manna, 4x4, dísil,
til sölu. Tbppeintak, ekinn 240 þús.
Verð 750 þús. Uppl. í síma 487 8501.
Bflasalan Hraun, Hafnarfiröi, 565 2727.
Viðskiptavinir! Vegna óhapps við
uppsetn. á tölvu glataðist stór hluti
af vörubíla-, flutningabíla- og vinnu-
vélaskrá. Vinsaml. hringið sem fyrst
og endumýið skrána. Ennfr. vantar
okkur allar gerðir af nýlegum bílum
og tækjum á skrá. Bílasalan Hraun,
Hafaarfirði, s, 565 2727, fax 565 2721.
Forþjöppur, varahl. og vi(
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, Qaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöóvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj,, í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Scania dráttarbílar. Höfum kaupanda
að tveimur Scania dráttarbflum, 6x2
eða 6x4, árg. ‘89-’91. Bflamir mega
vera með malarvögnum. Vinsamlegast
hafið samband. H.A.G. hf., s. 567 2520.
Dfsilvélavarahlutir.
Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla
á lager.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Eigum fjaörir i flestar geröir vöm- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vömbfla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200.
Scania 112, árg. ‘88, til sölu, með eða
án flutningakassa, ekinn 400.000,
mótor upptekinn, ný dekk.
Hekla, véladeild, sími 569 5730.
Scania-eigendur - Scania
Varahlutir á lager. GT Óskársson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Vélahlutir, sfmi 554 6005.
Varahlutir, vélar, gírkassar, fjaðrir,
lastbretti, og fleira.
tvegum vömbfla.
pj
Ú
Til sölu Skania 111 vörubifreiö, árg. ‘79,
stellbfll með palli. Uppl. í
síma 483 3713.
Vagnar til sölu, vélavagn og frystivagn.
Einnig 6 rúmmetra steyputunna.
Upplýsingar í síma 566 6493.
Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
• Beltagrafa, Cat 231 DLC, árg. ‘92, vst.
4.900, nýr mótor o.fl.
• Jarðýta, Cat D 5B, árg. ‘81, vst.
12.000, mikið endumýjuð.
• Cat traktorsgrafa 438 ‘89, vst. 9.800.
Hekla, véladeild, sími 569 5730.
Minigrafa Iseki, 4x4 m/sláttuvél, sturtu-
vagni og jarðtætara, v. 1.590 þ. Loft-
pressa, Comby m/öllum fylgihlutum,
rafstöð, rafsuðu og fjarst., 400 AMP,
v. 1.650 þ. Bflasalan Fell, s. 4711479.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Fljót og ömgg þjónusta.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sfmi 567 2520.
Óska eftir rafstöö, 15-40 kW, og
steypubfl, 5-6 m3, í þokkalegu standi.
Uppl. í síma 478 1595 og vs. 478 2004.
st
IL
Lyftarar
• Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyftumm og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-,
dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla.
10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf.,
Ármúia 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
Nýir Irishman. Nýir Noveltek raf-
magnslyftarar, sem margir hafa beðið
eftir, á verði sem allir hafa beðið eft-
ir. Lyftarar hf., s. 581 2655.
Toyota-lyftarar.
'JH-1 ” ~
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
© Húsnæði í boði
Stutt í allar áttir. 3-4 herb. íbúð í
Hvassaleiti með bflskúr til leigu.
íbúðin er í mjög góðu ástandi (parket,
flísar á baði, rafmagn og loftnetskerfi
nýtt), laus fljótlega. S. 568 2761.
íbúö til leigu. Hefur þú áhuga að breyta
til og flytja til Noregs? Við höfum
Dg flýtja til
íbúð handa þér (2 herb.). 2.500 nkr. á
mánuði. Hafðu samband, sími 00 47
5282 4804. Anna María og Tryggvi.
2 herbergi, eldhús og baö í rólegu húsi
;, reykls
fyrir einhleyping, reyklausan og
reglusaman. Laus nú þegar. Svæði 105
- Ibigahverfi. Sími 553 4433 kl. 16-19,
Einstaklingsibúð, 2-3 herb., til leigu f
vesturbænum fyrir reglusama, reyk-
lausa stúlku (eða par). Heimilishjálp
æskileg. Laus 1. aprfl. S. 552 5143.
Herbergi meö húsgögnum til leigu
á svæði 111. Áfnot af e.
' eldhúsi,
borðstofu, síma, sjónvarpi og
þvottavél. Uppl. f síma 567 0980.
Rúmgott herbergi til leigu, m/sérinn-
gangi, salemi og eldhús, miðsvæóis í
Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Uppl, í síma 5512455.
Sjálfboðaliöinn, búslóöaflutningar.
m/íyftu
2’menn á bfl (stór bfll m/Iýftu) og þú
borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074
eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers.
Til leigu 3ja herbergja íbúö í neðra
Breiðholti. Leiga á mánuði 45 þús.
með hússj. Laus strax. Svör sendist
DV, merkt „JH-5369” f. 15. mars,
Til lelgu mjög stórt, hlýtt og bjart
herbergi með eldunaraostöðu, Stöð 2
og lögn fyrir sér síma.
Sími 557 4131 eftir kl. 14.
2 herbergja íbúö i Hamraborg,
Kópavogi, til leigu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvísunaroúmer 60888.
3 herb., björt og falleg íbúö til leigu, í
austurbæ Kópavogs. Leiga 40 pús.
Laus strax. Uppl. í síma 554 1248.
Gott herbergi til leigu í Kói
nálægt Hamraborg. WC. Uþplýsingar
í síma 554 5709 og 478 2214,
Góð 4ra herbergja íbúö í Lundarbrekku
í Kópavogi á annarri hæð til leigu frá
10. aprfl. Uppl. í síma 586 1348.
Herbergi til leigu i vesturbænum, með
aðgangi að eldhúsi og stofu.
Upplýsingar í síma 551 5092.
Herbergi til leigu, með snyrtingu.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
557 3021.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, pverholti 11,
síminn er 550 5000.
Húsnæði óskast
2-3 herbergja íbúö óskast. Erlendur
starfsmaður óskar eftir að leigja íbúð
á höfuðborgarsvæðinu í 6-9 mánuði.
Æskilegt að einhver húsgögn fylgi, þó
ekki skilyrði. Uppl. í síma 581 1688 á
daginn. Gára hf, Skipamiðlun,'
Skútuvogi lb, Reykjavík.
Hverfi 107. Landfræðingur með eitt
bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð í hverfi
107, þarf að vera laus um páska eða
fyrr. Erum reyklaus og góóri um-
gengni heitið. Greiðslugeta 30-32 þús-
und á mánuði. Sími 482 1942.
Reqlusöm fjölskylda óskar eftir 3-4
herbergja íbúð eða húsi, helst í vestur-
bænum en annað kemur til greina.
Gott ef væri langtímaleiga. Upplýs-
ingar f síma 587 4182.
2 eöa 3 herbergja íbúö óskast á leigu
í Hafiiarfirði, tvennt í heimili,
reglusemi og skilvísar greiðslur.
Uppl. í sfma 452 2790 eða 852 4210.
2-3 herbergja íbúö óskast fyrir
reglusama, reyklausa konu. Meðmæli
ef óskað er. Upplýsingar í síma
567 3892 eða 566 8383.
33 ára reqlusamur maöur óskar eftir
sérherbergi með sérbaði, strax, helst
á sv. 108. Greiðslugeta 10-14 þús.
Uppl. í síma 557 8787 e.kl. 19.
36 ára gamall maöur óskar eftir að
taka á leigu einstaklingsíbúð eða her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og snyrt-
ingu sem fyrst. Uppl. í sfma 567 1284.
3-4 herbergja íbúö óskast til leigu f
Reykjavík. Reykleysi, góðri umgengi
og öruggum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 588 5812.
4ra herb. íbúö, raöhús eöa einbýlishús
............... ~ ’abs ’
óskast í Hafnarfirði eða Garðabæ til
lengri tíma. Reglusemi, góðri umg. og
öruggum greiðslum heitið. S. 565 4341.
5-6
stað
herbergja íbúö óskast á góóum
í Reykiavík, frá og með mánaða-
mótum mars-apríl ‘96. Upplýsingar í
síma 477 1310 eða 566 8765.
Alqjör reglusemi. Erum þijú í heimili
í skóla og vinnu, bráðvantar 4ra her-
bergja íbúð til leigu, miðsvæðis
Reykjavík. Uppl. í s. 562 1895. Didda.
Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu
3-4 herb. eign, helst m/bflskúr. Aðeins
snyrtileg eign kemur til greina. Helst
langtímaleiga. Uppl. í síma 567 6353.
Handlaginn 33 ára maöur óskar eftir
lítilli íbúð á leigu á Rvíkursvæðinu.
Öruggar greiðslur og reglusemi. Get
lagfært íbúðina. S. 587 7623/567 6117.
Leigusalar Hafnarf.! Rólegt, heiðarlegt
og reglusamt par m/bam óskar eftir
íbúð frá og með 1.4. Langtímaleiga.
Vinsaml. hafið samb. í s. 555 3508.
Móðir með 9 ára son óskar eftir hús-
næði, langtímaleiga, á svæði í grennd
við Háskóla íslands. Upplýsingar í
síma 561 3819.
Reqlusöm hjón meö lítiö bam óska
eftir 3ja herb. íbúð til hausts, helst í
vesturbæ eða miðsvæðis. Öruggar gr.
og góð umgengni. S. 435 0083.
Reyklaus fjölskylda óskar eftir raöhúsi
eða sérbýli í Breiðholti til leigu í
' ‘ — 3.ÍI
stuttan tíma (6-8 mán). Uppl. í síma
587 7900 og 587 0469.
Ung hjón meö eitt barn óska eftir að
leigja 3-4 herb. íbúð eða einbýli til
langs tíma á svæði 104, 108 eða í aust-
urbæ Kópavos. Uppl. í sfma 588 0698.
Ungt par sem á von á barni óskar eftir
2-3 herb. íbúð á 111-svæðinu sem fyrst.
Greiðslugeta 30-35 þ. Meðmæli. Uppl.
í s. 587 0556 e.kl. 12. Kristjana.
Ungt og áreiöanlegt par vantar íbúö til
leigu frá maí eða júni. Reyklaust og
reglusamt fólk. Skilvísum greiðslum
heitið. Sími 568 3171 eða 562 6320.
Ábyggileg hjón meö eitt bam, nýkomin
að utan, vantar sem fyrst 3ja herb.
íbúð eða einbýli í stuttan tíma. Svar-
þjón. DV, sími 903 5670, tilvnr. 61249.
Óska eftir 3ja-4ra herb. fbúð til . leigu.
Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Örugg-
um mánaðar greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 567 3232.
2-3 herberqja íbúö óskast til leigu.
Er ein í heimili, reyki ekki. Uppl.
síma 566 8087 eftir kl. 17.
3 herbergja fbúö óskast til leigu, frá
vesturbæ og upp í Blesugróf. Lang-
tfmaleiga. Uppl. f sfma 562 7325.
3ja-4ra herbergja fbúö á svæöi 101
óskast. Uppí. í síma 511 1155 e. kl. 20.
Steinunn.
Konu meö tvö böm bráðvantar litla íbúö
frá 15. mars í 2-3 mánuði, hámarks-
leiga 30 þús. Uppl. í síma 587 1863.
Skólastúlka óskar eftir leigufbúö á
svæði 101 í Rvík. Greiðslugeta 25 þús.
Upplýsingar í síma 566 8602.
Viö erum par sem óskar eftir íbúö ná-
lægt Háskólanum eða í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 565 8771.
Ódýr 2ja herbergja íbúö óskast strax.
Öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 588 7396.
Óska eftir 2ja-3ja herb. fbúö f miöborg-
inni. Vinsamlegast hringið í Hrond í
síma 552 9205.
Óska eftir sérherbergi miösvæöis, með
aðgangi að snyrtingu. Upplýsingar í
síma 892 1524.
Óskum eftir litlu húsi eöa stórri íbúö.
Vinsamlegast hringið í Hrond í síma
552 9205 eða 5514832.
3ja herbergja ibúö óskast til leigu sem
fyrst. UppL í síma 566 0593.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða
skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru-
lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399.
Ca 200 m3 iönaöaihúsnæöi til leigu
fyrir léttan iðnað eða heildverslun,
við Dugguvog lb. Upplýsingar f síma
568 1820 frá kl._9-16.
leigu
jarðhæð/kjallari, hentar fyrir lager,
verslun o.fl. Ódýr leiga. Upplýsingar
í vs. 587 2220 eða hs. 568 1680.
Skrifstofuherberqi til leigu, 16 m2, við
Sóltún (Sigtún). Möguleiki á fleiri
herbergjum. Upplýsingar í síma 511
2300 eða heimasíma 554 6322.
nýinnréttuð skrifstofu-
herh (2) tifleigu á svæði 112.
símkerfi,
893 5566.
Til leigu rúmlega 30 fm mjög gott
atvinnuhúsnæði að Garðatorgi 3 með
sérinngangi, mætti nota sem eistakl-
ingsfbúð. Sími 565 8790 og 565 7096.
Viö Grettisgötu. Til leigu 100 fm og
85 fin skrifstofu- og lagerhúsnæði á
jarðhæð. Uppl. í síma 568 6911,
laugardag-mánudag, kl. 10-14.
Óska eftir á leigu í hverfi 104 ca 50 fm
iðnaðarhúsnæði eða bflskúr fyrir
þrifalega atvinnustarfsemi. Uppl. í
síma 892 1524 eða símboði 845 3287.
Verslunarhúsnæöi óskast viö Laugaveg
eða Skólavörðustíg (Kvosin). Uppl. í
síma 564 2680 frá 10-18 virka daga.
Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar
í síma 565 7282.
Atvinna í boði
Atvinnumiölun - upplýsingabanki.
• Fyrirtæki - stofnanir. Vinsamlegast
látið vita um óskir ykkar. Ef til vill
höfum við rétta starfskraftinn á skrá.
• Launþegi - ert þú í atvinnuleit?
Ef svo er hafðu samband og skráðu
þig. BJ Níelsson, starfsráðningar og
ráðgjöf, Húsi verslunarinnar, 10. h.,
Kringlunni 7, sími 588 8567.
Sölufólk óskast í heilsdags- og hálfs-
dagsvinnu. Um er að ræða símasölu í
góðum verkefiium. Miklir tekjumögu-
leikar. Reynsla ekki nauðsynleg en
þarf að geta unnið sjálfstætt.
Svör sendist DV, merkt „H 5372.
Kaffitería. Duglegur starfskraftur
óskast. Einhver reynsla æskileg.
Vaktavinna. 20 ára aldurtakmark.
Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma
587 2109 á sunnud. frá kl. 13-16.
Litiö fyrírtæki í miöborginni óskar eftir
áða i
að ráða manneskju, vana saumaskap
og afgreiðslu. Verður að geta unnið
sjálfstætt. Svör sendist DV,
merkt „F-5359” fyrir 15. mars.
Jandi óskast. Sjálfstæður
hárgraðslumeistari eða sveinn óskast
á hársnyrtistofu í Kópavogi. Húsa-
leiga + tæki, 25 þús. á mán. Sími 554
0482 um helgina eða 564 2848 e. helgi.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Óska eftir aöila til aö standsetja ibúö
sem ekki hefur verið búið í, í nokkur
ár. Húsið er í sveit á Norðurlandi.
Svör sendist DV, merkt „Sveit-5366”
fyrir 14. mars.
Óskum eftir aö ráöa áreiöanlegan
starfsmann til afgreiðslustarfa í
videóleigu. Kvöld- og helgarvinna.
Reyklaus vinnustaður. Svör sendist
DV fyrir 11. mars, merkt „Video 5375.
Óskum eftir starfskrafti, ekki yngri en
20 ára, vönum afgreiðslu í kvöld- og
helgarvinnu í sölutum og mynd-
bandaleigu í vesturbænum. Svör
sendist DV, merkt „G-5368”.
Au pair óskast til Colorado, USA, til aö
gæta þriggja bama. Ekki yngri en 20
ára. Uppl. gefa Gretchen eða Ásta í
síma 001970 928 8415 e.kl. 14.
Matreiöslunemi óskast. Getum bætt við
okkur matreiðslunema nú þegar.
Uppl. í síma 565 1130 á sunnudag.
Pipulagnir. Óska eftir manni vönum
pípulöfpium eða sveini í pípulögnum.
Upplýsingar í síma 565 1178.
jfÍ Atvinna óskast
24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu,
er með mikla reynslu í þjónustu- og
ke
afgreiðslustörfum. Allt kemur
greina. Getur byrjað strax. Upplýsing-
ar í síma 565 0424. Guðrún.
Karlmaöur, með yfir 20 ára starfs-
reynslu á stórar hjólaskóflur, óskar
eftir starfi. Er með meirapróf og próf
á ýmis þungavinnutæki. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 554 6643.
23 ára gamall maður óskar eftir fram-
tíðarvinnu. Stundvís og reglusamur.
Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma
567 2235 eða 896 7070.
Aöhlynning. Aðstoða sjúka og aldraða
við daglega ummönnun og heimilis-
störf, er sjúkraliði. Upplýsingar í síma
552 4915.
Bókhald. Tæplega fertug kona óskar
iídsvi
eftir bókhaldsvinnu állan daginn.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 60967.
Fjölhæfur blikksmiöur óskar eftir vinnu.
Hef
iefur fengist við ýmislegt, t.d. tölvu-
vinnu og það sem til fellur hjá fyrir-
tækjum í stáli. S.-565 3298 e. kl. 17.
Hugmyndaríkan og reglusaman mann,
vanan silkiprentun, vantar vinhu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 60731.
Tek aö mér húshjálp á 101 svæöinu.
Margt til umræðu samhliða húshjálp.
Vön. Upplýsingar í síma 551 5827 milli
kl. 13 og 22. Trúnaðarmál.