Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Síða 61
DV LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 69 Sálfræði í sam- félagi vísinda í hinni vinsælu fyrirlestraröð Er vit í vísindum? sem er á laug- ardögum kl. 14 í Háskólabíói flyt- ur Sigurður J. Grétarsson, dósent í sálfræði, í dag fyrirlesturinn Sálfræði í samfélagi vísinda. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður spiluð á morgun kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Fyrírlestur um Peter Greenaway Carsten Thau mun í Norræna húsinu á morgun kl. 16 halda fyr- irlestur sem hann nefnir Kroppen og det anatomiske teat- er- en analyse af Peter Greenawa- ys film Nor Mozart. Söngur Passíusálmanna Söngur á Passíusálmunum heldur áfram í Digraneskirkju kl. 18 á morgun og verða sungnir sjö sálmar. Dönsk bókakynning í dag kl. 16 verða danskar bók- menntir á dagskrá í Norræna húsinu á bókakynningu sem Siri Agnes Karlsen hefur umsjón með. Árshátíð Heimdallar Árshátíð Heimdallar verður í Leikhúskjallaranum í kvöld. Veislustjóri er Viktor B. Kjart- ansson. Einar Öm Einarsson syngur einsöng og Ámi Johnsen stýrir flöldasöng. Náttúmilækningafélag Reykjavíkur Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur verður í dag í húsnæði félagsins að Laugavegi Samkomur 20b. Gunnlaugur K. Jónsson flyt- ur framsöguerindi um framtíð og stefnu NLFÍ og aðildarfélaga þess. Sjónvarp og útvarp á samkeppnismarkaði er yfirskrift ráðstefnu sem verður á Hótel Sögu í dag kl. 10-16. Sniglabandið á Óðali Sniglabandið mim skemmta gestum á Óðali kl. 19-21 í kvöld. Brúður og tónlist í Ævintýrakringlunni í dag kl. 14.30 kemur þýski brtúðuleikhúsmaðurinn Bernd Ogrodnik í Ævintýrakringluna og sýnir Brúður, tónlist og hið óvænta. Breiðfirðingafélagið verður með opið hús í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, kl. 22. Flóamarkaður Félag einstæðra foreldra stend- ur fyrir flóamarkaði að Skelja- nesi 6, Skerjafirði, kl. 14-17. Fyrírlestur í Nýlistasafninu Sex myndlistamenn frá New York halda fyrirlestur í Nýlista- safhinu í kvöld kl. 20.30. Gengið Almennt gengi LÍ 8. mars 1996 kL9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 66,250 66,590 65,900 Pund 101,230 101,750 101,370 Kan. dollar 48,240 48,530 47,990 Dönsk kr. 11,5830 11,6440 11,7210 Norsk kr. 10,2910 10,3480 10,3910 Sænsk kr. 9,7460 9,8000 9,9070 Fi. mark 14,4000 14,4850 14,6760 Fra. franki 13,0580 13,1330 13,2110 Belg. franki 2,1755 2,1885 2,2035 Sviss. franki 55,0400 55,3500 55,6300 Holl. gyllini 39,9500 40,1900 40,4700 Pýskt mark 44,7400 44,9700 45,3000 ít. líra 0,04249 0,04275 0,04275 Aust. sch. 6,3600 6,3990 6,4450 Port. escudo 0,4313 0,4339 0,4364 Spá. peseti 0,5318 0,5351 0,5384 Jap. yen 0,62780 0,63150 0,63330 írskt pund 103,960 104,600 104,520 SDR 96,76000 97,35000 97,18000 ECU 83,1000 83,6000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Veðrið í dag: Slydda eða rigning í dag verður fremur hæg breytileg Veðríð í dag átt, slydda eða rigning og hiti 1 til 4 stig vestanlands. Austan til á land- inu verður sunnan stinningskaldi eða allhvasst, súld eða rigning sunn- an til en skýjað að mestu norðan til og hiti 3 til 7 stig. Á höfuðborgar- svæðinu verður breytileg átt, gola eða kaldi og slydda eða rigning. Hiti verður 1 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavik: 19.11. Sólarupprás á morgun: 8.03. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.02. Árdegisflóð á morgun: 9.21. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl 12 í geer: Akureyri hálfskýjað 10 Akurnes rigning 6 Bergsstaðir skýjað 8 Bolungarvík rigning 2 Egilsstaðir skýjaó 8 Keflavíkurflugv. rigning 4 Kirkjubkl. rigning á síó.klst. 7 Raufarhöfn skýjaó 6 Reykjavík rigning 6 Stórhöfði rigning 7 Helsinki léttskýjað 2 Kaupmannah. léttskýjaó 2 Ósló þoka í grend -4 Stokkhólmur léttskýjaó -5 Þórshöfn alskýjað 6 Amsterdam mistur 6 Barcelona rigning 11 Chicago heiðskírt -17 Frankfurt heiðskírt 6 Glasgow mistur 5 Hamborg heiöskírt 3 London mistur 7 Los Angeles heióskírt 14 Lúxemborg heiöskírt 6 Paris alskýjað 7 Róm skýjaó 12 Mallorca hálfskýjað 15 New York snjókoma 6 Nice léttskýjaó 13 Nuuk snjóél -10 Orlando alskýjaó 9 Vín léttskýjað 3 Washington snjókoma -6 Winnipeg heiöskírt -20 Hótel Saga: Borgardætur og Raggi Bjarna Hinar vinsælu Borgardætur standa nú fyrir heilmikilli skemmtun um helgar á Hótel Sögu, nánar tiltekið í Súlnasaln- um. Þar bjóða þær upp á fjölbreytt prógramm og flytja meðal annars mörg af þeim lögum sem hafa komið út á plötum með þeim. Borgardætur hafa yfirleitt haldið sig við gömul, klassísk dægurlög Skemmtanir frá því um miðja öld. Með þeim koma fram Ragnar Bjamason og stórhljómsveit, sem er undir stjóm Eyþórs Gunnarssonar. Borgardætur em Andrea Gylfa- dóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk Jónasdóttir, allt þekktar söngkonur, sem starfa sjálfstætt, auk þess að syngja sam- an í Borgardætrum. Þegar Borgardætur syngja öll sín bestu lög í Súlnasal Hótel Sögu f kvöld. skemmtun Borgardætra lýkur kemur upp á svið hljómsveitin Saga Klass og heldur uppi stuði fram á rauðanótt. Einnig er boöiö upp á lifandi tónlist á Mímisbar og þar em það félagamir Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson sem sjá um að gestir á bamum stígi danssporin með fram því sem verslaö er á þessum vinsæla bar. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1464: Vegur mann á bjargbrún Sögusvið Vesalinganna er fært í síðari heimsstyrjáldina. Vesalingarnir Ein af betri kvikmyndum sem sýndar eru á kvikmyndahátíð | Sam-bíóanna er tvímælalaust ? franska kvikmyndin Vesalingarn- , ir (Les Miserables) og hefur hún 1 fengið ágæta aðsókn. Vesalingun- umer leikstýrt af Claude Lelouch . og er hún ólík hefðbundnum út- gáfum af þessu klassíska skáld- Iverki. Skemmst er að minnast þess að myndin fékk Golden Glo- j be verðlaunin sem besta erlenda myndin. Claude Lelouch færir sögusvið- Iið til ársins 1939 og leikur Jean- Paul Belmondo einfeldninginn Henri Fortin, sem gengur í gegn- um mannraunir og hetjudáðir á stuttu skeiði. Hann kynnist þrem- ur meðlimum Ziman- gyðingafjöl- Kvikmyndir skyldunnar sem er á flótta undan nasistum í hemumdu Frakk- landi. Fyrir tilstilli þeirra kynn- ist hann sögunni um Vesalingana og með því að rýna í hana tekst Fortin að finna tilgang með lífinu og um leið aðferð til að koma fjöl- skyldunni til bjargar. Þetta er í þriða sinn sem þeir vinna saman Claude Lelouch og Jean-Paul Belmondo. í öðrum hlutverkum eru einnig leikarar, sem hafa leikiö í myndum Lelouch í gegnum tíðina, má þar nefna Annie Girardot, Michel Boujenah, Philippe Leotard og dóttur hans Salome. Nýjar myndir Hiskólabíó: Ópus Herra Holl- ands Háskólabíó: Lokastundin Laugarásbíó: Vinkonurnar Saga-bíó: Heat Bíóhöllin: Babe Bíóborgin: Fair Game Regnboginn: Fordæmd Stjörnubíó: Jumanji Badminton og vélsleðarall Það verður að venju mikið um að vera í íþróttum um helgina. Úrslitakeppnin í úrvalsdeildinni heldur áfram í dag og á morgun hefst úrslitakeppnin í handbolt- anum, en þá mun KA leika á heimavelli gegn Selfoss og hefst sá leikur kl. 20 og i Hafnarfirði kl. 20.30 keppa Haukar gegn FH. Hin fjögur liðin í úrslitum hefja keppni á mánudagskvöld. Það er meira um að vera held- ur en handbolti og körfubolti. Meistaramót Reykjavíkur í bad- minton fer fram í dag og á morg- Iþróttir un. Keppt er í TBR-húsunum i einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í meistarflokki, A- flokki og B- flokki. Norðan heiða efnir Kappakst- ursklúbbur Akureyrar í sam- vinnu við vélsleðamenn í Ólafs- firði til Snow- cross móts í dag í Syðri-Árdal í Ólafsfirði. Keppt verður í flokkum 0-1000 cc vanir og 0-1000 óvanir. Keppnin hefst kl. 14. í hléi verða sýnd áhættuat- riði. Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.