Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Page 62
it 'n
7° jtegs/rrá Laugardagur 9. mars
i&' "k
Tim Robbins, Paul Newman og Jennifer Jason Leigh leika aöalhlutverk-
in.
Stöð 2 kl. 23.05:
Blórabögg-
ullinn
Blóraböggullinn (Hudsucker
Proxy) fjallar um sveitadrenginn
Norville Barnse sem er nýútskrif-
aður viðskiptafræðingur og fær
vinnu í Hudsucker-fyrirtækinu.
Um svipað leyti styttir stofnandi
fyrirtækisins, Waring Hudsucker,
sér aldur með því að stökkva út
um glugga á fertugustu og fjórðu
hæð. Waring hafði enga erfðaskrá
gert og því ríkir algjör óvissa um
framtíð fyrirtækisins. Herrarnir,
sem hafa setið í stjórn þess, eru á
nálum en Stanley J. Mussburger
lætur þetta ekkert á sig fá því
hann hefur ráð undir rifi hverju.
Ætlun hans er að ráða einhvern
fáráðling í forstjórastarfið - ein-
hvern sem getur gert fyrirtækið
mjög fráhrindandi i augum fjár-
festa á aðeins 30 dögum. Og fyrir
valinu verður sveitadrengurinn
Norville Bames.
Sjónvarpið kl. 23.10:
Brúðkaupsljósmyndarinn
Danska bíó-
myndin Brúð-
kaupsljósmyndar-
inn er frá 1994. Þar
segir frá kvik-
myndagerðar-
manninum Daníel
sem er þekktur
fyrir heimildar-
myndir um menn
og málefni í
brennidepli.
Daníel stendur á
Daníel stendur á krossgöt-
um í lífi sínu.
krossgötum í lífi
sínu. Hann er búinn
að fá nóg af því að
velta sér upp úr þján-
ingum mannkynsins
og ákveður að segja
skilið við starfið.
Hann snýr aftur i
kyrrðina í heimabæ
sínum, kaupir þar
ljósmyndastofu og fer
að taka brúðkaups-
myndir af fólki.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 Hlé.
13.45 Syrpan (e).
14.10 Einn-x-tveir (e).
14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá
jeik West Ham og Middlesborough.
16.50 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá fyrstu
umferð í úrslitakeppni Nissandeildarinnar í
handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 /Evintýri Tinna (39:39). Lokaþáttur - Tinni
í Ameriku (Les aventures de Tintin).
Franskur teiknimyndaflokkur um blaða-
manninn knáa, Tinna, og hundinn hans,
Tobba.
18.30 T-World: Tilraunaútsending (e).
19.00 Strandverðir (Baywatch V Special).
Bandarískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: Dav-
id Hasselhof, Pameia Anderson, Alexandra
Paul, David Chanret, Jeremy Jackson, Ya-
smine Bleeth og Jaason Simmons.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason bregða á leik.
21.05 Simpson-fjölskyldan (7:24) (The Simp-
sons). Ný syrpa í hinum sívinsæla banda-
ríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge,
Bari, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra
í Springfield.
21.35 Danny og veðhlaupahesturinn (A Horse
for Danny). Bandarisk fjölskyldumynd frá
1994. Ellefu ára stúlka býr hjá frænda sín-
um sem er tamningamaður. Hestar og veð-
hlaup eru hennar líf og yndi og hún lendir í
margvislegum ævintýrum á skeiðvellinum.
Leikstjóri er Dick Lowry og aðalhlutverk
leika Robert Urich, Ron Brice, Gary
Basaraba, Erik Jensen og Leelee Sobieski.
23.10 Brúðkaupsljósmyndarinn (Bryllupsfo-
tografen).
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Bjallan hringir.
11.30 Fótbolti um víða veröld.
12.00 Suöur-ameríska knattspyrnan.
12.55 Háskólakarfan. Stanford gegn California.
14.30 Þýska knattspyrnan - bein útsendlng.
16.25 Leiftur.
17.10 Nærmynd (E).
17.35 Gestir (E).
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan.
19.55 Símon.
20.25 Með hjartað á röngum stað (Heart
Condition). Jack Moody (Bob Hoskins) er
hjartaveill lögreglumaður sem fylgist mjög
grannt með lögfræðingnum Napoleon Sto-
ne (Denzel Washington), sem hann grunar
um græsku. En Stone deyr í „bílslysi" og
Moody neyðist til að taka við hjarta hans til
að bjarga eigin lífi. Til að bæta gráu ofan á
svart gengur Stone aftur og neyðir Moody
til að ganga til liðs við sig og stúlkuna, sem
þeir elska báðir, við að upplýsa eigið morð.
22.05 Galtastekkur.
22.30 Vestri að austan (Americanski Blues) Mis-
kunnarlaus mafíósi hyggst notfæra sér
ringulreiöina sem ríkir í Moskvu til að færa
út kvíarnar á erlendri grund. Samtímis því
er lögreglumaðurinn Elmo LeGrange að
fara ( fyrsta sumarfríið sitt í mörg ár og
áfangastaðurinn er einmitt Moskva. Ein-
hvern veginn æxlast málin þannig þar
eystra að þarlendir glæpamenn halda að
Elmo sé útsendari mafíósans og gera sitt
ítrasta til að koman honum fyrir kattarnef.
Myndin er bönnuð börnum.
24.00 Vörður laganna.
(The Marshall) Al-
ríkislögreglumað-
urinn Winston
MacBride er úr-
ræðagóður og
enginn kemst und-
an honum á flótta.
0.45 Blekkingarvefur
(Double Decept-
ion). (e) Aðalhlut-
verk: James
Russo, Burt Young
og Sally Kirkland.
2.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sóra Sigurður Jónsson pródikar.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og feröamál. (Endurfluttur annað
kvöld kl. 19:50.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þau völdu ísland. 6. þáttur: Víetnamar.
10.40 Með morgunkaffinu. Lög frá Víetnam.
11.00 ívikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á iaugardegi.
14.00 Sjónþing: Bragi Asgeirsson listmálari, gagnrýn-
andi, kennari.
15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mái. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.)
16.20 ísMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisút-
varpsins. Americana- tónlistarheföir Suður-
Ameríku, Chile/Argentína.
17.00 Endurfiutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. í skjóli myrkurs.
18.00 Standarðar og stél. Djass og blús frá milli-
stríösárunum. Billie Holiday, Benny Goodman
og fleiri syngja oa leika.
18.45 Ljóð dagsins. (Aður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá
Teatro dell Opera í Róm.
22.15 Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni.
22.20 Smásaga: Ljósin í húsinu hinum megin eftir
Luigi Pirandello.
22.50 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fróttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bak viö Guilfoss. (Endurflutt af rás 1.)
9.03 Laugardagslíf. 11.00- 11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fróttir rifjaðar upp og nýjum
bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus ó rósinni.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jóseps-
son.
24.00 Fróttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00 heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir fró fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Bachman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þarsem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20
og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl.
17.00.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er iaugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi í umsjón Jóhanns Jóhanns-
sonar.
23.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
Næturhrafninn flýgur.
03.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning
(endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og
Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla ald-
urshópa.
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 DV
QsrM
9.00 Með Afa.
10.00 Eðlukrílin.
10.15 Hrói höttur.
10.40 í Sælulandi.
11.00 Sögur úr Andabæ.
11.25 Borgin mín
11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Skíðafrí í Aspen.
15.00 3-Bíó: Mark Twain og ég.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Gerð myndarinnar A Hard Days Night
(e).
19.0019:20.
20.00 Smith og Jones (8:12).
20.40 Hótel Tindastóll (8:12).
21.20 Ferð og fyrirheit (Love Field). Michelle
Pfeiffer er leikkona mánaðarins á Stöð 2 og
við byrjum á þessari verðlaunamynd frá ár-
inu 1992. Sagan gerist á sjöunda áratugn-
um og fjallar um húsmóðurina Lurene Hal-
lett sem hefur mikið dálæti á John F. Kenn-
edy Bandaríkjaforseta og Jacqueline for-
setafrú. Þessi áhugi hennar á forsetahjón-
unum jaðrar við að vera sjúklegur því Lur-
ene finnst oft eins og hún sé Jacquelíne og
eiginmaður hennar sé sjálfur John F. Kenn-
edy.
23.05 Blóraböggullinn (Hudsucker Proxy).
1.00 Vélabrögð 3 (Circle of Deceit 3). Bönnuð
börnum.
2.40 Dagskrárlok.
£ SVÍl
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Nýr bandarískur gam-
anmyndaflokkur um fótboltaþjálfarann
Hayden Fox og ævintýri hans. Aðalhlutverk
Craig T. Nelson.
20.00 Hunter.
21.00 Barist til þrautar (Deadly Rivals). Spennu-
mynd. Kevin Fitzgerald er sérfræðingur á
sviði leysigeisla. Þegar hann kemst í kynni
við hina undurfögru Rebekku og Rakel
systur hennar flækist hann í ótrúlegt leyn-
imakk. Furðulegir atburðir breyta hinum
hægláta vísindamanni í ævintýramann.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
23.30 Sambandið (The Affair). Ljósblá mynd úr
Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð
börnum.
01.00 Brögð í tafli (Scam). Spennumynd með
Christopher Walken í aöalhlutverki. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.45 Dagskrárlok.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður.
10.00 Laugardagur með góðu lagi.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót-
um. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsscn.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsarið. 12.00 Kaffi
Gurrí.15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00
Næturvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96,7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatóniistin. 18.00 Rokkár-
in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldl. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery t
16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Wings over the
World 17.00 Wings over the World 18.00 Wings over the
World 19.00 Wings over the World 20.00 Flightline 20.30
Flightline 21.00 Wings of the Luftwaffe: JU 88 22.00
Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Disaster 23.00
Hawaii - Born of Fire: Azimuth 00.00 Close
BBC
06.00 BBC World News 06.30 Forget-me-not Farm 06.45
Jackanory 07.00 The Art Box bunch 07.15 Avenger
Penguins 07.40 The Really Wild Guide to Britain 08.05
The Country Boy 08.35 Blue Peter 09.00 Mike and
Angelo 09.30 Dr Who 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The
Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15
Prime Weather 13.20 Eastenders Omnibus 14.45 Prime
Weather 14.50 Jackanory 15.05 Count Duckula 15.25
Blue Peter 15.50 The Tomorrow People 16.25 Prime
Weather 16.30 Sea Trek 17.00 Dr Who 17.30 Whatever
Happened to the Likely Lads 18.00 BBC World News
18.30 Strike It Lucky 19.00 Noel’s House Party 20.00
Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A Question of Sport
21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 The Stand Up Show
22.30 Top of the Pops 23.00 Next of Kin 23.30 Wildlife
00.00 Last of the Summer Wine 00.30 Rumpole of the
Bailey 01.20 Moon and Son 02.15 Bergerac 03.10
Churchill 04.10 Rumpole of the Bailey 05.00 Moon and
Son
Eurosport l/
07.00 Formula 1: Australian Grand Prix from Melboume
08.00 Livealpine Skiing: Women World Cup in
Lillehammer, Norway 09.00 Livealpine Skiing: Men World
Cup in Lillehammer, Norway 10.00 Formula 1: Australian
Grand Prix from Melboume 11.00 Alpine Skiing: Women
World Cup in Lillehammer, Norway 11.45 Livealpine
Skiing: Women World Cup in Ullehammer, Norway 12.30
Athletics: European Indoor Championships from
Stockholm, Sweden 13.00 Livealpine Skiing: Men World
Cup in Lillehammer, Norway 13.30 Livetennis: ATP
Toumament - ABN/AMRO World Tennis Toumament
15.00 Uveathletics: European Indoor Championships
from Stockholm, 18.00 Formula 1: Australian Grand Prix
from Melbourne 19.00 Livetennis: ATP Toumament -
ABN/AMRO World Tennis Tournament 21.00 Formula 1:
Australian Grand Prix from Melbourne 22.00 Golf:
European PGA Tour - Moroccan Open from Agadir,
Morroco 23.00 Liveformula 1: Australian Grand Prix from
Melboume 23.30 International Motorsports Report: Motor
Sports Programme 00.30 Formula 1: Australian Grand
Prix from Melboume 01.00 Close 03.15 Liveformula 1:
Australian Grand Prix from Melboume
MTV ✓
07.00 Kickstart 09.00 Best Of Dance 09.30 Road Rules
10.00 MTV’s European Top 20 12.00 The Big Picture
12.30 MTV’s First Look 13.00 Dance Floor Weekend
15.30 Party Zone Massive 116.00 Dance Floor Weekend
17.00 The Big Picture 17.30 MTV News 18.00 Party Zone
Live 19.00 Dance Floor Weekend 20.00 Party Zone
Massive 2 20.30 Dance Floor Weekend - Jungle 21.00
Reggaementary 22.00 Yo! MTV Raps 00.00 Chill Out
Zone
Sky News
06.00 Sunrise 08.30 Saturday Sports Action 09.00
Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00
Sky News Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00 SKY
World News 11.30 Sky Destinations 12.00 Sky News
Today 12.30 Week In Review - Uk 13.00 Sky News
Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky News Sunrise
UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise UK
15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week In
Review - Uk 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise
UK 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Court Tv 21.00
SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 Sky News
Tonight 23.00 Sky NeWs Sunrise UK 23.30 Sportsline
Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Target 01.00
Sky News Sunrise UK 01.30 Court Tv 02.00 Sky News
Sunrise UK 02.30 Week In Review - Uk 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 Beyond 2000 04.00 Sky News Sunrise
UK 04.30 CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK
05.30 The Entertainment Show
TNT
_ 19.00 Beau Brummel 21.00 Battleground 23.00 The
Fastest Gun Alive 00.40 Shadow of a Man 01.55
Battleground
CNN l/
05.00 CNNI Wortd News 05.30 CNNI World News Update
06.00 CNNI World News 06.30 World News Update
07.00 CNNI World News 07.30 World News Update
08.00 CNNI World News 08.30 World News Update
09.00 CNNI World News 09.30 World News Update
10.00 CNNI World News 10.30 World News Update 11.00
CNNI World News 11.30 World News Update 12.00 CNNI
World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News
13.30 World News Update 14.00 World News Update
15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 World
News Update 16.30 World News Update 17.00 CNNI
World News 17.30 World News Update 18.00 CNNI
World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This
Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00
CNNI World News 21.30 World News Update 22.00
Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World View
23.30 World News Update 00.00 World News Update
00.30 World News Update 01.00 Prime News 01.30
Inside Asia 02.00 Larry King Weekend 03.00 CNNI World
News 04.00 World News update/ Both Sides With Jesse
Jackson 04.30 World News Update/ Evans & Novak
NBC Super Channel
05.00 Winners 05.30 NBC News 06.00 The McLaughlin
Group 06.30 Hello Austria, Hello Vienna 07.00 ITN World
News 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool 10.00
Super Shop 11.00 Holiday Destinations 11.30
Videofashioni 12.00 Ushuaia 13.00 NFL Documentary
14.00 European PGA Golf 15.00 NHL Power Week 16.00
US PGA Tour 17.00 ITN World News 17.30 Air Combat
18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Dateline
International 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Golf
22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night
with Conan O’Brien 00.00 Talkin’Blues 00.30 The Tonight
Show with Jay Leno 01.30 The Selina Scott Show 02.30
Talkin'Blues 03.00 Rivera Live 04.00 The Selina Scott
Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00
Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Galtar 07.30 The
Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 Little
Dracula 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two
Stupid Dogs 10.30 Scoobv and Scrappy Doo 11.00 Mad
mars Marathon Month: Scooby Doo Marathon 19.00
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Undun. 7.25 Dynamo Duck! 7.30 Shoot! 8.00 Mighty
Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Turtles. 9.00
Skysurfer Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai
Syber. 10.00 Ghoul- Lashed. 10.30 Ghoulish Tales. 10.50
Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect
Family. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Hit
Mix. 14.00 The Adventures of Brisco County Junior. 15.00
One West Waikiki. 16.00 Kuna Fu. 17.00 Mysterious Is-
land. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00 Sliders.
20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00
Dream on. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show.
23.30 Forever Knight. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00 Sat-
urday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Pride and Prejudice. 8.00 The Girl Most Likely. 10.00
Bushfire Moon. 12.00 Walking Thunder. 14.00 Flipper.
15.30 The Slipper and the Rose. 18.00 Prelude to a Kiss.
20.00 Fearless. 22.00 A Perfect World. 0.20 Hollywood
Dreams. 1.50 Beyond Obsession. 3.30 High Lonesome.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima-
verslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending
frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.