Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
108. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 13. MAI 1996.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK
ona í stjórn í
fyrsta sinn
- sjá bls. 23
Meðmælum
safnað fyrir
Jón Baldvin
- sjá bls. 2
Iréf Jóns for-
seta fannst
milli þilja
- sjá bls. 6
Cantona
kóngurinn á
Wembley
Frjálst,óháð dagblað
irv.
!o
!0
lo
LTV
Ráðist var á tollvörð úr svokölluðu Svarta gengi Tollgæslu Islands síðastliðinn fimmtudag og hann barinn þannig að stórsá á honum. Tollvörðurinn, sem
var í fríi, mátti sín lítið gegn fjórum árásarmönnum. Talið er víst að árásarmennirnir séu þekktir fyrir fíkniefnainnflutning. Atburðurinn hefur vakið ótta og
reiði tollvarða og lögreglumanna sem fást við rannsókn fíkniefnamála en þeir hafa bent á að aukinnar hörku gæti innan fíkniefnaheimsins og lítið sé gert
til að mæta þessum breyttu aðstæðum. DV-mynd GVA
Flugslys í Flórída:
Flugvélin
hvarf í
fenin með
109 farþega
- sjá bls. 8
Jeltsín með
forskot á
Zjúganov
- sjá bls. 10
Karl sakar
Díönu um
fjárkúgun
- sjá bls. 9
Fyrstu íslensku skipin á landleið:
Geysilega mikil síld
á þessum slóðum
- segir skipstjóri á Víkingi - sjá bls. 6
Kosningamar á ísafirði:
Funklistinn
ótvíræður
sigurvegari
- sjá bls. 4 og 39
- sjá bls. 18
Árni Bergmann:
Pepsí skiptir
um lit
- sjá bls. 15
Tveir sigrar á
Færeyingum í
handbolta
- sjá bls. 25
Reykjavík:
Margar
íkveikjur
- sjá bls. 16
Ríkissjóðshall-
inn minnkar
stöðugt
- sjá bls. 40