Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Síða 17
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996
17
DV
Fréttir
Loksins plata
frá Vigni Daða
DV, Suðurnesjum:
„Nafnið á plötunni er
vegna þess að ég var búinn að
ganga með plötu í maganum í
tíu ár. Það hefur ekki verið
skortur á efni. Ég var búinn
að vinna efni á einar fjórar
plötur en henti því öllu áður
en ég gerði „Loksins'* þessa
plötu," sagði Vignir Daðason,
en fyrsta plata hans er ný-
komin út og heitir Loksins.
Vignir hefur verið að
syngja í 20 ár og er ánægður
meö viðtökur sem platan hef-
ur fengið. Hann hefur sungið
á ýmsum stöðum og reynt
flest frá pönki í djass og hefur
spilað með mörgum hljóm-
sveitum. Byrjaði 14 ára og ári
slðar söng hann annan tenór
með Karlakór Keflavíkur.
Vignir hefur gefið krökkun-
um í knattspyrnu í Keflavík
og nemendum 10. bekkjar
leyfi til að ganga með plötuna
í hús til fjáröflunar fyrir ut-
anlandsferð sem þeir fara í
sumar. Platan er gefin út í
1000 eintökum.
„Það þarf svolítið átak til
að selja upp 1 kostnað en ég er
bjartsýnn. Það er allt að lifna
viö i þjóðfélaginu á ný,“ sagði
Vignir Daðason. -ÆMK
Vignir með fyrstu plötu sína, Loksins.
DV-mynd ÆMK
NÝ GERÐ - VINDUHRAÐI1050 SNÚNINGAR
TAKMARKAÐ MAGN
Fagor FE-1054 þvottavélin er
einstaklega einföld í notkun.
Vlnduhraöi: 1050 sn/mín.
Stærö: fyrir 5 kg
Hæö: 85 cm
Breidd: 60cm
Dýpt: 60 cm
Elnnlg:
550 sn.
650 sn.
850 sn.
þvottavélar
fáanlegar
á góöu veröi
FAGOR
FAGOR FE-1054
Staögreltt kr.
49.900-
t»u f aé°'
i
RÖNNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI: 562 40 11
••903 * 5670 ••
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
Ertu í íbúðarhugleiðingum?
Við bjóðum fullbúnar íbúðir á frábæru verði
Hafðu samband eða líttu inn og kynntu þér gæðin
Suðurbraut 2 og 2a, Hafnarfirði, rétt við Suðurbæjarsundlaugina
Sími: 565-2627og Valbús Fasteignasala 565-1122
Frágangur: íbúðirnar afhendast fullbúnar með eða án gólfefna, með innréttingum og tækjum, sameign fullfrágengin og lóð þökulögð.
Afhending: Suðurbraut 2a, tilbúinn. Suðurbraut 2, maí 96.
herb.
ólfefni
þús.
4.434 þús.
2.139 þús.
6.873 þús.
Dæmi um greiðslukjör:
Frábær
gæöi
Valhús Fasteignasala
Bæjarhrauni 10
Sími 565-1122
Sigurður og Júlíus ehf.
Viðskiptahúsinu - Reykjavíkurvegi 60 - Hafnarfirði.
Símar 565-5261 og 565-0644 - Fax 555-4959
Greiðslukjör Sigurðar og Júlíusar hf. hafa alltaf verið með því besta sem
þekkist. Lítið á aðstæður og byggingarstað. Hringið og fáið senda lit-
prentaðan bækling með frekari upplýsingum.
Staðfestingargjald
Húsbréf
Samkomulag
Samtals
3ja herb
án gólfefna
300 þús.
4.739 þús.
2.251 þús.
7.290 þús.
2ja herb. fullbúin íbúð með parketti,
baðinnréttingu og flísum á baði
verð frá kr. 6.822 þús.______________
3ja herb. fullbúin íbúð með parketti,
baðinnréttingu og flísum á baði
verð frá kr. 7.966 þús.
3ja herb. fulltmin íbúð án gólfefna1
Suðurbraut 2 verð frá kr. 7.290 þús.
Verð: