Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Page 26
38 MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki ogýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir f síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. •7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. T' Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílartilsölu MMC Lancer GLX ‘87, grár, ekinn 94 þús., sjálfskiptur, gott lakk, rafdr. rúð- ur, ný tímareim, nýlegt pústkerfi, tenging fyrir farsíma, lítið slitnir heilsárshjólbarðar. Mjög vel með far- inn bíll að öllu leyti. Verð ca 400 þús. en öll tilboð athuguð. Aðeins stað- greiðsla. S. 566 8473. Hjördís. Tilboö óskast i torfærubifreiö. Uppl. í síma 483 3620, vs. 483 3540 eða 852 9217. Gísli G. Jónsson. Audi ‘81 (‘84) til sölu, hvftiu', nýskoðað- ur ‘97, 2 dyra, 5 gíra, 5 cyi., mjög sprækur, ný tímareim, nýsprautaður, spoilerkit, álfelgur, topplúga. Alveg heill og góður bíll. Veró 260 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 567 1906 eftir kl. 18 og um helgar. Glæsileg Toyota Corolla GTi, ára. ‘88, til sölu, ek. 148 þús., allt rafdrifið, topplúga. Verð 450 þús. Einungis stað- greiðsla. Uppl. í síma 566 6764. Elvar. MMC L-300 4WD, árq. ‘88, til sölu, bensín, ekinn 150 þús., nýskoðaður, verð 890 þús. Uppl. í síma 561 6607. Toyota Corolla XLi 1300, árg. ‘96, dökkblár, spoiler, ekinn 5.000. Staðgreiðsluverð 1.250.000. Einnig Yamaha Virago 1100, árg. ‘92, ekið 6.800. Verð 750.000. Upplýsingar í síma 567 2893 eftir kl. 18. Jeppar Bronco XLT ‘93 m/öllu, ek. 34 þús. km, ABS-bremsur, leðurinnrétting o.fl. Verð 3.200 þús. Ford Ranger STX ‘93 m/öllu, ek. 36 þús. km. Verð 1.890 þús. Hvort tveggja mjög vel með fam- ir og óbreyttir bílar. Uppl. í síma 565 7560 eða símboði 845 0705. Til sölu Ford Econoline E-350, árg. ‘88, bensín, EFi 351, á 38” dekkjum, ekinn aðeins 30 þús. km. Þessi bíll hefur ekki verið á götunni síðan ‘89 og var settur á skráningu í febr. ‘96. Bíllinn er klæddur að innan, m/sætmn fyrir 6 manns. Ath. að taka ódýrari bfl upp í, á ca 800 þús.-milljón. Nánari uppl. veitir Bílasala Keflavíkm- í s. 421 4444. Til sölu MMC Pajero dísil, turbo, árg. ‘86, nýupptekin vél, ný kúpling, nýjar bremsur, ný túrbína, nýtt pústkerfi, gæti fengist á skuldabréfi. Gott eintak af bfl. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 557 1628. Toyota Land Cruiser VX, árg. ‘91, breyttur fyrir 38” dekk, intercooler, til sölu. Skipti á nýlegum fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 421 3851 og 421 6565. Chevrolet Ex-cab 1993 til sölu, 6,2 1, ekinn 40 þúsund km, 35” dekk. TiÍboð. Símar 5814852 eða 892 5271. l4r Ýmislegt Hjá okkur ert þú í betri höndum mng í heimiiinu, Bíidshöfða 14, 13. maí, kl. 20-22. Ekki skráð Kvartmfluklúbburinn. og 15. i síma. Snyrtistudio Palma & RVB Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166 Reyndu eitthvaö nýtt og gott. $ Þjónusta Línumar í lag! Strata 321.Nýtt tæki sem grennir og styrkir meira en öll önnur rafnudd- tæki. Langbesti árangur hingað til. • 3. Grenning, styrking, vatnslosun, losun appelsínubúðar (það allra besta). • 2. Lyfting, t.d. brjóst, rass og andlit (magnað). • 1. Hrukkumeðferð. Minnkar hrukk- ur, ör og sbt (Micro-lifl, án lítaaðg.). Bókaðu tímanfega, þú sérð ekki eftir þvi. Upplýsingar í síma 561 8788. Fyrir iönaöarmenn o.fl. Höfum til leigu sölu sjálfkeyrandi vinnulyftur. mnuhæð alft að 14 m. S. 554 4107. - - & Allar neglur á 4.900 kr. Snyrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar, s. 588 8677. f Veisluþjónusta Til leigu Nýr glæsilegur veislusalur. Hentar fyrir brúðkaup, aímæb, vöru- kynningar, fundarhöld og annan mannfagnað. Ath. sérgrein okkar eru brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir í sumar. Listacafdé, sími 568 4255. r Askrifendur >10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV ~ 55$ 5000 staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 5505000 Microlift-andlitslyftiníj án lýtaaögeröar og MD formulation húðendumýjun. Kynning á laugardag kl. 13. Ath. einkakennsla í förðum alla laugard. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristfnar, Knnglunni 8-12, sfmi 588 8677. auglýsingar •*» Hann var napur á bryggjunni í Grindavík þegar karlarnir voru að ganga frá dragnótinni fyrir einn heimabátanna. Sólin skín að vísu en vindurinn er svalur. Það er þó bót í máli að vel veiðist þessa dagana. DV-mynd GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.