Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Page 31
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996 43 Lalli og Lína Viltu eggin þín í lóðrétta stöðu? DV Sviðsljós Hálf milljón fyrir jóga Tónleikar til bjargar regn- skógunum voru haldnir í New York á dögunum og komu margir frægir lista- menn fram. í veislu eftir tónleikana var fé safnað með uppboði. Þar seldist jógatími með söngvaranum Sting á 500 þúsund krónur. Veitir kynlífs- ráðgjöf Söngkonan Cher hefur undanfarið veitt fyrrum unnusta sin- um, Rob Camilletti, góð ráð um kynlíf. Það gerir hún ekki sjálfrar sin vegna heldur vegna þess að Camilletti á í vandræðum með samband sitt og núverandi unnustu sinnar, sænsku fyrirsætunnar Peggy. Kostar stutt- mynd Michael Jackson hef- ur eytt tug- milljónum króna í fram- leiðslu stuttmyndar sem nefnist Ghost eða Draugur. Hún verður gefin út á sama tíma og væntanleg smáskifa hans sem nefnist Too Bad. Andlát Hlynur Gunnarsson lést á vökudeild Landspítalans sunnudaginn 5. maí. Út- förin hefur farið fram. Þuríður Helga Þorsteinsdóttir, fyrrv. húsfreyja að Helgastöðum, Fljótum, lést á Dvalarheimili aldraðra, Sauðárkróki, mánudaginn 6. maí. Hulda Rósa Guðmundsdóttir, Hlíf 2, Torfnesi, ísafirði, lést í Borgarspítalan- um fimmtudaginn 9. maí. Jarðarförin verður auglýst síðar. Friðrik Þ. Jónsson, fyrrv. verkstjóri, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, lést í Land- spítalanum föstudaginn 10. maí. Jarð- arförin auglýst siðar. Jarðarfarir Birgir Steindórsson lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar fimmtudaginn 9. maí. Út- förin fer fram frá Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 16. maí, kl. 14. Blóm vin- samlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á björgunarsveit- ina Stráka. HaUgrímur Hafsteinn Egilsson garð- yrkjubóndi, Hveragerði, lést þriöju- daginn 7. maí. Útför hans verður gerð frá Hveragerðiskirkju miðvikudaginn 15. maí, kl. 14. Útfór Guðrúnar Jónsdóttur frá Pest- bakka, Kópavogsbraut 77, Kópavogi, fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, mánudaginn 13. maí, kl. 13.30. Steingrímur Eiíasson, Öldugötu 61, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju þriðjudaginn 14. maí, kl. 13.30. Elísabet Sveinsdóttir verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. maí, kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hjarta- vemd. Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir, áður til heimilis í Erluhrauni 11, Hafn- arfirði, sem lést á Sólvangi mánudag- inn 6. maí, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 14. maí, kl. 13.30. Þorbjörg Einarsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimilis á Klepps- vegi 4, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 14. maí, kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvúið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. mai, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, simi 568 9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunberg' 4, efra Breið- holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opiö alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 13. maí 1946 Allsherjarverkfall í Kaupmannahöfn. Neyöarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasaíh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. ki. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Ást er eins konar hernaöur. Ovid Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóöminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,- simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaríj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Breytingar taka á í bili, bæði hvað varðar fjármál og fyrir- höfn, en þegar til lengri tíma er litið verða þær bæöi til hag- ræðis og ábata. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú færð fréttir sem valda þér mikilli furöu. Þær snúast um persónuleg málefni. Þér finnst einhver hafa leikið á þig. Happatölur eru 9, 24 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ferðalag sem er á döfinni, að visu ekki alveg strax, á hug þinn allan og mikið er um það rætt. Vertu viðbúinn því að einhver sýni þér illvilja. Nautið (20. aprfl-20. mai): Mannleg samskipti eru einkar hagstæð. Þú heyrir eitthvað eöa lest sem þú getur notað þér til góðs. Heimilislífið gengur mjög vel. Tviburarair (21. mai-21. júni): Þar sem kringumstæður eru einkar hagstæðar skaltu nota tækifærið til að þoka þínum málum áleiðis. Það er upplagt að reyna eitthvaö nýtt. Krabbinn (22. juní-22. júli>: Þú ert mjög viðkvæmur fyrir gagnrýni og ert ekki tilbúinn að fara að þeim ráðum sem þér eru gefm. Kvöldið veröur þó ánægjulegt. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Teikn eru á lofti um að nýir tímar séu að renna upp. Vin- gjarnlegt andrúmsloft leiðir til jákvæðrar þróunar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er hagstætt að leggja hugmyndir sínar fyrir aðra til aö fá þeirra álit. Þú ættir að beita talsverðri sjálfsgagnrýni. Happa- tölur eru 10,13 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú munt hafa í nógu að snúast á næstunni. Þú kynnist nýju fólki sem á eftir aö hafa mikil áhrif á líf þitt í langan tima. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft á öilu þínu þreki að halda þar sem þú gengur í gegn- um miklar breytingar. Þú fyllist áhuga fyrir nýjum verkefh- um. Bogmaóurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að gera þér grein fyrir hvar áhugasvið þitt liggur. Þú skipuleggur sumarfríið með fjölskyldunni, reyndar á hún hug þinn allan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætta er á að þú veröir óánægöur ef þú gerir of miklar kröf- ur til annarra. Vertu raunsær ef þú þarft að treysta á aðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.