Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 13. MAÍ 1996
Norðaustangola eða kaldi
Opleönn
Verða orkuver framtíðarinnar á
íslandi í eigu erlendra aðila?
Brúðkaup íslensku
fjallkonunnar
Á næstu misserum kemur. í
ljós hvaða heimanmund við lét-
um af hendi við brúðkaup ís-
lensku fjallkonunnar í Brussel.
Ásgeir Hannes Eiríksson, íTímanum.
Niður í skotgrafirnar
„Með framboði sinu væri Jón
að senda okkur aftur niður í
skotgrafirnar úr kaldastríðinu."
Stuðningsmaður Ólafs Ragnars, í Al-
þýðublaðinu.
Ummæli
Hverfur ASI í frumeindir?
„Staða forystu ASÍ er slík að
_ standist hún ekki atlögur ríkis-
‘ stjórnarinnar með reisn getur
hún allt eins látið sig hverfa í
frumeindir.“
Birgir Hólm Björgvinsson, i DV.
Póstur og sími
,Það er augljóst að ef þú getur
verið að tala við mann í klukku-
tíma á Netinu fyrir 25 kr. tapar
Póstur og sími stórfé. Tæknin er
að ganga af svona stofnunum
dauðum."
Helgi Ólafsson skákmaður, í Alþýðu-
blaðinu.
Bankok heitir ekki aðeins Ban-
kok - eins og fram kemur í grein-
inni.
Löng og stutt
örnefni
Lengsta örnefni sem vitað er
um í heiminum er heitið á Ban-
kok, höfuðborg Tailands. Opin-
berlega er nafnið aðeins Kringt-
hep Mahanakhon en fullu nafni
heitir borgin Krungthep Ma-
hanakhon Bovorn Ratanakosin
Mahintharayutthaya Mahadilok-
pop Noparatratchathani
Burirom Udomratchanivetma-
hasathan Amornpiman Avat-
arnsathit Sakkathattiyavisnu-
karmprasit. Lengsta örnefni
heimsins, sem notað er, er nafn
á hæð einni á norðurey Nýja-Sjá-
lands. Heitir hún Tau-
matawhakatangihangakoau-
auotamateaturipu
kakapikimaungahoronukupoka-
iwhenuakitana tahu. Nafnið sem
'komið er frá maóríum, frum-
byggjum Nýja-Sjálands þýðir:
„Hlíðin þar sem leikið var á
flautu Tamateu, þess sem siglir
um eyjar fyrir hans heittelsk-
uðu“.
Blessuð veröldin
Stutt örnefni
Stystu örnefni í heimi eru að
sjálfsögðu aðeins einn stafur og
ekki þurfum við íslendingar að
leita langt að einum staf í nafni,
bæjarnafnið Á er til hjá okkur. 1
Frakklandi er þorp sem heitir Y.
Ein eyja í Kyrrahafí heitir U og
japanska borgin Sosei er annað-
hvort nefnd Aioi eða bara 0.
Loks má nefna lækinn 0 sem
rennur um Dartmoor í Devon á
Englandi.
í dag verður norðaustangola eða
kaldi. Skýjað að mestu og lítilshátt-
ar súld á Suðaustur- og Austurlandi
Veðrið í dag
en víðast annars staðar bjartviðri.
Hiti frá 5 til 7 stigum á annesjum
norðaustanlands, upp í 12 til 15
stiga hita í innsveitum sunnanlands
og vestan.
Sólarlag í Reykjavík: 22.32
Sólarupprás á morgun: 4.15
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.40
Árdegisflóð á morgun: 4.03
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri léttskýjað 12
Akurnes ■ skýjaó 11
Bergsstaóir léttskýjað 11
Bolungarvík hálfskýjaó 8
Egilsstaðir léttskýjaó 14
Keflavikurflugv. alskýjað 8
Kirkjubkl. léttskýjaú 11
Raufarhöfn heiðskírt 9
Reykjavik skýjað 9
Stórhöfði skýjað 10
Helsinki léttskýjað 23
Kaupmannah. þokumóða 11
Ósló léttskýjaö 21
Stokkhólmur skýjað 18
Þórshöfn rigning 7
Amsterdam alskýjaó 10
Barcelona skýjaö 20
Chicago alskýjað 4
Frankfurt skýjað 15
Glasgow skýjaó 9
Hamborg skýjað 11
London skýjað 13
Los Angeles heióskírt 17
Lúxemborg alskýjað 12
París alskýjað 12
Róm skýjað 18
Mallorca súld á síó. klst. 16
New York skýjað 8
Nice skýjað 18
Nuuk skýjaö 1
Vin skýjaó 17
Washington léttskýjað 12
Winnipeg léttskýjað 1
Jóhann Júhusson, framkvæmdastjóri knattspymudeildar Grindavíkur:
„Er að vinna við
aðaláhugamálið"
DV, Suðurnesjum:
„Mér líst mjög vel á starfið.
Þetta er spennandi og gefandi. Það
er hægt að koma mörgu góðu til
leiðar við að vinna við íþróttir.
Það er strax orðið mikið að gera,
ég er nánast búinn að standa á
haus frá því ég byrjaði. Það væri
ekki svo vitlaust að skOja eftir
mynd af sér heima handa konunni
svo hún myndi eftir manni,“ segir
Jóhann Júlíusson, hress í bragði,
en hann er nýráðinn fram-
kvæmdastjóri knattspyrnudeOdar
Grindavíkur.
Jóhann tók sér ársfrí frá ööru
starfi tO að geta sinnt starfinu en
Maður dagsins
hann hefur starfað hjá Pósti og
sima í tólf ár og er símasmíða-
meistari að mennt. Jóhann er vel
þekktur í knattspyrnunni á Is-
landi en hann hefur leikið í fyrstu
og annarri deild með Keflvíking-
um. Þá spilaði hann í tvö ár með
Jóhann Júlíusson.
Grindvíkingum en fótbrotnaði
seinna árið. Jóhann þurfti að taka
sér frí frá knattspyrnunni vegna
veikinda en segist vera farinn að
dútla með hinu knattspymuliðinu
í Grindavík sem heitir GG. Jó-
hann hefur einnig verið þjálfari
yngri Qokka í Grindavík og hefur
lokið E stigi í þjálfun hjá KSÍ sem
er hæsta stig sem það býður upp á
og hefur sótt námskeið á erlendri
grund. „Það má segja að maður sé
að vinna við aðaláhugamálið. Ég
sé um rekstur deildarinnar alveg
frá yngri Ookkunum og upp úr.“
Jóhann ætiar í framtíðinni að
snúa sér að þjálfun: „Stefnan hjá
mér er að auka við þjálfaramennt-
un mína og sækja námskeið er-
lendis. Það er engin spurning, ég
ætla mér að þjálfa í framtíðinni."
Samhliða starfinu þjálfar Jóhann
2. Qokk kvenna hjá Grindavík.
Eins og fram hefur komið er
knattspyrnan aðaláhugamálið hjá
Guðjóni: „Ég lifi og hrærist í
kringum knattspyrnuna en hef
einnig mjög gaman af góðum bíó-
myndum." Jóhann býr ásamt fjöl-
skyldu sinni í Grindavík en bjó
fyrir nokkrum árum í KeOavík:
„Mér líður vel og hér er gott að
starfa. Hjartað er farið að slá
Grindavíkurmegin. Það er búið
vel að knattspyrnunni í Grindavík
og almennt er mikiil áhugi bæj-
arbúa á íþróttum. Eiginkona Jó-
hanns er María Jóhannesdóttir
íþróttakennari og eiga þau tvö
börn, Aron Frey, fimm ára, og
Sunnevu, sem er eins og hálfs árs.
-ÆMK
Myndgátan
EG VtL
CftZEiÐA FV/Z//Z
ÞAO ME£> ,
Þes SAÞi'J
,—. A , ÍS r
U , -Aiuii'i' *
■ \u ,
^ fSH ..f —A. —I
Husrum
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
Þorkeli Sigurbjörnsson er höf-
undur tónlistarinnar sem flutt
verður í kvöld.
Tónsmíðar
Þorkels í
Gerðarsafni
í kvöld verða haldnir tónleik-
ar í Listasafni Kópavogs, Gerðar-
safni, þar sem flutt verða verk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson tón-
skáld. Flytjendur auk tónskálds-
ins eru Þórunn Guðmundsdóttir
sópransöngkona, Þóra Fríða Sæ-
mundsdóttir píanóleikari, allir
einsöngvararnir sem sungu á
tónleikum Sigfúsar Halldórsson-
ar síðasOiðið haust, Skólakór
Kársness, Guðrún Birgisdóttir
og Martial Nardeau flautuleik-
arar og Jónas Ingimundarson pí-
anóleikari.
Tónleikar
Gospel og tónheilun
Úlfur Ragnarsson læknir,
Sönghópur Móðir jarðar og
Esther Helga Guðmundsdóttir,
skólastjóri og stjórnandi, verða
með óvenjulegt mánudagskvöld í
félagsheimilinu Hlégarði, Mos-
feUsbæ, kl. 20.30 í kvöld.
Sönghópurinn heldur tónleika
með afrísk-amerískum gospel-
sönglögum. Esther Helga, stjórn-
andi kórsins, leiðir gesti kvölds-
ins í gegnum tónheilun sem hef-
ur sterk áhrif á andlega sem lík-
amlega líðan gesta sem fá notið
þekkingar Estherar á þessu
sviði. Sérstakur gestur er Úlfur
Ragnarsson læknir sem leiðir
gesti inn á tengsl við jákvæðan
og gefandi lífskraft.
Bridge
Ef fjögurra hjarta samningur er
spilaður beint af augum fer spilið
óhjákvæmilega niður. En með vand-
aðri spilamennsku nær sagnhafi að
skrapa heim 10 slögum þrátt fyrir
að legan sé ekki beint hagstæð.
Sagnir ganga þannig, austur gjafari
og NS á hættu:
é 8632
V K9843
♦ Á83
* 2
* DG75
* D62
* DG104
* K4
* ÁK10
V ÁG5
* K76
* G986
Austur Suður Vestur Norður
pass lg pass 24
pass 2» pass 24
pass 4» p/h
Vestur spilar út tíguldrottningu
og best er að drepa á ás í blindum
og spila einspilinu í laufi. Austur
fer inn og spilar áfram tígli sem
sagnhafi drepur á kóng og trompar
lauf. Spaða er síðan spilað á ás og
lauf trompað enn. Nú kemur spaði á
kóng og spaðatíu spilað. Vestur fær
slag á gosann, tekur tígulslag og
staðan er nú þessi:
* 8
W K98
♦
* --
4 D
* D62
♦ --.
*---
4 --
«4 ÁG5
4 --
* G
N
V A
S
4 —
«4 107
4 --
* D10
Ef vestur spilar trompi missir
sagnhafi aðeins einn slag til viðbót-
ar og ef vestur reynir að spila
spaðagosanum þá er sama hvort
austur trompar með sjöu eða tíu.
Sagnhafi yfirtrompar, spilar laufi og
missir ekki nema einn slag.
fsak Örn Sigurðsson