Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1996, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 13. MAÍ1996 Mánudagur 13. maí SJÓNVARPiÐ 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.25 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (394) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Brimaborgarsöngvararnir (17:26) (Los 4 musicos de Bremen). Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. 19.30 Beykigróf (2:72) (Byker Grove). Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Veisla í farangrinum (5:8). Ferðaþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. Að þessu sinni verður litast um í Taílandi. 21.05 Frúin fer sína leið (12:14) (Eine Frau geht ihren Weg II). Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hefur viö fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlut- verk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. 22.00 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Af landsins gæöum (2:10). Ferðaþjón- usta. Annar þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. Rætt er við bændur sem standa framarlega á sínu sviði og sérfræðinga í hverri bú- grein. Umsjón með þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir. Áður sýnt í maí 1995. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. I myndinni segir frá því hvernig saklaus leikur leiðir til dularfullra morða. Sýn kl. 21.00: Næturvörðurinn Danska sakamálamyndin Næt- urvörðurinn naut mikilla vin- sælda í kvikmyndahúsum þegar hún var sýnd fyrir tveimur árum og vakti heimsathygli. Háskólaneminn Martin fær starf sem næturvörður í lík- geymslu sjúkrahúss. Sérkennileg- ur en að þvi er virðist saklaus leikur, sem vinur Martins stingur upp á, leiðir til dularfullra morða á sjúkrahúsinu. Böndin berast að Martin og einhver er greinilega að reyna að koma á hann sökinni því sönnunargögnin gegn honum hlaðast upp eftir því sem morðun- um fjölgar. Leikstjóri myndarinnar er Ole Bornedal en aðalhlutverk leika Nikolaj Waldau og Sofie Graaboel. 17.00 Læknamiðstöðin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Önnur hliö á Hollywood (Hollywood One on One). 18.15 Barnastund. Gátuland. Mótorhjólamýsnar frá Mars. 19.00 Spænska knattspyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). Það er allt á fleygiferð hjá krökkunum. 20.20 Verndarengill (Touched by an Angel). Monica fær nýtt verkefni og Tess er ekki langt undan. 21.05 Þriöji steinn frá sólu (3rd Rock from the Sun). Gamanmyndaflokkur sem hefur sleg- ið í gegn í Bandaríkjunum. 21.30 JAG. 22.20 Mannaveiöar (Manhunter). Þaulhugsaður flótti úr fangelsi, leit að manni, sem varö fóstursyni sínum að bana, og kynþáttahat- ur er meðal viðfangsefna þáttarins í kvöld. 23.15 David Letterman. 0.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. Stöð 3 kl. 21.30: Spennuþátturinn Jag Tomcat-vél ferst á meðan á flugæfingum stendur með þeim afleiðingum að flugmaðurinn lætur lífið. í vélinni var mjög fullkominn ratsjárbúnaður og þar sem feril- skrá flugmanns- ins var framúr- Harm rannsakar flugslys í þættinum í kvöld. skarandi góð eru Harm og Meg send til að kanna málið. Verk þeirra er að komast að því hvort slysið tengist ratsjárbúnaðinum eða mistökum flug- mannsins. Qsrm 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Bjössi þyrlusnáði (1:26). 13.10 Ferðalangar. 13.35 Súper Maríó bræöur. 14.00 Hrói höttur - Karlmenn í sokkabuxum (Robin Hood - Men in Tights). í þá gömlu góðu daga, þegar hetjur riðu um bresk hér- uð, klæddust hetjurnar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabuxum en Hrói höttur. Mel Brooks framleiðir og leikstýrir þessari geggjuðu gamanmynd þar sem þjóðsögunni um Hróa hött er snúið á hvolf. 1993. 16.00 Fréttir. 16.05 Fiskur án reiöhjóls (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Töfrastígvélin. 17.30 Úr ævintýrabókinni. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19:20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Neyðarlínan (17:25). 21.10 í skugga glæps (2:2). Síðari hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar um ung hjón sem eru ákærð fyrir að hafa komið dóttur konunnar fyrir kattarnef. 22.45 Hrói höttur - Karlmenn í sokkabuxum. Lokasýning. 0.30 Dagskrárlok. 17.00 Beavis & Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). 21.00 Næturvöröurinn (Nattevagten). Strang- lega bönnuð börnum. 22.30 Bardagakempurnar (American Gladi- ators). 23.30 Sögur að handan (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 24.00 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). 1.00 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.50 Bæn: Sr. Ingimar Ingimarsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 -Trausti Þór Sverr- . isson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna (20:35). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Og enn spretta laukar (9:12). 14.30 Miðdegistónar. Cheryl Studer, sópran, syngur óperuaríur við hljómsveitarundirleik. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: Fjallað um skáldsöguna Magnaðar minjar eftir Gary Crew. (Endurflutt nk. fimmtu- dagskvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurfluttur að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. 18.35 Um daginn og veginn. Benedikt Vilhjálmsson flugradíómaður talar. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 ErkiTíö 96. Frá tónleikum á Sóloni íslandusi í fyrri viku. 21.00 Af Litlanesfólkinu (Frumflutt í janúar sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Fimmbræðra saga. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum með Fréttastofu Út- varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. Ekki fréttir. Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pótur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður (lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. S.00 Næturtónar. 4.00 Ekki fréttir endurteknar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnarsdótt- ir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gulimolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist. 20.00 íslenski iistinn endurfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC. 7.05 Létt tónlist 8.00 Fréttir frá BBC. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.05 World Business Report. 9.15 Morgunstundin. 10.15 Tón- list. 12.30 Saga vestrænnar tónlistar. 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Concert Hall (BBC). Fréttir frá BBC World Service kl. 16,17 og 18.18.15 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. Lótt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpiö. Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. AÐALSTÖDIN FM 90.9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason (e). BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tópar. 20.00 Sveitasöngvatón- list. Endurfiutt. 22.00 Ókynnt tónlíst. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery / 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Deep Probe Expeditions 17.00 Charlie Bravo 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Natural Bom Killers 20.00 Hitler 21.00 Hitler 22.00 Crocodile Territory 23.00 Close BBC 05.00 BBC Newsday 05.30 Button Moon 05.40 Avenger Penguins 06.05 The Biz 06.30 Going for Gold 06.55 Songs of Praise 07.30 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Can't Cook Won’t Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Moming with Anne & Nick 10.00 BBC News Headlines 10.10 Good Morning with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Songs of Praise 12.35 The Bíll 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Button Moon 14.10 Avenaer Penguins 14.35 The Biz 15.00 Going for Gold 15.30 999 Special 16.25 Prime Weather 16.30 Strike It Lucky 17.00 The World Today 17.30 Wildlife 18.00 Whatever Happened to the Likely Lads 18.30 Eastenders 19.00 Titmuss Regained 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The World at War - Special 21.00 Three Colours Cezanne 21.30 Nelson’s Column 22.00 Tba 22.55 Prime Weather 23.00 The Birth of Modem Geometry 23.30 Managing Schools 00.00 , Relationships 01.00 Science Collection 03.00 Developing Family Literacy 03.30 So You Want to Work in Social Care? 04.00 Pathways to Care Prog 22 04.30 Rcn Nursing Update Unit 33 Eurosport ✓ 06.30 Artistíc Gymnastics: European Championships ín men’s artistic 08.00 Tounng Car BPR Endurance GT Series from Silverstone, Great 09.00 Intemational Motorsports Report: Motor Sporls Programme 10.00 Motorcyciing: Spanish Grand Prix Irom Jerez 12.00 Triathlon: Triathlon Pro Tour from Australia 13.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Roma, Italy 17.00 Speedworld: A weekly magazine for the fanatics of motorsports 18.30 Tennis: ATP Tour/ Mercedes Super 9 Tournament from Roma, Italy 20.30 Football: Eurogoals 21.30 Eurogolf Magazine: Peugeot Open de Espana 22.30 Boxing 23.30 Close MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 MTV's First Look 07.00 Moming Mix featuring Cinematic 10.00 MTV’s US Top 20 Countdown 11.00 MTVs Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 Road Rules 18.00 Hit Ust UK 20.00 MTV Live In Amsterdam 20.30 MTV’s Amour 2130 The State 22.00 Yo! MTV Raps 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 The Book Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.10 CBS 60 Mmutes 10.00 World News 10.30 Sky Woridwide Report 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning Part I113.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Morning Part I114.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Book Show 15.00 World News 15.30 Sky Worldwide Report 16.00 Uve At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.10 CBS 60 Minutes 20.00 Sky World News And Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight With Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunnse UK 01.10 CBS 60 Minutes 02.00 Skv News Sunrise UK 02.30 The Book Show 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 Advance to the Rear 20.00 Operation Crossbow 22.05 A Southem Yankee 23.40 The Body Stealers 01.15 Operation Crossbow CNN ✓ 04.00 CNNI World News 05.30 Global View 06.00 CNNI World News 06.30 Diplomatic Ucence 07.00 CNNI Worid News 08.00 CNNI Worid News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 CNNI World News 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI Workf News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Lany King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNhil World News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI World News 18.00 World Business Today 18.30 CNNI World News 19.00 Larry Kina Live 20.00 CNNI World News 21.00 World Business Today Update 21.30 World Sport 22.00 CNNI Worid View 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI Worid News 03.30 Worfd Report NBC Super Channel 04.00 Europe 2000 04.30 ITN World News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 16.30 Talking With David Frost 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline Intemational 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best of The Late Night with Conan O’Brien 23.00 The Best of Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin’ Blues 02.30 Europe 2000 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 Worid Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Dink, the Uttle Dinosaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 Dumb and Dumber 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Addams Family 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flmtstones 18.00 Close DISCOVERY (V'- einnigáSTÖÐ3 Sky One 6.00 Undua 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg and Soldiers. 7.00 Miahty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap Door. 7.30 What a Mess. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Wnfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Miqhty Morphín Pqwer Rangers. 15.40 Highlander. 16.00 StarTrek: The Next Generation. 17.00 The Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Strange Luck. 20.00 Police Rescue. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 Melrose Place. 23.00 The Late Show with David Letterman. 23.45 Civil Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Ivanhoe. 7.00 The Hunchback of Notre Dame. 9.00 Danny. 11.00 Bedtime’s Story. 13.00 The Poseidon Acfventure. 15.00 Moon Zero Two. 17.00 Moment of Truth: To Walk Again. 18.30 E! Feature. 19.00 Freefall: Right 174. 21.20 On Deadlv Ground. 22.35 Wrestling Emest Heminaway. 0.50 Someone She Knows. 2.20 When a Stranger Calls Back. OMEGA 7.00 Benny Hínn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur* inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsendíng frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.