Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Side 25
MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996
37
Amerísk Marshall-rúm með 30% kynn-
ingarafsl. Aðeins Marshall-rúmin eru
með sjálfstæða gorma, hver gormur
aðlagar sig líkamanum. Mjúk eða
millistíf. Marshall handunnin rúm frá
1900. Úrval annarra amerískra rúma.
Verð frá kr. 35.400 stgr., 153x203.
Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911.
Otto vor- og sumarlistinn, ný sending
komin. Einnig Apart, Post Shop,
Trend og Fair Lady yfirstærðarlisti.
Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla
fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pant-
aðu strax. Opið mán.-fös. kl. 11-18,
Otto vörulistinn, sími 567 1105 og bréf-
sími 567 1109.
Troöfull búö af sérl. vönduöum, glænýj-
um og spennandi vörum frá USA
f/konur og karla, s.s. titrurum, titrara-
settum, hinum geysivinsælu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipueínum
o.m.fl. Einnig frábærir kjólar, samfell-
ur, buxur, korsilett úr glænýju pvc-
efiú, há stígvél o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Ath., allar póstkr. dulnefndar.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Opið frá kl. 10-20 v.d. og 10-14 lau.
Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir
sumarfríið. Gott verð og mikið úi-val
af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar
og stórar stærðir. Listinn frír.
Pantanasími 555 2866.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö
vörumerki. Búsáhöld, útileguv., brúð-
argj., skartgripir, leikfóng, mublur
o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866.
Sérverslanir með bamafatnað.
Við höfúm fótin á bamið þitt. Okkar
markmið er góður fatnaður (100%
bómull) á samkeppnishæfú stórmark-
aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi
20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj-
argötu 30, Hafnarfirði, og Kirkjuvegi
10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig.
Sjón er sögu ríkari.
ALLT Á EINIIM STAÐ
Allar mat- og nauösynjavörur
á óvenjulega hagstæðu vcrði
Þú hringir - Viö sendum.
Pöntunarsími 577 2500.
Heimakaup, opið 10 til 18.
Jl§! Kerrur
26.900 kr. Fyrir garðinn, sumarbústað-
inn og ferðalögm. Léttar og nettar
breskar fólksbílakerrur úr galvaniser-
uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Osamsett kerra, 26.900, afborgunar-
verð 29.900, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934,
Gerið verðsamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Athugiö. Handhemill, öryggishemill,
snúmngur á kúlutengi. Heinlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kerrusmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaðir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
Húsbílar
Allt í húsbflinn.
Sérverslun með húsbílavörur.
Gasmiðstöðvar í bíla, báta, vinnuvélar
o.fl. Tökum að okkur smíði húsbíla
og breytingar. Sendum um allt land.
Áfl ehf. - húsbílar,
sími 462 7950, fax 461 2680.
Hjá okkur ert þú í betri höndum
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
SKaA&vr QhuiAsýi
Hjólbarðar
Ódýr fólksbíladekk
Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7’ lúxushús.
Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450
og Ármúla 34, sími 553 7730.
Snyrtistudio Palma & RVB
Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166
Sumarbústaðir
55 fm sumarhús rétt austan Þjórsár, í
landi Króks í Rangárvallasyslu, til
sölu. Húsið er á byggingarstigi og er
nær fúllfrágengið að utan en að innan
er gólf einangrað en ófrágengið að
öðru leyti. Húsinu fylgja tvær lóðir.
Fallegur útsýnisstaður. Verð 1.950
millj. Uppl. hjá Ásbyrgi, s. 568 2444.
Bátar
Þessi bátur er til sölu, Víkingur, lengd-
ur, hækkaður og dekkaður 1996, nýtt
stýrishús, vel búinn tækjum, grá-
sleppuleyfi og 300 net með öllu, 9 stk.
330 I kör, 35 línubjóð, aflareynsla,
40.400 kg, svo til óveitt. Upplýsingar
Skipasalan Bátar og búnaður,
Barónsstíg 5, s. 562 2554, fax. 552 6726.
Fletcher Arrowsport hraöbátur meö
kerru og Mariner skiptimótor, 30 hö.,
kr. 499.000 stgr., 40 hö., kr. 571.000
stgr. Títan ehf., Lágmúla 7, sími 581
4077 ogfax 581 3977.
£ Varahlutir
Monarch.
Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á
betra verði. Monarch-dekkin eru
sóluð í fúllkominni verksmiðju er upp-
fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði.
Það tryggir bæði endingu og gæði.
175/70R13................2.925 stgr.
175/70R14................3.420 stgr.
175/65R14................3.564 stgr.
195/65R15................4.590 stgr.
Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjamar-
nesi, sími 5614110.
S Bílaleiga
BÍLALEIGA
Ótakmarkaður akstur
Bílaleiga Gullvíöis, fólksbílar og jeppar
á góðu verði. Á daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag.
Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811
og á Akureyri 462 1706 og 896 5355.
Bílartilsölu
Toyota LandCruiser VX, árg. ‘91, dísil,
turbo, vínrauður, sjálfskiptur, 8
manna, ekinn 84 þús. Ný 33” dekk og
felgur, geislaspilari, sóllúga, 100%
driflæsingar. Ath., ekki innfluttur
notaður. Bíll sem hugsað hefúr verið
um. Til greina kemur að skipta á Iby-
otu double cab dlsil, árg. ‘91-’95.
Upplýsingar í síma 587 5518
eða 853 2878.
Jeppar
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöfÖldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllumgerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Hvítasunnubíllinn. Til sölu MMC
Pajero dfsil, turbo, árg. ‘86, nýupptek-
in vél, ný kúpling, nýjar bremsur, ný
túrbína, nýtt pústkerfi, gæti fengist á
skuldabréfi. Gott eintak af bfl. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 557 1628.
K^r Ýmislegt
VÉLAVERKSTÆDIÐ
TANGARHÖFÐI 13
Vélaviögeröir - varahlutir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Plönum hedd og blokkir.
• Rennum sveifarása.
• Rennum ventla og ventilsæti.
• Borum blokkir og cylindra.
• Fagmennska f 40 ár.
Sími 577 1313, fax 577 1314.
Vörubílar
Til sölu tengivagn, lengd 7 m, gámafest-
ingar, góð dekk, skoðaður ‘97,
(hjólmælir), vagn í toppstandi.
Tilbúinn í vinnu. Verð 650 þús. +
vsk. Upplýsingar í síma 892 4580.
Microlift-andlitslyfting án lýtaaögeröar
og MD formulation húðendumýjun.
Kynning á laugardag kl. 13. Áth.
einkakennsla í förðum alla laugard.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
Kringlunni 8-12, sími 588 8677.
Reyndu eitthvað nýtt og gott.
Allar neglur á 4.900 kr. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar, s. 588 8677.
f Veisluþjónusta
Til leigu Nýr glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöm-
kyxmingar, fúndarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar em
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. Listacafdé, sími 568 4255.
# Þjónusta
Bílastæöamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum
bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal-
bikið áður en skemmdin breiðir úr
sér. B.S. verktakar, s. 897 3025.
Vinnulyftur ehf.
Fýrir iðnaðarmenn o.fl. Höfúm til
leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft-
ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.
Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öóm veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
Rockwood
NÝTT FELLIHVSI FRÁ USA.
Evró kynnir í dag og næstu
daga Rockwood fellihýsi meö
90.000. kr. kynningarafslætti.
Tryggið ykkur hús í tíma. Fyrsta
sending uppseld. Örfá hús til
ráðstöfunar úr næstu sendingu.
EVRÓ HF
SUÐURLANDSBRA UT 20.
S: 588 7171 oplð um helgar.