Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Side 28
40 MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996 Fréttir Leikhús Starfsmenn Löndunar ehf. settu tvö löndunarmet a dögunum. Þeir lönduðu 1.812 tonnum af frystum fiski og isfiski, sem er met. Frystitogarann á myndinni, Baldvin Þorsteinsson EA10, afgreiddu þeir á 15 klst. með 463 tonn, aðallega úthafskarfa, sem einnig er met. Löndun og Samherji, útgerðarfyrirtæki togarans, buðu til veislu við Vogabakka í Reykjavíkurhöfn að lokinni lönduninni til að fagna afrekinu. DV-mynd Sveinn Neitaö um bílfar: Barði bílstjórann Þyrla sótti sjómann: Slasaðist á rist Dskaö var eftir aöstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar um miö- nætti á laugardagskvöld, eftir að maður hafði slasast illa á fæti um borð í Snæfugli á Reykjanes- hrygg. Fiskilúga hafði fallið á rist mannsins. Þyrlur Gæslunn- ar höfðu verið við æfingar, áhöfnin var útkeyrð og því var brugðið á það ráð að leita til varnarliðsins. Það sótti sjómann- inn og kom honum á sjúkrahús í gærmorgun. -sv Hjálmurinn brotnaöi en barnið slapp Sjö ára drengur hjólaði í veg fyr- ir bO á mótum Langholtsvegar og Sæbrautar um miðjan dag á laug- ardag. Hjálmur drengsins brotnaði við áreksturinn og töluverðar skemmdir urðu á bdnum. Sjálfur slapp hjólreiðamaðurinn með skrekkinn. -sv Fertugur maður fékk að finna fyr- ir því hjá 17 ára pilti í Grindavík um helgina. Pilturinn hafði beðið manninn um bílfar en fengið neitun og þá skipti engum togum að pOtur- inn lét högg dynja á andliti manns- ins. Meiðsli hans munu ekki alvar- Keflavík: Skemmdu bíla Töluvert tjón var unnið á bíl- um í efri byggðum Keflavikur um helgina. Bílarnir höfðu verið rispaðir mikið og rúður brotnar í sumum. Alls urðu sex bílar fyr- ir skemmdarvörgunum og þótti sýnilegt að dundað hafði verið við að rispa tákn og merki á bíl- ana. Lögreglan í Keflavik rann- sakar málið og reiknaði allt eins með að fleiri skemmdir bOar ættu eftir að koma í ljós. Ekkert er vitað um hverjir þarna voru á ferð. -sv leg, sprungin vör, blóðnasir og glóð- arauga, en hann hyggst leggja fram kæru. -sv UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _______irfarandi eignum:___ Lynghagi 15, þingl. eig. Öm Falkner, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 10.00._________________ Mávahlíð 25, rishæð og hanabjálka- loft, þingl. eig. Jódís Hrafnhildur Runólfsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 10.00.________ Melsel 5, þingl. eig. Einar Júh'usson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 10.00. F.h. Gatnamálastj. í Reykjavík er óskað eftir tílboðum í gerð malbikaðra gangstíga ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstigar 1996. Heildarmagn gangstíga er u.þ.b. 5.600 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 5.200 m2 Skiladagur verksins er 1. október 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri frá þriðjud. 21. maí nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 30. maí nk. kl. 14.00. gat. 74/6 F.h. Gatnamálastj. í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Göngu og hjólaleiðir - úrbætur við götur og gatnamót 1996. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt og fyliing u.þ.b. 320 m3 Steinlögn/hellulögn u.þ.b. 1.450 m2 Steyptir fletir u.þ.b. 300 m2 Kantsteinn u.þ.b. 700 m Lokaskilad. verksins er 15. október 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri frá þriðjud. 21. maí nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 30. maí nk. kl. 14.30 á sama stað. gat 75/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í 155,5 m2 viðbyggingu, ásamt 49 m2 tengigangi og breytingum á eldra húsi við leikskólann Holtaborg, Sólheimum 21, Reykjavík. Útboðsg. fást á skrifst. vorri gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 5. júiií nk. kl. 14.00 á sama stað. bgd 76/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tiiboðum í frágang á þakgarði Keiluhallar innar í Öskjuhlíð. Útboðsg. fást á skrifst. vorri frá þriðjud. 21. maí nk. gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 29. maí nk. kl. 14.00 á sama stað. bgd 77/6 ---------------------------------- INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Mjölnisholt 12, þingl. eig. Hestor hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Háaleitisbraut 119, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Henný Júlía Herbertsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 14.30.____________________ Hverfisgata 39, íbúð 0301, þingl. eig. Ásta S. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, Neskaupstað, föstu- daginn 24. maí 1996 kl. 15.00. Laufengi 12, hluti í íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 13.30._______________ Reykás 49, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Þorvaldur Hreinsson og Oddný Vala Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 14.00. Stigahlíð 12, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Steingrímur Pétursson, gerðar- beiðendur Byggingarfélag verka- manna svf., Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1996 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÖ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Fid. 23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Föd. 24/5, Id. 1/6. Sýningum fer fækkandi! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Fid. 23/5, laus sæti, föd. 24/5, örfá sæti laus, fid. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6. Sfðustu sýningar. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukasýningar fid, 23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIðlö KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 30/5, Id. 1/6. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 1/6, sud. 2/6. Ath. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fid. 23/5, næstsíðasta sýning, föd. 24/5, síðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahifors Föd. 31/5., uppselt, sud. 2/6. Ath. frjálst sætaval. Llstaklúbbur Lelkhúskjallarans Mád 20/5 kl. 20.30 „Að nóttu", sviðsettir dúettar ettir Róbert Schumann ásamt fleiri verkum, flutt af söngvurum, tónlistarmönnum og leikurum. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins Sumarhappdrætti Krabbameins- félagsins er nú með nýju sniði og verður tvívegis dregið sérstaklega úr greiddum miðum eingöngu. Verður það gert fostudagana 24. maí og 7. júní en aðalútdráttur verður að venju 17. júní. Foreldrafélag misþroska barna Stjórn Foreldrafélags misþroska barna vill benda félögum og öðrum velunnurum á að nú stendur yfir simasala á hljómdiskum til styrktar væntanlegri upplýsinga- og fræðslu- miðstöð okkar. Allir kaupendur fá einnig heim upplýsingablað með upplýsingum um misþroska og ein- kenni hans þannig að hér er jafn- framt um góða kynningu á misþro- skanum að ræða. Foreldrafélag misþroska barna Eftirfarandi ályktun var einróma samþykkt á félagsfundi í Foreldrafé- lagi misþroska barna miðvikudag- inn 8. maí sl.: „Félagsfundur í For- eldrafélagi misþroska bama lýsir yfir eindregnum stuðningi við þær hugmyndir iðjuþjálfa um að koma til starfa í grunnskólum landsins nú eftir að sveitarfélögin hafa tekið yfir rekstur þeirra. Fundarmenn eru sammála um að iðjuþjálfún sé ómet- anleg viðbót við aðra þá starfsemi skólanna sem snýr að bæði mis- þroska börnum og öðrum.“ Stjórnmálasamband ísland og Bosnía-Hersegóvína ákváðu 8. mai sl. að stofna til stjórn- málasambands og að skiptast á sendiherrum. Yfirlýsing þar að lút- andi var undirrituð af fastafulltrú- um ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um. SÍMI MIAASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Sýningar Málverkasýning Málverkasýning Agöthu Krist- jánsdóttur að Nesbúð, Nesjavöllum. Opið alla virka daga og um helgar. Þetta er 14. einkasýning Agöthu. Allar myndimar eru unnar með olíu á masonít. auglýsingar ðstot9 Nlat^aö „na tætóííefa00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.