Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 22
30 FOSTUDAGUR 24. MAI 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Engin útborgun og 4% vextir. Til sölu Peugeot 306, árg. '95, og Skoda Felica, árg. '95. Lítið eknir bflar. Uppl. í síma 588 0880. Fiat Uno til sölu, árg. '88, ekinn 109 ús., nýskoðaður, í goðu lagi. Verð 120 ús. stgr. Upplýsingar í síma 566 7293 eða 566 8770. Frábært verö. Til sölu Chevrolet Monza SLE '88, ekinn 127 þús., nýtt lakk. Einnig Daihatsu Charade TXE, '83. Góðir og fallegir bflar. S. 567 0607. Góö kaup. Daihatsu Charade, árgerð '88, til sölu á kr. 260 þús., ekinn um 75 þúsund. Upplýsingar í síma 565 7855. _____________________ Til sölu 509 cub. GM Race-mótor, MSD- kveikjukerfi, 2 stk. Povyer Glide sjálfskiptingar o.fl. Uppl. í síma 4268540oghs. 4268672.____________ Þýskur Ford Escort 1300 GL '82, með dráttarkrók, sk. '97. Einnig til sölu á sama stað nýr 2 manna tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 587 3913.________ Saab 99, árg. 1981, skoöaöur '96, þarfnast talsverðra viðgerða, eða til niðurrifs. Verð 12.000. Sími 557 2144. Þjónusta. Siáum um að hirða og eyða bflum/bílflökum, einnig bflaflutmng- ar. Upplýsingar í síma 892 0120. Vsk-bíll, Mazda 2200 E '86, pallbíll, með Toyota vél '90. Benz 230 '78, góður bfll. Upplýsingar í síma 421 3806. Daihatsu Daihatsu Charade '88, ek. 107 þús., skoðaður '96, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 466 1129, Kristín, eðaís. 466 3165 eftirkl. 17. _________ Daihatsu Charade, árg. '91, ek. 90 þús., 2ja dyra, hvítur. Þokkalegur bfll. Verð 290 þús. staðgreitt. S. 562 0358 og 896 5005. ^L Mitsubishi MMC Colt 1200, árg. '88, hvítur, gott útlit, skoðaður. Gott verð. Uppl. í sima 552 2838. ? Renault Til sölu Renault Clio RN, árg. '92, 3ja dyra, hvítur, ek. 53 þús. Uppl. í síma 554 3494 og 895 1031. ^3^ Subaru Subaru station 1800, árg. '86, til sölu, vel með farinn, nýskoðaður '97, góður bfll. Verð 350 þús. Uppl. í síma 897 3404. 3E Suzuki Suzuki Swift GL, árgerö '86, skoðaður '97, sparneytinn, verð 55 þúsund. Uppl. í síma 555 4417 eftir kl. 17. @) Toyota Toyota Corolla, árg. '88, ek. 124 þús. Verð 350 þús. Uppl. í síma 435 6666 eftirkl. 20. Y? Volkswagen Volkswagen Golf GTi, árg. '83, til sólu, grænsanseraður, lítur sæmilega út, topplúga, Ameríska týpan. Selst á 130 þús. stgr. Uppl. í síma 587 7013. ¦voLvo Volvo Volvo 244 DL, árg. '82, til sölu, ekinn 146 þús. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma 581 1930. Fornbílar Willy's '47. Óska eftir 5 dekkium, 600x16 með hermunstri, afturhlera, gluggastykki, aftursæti og varadekks- festingu. Uppl. í síma 482 2522 og vs. 482 1416. Sverrir. Jeppar Nissan Terrano '92, 6 cyl., sjálfsk., ekki ekinn utan þjóðvega, einn eigandi frá byrjun, 4 snjódekk á felgum fylgja. Verð 2.250.000. Tilboðsverð 1.790.000 stgr. Til sýnis hjá Bflasölu Reykjavíkur, Skeifunni, sími 588 8888. *? Vörubilar , ,_,-Jur, varahl. og viögeröaþjón. Spissadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf, s. 567 0699. Volvo FL-10, árg. '87, til sölu, 6 hjóla dráttarbfll, kojuhús, loftpúðar að aftan. Ýmis skipti athugandi. Upplýsingar í síma 4512495. *rt Vinnuvélar Höfum til sölu ódvrar Case traktors- gröfur undir 1 milljón og vel útbúnar JCB traktorsgröfur '90, '91 og '92, JCB 4cx-4x4x4 '92 og JCB 801,4 mini '94. JCB 807B '82, og Atlas 1704 '82, báðar á lágu verði. Einnig hjólaskófla, Fiat Allis 605B '82, opnanleg skófla, nýupp- tekin vél, skipting og ný dekk. Globus Vélaver hf, Lágmúla 7, s. 588 2600. Sk IL Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf, s. 564 1600. g| Húsnæðiíboði Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skreS á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Seyðisfjörour. Eldra einbýlishús leigu á Seyðisfirði. Laust strax. Nánari upplýsingar gefnar í síma 896 6889. ___________________ 2 herb. íbúö til leigu í Hvömmunum í Kópavogi, laus strax. Upplýsingar í síma 554 1659._____________________ 2 herbergja íbúö í Hafnarfiröi í Grænukinn til leigu. Upplýsingar i síma 565 0632._____________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ 2ja herb. íbúö meo svölum á svæöi 108 til leigu. Upplýsingar í síma 5813062. f| Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. fbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. Einstaklingur (reyklaus) óskar eftir lítilli íbúð með einhverjum húsgögnum í stuttan tíma. Gott herbergi kemur til greina. Algjórri reglusemi og snyrti- mennsku heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60461, eða sendið svör til DV, merkt „ABC 5716._________ 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 3ja herb. íbúö óskast frá og með 1. júní til loka ágúst eða lengur. Skilvísum greiðslum heitið. Uþplýsingar í síma 426 8113 eða 562 4813._______________ 3-4 herb. íbúö óskast til leigu á svæði 170, 107 eða 101 frá og með 1.6., helst fyrr. Skilvísum greiðslum heitið. Sími 5613540,5612031 eða 896 6672. Rúnar. 45 ára snyrtimenni, notar hvorki vín né tóbak, oskar eftir 2 herb. íbúð, helst í Hamrahlíð í Kóp., flest annað kemur til gr. S. 588 2100 frá kl. 18-20 í dag. Hafnarfiöröur! Losnar íbúðin þín í sumarr Ungt, barnlaust par vantar 3ja herb. íbúð á góðum stað fyrir haustið. Upplýsingar í síma 555 2724. Hjón meö tvö börn, utan af landi, bæöi í námi, óska eftir að leigja 3-4 her- bergia íbúð á svæði 111 frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 477 1749. ^J CHEROKEE LTD ÁRGERÐ 1996 Þessi nýi bíll kostar 5.100.000 en vegna hagkvæmra innkaupa selst hann nú á 4.750.000 stgr. Vagnhöfða 23-112 Reykjavík Sími 587 0 587 SfVE Wl En é9 er kvæntur.W . imin^: gf&MjS-i? drottning! ^^ifc Þjóð krefst þess að ég ali henni son til að viðhalda ættinni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.