Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 5
AUKhf / S(A k 93d21 -161 5 V LAUGARDAGUR 25. MAI 1996 Í’1 r' Cr í nýjum umbúðum Kaffibrennsla Ó. Johnson & Kaaber, fyrsta kaffibrennsla landsins, er enn í fararbroddi við framleiðslu á gæðakaffi. Þann árangur má þakka fyrsta flokks hráefni, fullkomnum tækjabúnaði og gæðastarfi starfsfólks og færustu sérfræðinga. Nú hefur Ó. Johnson & Kaaber settþrjár sívinsælar kaffitegundir á rnarkað í nýjum umbúðum og eru nú 450 g í hverjum pakka. Colombia - þessi græni! Framleitt úr úrvals Arabica kaffibaunum frá Kolumbíu. Aldinin þroskast hægt hátt yfir sjávarmáli sem skapar kröftugt og gott bragð. Ilmandi kaffi með ágætis fyllingu og keim af hnetum. Ríó-þessiblái! Blanda úr Arabica gæðabaunum frá Suður- og Mið-Ameríku og ber með sér þennan sérstaka Ríó-keim sem íslendingarþekkja vel. Ríó-kaffi er bragðmikið og eftirbragðið gott og hressandi. Diietto - þessi rauði! Einstök blanda Arabica gæðakaffibauna frá ýmsum héruðum Suður- og Mið-Ameríku. Milt kaffi með örlítið sætum cftirkeim. Brennslan laðar fram það besta úr hverri baunategund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.