Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 8
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 8 %e!kerinn Hlöðver Sigurðsson. eigandi Hlölla báta, er sælkeri vikunnar: Salat með sveskjum og ferskri trópísósu „Þetta er salat sem viö tökum saman þegar við komum heim á kvöldin, dösuö og þreytt eftir vinnuna. Þegar maöur er búinn aö vera að all- an dag- inn langar mann ekki í neitt þungt á kvöldin," segir Hlöðver Sigurðsson, Hlölli, eigandi Hlölla báta, en hann er sælkeri vikunnar að þessu sinni. Hlöðver kynnir hér uppáhalds salat- ið sitt, fljótlegt og gott salat með sveskjum og ferskri trópísósu. Hlöðver segir að hver og einn geti breytt salatinu eftir smekk. Sjálfur segist hann vera mik- ið fyrir hvítlauk og noti stundum hvítlauksolíu í sósu, sér þyki líka gott að blanda saman hvítlauksolíu og ediki. saltvatninu og skella blómkáli og brokkolíi í stutta stund ofan í vatn- ið þegar suðan er komin upp. Hann raðar svo grænmetinu fallega á bakka og skreytir með sveskjum þannig að hver og einn geti sett saman sitt eigið salat á sínum diski. Hlööver Sigurösson, eigandi Hlölla báta, er sælkeri vikunnar aö þessu sinni. Hann er mest fyr- ir létta máltfö aö lokinni vinnu þegar komiö er heim til fjölskyldunnar á kvöldin og kynnir hér uppáhaldssalatiö sitt meö jöklasalati, avókadó, sveskjum og fleira góögæti. Hlööver er hér meö dætrum sínum, Ellu og Mæju og Kolla er í fanginu. DV-mynd GS Salat y2 haus jöklasalat 3 tómatar 1 soöin kjúklinga- bringa, söxuó niöur 1 agúrka 1 rauö paprika 1 gul paprika 6 blómkálshnoörar hálfur brokkolí 4 egg 2-3 skinkusneiöar 300 g rœkjur lítill ostur, gjarnan Dalakoll- ur 1 laukur y2 púrrulaukur V2 avókadó sveskjur Hlöðver segist ná upp suðu á Salatsósa pínulítiö majónes eöa um ‘A úr dós um 75 g Heinz salatdressing sojasósa eftir smekk 2A msk. trópí Efni í sósuna er blandað saman beint úr ísskápnum og trópí bætt út í að lokum. Kaldur appelsínusafinn gefur ferskt og gott bragð. Hlöðver segist bera sósuna fram sér og láti svo gjarnan smurt múslíbrauð með rúsínum, sem sé í miklu uppáhaldi hjá sér, fylgja á diski. Það sé sérlega gott. -GHS 200 ml nýmjólk y2 knippi af blönduöum jurtum (t.d. dilli garöakerfli og basilíkum) y2 tsk. sellerísalt cayennepipar Hreinsiö jurtirnar og þurrkið þær. Tínið blöðin af stilkunum. Setjið sam- an mjólk, jurtablöðin, saltið og piparinn í mat- vinnsluvél. Hellið blönd- unni í hátt glas og skrey- tið með jurtum. Sjálfsagt má einnig prófa sig áfram með aðrar jurtir en nefndar eru hér aö ofan. Þessi drykkur er mjög heilsusamlegur og bragö- góður og því um aö gera að prófa hann. -GHS Mjólk með matgæðingur vikunnar blönduðum jurtum Herborg Þorgeirsdóttir er matgæðingur vikunnar: Skellir meðlæti og eftirrétti á grillið Nú þegar vorið er kom- ið og flestallir matreiðslu- menn komnir í sumar- skap er um að gera að vera á léttu nótunum í matargerðinni enda nennir enginn að borða þungan og fitu- mettan mat í sól og blíðu. Hér kemur upp- skrift að nýstár- legum en ferskum og góðum drykk I _ mjólk. Upp- skriftin er í eitt glas. Herborg Þorgeirsdóttir, matgæöingur vikunnar, gefur þrjár uppskriftir fyrir grilliö. DV-mynd Sveinn Þormóösson Grillaðir ávextir í eftirrétt 2 bananar 2 epli 2 appelsínur Allt skoriö í bita og sett í álform. Sósa 3 msk. púöursykur leystar upp í 3 msk. af vatni eóa sérrí 1 tsk. kanill 2-3 muldir negulnaglar Sósunni er hellt yfir ávextina. Henni má sleppa og er þá kanilsykri stráð yfír í staðinn. Grillað í 10-15 mínútur. Borið fram með vanilluís eða þeyttum rjóma. „Það er mikið grillað á mínu heim- ili, nú orðið mest á gasgrilli en einnig í holu í garðinum þar sem all- ar stærri steikur, svo sem lambalæri og svínabógar eru matreiddar. Ég legg ekki minna upp úr meölætinu en kjötinu og reyni að matreiða grænmetið og jafnvel eftirréttinn á grillinu," segir Herhorg Þorgeirsdótt- ir, skrifstofumaður í Garðabæ, en hún er matgæðingur vikunnar að þessu sinni. „Nú orðið er grænmetisúrvalið það mikið hér að það er tilvalið að nota hugmyndaflugið við matseldina. Með því að baka grænmetið í eigin vökva verður það bragðmeira og hollara en soðið,“ segir hún og gefur þrjár upp- skriftir fyrir grillið. Grillað grænmeti -fyrir Qóra- 1 zucchini, skoriö eftir endilöngu ífernt og þá í bita, ca 1-2 cm 1 stór paprika, skorin í frekar stóra bita 1-2 tómatar smátt skornir 200 g rauölaukur (1-2) skorinn í þunnar sneiöar y2 tsk. salt y2 basilíkum A tsk. timjan A tsk. marjoram nýmalaöur svartur pipar A bolli franskt salatdressing Grænmetinu er raðað í álform. Kryddinu er blandað saman við sal- atsósuna og hellt yfir. Forminu er lokað með álpappír og grillað í um 20 mínútur. Gott er að hræra í öðru hvoru svo að ekki brenni við en einnig er hægt að pakka þessu inn í þykkan álpappír og snúa einu sinni eða tvisvar. Gott er að krydda með hvítlaukssalti á diskinn. Grillað grænmeti er borið fram sem meðlæti með öllu grilluðu kjöti eða sem aðalréttur fyrir þá sem ekki borða kjöt og þá með góðu heimabök- uðu brauði. Ananashrísgrjónasalat -fyrir 4-6- 2 bollar hrísgrjón 1 laukur, smátt skorinn 1 rauö paprika skorin í bita 1 paprikuostur, skorinn í bita y2 dós ananasbitar + safi y2 bolli ólífuolía 1 bolli barbequesósa 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. grœnmetiskraftur (eöa salt) Hrísgrjón, laukur, paprika, græn- metiskraftur, sítrónusafi og olía soð- ið í potti eða örbylgjuofni. Þegar gijónin eru orðin mjúk er ostinum, ananasinum og barbequesósunni bætt út í og hitað þar til osturinn bráðnar. Grjónin eiga að vera frekar mauksoðin. Athugið að bæta í vökva ef þarf, vatni, safa eða olíu. Herborg skorar á vinkonu sína, Hildi Blumenstein hárgreiðslu- meistara. -GHS I Drottning grænmetisins Oft er talað um aspasinn sem drottningu grænmetisins enda er aspasinn afskaplega góður fersk- ur. Þegar aspas er borinn á borð verður að gera ráð fyrir 250-500 grömmum á mann. Þegar aspas- inn er soöinn er gott að setja 1-2 tsk. af sykri í vatnið, binda nokkra stilka saman og dýfa þeim í saltvatnið. Hvitur aspas þarf um 17 mínútna suðu en dökkgrænn aðeins um 12 mínút- ur. Skinka þykir ómissandi með Iaspasi og er gott aö gera ráð fyr- ir 80-100 grömmum af skinku á mann. Skinkan er best mjög þunnt skorin og verður hver og einn að finna út hvemig skinka honum eða henni þykir best. Hér koma nokkrar aspasuppskriftir með skinku. Aspas-pönnukökur 1 kg ferskur hvítur aspas y2 tsk. salt 1 sykurmoli Pönnukökur 150 g hveiti 2egg y41 mjólk salt múskat 50 g bráöiö smjör 1 pk. Hollandaise-sósa smjör 200 g skinka 1 tsk. smátt brytjuö steinselja Hreinsiö aspasinn og bindiö stilkana saman í fjögur knippi. Náið upp suðu á rlflegu vatni, bætiö salti og sykri út í og látið aspasinn í vatnið. Látið sjóða í 18 mínútur á lágum hita. Blandið saman hveiti, eggi, mjólk og kryddi. Hrærið smjör- inu saman viö. Steikið pönnu- kökumar á pönnu, helst án þess að bæta olíu á pönnuna. Búið til 8 pönnukökur og haldið þeim ■ heitum. Hræriö saman sósu eftir • leiðbeiningum á pakka. Látiö aspasinn á forhitaðan disk. Raðið aspas-stilkunum á diskinn ásamt pönnukökum og skinkusneiðum og stráið stein- seljunni yfir. Hellið hluta af sós- unni yfir aspasinn og berið af- ganginn fram spr. Aspas-salat 500 g grænn aspas 500 g hvítur aspas salt 1-2 harösoöin egg karsi 75 g skinka (reykt) 4 tómatar Dressing 5 tsk. þurrt hvítvín 1 tsk. vinegar salt sykur _ svartur pipar 3 tsk. olía Hreinsiö aspas-stilkana og bindið saman í knippi. Gufúsjóð- iö hvíta aspasinn í saltvatni í 15-20 mínútur og græna aspas- inn í 10-15 mínútur. Hrærið saman efni í dressing og helliö strax yfir aspasinn. Skreytið með eggjunum, karsa, skinku og tómötum. Berið salat- iö fram volgt á diski. -GHS |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.