Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 9
S I A Ert þu í flokki þeirra sem geta tryggt sér ný ríkisverbbréf í skiptiútbobi 26« júní? o o Flokkar spariskírteina meb lokagjalddaga í júlí 1986 1A6 1986 1A4 1986 2A6 Nú hefur lokagjalddaga á þremur flokkum spariskírteina ríkissjóðs frá 1986 verið flýtt eins og heimilt er samkvæmt skilmálum þessara skírteina. Gjalddagamir verða annars vegar 1. júlí (1986-2A6) og hins vegar 10. júlí næstkomandi (1986-1A4 og 1986-1A6). Sérstakt skiptiútbob verbur haldið fyrir eigendur þessara skírteina vaxtakjördaginn 26. júní, þar sem þeir geta tryggt sér áfram gób kjör meb nýjum ríkisverbbréfum. Taktu fram spariskírteinin og leggbu þau inn hjá Lánasýslu rikisins/Þjónustumibstöb ríkisverbbréfa, Seblabanka íslands, bönkum, sparisjóðum eba verbbréfafyrirtækjum og fábu abstob við ab tryggja þér ný ríkisveibbréf í skiptiútboðinu 26. júní. f Tegund Flokkur Gjalddagi Meðallánstími Verötryggö spariskírteini 1990 2.fl.D 10. feb. 2001 4,6 ár Verbtryggö Árgreiösluskírteini til 10 ára 1995 l.fl.B 2. maí ár hvert 5,1 ár ECU-tengd spariskírteini 1995 l.fl.DXE l.feb. 2000 3,6 ár Óverbtryggö ríkisbréf 1995 l.fl.D 10. okt. 2000 4,3 ár Verbtryggb spariskírteini til 10 ára ** 1995 l.fl.D 10. apr. 2005 9 ár Verötryggö spariskírteini til 20 ára ** 1995 l.fl.D 1. okt. 2015 19,7 ár Tryggbu þér áfram góba ávöxtun og þú þarft engar áhyggjar ab hafa af verbbréfaeign þinni í næstu framtíb. LÁNASÝSLA RÍKISINS ** Spariskírteini til 10 og 20 ára verða boöin í takmörkuöu magni í útboðinu. Hverfisgata 6,2. hæð Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.