Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Qupperneq 39
• ' . V “ ■■ ■ ‘ - • - 4 i
DV LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Heildsölubirgöir af Tortilla snakki til
sölu. ,Gott verð, gegn tryggum greiðsl-
um. Ahugasamir hafi samband í síma
552 0222.______________________________
Hiónarúm, með nvlegum dýnum,
190 cm á lengcf, ásamt tveimur nátt-
borðum úr birki, til sölu. Upplýsingar
í sími 553 2277._______________________
Hús til sölu. Teleskopehús, 52 m2,
auðvelt er að flytja húsið, það er lagt
saman og verður eins og gámur. Verð-
hugm. ca 500-600 þús. Sími 567 5068.
Motorola GSM-simi.
Til sölu nýr og ónotaður Motorola
7500 GSM sími, verð 35 þús.
Uppl. í síma 587 7555._________________
Niklas hillusamst. frá IKEA, m/glerskáp
og skúfíum, á 10 þ., Britaix Threeway,
9-18 kg, á 5 þ., Chevrolet Monza ‘87
á 30 þ, Fataskápur óskast. S. 565 0203.
Sláttuorf - tvíburakerra.
Komatsu sláttuorf til sölu. Verð 30
þús. Einnig Hauck tvíburakerra. Verð
20 þús. Upplýsingar í síma 587 7508.
Sláttuvél - kerra.
Ný Flymo L38 sláttuvél til sölu. Verð
25 þús. Einnig til sölu fólksbílakerra.
Verð 30-35 þús. Uppl. í síma 555 3164,
Svart king-size vatnsrúm til sölu,
m/höfða- og fótagafli og náttborðum.
Lítur mjög vel út. Einnig hvítt bama-
rimlarúm. Uppl. í síma 557 7289._______
Sólar-ljósabekkir til sölu, nokkuð
komnir til ára sinna en em í lagi.
Verð ca 60-150 þús. Upplýsingar í
síma 896 0877._________________________
Til sölu hjónarúm úr járni meö dýnum,
hvítt og gyllt, ásamt náttborðum með
glerplötum, einnig Simo bamakerra
og skiptiborð. Uppl. í síma 564 2451.
Til sölu notaðir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.____________
Til sölu ný og glæsileg eldhúsinnrétting
með öllum tækjum. Fataskápur úr
sama efni fylgir í kaupbæti. Uppl. f
síma 562 7388 eða 5510510._____________
Antik: Stórt skrifborð og veggliós úr
messing með 2 skermum. Auk pess 2
stórar, bólstraðar dýnur (samfastar),
með 4 pullum. Mávahlíð 43,1. hæð.
Til sölu videomyndavél, teg. Sony
CCD-5000. Einnig 4 stykki Abu-sjo-
veiðistangir og 2 stykki færeyskar
handfæravindur, Uppl, f s. 586 1423.
Vegna flutninga er til sölu mánaðar-
gamalt 1 manns rúm frá Habitat
m/dýnu, tegund Rosvarin, og ónotað-
ur Passport-radarvari. S. 567 5717.
Vera, tímarit um konur og kvenfrelsi,
selur nú árg. ‘82-’94 á tilboðsverði.
Upplagið á kr. 4.500. Stakir árg. á kr.
500-1,000, S. 552 2188 eða 552 6310,
6 lítiö notaöar útstillingargínur til sölu,
einnig peningakassi. Upplýsingar í
sfma 481 2097._________________________
Fallegur Kanó bátur til sölu
og eitt björgunarvesti. Verð 45 þús.
stgr, Uppl. í síma 554 3729.___________
Geislaspilari í bíl, þráölaus sími og
videotökuvél til sölu. Upplýsingar í
síma 557 2232._________________________
Heitur pottur til sölu, átthymdur, 8-10
manna, með loki, verð kr. 70 þúsund.
Upplýsingar í síma 482 2772.___________
Hálft kvengolfsett meö poka og kerru
til sölu. Einnig 2 fururúm, 80x200 cm.
Upplýsingar í síma 554 6114 e.kl. 18.
Hársnyrting. Sumartilboð á
hársnyrtingu. Ath. ekkert kvöld eða
helgarálag. Pantanasími í 557 4460.
Pylsuvagn I mjög góöu ástandi og vel
búinn tækjum til sölu. Upplýsingar í
síma 587 2121.
Sófasett 2+1 meö aukapullum, þvottvél
og prjónavél til sölu. Upplýsmgar í
síma 587 9501,_________________________
Til sölu 40 pera frábærir Ijósabekkir
með þrem andlitsljósum og digital
klukku, Gott verð. Sími 896 6196.
Topper vinnulyfta, í topplaqi, til sölu.
Lyftir allt að 12 metrum. Upplýsingar
í síma 562 5815 (eða 852 8133).________
Tvær símstöövar, Hyundai HKP-816,
8 línur út, 16 innanhússlínur, 7 símar.
Sími 581 2589 eða 846 0109.____________
Tvö hvft rúm úr Línunni og dýnur á 7.000
kr. stk. Einnig DBS-kvenreiðhjól, 3ja
gíra, á 10,000 kr. Uppl. í síma 554 5540.
Ótrúlegt verö. Ef þú hringir strax
færðu nýjan þráðlausan Umden-síma
á aðeins kr, 9.800. S. 565 7551._______
Er aö skipta yfir á parket, vil selja Kirby
ryksugu ódýrt. Uppl. í síma 426 8388.
Óskastkeypt
Lionskl. Viöarr heldur markaðsdagá
Ingólfstorgi sun. 9 júm. Leitum að
vörum og munum, allt nýtilegt vel
þegið. Hagnaður rennur til landgr.
Móttaka í Hafnarhúsinu v/Tryggvag.,
iaug, kl, 11-16. S, 562 7777.____________
Barnakojur, barnatvíhjól m/hjálparhj. f.
4 ára og videotökuvél óskast. Einnig
til sölu bamabflstóll, 0-1 árs, á 3.000
og bamarúm á 2.000. S. 557 8222.
Er blönk og óska eftir þvottavél,
sófasetti, rúmi eða dýnu, st. 2x1,70,
mjög ódýrt, helst gefins. Allt er vel
þegið. Uppl, í síma 564 2409.____________
GSM. GSM-sími óskast. Motorola 8200,
Ericsson GH 388, Nokia 2110 eða
sambærilegir GSM-símar óskast.
Upplýsingar í síma 4811416.______________
Óskum eftir litsjónvarpi
með fjarstýringu, 22’eða stærra,
ca 2-5 ára. Upplýsingar í síma
561 2702 eftirkl. 17.
Óska eftir skúr til notkunar
fyrir snyrtingar á tjaldstæði. Uppl. í
síma 468 1290._________________________
Peningaskápar óskast. Ýmsar stærðir
& tegundir koma til greina. Uppl. í
síma 568 4740 næstkomandi þriðjudag.
Þvottavél óskast ódýrt eöa gefins. Einn-
ig til sölu vatnsrúm á 10 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 551 3272.______________
Óska eftir bensínsláttuvél ásamt garð-
áhöldum. Einnig hjóli fyrir ca 5 ára.
Upplýsingar í síma 426 7039.___________
2 körfustólar óskast, einnig hjálmur.
Uppl. í síma 423 7669 eftir kl. 19.____
28” hjól óskast, helst DBS, 5-10 gíra.
Upplýsingar í sfma 5814203.____________
Bandsög og þykktarhefill óskast.
Upplýsingar í síma 555 3223.___________
Notuö iönaöarsaumavél óskast Upp-
lýsingar í síma 486 6783.______________
Snittvél óskast keypt.
Uppl. í síma 5515852.__________________
Óska eftir 100-200 ha utanborðmótor.
Uppl. í síma 426 8540 oghs. 426 8672.
IS£l
Útimarkaöur um helgina, laugardag og
mánudag, kl. 12-19, að Hrísateigi 47
(Verðhstahúsið). Allt milli himins og
jarðar. Allir velkomnir.
^_____________ Fatnaður
Brúöarkjólaleiga. Mikið úrval af
glæsilegum kjólum og öllum fylgihlut-
um. Þjónusta við landsbyggðina.
Djásn og grænir skógar, simi 552 5100.
Nv send. af brúöarkjólum. Leigjum út
ísl. búninginn. Glæsilegar dragtir og
hattar í öllum st. Fataleiga Garðabæj-
ar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
^ Barnavörur
Akai S 3200, Soundcraft Spirit mixer
16-8-2, Fostéx R8, átta rása upptöku-
vél + MTC 1, Cubase 3.1, Midex, At-
ari 4 Meg + skjár, DX 7, Proteus ÍXR
til sölu. Sími 897 5151. Bjöm.
Eftirfarandi tæki til sölu: 2 stk. ADAT-
upptökutæki í mjög góðu standi, BRC
remote fýrir ADAT og 1 stk. Sony
Dat. Frábær tæki fyrir heimastúdíóið.
Upplýsingar í síma 896 5626.
12 strengja gítar til sölu, Yamaha APX
9-12, verð 40 þúsund, með tösku. Til
sýnis og sölu í Hljóðfæraversluninni
Rín, Frakkastíg 16, síma 5517692.
Stórútsala - Hljóöfærahúsiö.
Stórútsalan hafin, ótrúlegt verð.
Prútthomið á sínum stað. Hljóðfæra-
hús Rvíkur, Grensásvegi 8, s. 525 5060.
Sem nýtt. Ársgamalt JC Becker píanó
ásamt stól til sölu. Upplýsingar í síma
554 4179.
Remo trommusett til sölu, grátt.
Uppl. í síma 551 1773 eftir kl. 18. Ingó.
Wjty Tónlist
Hljómborösleikari óskast,
einnig söngkona, mætti gjaman leika
á hljóðfæri, t.d. sax/trompet. Uppl. í
síma 552 6010.
Söngspíra meö „skáldagáfu” og
gítarekkihetja óskast. Uppl. í síma 565
0317. Ástríkur í Helvfti.
Teppaþjónusta
Þrif-tækni, sími 896 2629.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
hreingemingar, stórhreingemingar.
Þjón. fyrir heimili, stigag. og fyrirt.
Odýr og vönduð þjónusta. S. 896 2629.
Fallegur, grár Silver Cross-vagn
m/bátalaginu, góð dýna og Silver
Cross-taska fylgir, lítið/hvítt bama-
rúm m/dýnu, Century bflstóll, 0-18 kg,
sem nýr, og systkinakerra. S. 565 4667.
Silver Cross barnavagn, grár m/stál-
botni, 17 þús., bamarúm, vandað, ít-
alskt, 135x70, 17 þús., Ikea bamarúm,
5 þús., ungbamabílstóll, Maxi Cosi, 3
þús. Allt vel með farið. Sími 567 4724.
Tvö stykki SilverCross barnavagnar,
annar svalavagn, seljast báðir á
20.000, einnig 24” kvenreiðhjól á 4.000.
Uppl. í síma 561 1186.
Amerískt barnarimlarúm, hvítt, til sölu,
verð 20 þúsund, einnig bamakerra.
Upplýsingar í síma 4212037.___________
Britax barnabílstóll til sölu, einnig
skiptiborð yfir baðkar. Upplýsingar í
síma 557 4635.________________________
Emmaljunga kerruvagn, dökkblár,
leður, til sölu. Upplýsingar í símum
587 6787 og 423 7447,_________________
Emmaljunga vagn til sölu, blár, nýleg
hjól. Verð 10 þús. Upplýsingar í síma
588 7111.
Pfl_______________Húsgögn
Afsýring. Levsi lakk, málningu, bæs
af húsg. - nurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Full búö af nýjum sófasettum, leður,
alcantara og teflonáklæði. Otrúlegt
úrval á góðu verði. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234.
Til sölu fallegt hjónarúm, klætt gull-
álmi og hnotu. Stærð 150x200 cm.
Náttborð og skápar, 50x110 cm.
Hagstætt verð. S. 482 3728 á kvöldin.
Vel útlítandi, gott sófasett, 3+1+1,
ónotað rúmteppi og spegill, 58x47.
Upplýsingar í síma 568 7093.
Klikk-klakk sófi, leöur, + lítill isskápur
til sölu. Uppl. í síma 588 3191.
Nýlegt rúm til sölu, hvítlakkað, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 561 1710.
Hef til sölu Simo Classic barnavagn,
notaðan eftir 1 barn. Upplýsingar í
síma 561 4929 e.kl. 19._______________
Rúmgóöur svalavagn til sölu á 5.000 kr.
Skipti á bamastól á hjól koma til
greina. Uppl. í síma 552 4592.
Til sölu Hokus Pokus barnastóll og
bamabflstóll fyrir 1-4 ára. Uppl. í
síma 586 1317.
Heimilistæki
Hringdu strax! Nýr 680 1 sambyggður
GE-ísskápur og frystir, 2 hurðir,
klakavél, rennandi vatn, lúxusinn-
rétting m/útdregnum hillum o.fl. Mjög
gott verð, aðeins 219 þús. S. 565 7551.
Til sölu nýr ísskápur, ónotaöur, 180 cm
á hæð. Einnig Siemens þurrkari,
barkalaus, og AEG-þvottavél. Nýlegt.
Upplýsingar í síma 421 4459,__________
Glænýr AEG-fsskápur til sölu
v/flutninga, 180 cm á hæð, tvær
pressur. Uppl. í sfma 553 7194,_______
Nýlegur Fagor fsskápur til sölu vegna
flutninga, st. 55x55x146. Verðhug-
mynd 38 þús. Uppl. í síma 565 8409.
ísskápur til sölu, 1,50 á hæð, verð 8
þúsund. Á sama stað óskast driflokur
á Lapplander. Uppl. í síma 557 3151.
Óska eftir nýlegri þvottavél á
sanngjömu verði. Upplýsingar í síma
852 8820 eða 567 5482 e.kl. 17._______
Philco ísskápur til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 552 3985 eða 4212806.
Þvottavél óskast, ódýrt eöa gefins, þarf
að vera í lagi. Uppl. í síma 555 0196.
^ Hljóðfærí
Korg hljóöfæri og fylgihlutir.
Hgfum tekið að okkur söluumboð
á Islandi fyrir Korg hljóðfæri
og fylgihluti. Fyrsta sending er
komin og verðið kemur skemmtilega
á óvart. Bjóðum 10% kynningarafslátt
til mánaðamóta.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Harmonikuleikarar, ath.l Mikið úrval
af notuðum harmonfkum, t.d. Viktor-
ía, Guerrini, Dino Bafíetti, Excelsior
o.fl. Opið mán.-fost. 10-18, laug. 10-16.
Hljóðfæraverslun Leifs Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 568 8611.
Nýlegt rúm til sölu, hvitlakkað, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 561 1710.
fi/ Bólstrun
Ath. Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sóiasett/homsófa. Gerum
verðtilb. Odýr og vönduð vinna. Sækj-
um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.
Aklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Málverk
Málverk eftir Svavar Guönason,
Sá ég spóa, til sölu. Vatnslitaverk,
málað 1932-33. Áhugasamir sendi inn
svör til DV, merkt „SG 5731.
Rammamiðstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Isl. myndlist e. Atla Má, Braga Ásg.
Þ. Hall, Magdal. M, J. Reykdal, Hauk
Dór, Tblla o.fl. Op. 8-18, lau. 10-14.
Glæsilegt málverk eftir Kristján Davíðs-
son til sölu. Uppl. í síma 562 1179.
Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv., sýrufrítt karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Klukkuviðgerðir
Sértiæföur í viðgeröum á gömlum
klukkum. Kaupi gamlar ídukkur,
ástand skiptir eklri máli.
Guðmundur Hermannsson úrsmiður,
Laugavegi 74. S. 562 7770.
£Éi Ljósmyndun
Útsala. Til sölu Canon F-1 (old) m/50
mm 1,4 standard linsu og Canon MF
mótordrifi. Taska og flassstandur
fylgja. V. 38 þús. stgr. S. 567 2839.
S Tölvur
Megabúö kynnir:
Mikið úrval af aukahl. f. PC-tölvur.
• Ótrúlega milrið úrval af stýripinnum
frá gæðaframleiðendum eins og
Thrustmaster, Gravis, Logic 3 o.fl.
Sfýripinnar fyrir flugleikinn, hasar-
leilrinn, bflaleikinn, slagsmálaleikinn
eða hreinlega fyrir hvaða leik sem er.
• Bflastýri ásamt bensíngjöf og
bremsu frá Thrustmaster, ómissandi í
bflaleikinn.
• Einn fúllkomnasti golfhermir fyrir
PC-tölvm- frá gæðafyrirtækinu
Thrustmaster. Breyttu tölvunni þinni
í St. Andrews með nokkrum handtök-
um. Golfhermir sem segir “Fore”.
• Stýriplötur með sex tökkum, turbo,
autofire og öllu hugsanlegu.
• Smíðaðu heila flugvél úr PC-vélinni,
eigum til flugstýri, fótstig, vopnakerfi,
flugstýripinna...
• Mýs, rottur og önnur nagdýr.
Músamottur.
Músahulstur.
Diskettur.
Diskettuhulstur.
Slgásíur.
Prentarakaplar.
Hátalarar af öllum stærðum og gerð-
um og síðast en ekki síst....M&M til-
boð (Megabúð & Mitsumi) 6 hraða
geisladrif á verði sem fær augun til
að snúast á sexfóldum hraða.
Mitsumi-drif hafa hlotið góðar viðtök-
ur um allan heim.
Megabúð....fylgihlutir fyrir þá sem
fylgjast með. Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er.
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintoshtölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú eða aldrei - tölvuveisla. Ný Intel
Pentium 100 MHz, ársábyrgð, 16 Mb-1
Gb, 16” skjár, Win “95, Office og +
pakkinn, WC 4 + 50 nýir leikir. 16
bita hljóðk. + 4x Mitsumi geisladrif.
150.000 stgr. m/tölvuborði og joystick.
S. 567 6532 á kvöldin og um helgar.
Tölvubúnaöur og tæki til sölu.
Power PC/7500/64 Mb/1 Gb, 21” skjár,
600 pt. leysiprentari, litaprentari, 1
Gb harðdiskur, flatbed-skanni, slides-
skanni, SyQuest-drif m/diskum,
Optical-drif m/diskum, stóll, vinnu-
borð og ljósaborð. Sími 564 4644.
Treknet - Internetþjónusta.
• Lágtverð.
• Mikillhraði.
• Greiður aðgangur.
Mánaðargj. 1390 kr., ekkert startgj.,
ekkert mínútugj. Sími 561 6699.
Skipti eða sala. PowerComputing
Power 100. L2 Cache, 4xCD, PPC 601,
100% PowerMac. Skipti á minni
PowerMakka, t.d. PowerMac 6100,
7100, eða á 68k-vélunum. S. 456 5211.
Victor V386 MX tölva, 85 Mb haröur disk-
ur, 14” litaskjár, Hyundai Pinovia
nálaprentari, tilheyrandi vinnuforrit
og tölvuborð. Allt mjög vel með farið.
S. 587 1822 og 896 3940.
Atari Falcon 030. Sú langbesta fyrir
tónlistarmenn og getur allt hitt líka.
4 Mb + 84 Mb. Harður diskur. Upp-
lýsingar í síma 551 2715.
Til sölu 486, 33 MHz PC-tölva, 32 bita
hljóðkort og geisladrif, ýmislegt fylg-
ir. Einnig Átari STE og Amiga 500,
ódýrt, góðar tölvur. Sími 451 2835. Jón.
Til sölu Amstrad DMP 4000 prentari,
í góðu lagi. Verð kr. 5000.
Sími 482 3728 á kvöldin.
Q Sjónvörp
Sjónvaips-, myndbanda- og hljóm-
tælgaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.________
Viöhald loftnetskerfa - örbylgjuloftnet.
Upplýsingar gefa Hjörtur í síma
896 0198 og 553 0198 eða Kristinn í
síma 897 2716 og 587 3212. ______
Óskum eftir litsjónvarpi
meðfjarstýringu, 22”eda stærra,
ca 2-5 ára. Upplýsingar í síma
5612702 eftir kl. 17. ■*
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
íslenskir gulkolóttir hvolpar, hundur og
tik, til sýnis og sölu t. áhugas. Gott
geðslag, ættbókarfærðir hjá HRFÍ.
Uppl. gefúr ræktandi í s. 566 7569.
Cairn-terrier, 17 mánaða, til sölu v/flutn-
ings. Upplýsingar í síma 424 6592
eða 567 0609.________________________
English springer spaniel-hvolpur,
4 mánaða tík, fæst ódýrt. Upplýsingar
í síma 424 6767._____________________ ■
1 árs labradortík vantar gott heimili.
Upplýsingar í síma 452 4606.
V Hestamennska
Hvammsvík fyrir alla. Mikil veiði, vænn
fiskur, um 4000 fiskar í vatninu. Vor-
um að sleppa í vatnið 2500 fiskum,
ódýrt veiðileyfi, 5 fiska kvóti. Sjósleð-
ar, kanóar og seglbretti. Siglið og leik-
ið ykkur í fögru umhverfi. Skemmti-
legur golfvöllur, hestaleiga, tjaldstæði
og grill. Tökum á móti einstaklingum
og hópum. Uppl. í síma 566 7023.___*■—
Gustur: Gæðingakeppni og úrtaka fyr-
ir fjórðungsmót fer fram í Glaðheim-
um 1. og 2. júní nk. Keppt verður í A
og B flokki gæðinga, bama- og ungl-
inga- og ungmennaflokkum. Opnar
kappreiðar. Skráning fer fram í Reið-
höll Gusts þriðjud. 28.5. kl. 19-20 og
miðvikud. 29.5. kl. 18-20. Mótanefnd.
Hestaheilsa. Reiðhestakögglar frá
Akrafóðri/Fóðurkomi nú loksins
komnir. Blandan er orkurík en prótín-
snauð og hentar því reiðhestum mjög
vel. Utsölustaðir KÁ Selfossi og
Hvolsvelli, Gúmmívinnustofan Rétt-
arhálsi, opið laugard. til kl. 15. Framl.
Fóðurkom ehf. Austur-Landeyjum.
Stóöhestur - ..hryssa. 1. verðlqunahest-
urinn 1176, Örvar frá Neðra-Ási, er til
útleigu í sumar. Fyrra og seinna gang-
mál. Til notkunar á húsi til 15. júní.
Bygging: 8,13, hæfileikar: 8.07, aðal-
einkunn: 8,10. Til sölu á sama stað—r
falleg grá 8 vetra hryssa. Uppl. í B-
tröð 6, Víðidal, s. 553 9761 á kvöldin.
Hótel og Gistihúsaeigendur
Það að sofa vel petur skipt höfuðmáli fyrir brevtta ferðalanqa!
Margra ára reynsla okkar, sérþekking og hagstætt
verð mun auðvelda ykkur valið. Komið til okkar
að skoða úrvalið. íslenskar, sænskar og ameriskar
dýnur til í úrvali. Fáið verðupplýsingar hjá sölufólki.
BOX
Einnig til í úrvali
stakar yfirdýnur, egajabakka•
dýnur til aðsetja ofan á
gamlardýnur, sænqur, koddar,
falleg rúmteppi, lök og
sængurver.
Verið velkomin
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshofði 20-112 Rvik - S:587 1199