Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 40
'48
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu fjölbreytt úrval af góðum
reiðhestum og minna tömdum en efni-
legum hrossum. Upplýsingar gefur
Siguroddur Pétursson tamningamað-
ur á tamningastöðinni að Fluguvöll-
um 1, Andvarasvæðinu, á kvöldin, í
síma 587 4365.
1. verðlaunastóðhesturinn Kappi, frá
Hörgshóli (klárhestur), verður til af-
nota að Drífubakka 3, Mosfellsbæ.
Þorkell Traustason, sími 566 6743, eða
Sigurður Sigurðarson, sími 587 3165.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Serútbúnir bílar
með stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092, 852 4477 eða 437 0007.
Folaldsmeri, grá, 11 v., tamin, til sölu,
sæmilega ættuð, kynbótamat 109,
folaldið undan Seymssyni. Ýmis skipti
koma til gr., t.d. sumarbústaðaland
(ekki hross). S. 551 9297 og 855 0502.
Til forkaups er boðinn stóðhesturinn
Geimur 95187602 frá Votmúla. Kyn-
bótamat: 127 stig. Útflutningsverð kr.
500.000,-. Skrifleg tilboð berist Bænda-
samtökum Islands fyrir 3. júnl nk.
Til forkaups er boðinn stóðhesturinn
As 94157002 frá Sauðárkróki. Kyn-
bótamat: 126 stig. Útflutningsverð kr.
800.000,-. Skrifleg tilboð berist Bænda-
samtökum Islands fyrir 3. júní nk.
1. verðlauna stóöhestur til leigu,
Straumur 1445 frá Kjamholtum, sýnd-
ur 5 vetra, B: 7,88, H: 8,27, A: 8,07.
Uppl. í síma 4215235 á kvöldin.
19 ára stúlka sem stefnir á Hóla,
mjög vön hestum, óskar eftir að temja
eða þjálfa hross í sumar. Nánari upp).
í síma 552 4680. Elín.
Hnakkur - hústjald. Óska eftir góðum
hnakk í skiptum fyrir stórt hustjald
(4 svefnhólf). Mjög ve) með farið. Upp-
lýsingar í síma 565 3225.
Nýtt, nýtt. Útvíðu skóbuxurnar
l$omnar. Pantanir óskast sóttar.
Astund, sérverslun hestamannsins,
sími 568 4240.
Til leigu/láns i sumar mjög fallegur
og vel ættaður svartur 3 vetra grað-
hestur. Uppl. í síma 552 5445, 565 9280
eða símboði 842 0558.
Tveir hestar til sölu: 6 vetra brún meri,
þægur töltari, v. 140 þús., og 6 vetra
rauðblesóttur hestur, harðviljugur
töltari, v, 150 þús, S, 587 1312.
Hestaflutningar Krlstjáns. Fer norður
þriðjud. 28/5. Uppl. í síma 852 7557 og
554 2774. Visa/Euro.
Til sölu nokkrar hryssur, tamdar og
ótamdar, einnig trippi. Upplýsingar í
síma 897 1286.
Beitiland til leigu stutt frá Reykjavik.
Uppl. í síma 566 6233 milli kl. 19 og 20.
Fallegur klárhestur meö tölti til sölu.
Uppl. í símum 894 1724 og 568 6676.
Reiðhjól
Reiöhjólaviögeröir. Gerum við og
lagfærum állar gerðir reiðhjóla.
Fullkomið verkstæði, vanir menn.
iið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir
afsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489.
8E
Öminn - reiöhjólaviögeröir. Bjóðum 1.
flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið-
hjólum. Opið 9-18 virka daga og 10-16
laugardaga. Öminn, Skeifunni 11,
verkstæði, sími 588 9891.
Til sölu er Mongoose IBOC Pro fjalla-
reiðhjól. Rock Shox demparagaflall
og Deore LX skiptibúnaður, 18”.
Sími 471 2075 e.kl, 16. Trausti.________
Til sölu Trek 930 Single Track ‘94,
lítið notað og sem nýtt. Aukahlutir
geta fylgt. Uppl. í símb. 846 4433 (veldu
00 á undan þínu númeri). Aðalsteinn.
Mótorhjól
Gullsport - Gullsport, slmi 511 5800,
Brautarholti 4. Ópið frá kl. 10-22
virka daga. Ful) búð af nýjum vörum.
Shoei, KBC hjálmar, jakkar, buxur,
hanskar og skór í miklu úrvali. Pönt-
unarþjónusta. Ath. Vantar hjól á sölu-
‘ í. ðl .................................
skrá., Ókeypis söluskoðun á öllu hjól-
nm Vmic tilhnA £ <tunrri ó rrnrVof<nAi
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega. Haukur 896
1296, Snorri 892 1451, Hreiðar 896
0100, Jóhann 853 7819 og Guðbrandur
892 1422. Skóli fyrir alla.
AdCall -9041999. Allt fyrir hjólin.
Fullt af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu með.
Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Dakar 600 hjól óskast. til niöurrifs, há-
marksverð 50 þús. A sama stað til
sölu Krovser ferðabox x3 fyrir götu-
eða enduro. Uppl. í s. 896 6366. Grétar.
Kawasaki Ninja 600, árg. ‘90, til sölu,
ekið aðeins tæpar 6000 mílin-. Topp-
eintak. Sanngjamt verð. Upplýsingar
í síma 568 3604. Hafdís.
Regina keöjur- keöjusett. Hágæða
keðjur á öll hjól. Frábært verð. Mic-
helin dekk, hjálmar, aukahlutir. Vél-
hjól og sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135.
Til sölu 2 stk. MZ 125 cc og MZ 250 cc,
ný og ónotuð bifhjól. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 896 1650 frá kl.
9-18 daglega._________________________
Til sölu Honda Shadow 1100, árg. ‘89,
gullfallegt hjól í toppstandi. Innflutt
‘92. Láttu drauminn rætast, eignastu
alvöru hippa. S. 562 1793 eða 897 2493.
Óska .eftir RM 80. Veröhugmynd 0-15
þús. Astand skiptir ekki máli en
mótor verður að vera í lagi. Uppl. í
síma 452 2678.
Óska eftir vel meö förnu og góöu......
crosshjóli eða endurohjóli gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 553 7848
eða 897 2223. Guðmundur.______________
Til sölu Kawasaki GPZ 600 Ninja, árg.
‘85, í góðu standi en þarfnast
sprautunar. Uppl. í síma 565 0954.
Til sölu Yamaha Virago 700 ‘85,
hnakktöskur fylgja + ný dekk. Óska
eftir tilboði. Uppl. í síma 554 4794.
Til sölu skellinaöra. Suzuki TX, 50 cc,
‘89. Upplýsingar í síma 566 8491._____
Óska eftir Suzuki TS til uppgeröar.
Uppl. í síma 554 4275 milli kl. 18 og 22.
Vélsleðar
Vélsleðakerra og vélsleöi.
2 sleða kerra, skoðuð ‘98, og vélsleði,
Polaris LT, árg. ‘85, til sölu. Uppl. í
síma 421 3656.___________________________
Tökum til geymslu vélsleöa, vélsleða-
kerrur og ýmislegt fleira í sumar.
Upplýsingar í síma 426 7550, 426 7500,
426 8486 eða 426 7165.
Flug
Flugskóli Akureyrar kynnir flugbúöir.
Við Djóðum nú í sumar upp á flugbúðir
fyrir nemendur hvaðanæva af landinu
(skírteini má flytja milli skóla). Þetta
er kjörið tækifæri til að fljúga 10 tíma
á einni viku eða lengur, sé þess ósk-
að, og kynnast landinu og öðrum flug-
völlum. Við erum ódýrastir á landinu,
en 10 tímar kosta 54.500 kr. Frekari
uppl. fást hjá Flugskóla Akureyrar,
Frímann í símb. 845 5292 eða
Þorvaldur í s. 462 1775 e.kl. 19.
Flugskóli Helga Jónssonar.
Höfum 32 ára reynslu í flugkennslu.
Líttu inn og fáðu nánari upplýsingar.
Sími 551 0880.
Flugskýli, bás I Fluggörðum til sölu.
Verð kr. 1,6 millj. staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 565 6421.
Tjaldvagnar
Tveirgóöir. Combi-Camp Easy
tjaldvagn, árg. ‘91, mjög vel með
farinn, verð 220.000, einnig Camplet
Concort, árg. ‘91, ásamt ýmsum fylgi-
hlutum, verð 250.000. Upplýsingar um
helgina í símum 421 5360 og 4215769.
Alpen Kreuzer Allure tjaldvagn ‘91 til
sölu. Fáanlegur með ísskáp, hitara og
aukageymsluhólfi framan á. Uppl. í
síma 554 4301.
Camp-let ‘92. Til sölu Camp-let
Concord ‘92, vagninn er sem nýr, utan
sem innan, aukabúnaður fylgir. Uppl.
í síma 567 5656.
Combi Camp family, árg. ‘89, til sölu,
mjög vel með farinn, með fortjaldi og
hlólhýsi
fortjaldi, árgerð ‘83, er á Laugarvatni,
skipti á nýlegu fellihýsi eða tjald-
vagni. Uppl, í síma 892 9053.
Lítiö notaöur Holtcamper spacer tjald-
vagn, árgerð ‘91, til sölu, með storum
álkassa, eldavél og miðstöð. Uppl. í
síma 557 4081 eftir kl. 19 virka daga.
Til sölu Combi Camp family m/nýlegu
fortjaldi, íslenskur undirvagn, eldhús-
kassi að aftan, fasttengd gaseldavél,
rafkerfi. Sími 562 1079 eða 568 1610.
með fortjaldi til sölu. Verd 150 þus.
Uppl. í síma 423 7679 og 892 5848.
Til sölu Combi-Camp family, árg. ‘93,
grár og rauður, mjög lítið notaður.
Verð 320 þús. Uppl. í síma 566 8711.
Til sölu stór og góöur Alpen Kreuzer
tjaldvagn árg. ‘86, verð 150 þús. stað-
greitt. Úppl. í síma 482 2045.
Tjaldvagn til sölu, m/eldhúsi og
fortjaldi. Verð 85 þús. Uppl. í síma 554
1773 og 893 5565.
Combi Camp tjaldvagn til sölu, ásamt
fortjaldi. Uppl. í síma 552 6913.
Ineca ‘93 tjaldvagn frá Víkurvögnu
til sölu. Upplýsingar í síma 567 9376.
Óska eftir nýlegum tjaldvagni í skiptum
fyrir vélsleða. Uppl. í síma 482 1676.
Æ Hjólhýsi
Til sölu Knaus Sudwind, 17 feta hiól-
hýsi, árg. ‘87, vandað og vel með far-
ið. Einnig 1/2 hektara leiguland í
kjarrlendi í Borgarfirði. Sími 853 1456.
Hjólhýsi til sölu, 3 manna, mjög lítið
notað. Uppl. í síma 557 1252.
Stórt hjólhýsi, staösett I Þjórsárdal, til
sölu. Uppl. í síma 893 2900.
Óskum eftir fortjaldi á 12 feta hjólhýsi.
Uppl. í síma 562 4992.
Húsbílar
Ford Econoline 4x4 ‘76, upptekinn 1990,
ekinn 95 þ. á vél, 390 big block, 2 raf-
geymar, krómfelgur 33”, cb. skipting,
upptekin ‘90, nýuppteknar bremsur,
ísskápur, eldavéí, gufúgleypir,
ferða/WÓ, vaskur m/100 1 tanki m/raf-
magnsdælu, snúningsstólar. Svefnað-
staða fyrir 3-5 manns. Verð 950 þ.
Uppl. í sími 568 7868, fax 553 4000.
Bíllinn er í Kænuvogi 17,104 Rvík.
Innréttaöur Econoline ‘79, ek. 48 þús. á
vél, gott kram, boddí þarfnast viðg.
Verð 170 þús. Einnig innréttaður
Rússajeppi ‘78, aflstýri og bremsur,
bilað afturdrif. Úppl. í síma 565 0346.
Dodge Ram, árg. ‘79, til sölu, lítur vel
út og er í góðu standi. Einnig til sölu
Daihatsu Charade,
síma 421 3340.
árg. ‘88. Uppl. í
Benz 508 húsbfll, árg. ‘78, til sölu.
Verðhugmynd 500 þús. Upplýsingar í
síma 557 1574.
Reo Studebaker, árg. ‘52, tilbúinn til
innréttingar. Upplýsmgar í síma
562 5506.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir I Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höftim yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Sumarbústaöalóöir I Skorradal.
Sumarbústaðalóðir til leigu að
Dagverðamesi í Skorradal, skógi vax-
ið land sem snýr móti suðri. Lóðimar
em tilbúnar til afhendingar með
frágengnum akvegum, bílastæðum og
vatnslögnum, rafm. er á svæðinu.
Uppl. í síma 437 0062 og 852 8872.
Til sölu sumarbústaður að Valahnjúka-
sundi 46 í Hraunborgum, Grímsnesi,
47 m2 bústaður ásamt 20 m2 svefn-
lofti. Kalt vatn og rafmagn. Þarfnast
viðgerðar að innan. Tilboð óskast.
Verður til sýnis mán. 27 maí, frá kl.
1Q+1 17 g.v/.; AQ1 QO/IO OOO CCCC
síma 567 0104.
Héðinn Stefánsson 1
er stöðvarstjóri Sogsstöðva hjá Landsvirkjun.
Hann er
Vélfraðinp...
Starf hans er fólgið í umsjón með daglegum
rekstri þriggja stöðva: Ljósafossstöðvar,
írafossstöðvar og Steingrímsstöðvar.
Hann stjórnar eftirliti með vélbúnaði, viðhaldi
og keyrslu margbrotinna og flókinna tækja.
. Nánari upplýsingar veitir:
AtvinnureHendur. Vélstjórafélag
^ íslands
SPARISJOÐ VELSTJORA
Vanti ykkur traustan starfsmann
med víðtæka sérmenntun á tæknisviði
bæði bóklega og verklega,
þá eru þið að leita að vélfræðingi.
Borgartúni 18,105 Reykjnvík
Sími: 562-9062
LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996
Smíðum sumarhús fyrir félagssamtök
og einsfaklinga. Vönduð vmna og
ódýr. Leitið tilboða ásamt teikninga.
Uppl. í síma 482 1169 á kvöldin eða
896 6649 á daginn. Timburibrm ehf.
Til sölu fallegt 52 m2 sumarhús m/3 m2
útigeymslu, svefnlofti, lituðu jámi,
skyggni og kúptri vatnsklæðningu.
Selst fokheTt eða fullbúið til flutnings.
Nánari uppl. í síma 554 0628.
Hveravík, Reykjanesi v/ísafjaröardjúp,
er nýuppgert 80 m2 hús sem verður
leigt út í sumar. Uppl. um verð og
gæði í s. 456 3963/456 5052, Margrét.
Keyri vörur út á land. Geri föst verð-
tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000,
Blönduós, 38.000. Stór bfll, loka á
timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800-25.000 h'tra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
garotjamir, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíð-
arbæ, sími 433 8867 eða 854 2867._____
Sumarbústaöaeigendur. Tek að mér
alla viðhaldsvmnu og nýsmíði við
bústaðinn þinn, hvar sem er á landinu.
Vönduð vinna. S. 564 3052 og 893 2348.
Sumarbústaöalóðir til sölu, úr
landi Klausturhóla, Grímsnesi. Ýmis
skipti athugandi. Nánari upplýsingar
í sima 486 4424 eða 897 5924._________
Sumarbústaöprlóö til sölu, 90 km frá
Reykjavik. Ýmis skipti möguleg. Upp-
lýsingar í síma 553 7054._____________
100 lítra hitakútur til sölu.
Upplýsingar í síma 557 4279.
Fyrir veiðimenn
Sæmundará og Núpá. Laxveiðileyfi í
Sæmundará, Skagafirði, 2 stangir,
gott hús, netin upp. Einnig silungs-
veiðileyfi í Núpá, Snæfellsnesi, með
góðri laxavon. S. 562 1224 og 553 6167.
Geirsárgljúfur, Borgarfiröi. Fluguveiði,
væn bleikja í ægifögm umhverfi. Kr.
2000 pr. stöng. Aðeins í júnímánuði.
Ferðaþj. Borgarfirði, s. 435 1185/1262.
Laxmaökar, kr. 25. Silungsmaðkar, kr. 20. Upplýsingar í síma 586 1171. Ólöf. Geymið auglýsinguna.
Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2 stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði- hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan Borgarfirði, s. 435 1185 og 435 1262.
Veiðileyfi til sölu i Setbergsá á Skógar- strönd, lax og silungur, áin hefur ver- ið hvfld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. §öl- skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 554 5187.
Vesturland. Urriöi/bleikja. Hef til sölu urriða og bleikju af stærðinni 5-1200 grömm. Laxeyri ehf., sími 437 1667, 853 8207 eða 435 1380.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Byssur
Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Remington pumpa til sölu ásamt fylgihlutum, vel með farin. Skipti á GSM koma til greina. Upplýsingar í síma 4311514.
© Fasteignir
Til sölu eöa leigu 2 herb., 55 m2 txiö á 1. hæð í steinhúsi í Vogum á Vatns- leysuströnd, góður garður og fallegt umhverfi, söluverð 2,6 millj, áhvflandi 1,5 millj. Framtíðarfjárfesting. Upp- lýsingar í síma 567 2586 á kvöldin.
400 fm gistiheimili til sölu á Austur- landi sem er íbúð og 10 gistiherbergi. Verð 8 millj. Uppl. á Fasteignasölunni Hóli, sími 551 0090 og 474 1447.
<|í' Fyrirtæki
Austurlenskur matsölustaöur á landsbyggðinni til sölu. Tilvalinn fjölskyidurckstur. Upplýsingar í síma 421 3310.
Lítill veitingastaöur og pöbb tij sölu. Ath. skipti á bfl + peningum. Á sama stað sjoppa með lottói, ísvél, spila- kassa o.fl. Sími 555 3777 eða 565 2978.
Til sölu lítill söluturn í vesturbæ Rvíkur, með video. Fæst á góðu verði og góð- um kjörum. Skipti á bfl eða tjaldvagni mögul. Uppl. í s. 554 3552 eða 551 6240.
Erum með mikiö úrval fyrirtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400.
Óska eftir aö kaupa hlutafélag sem ekki er í rekstri. Svör sendist DV, merkt „Hlutur-5703”.
Pylsuvagn til sölu. Einn með öllu + ísvél. Verð 550.000 staðgreitt. Uppl. í síma 483 4748.
Fyrir skrifstofuna
Til sölu: Skrifhorð, tölvur, símkerfi, ritvél og allt annað í skrifstofúna. Upplýsingar í síma 553 0715 eða 588 1800.
ð
Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
firábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155
m/vsk.) Vélar ehf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120,____________
Bátavél. Til sölu Cummings, 76 ha.,
með gír og skrúfubúnaði. Nýyfirfarið.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60454._________________________
Hraöbátur til sölu, 20 feta, með bilaðri
dísilvél. Verð 800-900 þús. (matsverð
1.500 þús. ef báturinn er í lagi). Skipti
á bíl koma til greina, S. 431 4175.____
Suzuki utanborösvélar.
Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.____________
Til sölu tvær þorskeldiskvíar með pok-
um. Enn fremur óskast 12-16 mílna
radar. Uppl. í síma 477 1514 á kvöldin,
frá og með 27. maí.____________________
Yamaha utanborösmótorar.
Gangvissir, öruggir og endingargóðir.
Stærðir 2-250 hö. 2ja ára ábyrgð.
Merkúr, Skútuvogi 12A, s. 581 2530.
22 feta Flugfiskur án krókaleyfis til sölu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61390.
4-5 manna gúmmibátur óskast, með
10-15 ha. mótor. Staðgreiðsla. Upplýs-
ingar í síma 853 1228._________________
6 manna gúmmibátur, árg. ‘91, til sölu,
ásamt 25 ha. Evinrude-mótor, kerra
fylgir. Verð 180 þúsund. Sími 567 4588.
ibyggður .
án mótors. Vagn fylgir. Upplýsingar
í síma 897 1966 eða 587 9180._________
VM bátavél til sölu, 150 hö viö 4200
snúninga, gírbúnaður fylgir. Uppl.
gefur Skúh í síma 568 1350.___________
Zodiac Futura Mark III, 8 manna slöngu-
bátur á vagni, til sölu. Upplýsingar í
síma 5615593,_________________________
Óska eftir aö kaupa endurnýjunarrétt
upp að 25 m3. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 61008.______________
Óska eftir krókabát, vanur línu og
handfærum, með 30 tonna réttindi og
mikla reynslu. Uppl. í síma 426 7311.
Óska eftir léttu spili í lítinn bát, gjarnan
fyrir 12 volt. Uppl. í síma 567 6321 eða
85/892 4689.__________________________
Óska eftir utanborðsmótor, 25 hö eða
stærri. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 466 2595.
Nýr 15 feta hraöbátur til sölu. Verð
145.000. Uppl. í síma 588 2857.
Sabb 16 bátavél meö öllu til sölu.
Uppl. í síma 421 3455 e.kl, 20.
Vil kaupa bát (t.d. trillu) fyrir allt aö 200
þús. Uppl. í síma 456 4124.
Oska eftir 12 volta tölvurúllu. Uppl. í
síma 565 0313 eða 854 7626.
Óska eftir krókaleyfisbát til kaups,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 456 73
7346.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hil-
ux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Pri-
mera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87,
‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift
‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, 'Ibrc-
el ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX
‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau.
10-16. Visa/Euro.
565 0372, Bilapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bílar, Su-
baru st., ‘85—’91, Subaru Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91,
Benz 190 ‘85, Bronco 2 ‘85, Saab
‘82-’89, Topas ‘86, Lancer, Colt ‘84—’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87-91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monsa ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Pony ‘90, LeBaron ‘88, BMW 300,
500 og 700 og fl. bílar. Kaupum bíla
til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka
daga og 10-16 laugardaga.
Varahlutir I Range Rover, LandCruiser,
Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport,
Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer,
Galant, Tredia, _ Spacewagon, Mazda
626, 323, CoróUa, Tbrcel, Touring,
Sunny, Swift, Civic, CRX, Prelude,
Accord, Peugeot 205, BX, Monza,
Escort, Orion, Sierra, Blazer, S10,
Benz 190E, Samara o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax. 4612040.