Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Qupperneq 41
I>V LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996
49
• Alternatorar og startarar í
Tbyota Corolla, Daihatsu, Mazda,
Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab,
Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford,
Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2,
I Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda
9 og Peugeot. Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, HOux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econohne, Lite-Ace,
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Disilvél óskast. Ibyota, Daihatsu,
Nissan o.fl. dísflvélar ásamt girkassa
og millikassa óskast. A sama stað er
til sölu 4,0 1, árg. ‘92, Ford Explorer
vél ásamt gírkassa og millikassa.
Upplýsingar í síma 4811416.____________
Alternatorar, startarar, viðgeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land aflt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf,, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900,
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiðjuvegi
50, s. 587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Cuore, Escort, Saab 900, Colt turbo
o.fl. Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau.
10-16. Viðg. og ísetningar. Visa/Euro.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
| gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.____________
Óska eftir varahlutum í Nissan 280ZX,
árg. ‘81, eða bfl pf þessari gerð. Má
vera illa farinn. A sama stað til sölu
plastbretti og húdd af Willys,
fimmunni. Uppl. í síma 567 7076._______
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Oldsmobile Cutlass, árg. ‘79, til sölu í
hiutum, m/góðri vél, drifi o.fl. sem og
350 Chevroletvél, 4ra bolta, sundirrif-
in, m/öllum varahi. S. 453 5242._______
Subaru Legacy og Citroén CX.
Er að rífa Subaru Legacy ‘91, ekinn
70 þús., og Citroen CX, dísil, ‘84.
Uppl, í síma 897 5181 eða 566 8181.
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk í flest-
ar gerðir bifreiða. Euro/Visa.
Vaka hf., sími 567 6860._______________
2 körfustólar óskast, einnig hjálmur.
Uppl. í síma 423 7669 eftir kl. 19.____
Óska eftir stálheddi á Nissan 2,8 dísil
(eða ónýtri vél). Uppl. í síma 434 1317.
f| Hjólbarðar
Larame á íslandi.
Amerískir hágæða hjólbarðar á 20%
kynningarafsl. Dæmi: 155-13, kr. 3.980.
Umfelgun, kr. 2.800. Smurstöðin
KIöpp, Vegmúla 4, sfmi 553 0440,_______
2 stk. 36” nýlegir mudderar m/nöglum,
4 stk. 35” BF Goodrich, 4 stk. 12” felg-
ur, 6 gata (ál+stál), og hús á Tbyotu
X-cab til sölu, S. 567 8186 og 853 1485.
44” dekk óskast.
Oska eftir að kaupa notuð 44” dekk,
helst Super Swamper eða Mudder.
Uppl. í síma 568 3345 eða 893 3221,
Til sölu er dekkjagangur, 195-50-R15,
Michelin MX2, sem ný. Kosta ný
44.000 kr. Tilboð óskast. Til sýnis í
Dekkinu, Hafnarfirði, s. 555 1538._____
Ódýrar felgur og dekk. Eigum til mikið
úrv. af notuðum 13” felgum á Corolla,
Golf, Charade, Nissan o.fl. gerðir.
Euro/Visa. Vaka hf., s. 567 6860.
Bílaþjónusta
Bíla- og hiólbaröaþjónusta.
Gerið við bflinn sjálf, það borgar sig.
Veitum aðstoð og sjáum um ýmsar
smáviðgerðir, lyfta á staðnum. Opið
virka daga frá kl. 8-22, laugd. 9-20,
sunnud. 13-18. E.R.-þjónustan,
Kleppsmýrarvegi (neðan við Húsa-
smiðjubúð), sími 588 4666 eða 852 7311.
Bílaþjónustan Nýja Bílkó.Þann 15. maí
‘96 tóku nýir aoilar við rekstri Bfla-
þjónustunnar. Þið eruð velkomin. S.
557 9110, Smiðjuvegi, 36d (rauð gata).
JH Bílar óskast
Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bfla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Arnarson, löggilt. bifreiðasali.
Bíll óskast á verðblllnu ca 480-550 þús.
í skiptum f. Volvo 360 GL, árg. ‘86, ek.
126 þús., verð 350 þús., og Hyundai
Pentium 75 MZ, 8 Mb tölvu, geisla-
drif og fúllt af hugbúnaði + leiki og
ca 50 þús. í peningum. S. 555 2349.
150 þús. kr. Vil kaupa bíl fyrir 150
þús. kr. gegn staðgreiðslu. Má vera
númeralaus og óskoðaður. Upplýsing-
ar í síma 565 6632.____________________
Bíll óskast á veröbllinu 40-100 þús. í
skiptum fyrir 486 tölvu, er með Suzuki
Swift ‘87 til niðurrifs, heil vél. Upplýs-
ingar í síma 567 1192._________________
Sparneytinn, ódýr fólksbíll óskast, helst
Daihatsu á verðbilinu 20-50 þúsund,
má þarfnast lagfæringa. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr, 61010.
Staögreiösla. Óska eftir bfl á verðbil-
inu 900-1 millj., ekki eldri en ‘93, helst
Toyota Corolla GLi 1,6. Uppl. í síma
588 6068 eða 896 1309.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Óska eftir 4ra dyra, beinskiptum,
japönskum, fólksbíl, t.d. Corolla eða
Lancer, ‘93-’94, í skiptum fyrir Dai-
hatsu Charade ‘91 + stgr. S. 557 8841.
Óska eftir MMC Lancer hlaöbak ‘90-’92,
helst sjálfskiptum GLXi. Er með
Lancer GLX ‘86, sjálfskiptan, ekinn
125 þús. MiIIigjöf stgr, S. 423 7841.
Óska eftir aö kaupa lítinn og lipran,
sjálfskiptan bfl í góðu lagi gegn
200-250 þús. króna staðgreiðslu.
Uppl. f síma 421 4969 e.kl. 18.__________
Óska eftir nýlegum meöalstórum, lítiö
eknum fólksbíl, í skiptum fyrir Volvo
240, árg. 1987, milligjöf staðgreidd.
Upplýsingar í síma 567 2322._____________
Bíll óskast á verðbilinu 0-150 þúsund
staðgreitt, skoðaður ‘97. Vinsamlega
himgið í síma 567 2413.__________________
Escort. Vantar gott boddí á Ford Es-
cort 1300, árg. ‘87-90. Upplýsingar í
síma 451 3139 á kvöldin._________________
Óska eftir aö kaupa ódýran vinnubíl
fyrir ca 10-50 þús. Upplýsingar í síma
482 1127,________________________________
Óska eftir bifreiö á veröbilinu 250-350
þúsund. Þarf að vera skoðuð og í góðu
ástandi. Uppl. í síma 456 2593 e.kl. 19.
Óska eftir sparneytnum bíl gegn
200-250 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í
síma 555 2710.___________________________
Óska eftir Lödu á 0-50 þús. staögreitt.
Uppl. í síma 554 0352 effar kl. 17.______
Óska eftir bifreiö á 200 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 567 6559.
JH Bílartilsölu
Oldsmobile - Econoline. Til sölu
Oldsmobile Cutlass, 2 dyra, ‘84, upp-
tekin vél, ek. 120 þ. Gott eintak. Lé-
legt lakk, óskoðaður, verðhugm. 150
þ. stgr. Einnig uppgerður Ford Econo-
line 150 ‘78. Verðtilboð. S. 587 1123.
Daihatsu Charmant ‘83, í þokkalegu
standi, sjálfskiptur, rafdr. rúður, 4
dyra, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 588 8830 eða 552 0235.____________
Dodge Van 250 ‘81 til sölu, innréttaður
sem húsbfll, nýskoðaður, alls konar
skipti. A sama stað óskast NMT-far-
sími. Upplýsingar í síma 5811093.
Dodge, Mazda, hlutabréf. Til sölu
Dodge pickup ‘75, stór, einnig Mazda
‘85 og hlutabréf í sendibflastöð. Upp-
lýsingar í síma 554 0694.______________
Fiat Uno til sölu, árg. ‘88, ekinn 109
þús., nýskoðaður, í goðu lagi. Verð 120
þús. stgr. Upplýsingar í síma 566 7293
eða 566 8770.__________________________
Fiat Uno, árg. ‘87, ekinn 111 þús. km,
sk. ‘97. Fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 562 6778 um
helgina frá kl. 12-17._________________
Ford Escort 1300 ‘86 til sölu, keyrður
ca 60 þús. á vél, hvítur að lit,
geislaspilari, sumar- og vetrardekk.
Uppl. f síma 565 2288._________________
Honda Accord ‘8,6, ssk., 4 d, allt rafdrif-
ið, v. 425 þús. Á sama stað óskast bfll
í skiptum fyrir 60 þús. kr. vatnsrúm.
Uppl. í síma 421 3631. Jónas D.________
Honda Civic GL, árg. ‘89, ekinn 83 þús.,
rafdrifin topplúga, vetrardekk fylgja.
Tbppbíll. Upplýsingar í síma 853 8772
eftir kl. 13.__________________________
Lada 1200, árg. ‘86, til sölu,
ekin 68 þús. km, nýleg vetrardekk
fylgja, skoðuð ‘96. Upplýsingar í síma
552 4157.______________________________
Lada og Chrysler. Lada Samara ‘94,
ek. 37 þús. (m/skotti) og Chrysler Las-
er, árg. ‘86, bfll í toppstandi, til sölu
á sanngjömu verði. S. 565 1758.________
Lada Sport ‘88, ekinn 110 þús., er með
dráttarbeisli. Áðeins einn eigandi frá
upphafi. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 554 2673,___________
Nissan Sunny ‘87, 4x4, wagon, 5 dyra,
ekinn 107 þús. km., nýyfirfarinn, góð-
ur bíll, tveir eigendur frá upphafi.
Stgrtilboð óskast. Sími 553 5919.______
Nissan Sunny 4x4, árg. ‘87, til sölu, bfll
í toppstandi, skoðaður ‘97, skipti á
ódýrari koma til greina. Upplýsingar
í síma 567 6797._______________________
Opel Ascona 1,6, árg. ‘84, ekinn
120.000, 3 dyra, snyrtilegur bfll í
toppstandi, nýskoðaður. Verð 180.000
~stgr. Upplýsingar í sima 896 4720.____
Sala - skipti óskast á Ford Mercury
Cougar, árg. ‘85, eknum 152.000, verð
ca 480.000, og á fjórhjóladrifnum
fólksbfl á svipuðu verði. Sími 587 0018.
Til sölu Chevrolet Monza ‘87, ekinn ca
90 þús., sjálfskiptur, 4 dyra, í góðu
lagi. Fæst á mjög góðu verði gegn
staðgreiðslu, S. 5512865 e.kl. 16._____
Til sölu MMC Galant EXE, árg. ‘91,
kr. 1050 þús. Skipti á ódýrari bfl á
verðb. 300-400 þús. + stgr. S. 554 1643
á mánudag, e.kl, 16. Erlendur._________
Chevrolet Monza ‘87 til sölu, ek. 128
þús. Verðtilboð. Uppl. í síma 562 2401
þriðjudaginn 28. maí, eftir kl. 19,____
Daihatsu Charade, árg. ‘90, vel með
farinn, ekinn aðeins 76 þús. Verð 350
þús. staðgreitt, Uppl, í síma 567 4581.
Honda Accord ‘92, ekinn 37 þús.,
sanseraður, rauður. Upplýsingar í
síma 557 2675._________________________
Mazda 626, árg. ‘81, til sölu til niöurrifs.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 555
0226 laugardag til ld, 18._____________
Mazda 929, árg. ‘88, sjálfskiptur, til
sölu, rafdr. rúður, vel með farinn.
Upplýsingar í síma 557 9310.___________
Rallycross bíll til sölu. MMC Sapporo,
toppbfll, tilbúinn fyrir keppni, biluð
vél, nitro fylgir. Uppl. í síma 566 7287.
Suzuki Swift GTi, árgerö 1987,
ekinn 86.000 km, ágætur bfll, til sölu.
Upplýsingar í síma 564 1619.___________
Til sölu Volkswagen Caddy pickup ‘83,
verð 50 þús. Upþl. í síma 566 6646 eða
566 6216.______________________________
Volvo 460 ‘94, sjálfskiptur, dökk
grænsanseraður, ekinn 26 þús. km.
Upplýsingar í síma 487 5981.___________
Ford Escort Laser ‘85, rauður, ekinn
150 þúsund, góður bfll á góðu verði.
Upplýsingar í síma 555 3232.___________
Opel Kadett, árg. ‘87, vélarlaus, til sölu.
Uppl. í síma 564 3622._________________
Saab 90, árg. ‘87 til sölu, sk. ‘97.
Verð 230 þús. Uppl. í síma 587 6081.
Ford Fiesta, árg. ‘85, nýskoðaður, til
sölu. Uppl. í síma 551 4981.___________
Til sölu Opel Corsa ‘85 meö bilaöa vél.
Tilboð óskast. Sími 557 3676.
^ BMW
Útsala, útsala! Rauður BMW 316 ‘88,
með topplúgu og spoiler, ekinn 117
þús., sumar- og vetrardekk. Frábær
kjör ef samið er strax. S. 587 8680.
Til sölu BMW 525ÍA, árg. ‘91, ekinn 95
þús. km. Verð 2.290 þús. Upplýsingar
í síma 5519552.
^ Chevrolet
GMC Rally Wagon ‘78, innréttaður,
allur ryðbættur, ek. 80 þ. á boddl, 40
þ. á vél. Þarfnast smálagf. fyrir aðal-
skoðun. Skipti ath. S. 483 4109 e.kl. 18
Chevrolet Caprice Classic árg. ‘83 til
sölu, þarfhast viðgerða. Upplýsingar
í síma 565 2565.
Til sölu Chevrolet Malibu ‘79, 8 cyl.
Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar
í síma 554 6869 eða 588 4086.________
Malibu Classic, árg. ‘81, til sölu.
Upplýsingar í síma 554 2775.
^ Chrysler
Chrysler Le Baron ‘88 til sölu,
nýskoðaður, ný sjálfskipting. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 565 7090.
^ Dodge______________________________
Dodge Aires, árg. '88, til sölu,
ek. 103 þús., þarfnast lagfæringar.
Selst ódýrt. Uppl. i síma 554 4418.
Citroén
Citroén BX 16 TRS ‘84, 5 gíra, má muna
sirrn fífil fegurri, en verðhugmynd er
í samræmi við það. Upplýsingar í síma
553 0788.
Daihatsu
Gullfallegur 2ja dyra rauöur Daihatsu
Charade TX limited, árg. ‘92, til sölu,
í mjög góðu ásigkomulagi, ek. 56 þús.,
einn eigandi, vetrar/sumardekk. Nán-
ari uppl. gefúr Maggý í síma 561 2732.
Charade ‘88, ek. 97 þús., nýjar bremsur
fr. + aft., demparar aftan, uppt. hedd,
tímareim, nýsk., gott lakk. S. 561 0134
og 568 1090 eða 896 0575. Bjarki.
Charade TS, árg. ‘88, til sölu,
ekinn 138 þús., sumar- og vetrardekk.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 567 7013.
Til sölu Daihatsu Charade ‘88, mjög
gott eintak, ek. 90 þús. Verðtilboð eða
365 þús. með álfelgum og LowProfile
dekkjum. S. 565 0292 e.kl, 17,____________
Daihatsu Charade sedan, sjálfskiptur,
ekinn 63 þús., árg. ‘90, til sölu á 590
þús. Upplýsingar í síma 557 7622.
Daihatsu SG, árg. ‘91, sjálfskiptur og
með vökvastýri, ekinn 31.000. Uppl. í
síma 554 5803.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘88,
ekinn 123.000, verð 260.000 stgr. Uppl.
í síma 554 6634. Sigurður.
Óskum eftir eiganda aö Daihatsu
Charade, árg. ‘88, gegn staðgreiðslu,
ekinn 92 þús. Uppl. 1 síma 557 1078.
Fiat
Fiat Panda 4x4, árg. ‘88, til sölu, ek. 103
þús., lítur mjög vel út. Staðgreiðsla
180 þús., skipti á dýrari möguleiki.
Uppl. í síma 565 6448.
Fiat Uno Sting ‘88 til sölu, 4ra gíra,
ekinn 93 þús. km, í góðu lagi. Uppl. í
síma 567 1470, Þóra, eða 588 2426,
Stella.
Ford Mustang ‘79, brúnn, mjög vel með
farinn, ekinn 83 þús. km, einn eig-
andi. Tilboð sendist DV, merkt
„Mustang 5726.
Pontiac
Pontiac TransAm, árg. ‘84,8 cyl.,
beinskiptur, T-toppur. Fæst á mjög
góðu staðgreiðsluverði. Upplýsingar í
síma 567 7749.
B Lada_______________________________
Lada ‘90 skutbill, keyrður aðeins
46 þús., sk. ‘97, vel útlítandi, í góðu
lagi. Góður bfll í fríið. Tilboð.
Upplýsingar í síma 553 9920._________
Lada Safir ‘94 til sölu strax,
er í toppstandi og ek. aðeins 31 þús.
km, Uppl. í síma 581 4015.___________
Til sölu Lada 1200 ‘88.
Upplýsingar í síma 896 0875.
Mazda
Til sölu Mazda 626, árg. ‘87, 2,0 disil,
bíll ekinn 290.000, vél 170.000. Góður
bfll á góðu verði. Selst á 165.000 stgr.
Uppl. í síma 565 0150,____________________
Mazda 626, árg. ‘92, sjálfskiptur,
rafdr. rúður, vínrauður, elrinn 49 þús.
km. Upplýsingar í síma 562 3772.
(X) Mercedes Benz
Mercedes Benz 280E, árg. ‘80, 4 dyra,
sjálfskiptur, fallegur eðalvagn í
toppstandi. Uppl, í síma 896 4720._____
Til sölu Mercedes Benz 240 D, árg. 1983,
ekinn 332.000 km. Upplýsingar í síma
892 5920.
Mitsubishi
MMC Lancer EXE hlaöbakur ‘91, ek.
75.000 km, hvítur, með spoiler allan
hringinn, rafdr. rúður, upphituð sæti
og fjarst. á læsingum, sumar- og vetr-
ardekk, Ath, sk. á ódýrari, S, 481 3058.
MMC Lancer GLX, árg. ‘90, skoöaöur
‘97, 5 gíra, 5 dyra, maðbakur. Góður
fjölskyldubfll, gott stgrverð. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 554 2723.
Nissan / Datsun
Sunny
112 þús., álfelgur, topplúga, þjófavöm.
Verð 950 þús. Uppl. í síma 897 7737 á
daginn og 482 3326 á kvöldin._________
Nissan Sunny SRi, 16 ventla, twin cam,
árg. ‘88, ekinn 107 þús. Glæsilegur og
vel með farinn bfll. Upplýsingar í síma
561 1622 e.kl. 20.
Peugeot
Peugeot 309 GL, árg. ‘92, 5 dyra, til
sölu, lítið keyrður, vel með farinn.
Staðgreiðsluverð 580 þús. Uppl. í síma
562 9809.
Renault
Til sölu Renault Clio RN, árg. ‘92,
3ja dyra, hvítur, ek. 53 þús. Uppl. í
síma 554 3494 og 895 1031.
Subaru
Subaru station 1800, árg. ‘86, til sölu,
vel með farinn, nýskoðaður ‘97, góður
bfll. Verð 350 þús. Uppl. í
sfma 897 3404._________________________
Subaru Justy 12 4WD ‘87, ekinn 122
þús., til sölu. Verð 280 þús. Upplýsing-
ar í síma 483 1562.____________________
Subaru station, árg. ‘87, ekinn 190 þús.,
skemmdur eftir umferðaróhapp (lítið).
Uppl. í síma 453 5714._________________
Til sölu Subaru Legacy, árg. ‘90,
ek. 121 þús., tveir eigendur. Uppl. í
síma 564 3319._________________________
Vínrauöur Subaru Legacy, árgerö 1990,
ekinn 93 þúsund, verð 980 þúsund. Góð
kjör. Uppl. í síma 456 7590 eftir kl. 19.
Suzuki
Suzuki Swift GA, árg. ‘88, til sölu, ekinn
94 þús., litur grár. Ath. skipti á yngri
tjónbfl. Uppl. í síma 587 9253 e.kl. 18.
(^) Toyota
Corolla GTi ‘88 lift back, ekinn aðeins
97 þús. km, 5 dyra, svartur, álfelgur,
skoðaður sept. “97. Mjög fallegur og
góður bfll. S. 588 7519 eða 894 6355.
Til sölu Toyota Corolla 1600 liftback,
árg. ‘91, ek. 103 þús., Kawasaki ZX
1000, árg. ‘80, verð 150 þús. stgr., og
2200 Tbyotavél. Sími 426 7180.____________
Toyota Corolla XL, árg. ‘90, til sölu,
mjög vel með farin. Hagstæð kjör.
Verð 490 þús. Uppl. í síma 552 9809.
Toyota Coroila, árg. ‘88, ek. 124 þús.
Verð 350 þús. Uppl. í síma 435 6666
eftir kl. 20.
w Volkswagen
Golf GL, í mjög góöu standi, árg. ‘87,
sk. ‘97, ek. 140.000 km. Staðgreiðsluv.
290 þús . Einnig GSM Motorolla 8200,
v. 40 þ. Símar 588 2519 og 897 2434.
Til sölu VW Rúgbrauö ‘72,
9 manna, m/nýrri skiptivél, þarínast
boddíviðg., htið ekinn. Tilboð óskast.
S. 562 6778 um helgina frá kl. 12-17.
Vantar þig góöan bíl? Til sölu VW Jetta
GL ‘88, dökkblár, 1600 vél, nýskoðað-
ur. Aðeins 2 eigendur frá upphafi.
Uppl. í sima 5516721 eða 897 0708.
Golf, árg. ‘84, til sölu. Selst ódýrt.
Einnig til sölu nýleg handsláttuvél.
Upplýsingar í síma 5813073._____________
Volkswagen Golf, hvitur, árg. ‘89, til
sölu, ekinn 73 þús., mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 567 5833 e.kl. 13.
VOI.VO Volvo
Volvo 740 '86 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 140 þús., toppeintak. Góður
staðgreiðsluafsláttur
ilýsin
af gangverði.
Upplýsingar í síma 567 1048.
Volvo 360 GLT ‘87, ekinn 130 þús. Verð-
hugmynd 300 þús. Upplýsingar í sima
4811478.
Jeppar
Nissan Terrano ‘92, 6 cyl., sjálfsk., ekki
ekinn utan þjóðvega, einn eigandi frá
byijun, 4 snjódekk á felgum fylgja.
Verð 2.250.000. Tilboðsverð 1.790.000
stgr. Til sýnis hjá Bílasölu
Reykjavíkur, Skeifúnni, sími 588 8888.
Bronco II XLT, árg. ‘87, ekinn 106 þús.
mflur, V-6 vél, 5 gíra, allt rafdr.,
cruisecontrol, tvflitur, grár, rauður
að innan. Góður bíll. A að seljast
fljótt. Upplýsingar í síma 561 1203.
Chevrolet Scottsdale 6,2 dísil ‘83, 4x4,
með húsi. Gott eintak. V. 750 þús. Á
sama stað óskast vel með farinn Re-
nault Express eða sambærilegur á
verðb. 500-800 þ. S. 565 2973, 892 1919.
Til sölu vel meö farinn Toyota Hilux,
árg. ‘91, ekinn 118 þ., á 35’’ dekkjum
(breyttur af Toyota-umboðinu fyrir
38” dekk). Á sama stað óskast vel m.
farin skellinaðra. S. 567 6341 e.kl. 18.
Econoline 150, 6 cyl. bensín, 4x4, árg.
‘82, til sölu, stuttur, 38" dekk, lækkuð
drif, skriðgír og nýtt lakk. Verö 950 þús.,
skipti á ódýrari. S. 471 1475 og 853 4337.
Land-Rover ‘60 með Range Rover
krami og grind, með nýrri V8 Rover-
keppnisvél og 33” dekkjum. Upplýs-
ingar í síma 562 5506.___________
MMC Pajero, dísil, turbo, árg. ‘87, 5
dyra, 7 manna, sjálfskiptur, mjög gott
og snyrtilegt eintak. Upplýsingar í
síma 896 4720._________________________
Pajero, turbo, dísil, Intercooler, árg. ‘89,
upphækkaður hjá Bflabúð Benna, á
35” dekkjum, brettakantar, ekinn 120
þús., nýskoðaður, Uppl. í s, 562 3772,
Toyota double cab SR5, árg. ‘92, ek. 73
þús., grænn, álfelgur, 35’r dekk, 5:70
hlutfóll. Ath. skipti. Verð 1.750 þús.
stgreitt. Uppl, í síma 565 5243._______
Toyota LandCruiser, ára. ‘88, ekinn 176
þús., turbo bfll, íoftluga, loftkæling.
rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. Verð
1.950.000. Uppl. í síma 565 3736.
Tveir Broncoar ‘74, til uppgerðar eða
mðurrifs, plasttoppur og bretti,
Nospin-læsingar, 8 cyl. dísil í öðrum
en 8 cyl. bensín í hinum. Sími 483 1562.
Rússajeppi, árg. ‘87, til sölu, góð
Perkins dísilvél. Upplýsingar gefur
Kjartan í síma 461 2266 frá kl. 17-19.
Til sölu Toyota Hilux '82, dísil, yfir-
byggður, finn til uppgerðar eða niður-
rifs. Upplýsingar í síma 587 4696.
ísraelskur Willys '54 með Hurricane
vél, 33” dekk. Upplýsingar í síma
562 5506.
Pallbílar
Chevrolet Scottsdale 6,2 dfsil, ‘83, 4x4,
með húsi. Gott eintak. V. 750 þús. Á
sama stað óskast vel með farin Re-
nault Express eða sambærilegur á
verðb. 500-800 þ. S. 565 2973,892 1919.
Toyota Hilux extra cab dísil ‘84, origi-
nal, góður bfll en ryðguð skúfía, önn-
ur skúfía getur fylgt með. Verð 390
þúsund. Skipti möguleg. S. 893 4773.
Til sölu MMC L-200 (Ram 50), árg. ‘86,
ek. 50 þús. Verð 350 þús. Uppí. í
síma 451 2617.
Sendibílar
Til sölu Mazda 2000E sendibíll, ekki
með gluggum, árg. ‘95, ekinn 12 þús.
km, vsk. bfll. Er eins og nýr. Uppl. í
síma 4214020 eða 4211948.________________
Mazda E 2000 4x4, árgerö ‘88, þarfnast
smálagfæringar, ekin 180 þúsund.
Uppl. í síma 586 1131 eða 892 5141.
Hópferðabílar
Mercedes Benz 309D, árg. ‘84,
15 manna hópferðabfll, til söíu.
Góður bfll. Uppl. í símum 486 3301 og
486 3331.
glQ Vörubílar
• Alternatorar og startarar
f. Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Hagstætt verð. Ný gerð altematora,
Challenger, hlaða 90 amp á 24 voltum
og rúmlega helming í hægagangi,
kolalausir. Endast mildu lengur.
Bflarafhf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúphngsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaöraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvaj, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöm- og
sendibiffeiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Rockwood'
NÝTT FELLIHÝSI FRÁ USA.
Evró kynnir [ dag og næstu
daga Rockwood fellihýsi með
90.000. kr. kynningarafslætti.
Tryggið ykkur hús í tima. Fyrsta
sending uppseld. Örfá hús tíl
ráðstöfunar úr næstu sendingu.
EVRÓ HF
SUÐURLANDSBRAUT 20.
S: 588 7171 opið um helgar.