Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 43
JjV LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Reglusamur, reyklaus maöur óskar
eftir 2 herb. íbúð á leigu í hverfi 101,
105 eða 107. Upplýsingar gefirr Asgeir
í síma 525 5530 eða 552 5237.________
Rólegur og reglusamur maöur óskar
eftir lítilli íbúð, greiðslugeta 30-35 þ.
Öruggar greiðslur, góð umgengni.
Sími 568 0693 eða vs. 550 7156. Isak.
S.O.S. Óska eftir 4-5 herb. íbúð á
Reykjavíkursvæðinu (fyrir 1.-10.
júní). Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. S. 424 6637.________
Tvaer reglusamar, reyklausar stúlkur
utan af landi óska eftir 3ja herbergja
íbúð á svæði 101 eða 105 frá 1. júlí.
(Langtímaleiga.) Uppl. í síma 437 1657.
Tæknifræðingur óskar eftir
3ja-5 herbergja íbúð eða sérbýli, helst
með bílskúr. Einnig óskast 386 tölva.
Upplýsingar í síma 553 8274,_________
Ungt og reglusamt par óskar eftir
lítiUi 2ja nerb. íbúð, helst í Hafnar-
firði, greiðslugeta 25 þúsund á mán-
uði. Upplýsingar í síma 557 7724.____
Ungt par óskar eftir 2 eða lítilli 3 herb.
íbúð miðsvæðis í Rvík. Hundurinn
okkar þarf að vera velkominn. Uppl.
í síma 552 6799 e.kl. 20.____________
Ungt, reglusamt par meö 1 barn óskar
eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á
svæði 101, 105 eða 107 í Reykjavík.
Uppl. í síma 552 5643._______________
Þrjár systur vantar 4 herbergja íbúö
miðsvæðis strax. Greiðslugeta 45 þús.
Skilvísum greiðsl. og góðri umgengni
heitið. S. 567 5542 eða 587 5377 e.kl, 15.
Ábyggilega, reyklausa unga konu bráð-
vantar íbúð sem fyrst, á svæði 101 eða
107. Vinsamlegast hringið í síma 561
7715 eða 5512322.____________________
Árbær, Mosfellsbær. Óska eftir
einstaklings- eða tveggja herbergja
íbúð. Öruggar greiðslur. Upplýsingar
í síma 897 0048._____________________
Óskum eftir 3 herb. íbúö í miðbæ eða
vesturbæ Rvíkur. Reglusemi og skilv.
greiðslum heitið. Hafið samband í
síma 561 7807. Kristín og Jóhanna.
2- 3 herbergja íbúö óskast, helst á
svæði 101 eða 105. 2 miðaldra í heim-
ili. Sími 587 3845.__________________
3 manna fjölskylda óskar eftir 2-3
herbergja íbúð á svæði 109 til lang-
tímaleigu. Uppl. í s. 557 7068 e.kl. 19.
3- 5 herbergja íbúö óskast til leigu
í Hafnarfirði sem fyrst. Upþlýsingar í
síma 555 2497._______________________
Björt 2-3 herb. íbúð óskast i austurbæ
Kópavogs sem allra fýrst. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 554 2873. ___
Herbergi óskast til leigu,
með eldunaraðstöðu, helst á svæði 101
eða 105. Uppl. í síma 5518059._______
Stór ibúö eöa hús meö tveim íbúðum
óskast, helst á svæði 105 R. Uppl. í
síma 562 4595._______________________
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð á 20-30 þúsund á mán-
uði. Uppf, í síma 555 4003. Hrönn.
Óska eftir lítilli 2ja—3ja íbúö til leigu,
helst á svæði 105. Upplýsingar í síma
456 7882 á kvöldin,__________________
Óskum eftir 4ra herbergja íbúö á
svæði 104. Uppl. í síma 566 7592,
Auður, eða í síma 553 2191, Guðrún.
Óskum eftir íbúð/húsi, 4-5 herb. Skilvís-
ar greiðslur og reglusemi. Meðmæli
ef óskað er, Sími 557 1825.__________
Unqt, reglusamt par bráðvantar 3ja
herb. íbúo strax. Uppl. í síma 552 9515.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða
skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru-
lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnariirði, sími 565 5503 eða 896 2399.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Atvinnuhúsnæði
Lager - iönaöarhúsnæði. Til leigu er
200 m2 lager- eða iðnaðarhúsnæði ut-
arlega á Seltjamamesi. Stórar inn-
keyrsludyr, kaffistofa og snyrtiher-
bergi em í húsnæðinu. Næg bílastæði
og greið leið inn í miðbæ Reykjavlk-
ur. Upplýsingar í síma 5114400._______
Atvinnuhúsnæði á Reykjavikursvæðinu
óskast. 70-100 fm atvinnuhúsnæði
m/innkeyrsludymm. Ahugasamir um
kaup á svipaðri stærð hafi einni samb.
við augl. með sameiginleg kaup á
stærri eign í huga. Uppl. í s. 565 7460.
Atvinnuhúsnæði - bílaviögeröir.
Til leigu ca 30 m2 stæði í góðu at-
vinnuhúsnæði á Funahöfða.
Upplýsingar í sfma 587 7555.__________
lönaðarhúsnæði á jaröhæö með inn-
keyrsludyrum, 60-110 m2, óskast
keypt í Garðabæ eða nágrenni. Uppl.
í síma 565 7460. Arnar Óskarsson._____
Mjög aölaöandi og hentugt 40 m2
skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð
v/Suðurlandsbraut 22. Uppl. í síma
567 5623._____________________________
Til sölu eða leigu iðnaðarhúsnæði,
60 km frá höfuðborgarsvæðinu. Stærð
400 fm og 2x200 fm. Upplýsingar í
boðsíma 846 2220,_____________________
Vantar skrifstofu!! Er að leita að skrif-
stofuhúsnæði í eða við miðborgina frá
1. júní. Þarf að vera lágmark 2 herb.
(ekki endilega stór). Símboði 846 5055.
Óskum eftir aö taka á leigu bjart og
rúmgott skrifstofuherbergi á góðum
stað í Reykjavík. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60426.
Til leigu iðnaöarhúsnæði, 100 fm, með
stórum innkeyrsludyrum, \dð
Bíldshöfða. Uppl. í síma 5614233._____
Vantar atvinnuhúsnæði, allt að 300 fm,
ýmislegt kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 554 1224.
f' Atvinna í boði
Kennarastaöa við Ljósafossskóla. Ef
þú ert áhugasamur kennari þá höfum
við sem að skólamálum vinnum í
Ljósafossskóla áhuga á að fá þig til
starfa. Ljósafossskóli er einsetinn,
nemenda0öldi um 60 (1.-10. bekkur).
Ljósafoss er í 80 km frá
Reykjavík. Við bjóðum húsnæði á
staðnum og ódýrt mötuneyti. Nánari
uppl. gefur skólastjóri í síma 482 2617
eða 482 3536. Umsóknarfrestur rennur
út 30. maí. Skólanefnd Ljósafossskóla.
Vantar starfsmann til starfa á skrlfstofu
í Reykjavík. A/innutími frá kl. 9-17.
Þarf að hafa kunnátta á bókunarkerfi
Opus Alt, Word ritvinnslukerfi og
Excel, einnig reynslu af almennum
skrifstofustöríum, svo sem innflutn-
ingsskýrslum, viðskiptamannabók-
haldi, innheimtu og fl. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr, 60629,
Aukavinna. Vil ráða vanan bílstjóra á
fyrirtækisbíl við útkeyrslu á vörum.
Vinnutími aðfaranótt laugardags og
aðfaranótt mánudags. Ahugasamir
sendi inn bréf með upplýsingum um
nafh, kennitölu, síma og fyrri störf,
til smáauglýsingadeildar DV, merkt
„Bílstjóri 5724, sem fyrst.___________
Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu alít um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.____________
Au pair - Þýskaland. Ung, 3 manna
fjölkylda, sem býr á fallegum stað í
Þýskalandi, óskar eftir samvisku-
samri stúlku á aldrinum 17-20 ára, frá
og með okt. ‘96. S. 555 2212, Helena.
Heimakynning. Óskum eftir duglegu
sölufóUn í heimakynningar um allt
land á nýrri, spennandi vöru. Góðir
tekjumöguleikar. Umsóknir sendist
DV fýrir 31.5. ‘96, merkt „T 5727.
Hárgreiðslufólk. Óskum eftir sveinum,
meisturum og/eða nemum sem klárað
hafa grunndeild. Góð laun í boði og
sveigjanlegur vinnutími. Svarþjón-
usta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60569.
Hársnyrtinemi. Hársnyrtinema, sem
lokið hefur 1. og 2. önn í skóla, vantar
á Lúðvík XIV sem fyrst. Skriflegar
umsóknir sendist á Lúðvík XIV,
Vegmúla 2,108 Reykjavík.______________
Snyrtivörur. Sölumaður í heildsölu á
snyrtivörum óskast. Þarf að hafa
reynslu og vera á aldrinum 23-30 ára
og geta hafið störf nú þegar. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61213.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fýrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Umsjón meö mötuneyti. Óska eftir ein-
staklingi til þess að hafa umsjón með
mötuneyti 4-5 tíma á dag. Verður að
vera sjálfstæður, reynsla æskileg.
Sími 587 4141 eða 567 2383. Helga.
Vanur vörubílstjóri, vanur vörubfls-
krana, óskast til vinnu á höfuðborgar-
svæðinu nú þegar. Upplýsingar hjá
verkstjóra í síma 854 0444 eða
483 4838. Garparhf.___________________
Glaumbar, Tryggvagötu 20, óskar eftir
að ráða í sumar starfsfólk í flestöll
störf „tilvalin aukavinna. Umsóknir
á staðnum þriðjud. 28.5. frá kl. 15.
Jámiönaðarmenn (rafsuöumenn). Ósk-
um eftir að ráða jámiðnaðarmenn,
vana rafsuðu, til starfa nú þegar.
Svör sendist DV, merkt „G-5706._______
Mexico, Tryggvagötu 8. Vant þjónustu-
fólk óskast í sal á mexíkóskt veitinga-
hús í miðbænum. Uppl. á staðnum
milli kl. 14 og 18 eða í s. 511 1333._
Starfskraftur óskast í matvælaiönaö,
ekki yngri en 30 ára, vinnutími ca
7.30-14, meðmæli óskast. Svör sendist
DV, merkt „K-5718.____________________
Maður vanur sandblæstri óskast.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60564.
jjj^ Atvinna óskast
30 ára karlmaður óskar eftlr vlnnu, helst
við rafeindavirkjun, en flest annað
kemur til greina. Upplýsingar í síma
588 3585.
& Barnagæsla
Ég er 14 ára, barngóö stúlka og óska
eftir að passa, böm í sumar. Er vön.
Hef sótt RKLnámskeið. Upplýsingar
í síma 5616261. Kristin.________
Barngóð stelpa á 14. ári óskar eftir að
passa böm í sumar, hefur farið á
RKI-námskeið. Uppl. í síma 552 7180.
H Kennsla-námskeið
Námskeiö í svæðameöferö fyrir
byijendur helgina 1. og 2. júní, viður-
kennt af félaginu Svæðameðferð.
Uppl. og innritun á heilsusetri
Þórgunnu, Skúlagötu 26, í s. 562 4745.
Fornám - frapihaldsskólaprófáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Nám í cranio sacral-jöfnun. 1. hluti af
þremur, 22.-28. júní. Kennari:
Svampo H. Pfaff, lögg. „heilprakti-
kerin. Uppl. og skrán. í s. 564 1803.
Ökukennsla
Ökukennarafélag (slands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Bifhjólakennsla.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjólak.
Kristján Ólafsson, Thyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Jóhann Davíðsson, Toyota Corolla ,
s. 553 4619, bílas. 853 7819. Bifhjólak.
Birgir Bjamason, M. Benz 200 E,
s. 555 3010, bílas. 896 1030.
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96,
s. 565 1187, bílas. 896 5087.
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Bifhjólaskóli lýöveldisins auqlýsir:
Ný námskeið vikulega. Haukur 896
1296, Snorri 892 1451, Hreiðar 896
0100, Jóhann 853 7819 og Guðbrandur
892 1422. Skóli fyrir alla.
5.51-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444.
Öku- og bifhjólakennsla og æfinga-
tímar. Kenni á Huyndai Elantra ‘96.
Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa.
Bifhjóla- og ökuskóll Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980, 892 1980._________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endurnýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
553 7021/853 0037. Árni H. Guðmundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóh. Greiðslukjör.
K^r Ýmislegt
Erótík & unaösdraumar.
• Nýr USA myndbandalisti, kr. 300.
• Nýr myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr,
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 881 8181.
Þýðingar, enska - spænska. MA-nemi
tekur að sér þýðingar, einnig túlkun
á spænsku. Vönduð vinnubrögð. Uppl.
í síma 551 6967. Aðalheiður._________
Suðupottur og turn til sölu.
Upplýsingar í síma 588 2857.
X) Einkamál
Ert þú einmana kona? Hringdu í 904
1895 og þú færð fjölda svara undir-
eins, 39,90 kr. mín.___________________
Myndarlegur, belgískur flugmaöur,
33 ára, leitar að gáfaðri, aðlaðandi
og grannri, 19-27 ára námsmey í
rómantískt framtíðarhjónaband.
Möguleiki á að ferðast um heiminn
og stunda nám í belgískum háskóla.
Bréf með mynd (á ensku) sendist til:
Michel, PB 13,3150 Haacht, Belgium.
Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu
draumar orðið að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Skráning í síma 588 5884.______________
Bláa línan 9041100.
A Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín,_______________
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Myndarieg kona óskast fyrir myndarleg-
an 37 ára einhleypan karlmann sem
býr úti á landi. Svör sendist DV,
merkt „Sumar 5701”.
Nýja Makalausa lírtan 9041666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Verðbréf
Heildsala leltar eftir fjármagni í stuttan
tíma. Svör sendist DV, merkt
„F-5723.
• Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199, 896 5666, 567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fóstum
verðtilboðum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.
Steypusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikxusögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð.
Sími 893 4014 og fax 588 4751.
Þessir þrifnu!_______________________
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, gerum fóst verðtil-
boð, margra ára þjónusta. Allar nán-
ari upplýsingar í síma 551 7939._____
Móöa á milli glerja??Sérhæfum okkur
í viðgerðum á móðu milli gleija.
3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla.
Móðuþjónustan, s. 555 3435/555 3436.
Móðuhreinsun glerja - þakdúkalagnir.
Fjarlægjum móðu og raka milu gleija.
Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir.
Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
Tröppur yfir giröingar, gagnvaröar.
Trésmiður, eldri borgari, óskar eftir
smáverkefnum. Sími 554 0379, í hádegi
og á kvöldin.
Hreingerningar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð, Uppl, í síma 565 4366.___
Alþrifaþjónusta Sævars, sími 897 5175.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum. Bíll-
inn að innan og öll almenn þrif._____
Teppahreinsun Reynis. Erum jnetnað-
artull, með mikla reynslu. Ánægður
viðskiptavinur er okkar takmark.
Tímapant. í s. 566 7255 og 897 0906.
Teppa- og húsgagnahreinsun,
og almennar hremgemingar.
Góð og vönduð þjónusta. Upplýsingar
í síma 587 0892 eða 897 2399.
J3 Ræstingar
Kona/karl óskast í þrlf á sameign í vest-
urbænum, lx í viku, strax. Samvisku-
semi og vandvirkni krafist. Ekki er
um sumarstarf að ræða. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60561.
AgÁ Garðyrkja
Garöeigendur. Skrúðigarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar em
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
tijáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Kristján Vídalín, s. 896 6655.
Þór Snorrason, s. 853 6016.
Isl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Bj'öm og Guðni hfi, s. 587 1666.
Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788.
Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048.
Garðaprýði ehfi, s. 587 1553.
G.A.P sfi, s. 852 0809.
Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922.
Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955.
Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570.
Markús Guðjónsson, s. 892 0419.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehfi, braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
......................*..............
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Garðyrkja - Garöyrkja. Nú er rétti
tíminn til að huga að garðinum. Tök-
um að okkur að klippa tré og runna,
hellulagnir, hleðslur, gróðursetningu,
þökulögn, sólpalla, girðingar, slátt og
útvegum allt efhi. Látið fagmenn
vinna verkin. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson
skrúðgarðyrkjum. S. 562 4624 á kv.
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar <-
túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð- og gæðasamanburð. , Gerum
verðtilboð í þökulagningu. Útvegum
mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta.
Yfir 40 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf.
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
FRÁ BORGARSKIPULAGIREYKJAVÍKUR
Ábending vegna auglýstra breytinga á eftirtöldum deiliskipulögum sem
nú eru til kynningar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga, milli
kl. 9.00 og 16.00.
Hæðargarður - leikskóli: Skilafrestur athugasemda er til 21. júní 1996.
Kirkjusandur 1-5: Skilafrestur athugasemda er til 4. júlí 1996.
Skúlagata 20: Skilafrestur athugasemda er til 4. júlí 1996.
Varðandi auglýstar breytingar á deiliskipulagi á ofangreindum svæðum
er bent á að skv. skipulagslögum skal koma fram að þeir sem eigi geri
athugasemdir innan tiltekins frests teljist samþykkir tillögunni.
Það vorar með Vegamál
# MÁLUN BIFREIÐASTÆÐA # VÉLSÓPUN BIFREIÐASTÆÐA
# UMHVERFISVÆN GÆÐAEFNI # ENDURSKINMERKINGAR
#VEGAVIÐHALD # TÖLVUSTÝRÐAR VEGMERKIVÉLAR
VEGAMAL ehf
Kaplahraun 12 220 Hafnarfjörður Sími: 565 1655
Fax: 5651675 Farsímar: 896 9747 og 896 9791