Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Side 48
LAUGARDAGUR 25. MAÍ1996
56*
inæli
Viðar Alfreðsson
Viðar Aiíreðsson tónlist-
armaður, Skorrastað 4,
Neskaupstað, verður sex-
tugur á morgun.
Starfsferill
Viðar er fæddur á
Grjótagötu 14b í Reykjavík
og ólst upp í höfuðborg-
inni. Sjö ára byrjaði hann
aö spila á harmóníku og pí-
anó og sextán ára eignaðist Viöar AlfreBsson.
Viðar trompet og byrjaði
að læra hjá Höskuldi Þór-
hallssyni í Vestmannaeyjum. Hann
fór síðar til tónlistarnáms í háskóla
í Hamborg í Þýskalandi og var þar í
tvö ár og síðar við Guildhall School
of Musik and Drama í Englandi.
Viðar skipti þar frá trompeti yfir á
franskt hom en hann tók hæsta próf
sem hefur verið tekið við skólann í
tónheym, fékk 97 stig af 100 mögu-
legum.
Viðar hóf að spila með hljómsveit
Gunnars Ormlev innan við tvítugt
en sveitin fór m.a. í eftirminnilega
ferð til Rússlands og vann þar til
verðlauna á alþjóðlegri jasshátíð.
Eftir námsdvöl í Þýskalandi, sem
fyrr er getið, kom hann heim og
spilaði í eitt ár með Sinfóníuhljóm-
sveit Islands og með
hljómsveit Björns R.
Einarssonar á Hótel
Borg. Þá hélt Viðar til
áframhaldandi náms og
starfa í Lundúnum og
bjó þar í tólf ár. Þar
vann hann úrtöku-
keppni um stöðu við
Bresku konunglegu
óperuna (Sadlerswells)
en því fylgdi að spila
fyrsta horn. Starfinu
gegndi Viðar á sjötta ár
og spilaði sjötíu og
tvær óperur og balletta. Jafnframt
stundaði hann kennslu við Trinity
College Croydon og kenndi enn
fremur kórdrengjum í St. Pauls-
kirkjunni. Seinna vann Viðar með
BBC- útvarpshljómsveitinni (homa-
leikari númer tvö), BBC Concert-
hljómsveitinni og London Mozart
players. Þá vann hann mikið við að
spila kvikmyndatónlist og inn á
plötur og einnig við leikhúsin í
Lundúnum, m.a. við söngleikina
Oliver og Saga Jóhanns Strauss.
Viðar flutti til íslands 1971 og tók
stöðu fyrsta homleikara í Sinfóníu-
hljómsveit íslands og spilaði í rúmt
ár með hljómsveit Ragnars Bjama-
sonar á Hótel Sögu en með Sinfóní-
unni spilaði hann í áratug. Siðustu
árin hefur Viðar verið við tónlistar-
kennslu og -störf.
Viðar kom fram í barnatímanum
í útvarpinu níu ára gamall og þrett-
án ára spilaði hann á píanó í kvik-
mynd sem Loftur Guðmundsson
gerði. Hann sendi frá sér plötu 1981,
„Viöar spilar og spilar", og á næsta
ári er væntanleg frá honum önnur
plata. Viðar hefur tekið þátt í öllum
jasshátíðum á Egilsstöðum hjá Árna
Isleifssyni.
Fjölskylda
Dóttir Viðars er Valerie Viðars-
dóttir, f. 23.5. 1967, nemi.
Systkini Viðars: Ragnar Alfreðs-
son, f. 3.6. 1930, d. 12.4. 1986, sölum-
aður; Sonja Alfreðsdóttir Baker, f.
29.6. 1931, d. 2.4. 1989, húsmóðir; Er-
ling Kalmann Alfreðsson, f. 20.10.
1937, d. 22.6. 1974, bifvélavirki; Vil-
helmína Alfreðsdóttir, f. 21.4. 1941,
sjúkraliði; Alfreð Alfreðsson, f. 9.12.
1946, flugumferðarstjóri; Theodóra
Alfreðsdóttir, f. 19.1.1951, húsmóðir.
Foreldrar Viðars: Alfreð Þórðar-
son, f. 1.9. 1909, d. 26.6. 1960, kaup-
maður, og Theodóra Eyjólfsdóttir, f.
1.6.1912, d. 30.1.1987, húsmóðir.
lil hamingju með
afmælið 26. maí
90 ára
Guðrún Þórarinsdóttir,
Þórsgötu 5, Reykjavík.
85 ára
Jóhannes Vagn Jóhannes-
son,
Hringbraut 50, Reykjavík.
75 ára
Eggert Thorarensen,
Eskihlíð 22a, Reykjavík.
örn Steinsson,
Langholtsvegi 71, Reykjavík.
Alfreð Lárusson,
Eskihlíð 14a, Reykjavík.
Arnór Þorkelsson,
Skipasundi 87, Reykjavík.
70 ára
Ingibjörg Einarsdóttir,
Langholtsvegi 184, Reykjavík.
Ólöf Brandsdóttir,
Safamýri 38, Reykjavík.
50 ára
Ásgeir Sigurðsson,
Kaplaskjólsvegi 50, Reykjavik.
Ágústa O. Óskarsdóttir,
Keilufelli 18, Reykjavík.
Sigrún Kristjánsdóttir,
Sólvöllum 1, Egilsstöðum.
Birna Loftsdóttir,
Álfaskeiði 38, Hafnarfirði.
Hún tekur á móti gestum á
heimili sinu frá kl. 20 til 23
laugardaginn 1. júní.
Margrét Anna Ríkharðs-
dóttir,
Sörlaskjóli 58, Reykjavík.
Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og taeki vegna Vélamiðstöðvar
Reykjavíkurborgar:
1. Traktor/Case 485 XL, árg. 1987
2. Traktor/lseki TX 2160 4x4, árg. 1988
3. Traktor/Fiat 70-90 4x4, árg. 1988
4. Saltdreifari/Epoke, árg. 1982
5. Saltdreifari/Epoke, árg. 1986
6. Rakstrarvél/Vision
7. Malbiksfræsari/Wrigtgen SF 500, árg. 1982
8. Límpottur/Phönix, árg. 1967
9. Hjólaskófla/Caterpillar 930, árg. 1984
10. Veghefill/Caterpillar E12, árg. 1972
11. MMC Pajero jeppi, árg. 1988
12. Scania 111 vörubíll, árg. 1981
13. Subaru E 10 4x4 sendibíll, árg. 1988
14. M. Benz L608, flokkabíll, árg. 1984
15: M. Benz/Kuka, sorpbíll, árg. 1980
16. Rafsuðuvél/Tylarc 435
17. Rafsuðuvél/Hilarc 450
18. Rafsuðuvél/Esab-A10-125K
19. Sláttuvél/Jacobsen
20. Áburðardreifari/Bogball, 200 I.
21. Tönn og kjálki á jarðýtu/Cat DC7
22. Traktorskerra með sturtum
23. M. Benz/Sörling, götusópur, árg. 1985
24. Westwood T1200 sláttuvél m/kerru og ýtutönn
Tækin og bifreiðarnar verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar, Skúlatúni
1, og á athafnasvæði fyrirtækisins í Ártúnshöfða, dagana 28.-29. maí
kl. 8-17 og 30. maíkl. 8-12.
Opnun tilboða: fimmtud. 30. maí nk. kl. 15.00 á skrifst. vorri.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 552 58 00 - Fax 562 26 16
40 ára
Eyrún Ósk Þorvaldsdóttir,
Raftahlíð 38, Sauðárkróki.
Júlíus Sigurjón
Guðmundsson,
Hvannabraut 2, HomaOarðar-
bæ.
Áslaug Þorbjörg
Guðmundsdóttir,
Silfúrbraut 32, Hornafjarð-
arbæ.
Jónína Númadóttir,
Reynihvammi 20, Kópavogi.
Magnús Sigurnýas Magn-
ússon,
Búhamari 52, Vestmannaeyj-
um.
Hreinn Bjömsson,
Hjarðarholti 7, Akranesi.
Laufey Auður Krist-
jánsdóttir,
Smáratúni 3, Keflavík.
Snæfríður Karlsdóttir,
Tjarnargötu 11, Sandgerði.
Stefania I. Hallgrímsdóttir,
Háholti 3, Hafnarfirði.
Guðbjörg Vésteinsdóttir,
Böggvisbraut 5, Dalvík.
Anna Sigriður Sigiu-ðar-
dóttir,
Grettisgötu 86, Reykjavík.
Indriði Indriðason,
Dalsgerði 7h, Akureyri.
Ásdís Þórarinsdóttir,
Skólavegi 8, Vestmannaeyj-
um.
Örnólfur Oddsson,
Esjugrund 50, Kjalames-
hreppi.
Nína Hjartardóttir,
Vallarási 1, Reykjavík.
Til hamingju með afmælio 25. mai
85 ára
Óskar Eyjólfsson,
Grenimel 4, Reykjavík.
80 ára
Axel Eyjólfsson,
Sólvallagötu 3, Reykjavík.
Aðalbjörg Sigfinnsdóttir frá
Seyðisfirði.
Reynimel 76, Reykjavík.
Hún tekur á móti ættingjum
og vinum í Blómasal Hótel
Loftleiða frá kl. 15 til 18 á
afmælisdaginn.
75 ára
Hermann Guðjón Jónsson,
Lindargötu 61, Reykjavík.
Katrín K. Gísladóttir,
Álfaskeiði 64, Hafnarfirði.
Kristín Davíðsdóttir,
Hátúni 10, Reykjavík.
Emil Hjartarson,
Laugarásvegi 16, Reykjavík.
70 ára
Terry Goodwin Lacy,
Huldulandi 3, Reykjavík.
Ragnheiður Jónsdóttir,
Skaröshlíð 23f,
Akureyri.
60 ára
Thelma Jóhanna Gríms-
dóttir,
Miöbraut 13, Seltjarnamesi.
Borghildur Kristbjörns-
dóttir,
Heiðarlundi 3a, Akureyri.
Oddný Björg Bjarnadóttir,
Hvoli, Aðaldælahreppi.
Ásthildur Sigurðardóttir,
Stokkahlöðum 2, Eyjafjarðar-
sveit.
Stefán Bergþórsson,
Ægisbraut 3, Dalabyggð.
50 ára
Jón Sigurðsson,
Dvergabakka 34, Reykjavík.
Jón Sighvatsson,
Breiöabliksvegi 4, Vestmanna-
eyjum.
Hallgrímur Júlíusson,
Hrauntúni 21, Vestmannaeyjum.
Þórarinn Guðbjartsson,
Þúfubarði 11, Hafnarfiröi.
Arngerðm' Sigtryggsdóttir,
Höfðaholti 6, Borgarbyggð.
Jón H. Guðmundsson húsa-
smíðameistari,
Heiðarási 21,
Reykjavík.
Eiginkona hans
er Hólmfríöur
Jónsdóttir. Þau
eru að heiman.
Steinunn A.
Bjarnarson,
Kögurseli 19, Reykjavík.
Sigrún Helgadóttir,
Langagerði 76. Reykjavik.
Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir,
Ljárskógum 11, Reykjavík.
Margrét Pétursdóttir,
Ásvegi 15, Akureyri.
Hávarður Helgason,
Túngötu 6, Stöðvarfirði.
40 ára
Sigríður Jóna Bragadóttir,
Stigahlíð 2, Bolungarvík.
Jóhann Rúnár Magnússon,
Setbergi 29, Þorlákshöfn.
Guðni Elisson,
Starrahólum 6, Reykjavík.
Þórður Guðmundsson,
Brautartungu, Stokkseyrar-
hreppi.
Hanna Sveinrún Ásvaldsdóttir,
Kársnesbraut 41, Kópavogi.
Sveinn Helgason,
Lágholti 17, Stykkishólmsbæ.
Inga Sigurðardóttir,
Granaskjóli 21, Reykjavík.
Guðmundur Jónasson,
Högnastíg 21, Hrunamanna-
hreppi.
Jónas Guðmundsson,
Hringbraut 119, Reykjavík.
Lilian M. Guðlaugsson
Lilian Mörk Guðlaugs-
son húsmóðir, Veghúsum
31, Reykjavík, er sjötug í
dag.
Starfsferill
Lilian Mörk
Guölaugsson.
Lilian er fædd í Þórs-
höfn í Færeyjum og ólst
upp þar og í Vestmanna í
Færeyjum.
Hún fluttist til Islands í
desember 1945 og vann
fyrstu árin á Vífilsstöðum.
Hún hefur stundað ýmis
störf en lengst af vann hún á
Kleppsspítala.
Lilian bjó lengi í Hveragerði með
fyrri eiginmanni sínum, Braga R.
Guðmundssyni, en í Reykjavík til
1976 með seinni eiginmanni sínum,
Sæmundi I. Guðlaugssyni, en þá
fluttu þau til Hirtshals í Danmörku
og bjuggu þar í áratug. Þau sneru
aftur til íslands árið 1986 og hafa
búið hér síðan.
Fjölskylda
LOian giftist í desember 1963 Sæ-
mundi Ingva Guðlaugssyni, f. 4.6.
1933, sjómanni. Foreldrar hans:
Guðlaugur Bjömsson og Þuríður
Sæmundsdóttir á Stokkseyri. Lilian
var áður gift (1949) Braga R. Guð-
mundssyni bifreiðarstjóra.
Sonur LOian og Sæmundar Ingva:
Ingvi Þór Sæmundsson, f. 3.8. 1963,
öryggisvörður, hans kona er Su-
sanne Björn Sæmundsson, þau eru
búsett í Kaupmannahöfn, Ingvi Þór
á eitt barn. Börn Lilian og Braga R.:
Valdimar Mörk Bragason, f. 31.8.
1948, prentari, hans kona er Hafdís
Marvinsdóttir, þau eru búsett á Sel-
fossi og eiga fjögur börn; Jóhannes
H. Bragason, f. 6.1. 1950,
flugvirki, hans kona er
Dóróthea Magnúsdóttir,
þau eru búsett í Kaup-
mannahöfn, Jóhannes
H. á þrjú börn; Jóhanna
S. Bragadóttir, f. 6.8.
1953, skrifstofumaður,
hún er búsett í Reykja-
vik og á þrjú börn; Jón
Sverrir Bragason, f. 24.5.
1955, flugvirki, hans
kona er Ragnheiður Við-
arsdóttir, þau eru búsett
í Reykjavík, Jón Sverrir
á þrjú börn; Esther S. Bragadóttir, f.
17.11.1957, húsfreyja, hennar maður
er Lars Rokjær, þau eru búsett í
Hirtshals í Danmörku, Esther S. á
þrjú börn; Ingibjörg R. Bragadóttir,
f. 16.8. 1959, nemi, hún er búsett í
Reykjavík; Ari Mörk Bragason, f.
1.5. 1961, afgreiðslumaður, kona
hans er Sylvia Bragason, þau eru
búsett í Reykjavík.
Systkini LOian: Esther, f. 1910, d.
1915; Helena, f. 23.2.1912, hún er bú-
sett í Færeyjum; Anna Christensa, f.
17.9.1913, hún er búsett í Færeyjum;
Esther, f. 11.9. 1915, hún er búsett í
Bandaríkjunum; Hjördís, f. 5.4.1917,
hún er búsett í Færeyjum; Mortan,
f. 14.9.1918, hann e'r búsettur í Fær-
eyjum; Ingibjörg Soffía, f. 16.10.
1922, hún er búsett í Reykjavík;
Olga, f. 7.3. 1925, hún er búsett í
Danmörku.
Foreldrar Lilian: Mortan Mörk, f.
5.9. 1886, d. 12.11. 1949, skipstjóri og
síðar kaupmaður, og Magdalena
Mörk, f. 11.11. 1884, d. í júní 1929.
LOian tekur á móti gestum í sal
sjálfstæðismanna að Hverafold 3 í
Grafarvogi frá kl. 16 til 19 á afmæl-
isdaginn