Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1996, Blaðsíða 55
JjV LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 63 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ÍISNIOGSNN Sfmi 551 9000 LOKAÐ Á HVÍTASUNNUDAG ATH! miðnætursýningar sunnudag. Miðasala opnuð á miðnætti. Woody og Mia hittust hjá dómara í New York ,r,,, •, ^.^ HASKÓLABIO Sfmi 552 2140 Sviðsljós Woody Allen og Mia Farrow, elskendurnir fyrr- verandi, hafa hist tvisvar frammi fyrir dómara í New York á jafn mörgum dögum. Hið fyrra sinnið var á fimmtudag en hið síðara í gær. Það var í þessu sama dómhúsi sem Elliott Wilk dómari kvað upp þann úrskurð fyrir tveimur árum að Woody mætti aðeins hitta son sinn í sex klukkustundir á viku hverri, undir eftirliti. Lögfræðingum hjúanna hefur verið gert að steinþegja um málið og allt sem fram fer innan veggja dómsalarins en óhætt er að fullyrða að Woody hefur verið að reyna að sann- færa dómarann um að veita sér rýmri umgengnis- rétt við soninn, sem nú er orðinn sjö ára gamall. Sonur þessi, sem hlaut nafnið Satchel á sínum tima, hefur verið nefndur upp á nýtt og kallast nú Seamus. Woody og Mia áttu í miklum deilum fyrir nokkrum árum, þar sem hún m.a. sakaði hann um að hafa misnotað kjördóttur þeirra, Dylan, kyn- ferðislega. Stúlkan gegnir nú nafninu Eliza. Woody þrætti fyrir og sérfræðingar fundu ekki nein merki kynferðislegs ofbeldis. Miu var svo dæmt forræði barnánna en Woody tók saman við stálpaða kjör- dóttur Miu og þar við situr enn. Sími 553 2075 HACKERS TÖLVUREFIR Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli kunnáttu og hraða! Aðalhlutverk fara Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, Á köldum klaka). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme trá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. BED OF ROSES dOtr k* AI. Mbl. Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl. 5. 7, 9 og 11. Frumsýning SPILLING Woody Allen er brúnaþungur. Myndin ér frumsýnd á Islandi og í Bandáríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öli kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Leikstjóri: Bill Bennett. Laugardag sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudag sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 7 og 9. Frumsýning BARIST í BRONX 3KIECHAN Sýnd laud. kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd mánd. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 00.30 á hvítasunnud. B.i. 16 ára. „DAUÐADÆMDIR í DENVER“ Sýnd laud. kl. 4.45, 6.50 og 9. Sýnd mád. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd laud. kl. 5, 7 og 9. Sýnd mád. kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR Sýnd kl. laud. 3. Sýnd mád. kl. 3 og 11. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 00.30 á hvítasunnud. Forsýning kl. 00.30 e.miðnætti. HROLLVEKJUGRÍNMYNDIN SKÍTSEIÐIJARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á topinn í Bandaríkjunum. Forsýnd kl. 00.30 e. miðn., á sud. APASPIL LOKAÐ A HVITASUNNUDAG 12 APAR PITT jw f«tIIre is history M MONKEYS | ímynriaðu þér að þú hafír sóð framtiðina. Þú vissir að mannkyn væri dauðadæmt. Að 5 milljaðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert mynriir þú flýja? Hvar myndir jni fela þig? Her hinn 12 apa er að koma! Og fyrir fimm milljarða manna er timinn liðinn.... að cilifu. Aðalhiutverk Bruce Willis, Brad Pitt og Madeieine Stowe. Bönnuð innan 14 ára. Laugardag sýnd . kl. 5, 7 og 9. Mánudag sýnd kl. 5, 7,9 og 11. FRMSYNING: LÁN í ÓLÁNI Gia C»riili» Antliony idil’iiglit Jaclu BR^AK Kostuleg rómantísk gamanmynd frá Ben Lewin (Tlu' Favor, The Watch and the very Big Fish) um sórlega ólieppið par sem lendir i undarlegustu raunum við að ná saman. Lúmsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaups Muriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Stríctly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Laugardag sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudag sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÖLUMENNIRNIR CLOÖKeRS Synd kl. 6.50 og 9.15. Tilboð kr. 400. B.i. 16 ára. LA HAINE Sýnd kl. 5. Tilboð kr. 400. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Laugardag sýnd kl. 9. Mánudag sýnd kl. 9 og 11. Tilboð kr. 400. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. Tilboð kr. 400. DAUÐAMAÐUR NALGAST Sýnd kl. 4.45 . Tilboð kr. 400. Siðustu sýningar. B.i. 16 ára. Jkvikmyndir SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 LOKAÐ A HVITASUNNUDAG EXECUTIVE DECISION DEAD PRESIDENTS Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Siiver (Lethal Weapon). Laugardag sýnd kl. 4.20, 6.40 og 9. Mánudag sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. Laugardag sýnd kl. 5 og 9. Mánudag sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. BEFORE AND AFTER ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Laugardag sýnd kl. 9. Mánudag sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýnd kl. 7.10. BABE Sýnd kl. 3. TOYSTORY Sýnd með ísl. tali kl. 3. ■MBCllJ ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 LOKAÐ A HVITASUNNUDAG EXECUTIVE DECISION GRUMPIER OLD MEN Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joei Silver (Lethal Weapon). Laugardag sýnd kl. 5, 6.45 og 9. Mánudag sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd i sal 2 kl. 6.45. B.i. 16 ára. MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. ÍTHX. TOY STORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3, 5 og 7. f THX Sýnd m/ensku tali kl. 3. POWDER Laugardag sýnd kl. 9.10. Mánudag sýnd kl. 9.10 og 11.10. COPYCAT Á VALDi ÓTTANS Mánudag sýnd kl. 11. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) Wa Laugardag sýnd kl. 3 og 9. Mánudag sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýndkl. 3 og 5. í THX. BABE Sýnd m/fsl. tali kl. 3 og 4.50. FATHER OF THE BRIDE 2 Sýnd kl. 3. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LOKAÐ SUNNUDAGINN 26. MAI LAST DANCE (Heimsfrumsýning) og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Galiagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7 og 9. í HHX. B.i. 16 ára. STOLEN HEARTS Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spiilingu ársins. Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino („Scent of a Woman“, „Heat““, „Sea of Love“, „Godfather 1-3“), John Cusack („The Grifters“, „Bullets over Broadway“), Bridget Fonda („Single White Female", „It Could Happen to You“, „Godfather 3), Danny Aiello (,,Leon“) og óskarsvhafinn Martin Landau („Ed Wood“, „Tucker"). Leikstjóri: Harold Becker („Sea Of Love“, ,,Malice“). Laugardag sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudag sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. „MARY REILLY“ HIÐ ILLA ER ÓMÓTSTÆÐILEGT Laugardag sýnd kl. 4.50. Mánudag sýnd kl. 4.50 og 11.15. SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" -m Kona í hættu er hættuleg kona Sýndkl. 9.10. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd ki. 6.50. JUMANJI Mánudag sýnd kl. 3. njwsísí LOKAÐ Á HVÍTASUNNUDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.