Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 29. MAI 1996 35 Lalli og Lína Ég kem ekki heim í mat, Lína. Eg ætla að taka þátt í könnun með stærðíræðilega möguleika. DV Sviðsljós Madonna á von á stúlku Efnishyggju- stúlkan og kynpottur- inn Madonna á von á barni, eins og allir vita. Færri vita hins vegar að það verður obbolítið og sætt stúlkubarn, alveg eins og hún mamma þess. Madonna og barnsfaðirinn, leikfimikennar- inn Carlos Leon, munu tilkynna það opinberlega innan skamms en slúðurdálkahöfundur í New York reið á vaðið. Andlát Ásdís Jónsdóttir, Selfossi, lést þann 17. maí. Björn S. ívarsson, Kárastíg 8, Hofsósi, lést í Sjúkrahúsi Skagfirð- inga, Sauðárkróki, sunnudaginn 26. maí sl. Guðbjörg G. Jakobsdóttir frá Súðavík lést í Landspítalanum að kvöldi 25. maí. Hannes Þórir Hávarðarson lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 25. maí. Knud Salling Vilhjálmsson, Mávahlíð 40, lést í Landspítalanum sunnudaginn 26. maí. Guðmundur Skúlason trésmíða- meistari, Túngötu 14, Keflavík, lést á hjúkrunardeild aldraðra, Víðihlíð, Grindavík, mánudaginn 27. maí. Rannveig Jónína Guðmundsdótt- ir, Víðihlíð, Grindavík (áður Vallar- braut 2, Ytri-Njarðvík), lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Víðihlíð sunnudaginn 26. maí. Hrafnhildur Sveinsdóttir (Stella), áður til heimilis á Réttarholtsvegi 79, lést á Spáni á hvítasunnudag. Katrín Gísladóttir, Snælandi 7, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Foss- vogi, aðfaranótt 27. maí. Margrét Jósefsdóttir, Kleppsvegi 30, lést í Landspítalanum 26. maí. Steinunn Sigurðardóttir frá Hvoli í Fljótshverfi lést laugardaginn 25. maí. Valgerður Sigurvinsdóttir frá Hlíðarhaga, til heimilis á Hríseyjar- götu 21, Akureyri, lést á heimili sínu föstudaginn 24. maí. Ríkarður Reynir Steinbergsson verkfræðingur lést á heimili sínu aðfaranótt 25. maí. Jarðarfarir Benedikta E. Haukdal, sem lést 22. maí sl., verður jarðsungin frá Bú- staðakirkju föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Sigríður Sigurðardóttir, Kárat- anga, verður jarðsungin frá Stóra- dalskirkju föstudaginn 31. maí kl. 14.00. Árni Jósepsson, sem lést á hjúk- runarheimilinu Grund 22. mai sl., verður jarðsunginn frá Langholts- kirkju föstudaginn 31. maí kl. 10.30. Eggert Ólafsson frá Miðvogi, dvalar- heimilinu Ási, Hveragerði, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, miðvikudaginn 29. maí, kl. 13.30. Daníel Guðjónsson, dvalarheimil- inu Hlíð, áður Norðurgötu 39b, Akureyri, lést föstudaginn 24. maí. Útförin fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Gísll Gíslason frá Viðey, Skúlagötu 64, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Ingvar Agnarsson, Hábraut 4, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. maí kl. 13.30. Kristín Þórarinsdóttir, Hæðar- garði 35, Reykjavík, lést í Sjúkra- húsi Reykjavíkur að morgni laugar- dagsins 25. maí. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. Ingvar Ragnarsson frá Stykkis- hólmi, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur að- faranótt 25. maí. Jarðsungið verður frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag- inn 4. júní kl. 13.30. Ludvig Hjörleifsson, Hraunbæ 26, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstudaginn 31. maí kl. 15.00. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 24. til 30. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta- mýri 1-5, simi 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyQaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavtkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími Vísir fyrir 50 árum 29. maí 1946 Engin verðmæti afhent af hernámssvæði Breta í Þýskalandi. 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauögunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl.. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15—16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Frá 21. júni er opiö á'mánud. í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Jafnvel mesti listamaður- inn hefur eitt sinn verið byrjandi. R.W. Emerson heimar. miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Oþið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 73117 Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér gengur best aö vinna einn þar sem aörir viröast aðeins trufla þig. Þú nýtur aukinnar virðingar í vinnunni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Gerðu ekkert nema að vel athuguðu máli. Það er ýmislegt sem þú þarft að varast og nauðsynlegt að fara varlega. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Öll viðskipti ættu að ganga einstaklega vel og þú nýtur þess að vasast í þeim. Líklegt er að þú flytjir búferlum á næstunni. Nautið (20. april-20. maí): Vertu ekki of trúgjarn, það gæti komið þér í koll. Það er ekki öllum að treysta þó að þeir láti sem svo. Gamall vinur skýtur upp kollinum. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert búinn að koma þér í einhver vandræði og enginn nema þú sjálfur getur losað þig út úr þeim. Happatölur eru 5, 27 og 31. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það ríkir glaumur og gleöi í kringum þig og fleira er í boði en þú getur með góðu móti sinnt. Ferðalag er á döfinni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vinir þínir eru eitthvað aö bralla sem þú mátt ekki heyra. Það skýrist í kvöld hvaö um var að vera. Lánaðu engum pen- inga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver biður þig um greiða og þér er ljúft að verða við þeirri bón. Hugsaöu þó um þaö sem þú þarft aö sinna sjálfur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástin er í aðalhlutverki hjá þér og mikill tími fer í að sinna henni. Bjartir tímar eru fram undan hjá þér. Þú færð óvænt- ar fréttir í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.): Morgunninn verður drýgsti tími dagsins til að sinna nauð- synlegum verkefnum. Síödegis verður þér lítiö úr verki vegna truflana sem þú verður fyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að sinna mörgu í einu og átt í erfiðleikum með að koma öllu fyrir á dagskránni sem þér flnnst þú þurfa að gera. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu ekkert sem þú ert ekki viss um að sé rétt. Einhver er að reyna að fá þig til að taka þátt í einhverju vafasömu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.