Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ1996 Feðgarnir Kristján Þór Hansen og Egill Kristjánsson á Sauðárkróki eiga sameiginlegt áhugamál, þeir eru báðir einlægir Elvis aðdáendur. Kristján hefur haft dálæti á Elvis frá því snemma á sjöunda áratugn- um að hann kynntist Elvis gegnum frænda sinn fyrir sunnan og sonur Kristjáns, Egill, hefur deilt með honum þessum áhuga síðustu árin. Saman hafa þeir feðgarnir brallað ýmislegt í tengslum við áhugamálið og nú síðast fyrir nokkrum vikum fór Egill í pílagrímsfór alia leið til Graceland í Memphis, heimabæjar Elvis Presleys. Kristján Þór segir slíka fór sina heitustu ósk. „Ég byrjaöi að hafa áhuga á tón- Fyrir nokkrum árum smíðaði Kristján Þór stóran skáp í stofuna þar sem hann og sonur hans, Egiii, hafa raðað á smekklegan hátt myndum og hlutum tengdum Elvis auk þess sem þar má finna hundruð geisladiska og platna, mynda og korta sem þeir hafa viðað að sér, meðal annars í för Egils til Graceland, og svo prýða skápinn styttur af goðinu. Hér heldur Kristján Þór á bleikum Cadillac, uppáhaldsbíl Elvis meðan hann var á lífi. DV-mynd GHS sýnir aðgöngumiða frá Graceland, myndir og ýmsa minjagripi þaðan. Meðal annars fiárfesti hann í bók með uppskriftum að helstu eftirlæt- isréttum Elvis. Síðar í viðtalinu kemur svo í ljós að eiginkona Krist- jáns hefur bakað köku úr bókinni, eftirlætis eplaköku Elvis sem reyn- ist prýðisgóð. Egill dvaldist í Memphis í tæpa viku og notaði tímann til að kynna sér líf og aðstæður Elvis Presleys og telur ótrúlegt hvernig tekist hafi að halda heimili hans nær óbreyttu frá dauða kóngsins um miðjan áttunda áratuginn. Hann hafi alltaf ímyndað sér að Elvis hafi búið í höll en hann hafi aðeins búið i húsi á við mynd- Feðgarnir Kristján Þór Hansen og Egill Kristjánsson eru einlægir Elvisaðdáendur: i i j ( list Elvis um 1963-’64 þegar hann var að koma úr lægð og gerði frægt lagið In the Ghetto. Ég var allur í Bítlunum á þessum árum og mér fannst ekkert varið í Elvis en frændi minn i Reykjavík hlustaði á Elvis. Hann setti einu sinni plötu á fóninn og bað mig um að hlusta á Elvis þangað til hann kæmi til baka. Ég hlustaði á lagtð Are You Lonesome Tonight og fannst það hræðilega væmið fyrst en ég hef alltaf haldið mest upp á það í minn- ingunni," segir Kristján Þór um það hvernig hann fór að fá dálæti á El- vis. „Eftir þetta fór ég að hlusta á El- vis, keypti plötumar hans og fannst sumar góðar og aðrar slakari. Hann hefur sungið mörg lðg, sum frekar hröð rokklög, sem mér finnst eiga síður við hann. Mér finnst hann syngja best gospel-tónlist. Það eru falleg lög og hann fer vel með þau,“ útskýrir hann. Á stórt Elvissafn Þaö er greinilegt að Kristján Þór ftefur mikið vrit fýrir sér tónlist rokkkóngsigs, þekkir 'hana út og inn og veit allt vra átrúnaöargoðið. HannþekkirflestöU lög'söngvarans pg vihiar'' óspart 1 þau Oghefyr lesið allt jnnlfint eftvi um séngvarann, sem hanp hefur komist í-tæri viö., Hann eegist hafa onftiþ fyTÍr tals- verðu áfailí þegar' wkkkðngurinn lést snemma á áttimda áratugnum. Auðvitað -hafi hann vitað af því hversu feitur Elvis hafi verið orð- inn en segist samt hafa ekki-gert sér grein fyrir að hverju hafi steftit. Kristján Þór á stórt Elvissafn ásamt syni sínum, meö bæði göml- um vinylplötum, geisladiskum í hundruðatali og ýmsum minjagrip- um sem eiginkona hans, ættingjar, nágrannar og síðast en ekki síst sonurinn hafa keypt í útlöndum, Hann hlustar alltaf eitthvað á Elvis í hverri viku og setur geisladisk með Elvis gjarnan á fóninn, til dæmis þegar hann er að grilla úti í garði. Kristján Þór stóran skáp og stillti upp í Skoðaði Graceland for „Þetta var allt alveg rosalega flott og ég trúöi því ekki álveg fyrst að ég væri kominn til Memphis. Ég bjó á hóteli beint á móti Graceland. Fyrsta kvöldið fór ég út að skoða og þá kom mér á óvart hve mikið var af verslunum við aðalgöt- una, sem gerðu út á minjagripi, allt frá tyggjópökkum upp í risa- vaxnar eftir- myndir af Elvis. Dag- inn eftir Feðgamú Kristján Þór Hansen og Egill Kristjánsson á Sauðárkrókl eru einlægir aðdáendur Elvis Presleys. Þeir eiga mikið safn af gömlum vinylplötum og nýjum geisladtskuní með rokkkónginum og Kristján Þór segist hlusta alHaf eitthvað á (ög með EJvis íffVeiTi \4tai, tíf^œmis þegar hann Sr'ðð gfÉa úti í garöi. DV-Hiyriel ÖHS arlegt einbýlishús. Fyrir utan það séu þotur og bílar goðsins, meðal annars þotan Lisa Marie, sem nefnd er eftir dóttur Elvis, þeirri sem gift- ist og er að skilja við Michael Jack- son. Rokkkvöld á Króknum Elvis# sígildur „Ég.er ekki blindur aðdáandi ,en mér finnst röddin 1 EIvje alYeg sér- sfök og hann getur sungið mörg lög sem enginn. áhnar ætti að láta sér detta íbug að syngja. £g heyrt aðra syngja lög, sem hann hefur sungiö, og þeir verða nánast hjáróma í sam- anburðinum. Sumum finnst Elvis gamaldags en mér finnst hann sí- gildur,“ segir Kristján Þór. Fyrir nokkrum árum smíðaði áður Elvis Presley. Þar er plötu.- og geisladiskasafnið' •beknílihu. Stsersti Ttluti safasiris SiUHanstendúi- af plötum og diskuni með Elvis en þar kennir einnig annarrri gcasa og má meðál anriars' finna ;gamlar rokkhetjur í'blaod vifi nýtegri tðn- liít. ÖUu hefur vertð komið smekk- •lega fyrir með myndum, kortum og aðgöngumiðum tengdum Elvis auk þess sem styttur af rokkhetjunni tróna á fallegum stað. Graceland- og ,þaö var maígra' dágSt verk að skoða allf sero þar vár nðr sjá,“ segir Egill en hann fór nýlegáí mánaðarferðalag tii Bandariýanna og notaði þá tækfíseriö tii áðheiri^ sækja heimaborg rokkkðngsins. „Þegar ég var hálfhaður með Graceland var ég húiijn með fimm fihnur svo að ég varð áð fara aftur daginn eftir og þá tókst mér að versla aðeins. Ég fór svo aftur þriðja daginn til að skoða það sem ég átti eftir að sjá,“ segir hann og Egill og Kristján Þór eru þekktir um allt Norðurland og jafnvel víðar fyrir áhuga sinn á Elvis enda hafa þeir staðið fyrir rokkkvöldum á Sauðárkróki þar sem einungis er spUuð tónlist með Elvis og aUtaf er verið að ganga eftir þeim aö halda nýtt rokkkvöld. Kristján Þór segir reyndar að í seinni tíð hafi þeir einnig látið spila tónlist með öörum gömlum rokkurum því að það sé fullmikið fyrir fólk aö hlusta bara á tónlist eins manns allt kvöldið. Þeir segja að aUtaf standi til að halda siikt kvöld á riýjan leik. Feögarnir hafa . verið félagar í aðdáendaklúbbi Elvis Presleys, sem stoíriaður var árið 1993, en það er trúlega annar tveggja aödáenda- klúbba sem stofnaðir hafa -veriö hér-. léSdis. Egill hefur unnið ötullega í þágu klúbbsins, meðal annárs mik- ið sjálfboðastarf, en stárf klúbbsins hefur legið njðri um nokkurt skeið. Feðgiý'nh' gefðu hdíðarlega .tilraun til að halda starfsemi haös gangand'i, ;bg stóð.u á sínum tíma fyrlr Elvis- 'kvöldverði á Hafd Rock Café ásamt fleiri stjörharmonnúm í kMbbnum- ■ „ Já, feðgarnir á Króknum hafa svo .sannarlega braUað margt, -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.