Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 JÖ"V Krakkaklúbbur DV og Regnboginn tilkynna hér vinningshafana í Apaspil leiknum 40 Biómiðar á þessa bráðfyndnu barna-og fjölskyldumynd Apaspil, miðin gildir fyrir tvo. Alexander M. Kárason nr. 6891 Anna B. Guðjónsdóttir nr. 1041 Auður Ákadóttir nr. 1103 Daníel Kristinsson nr. 3341 Daníel Olsen nr. 5632 Davíö Örn Jónsson nr. 5771 Edda Hreinsdóttir nr. 8646 Elva K. Sveinbjörnsdóttir nr. 7521 Fanney S. Ingólfsdóttir nr. 5361 Garðar S. Sverrisson nr. 7001 Guðbjörg Á. Jónsdóttir nr. 5604 Guðjón Bjarki nr. 6374 Guðrún Þ. Guðmundsdóttir nr. 6889 Hafþór G. Tryggvason nr. 5637 Haraldur B. Magnússon nr. 6192 Heiðrún L. Vignisdóttir nr. 6599 Heiður E. Guörúnardóttir nr. 6594 íris E. Heimisdóttir nr. 6368 Jón Viglundsson nr. 5168 Katrín Þ. Jóhannsdóttir nr. 8636 Kolbrún Eva nr. 5179 Lára B. Gunnarsdóttir nr. 5078 Laufey Steinsdóttir nr. 4710 María D. Sigurjónsdóttir nr. 6415 Marta Karlsdóttir nr. 5182 Nansý R. Viglundsdótttir nr. 5167 OddnýJ. Hinriksdóttir nr. 5712 Óli Freysson nr. 6941 Óskar K. Pétursson nr. 3272 Ragnar Ingi nr. 2213 Ragnar Magnússon nr.1810 Rut Valgeirsdóttir nr. 6991 Sigurður H. Magnússon nr. 1890 Snjólaug A. Ómarsdóttir nr. 3590 Stefanía Ásgeirsdóttir nr. 8628 Tinna Freysdóttir nr. 8657 Vala Gauksdóttir nr. 5114 Valdís Helga nr. 7969 Valur Ingólfsson nr. 5628 Þór Rikharösson nr. 7219 6i Myndbönd Alma B. Ragnarsdóttir nr. 6825 Ellen Ö.Víglundsdóttir nr. 5823 Jónas Freyr nr. 5808 Ragna Jónsdóttir nr. 3380 Róshildur A. Hilmarsdóttir nr. 6344 Sara Benediktsdóttir nr. 3365 10. Apaspils-bolir Alexander Sigurgeirsson nr. 1020 Ása M. Vigfúsdóttir nr. 1087 Gunnlaugur Ý. Höskuldsson nr. 7506 Hildur Þóra Franklín nr. 8848 ísak M. Friöriksson nr. 2625 Jóhann S. Björnsson nr. 3509 Jóhanna H. Eggertsdóttir nr. 5211 Óskar E. Sigurösson nr. 5950 Ragnar Þ. Gunnarsson nr. 7682 Sandra S. Ragnarsdóttir nr. 7599 5. nestisbox Birgir S. Einarsson nr. 7416 Hrafnhildur R. Hauksdóttir nr. 6928 Magnús Þ. Jónsson nr. 6203 Sigurjón Jóhannesson nr. 4147 Valdís M. Einarsdóttir nr. 5694 Krakkar framvíslð Krakkaklúbbsskirteininu í míðasölu Regnbogans þegar þlð farlð að sjá myndina ApaspN. Gildir meðan á sýningu stendur. Góða Skemmtun! Krakkaklúbbur DV og Regnboginn þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrlr frábærar þátttökur. Vinningarnir verða sendir vinningshöfum í pósti næstu daga. fréttir Rokkópera á listahátíð Söngelskir pukar í Loftkastala Um þessar mundir er verið að æfa ærslaóperuna Jötiminn eftir Leif Þórarinnsson. Það er Hvunnda- gsleikhúsið sem setur verkið upp og sýnir þaö á listahátíð. Óperan er byggð á fomgrískri satíru eða púkaleik eins og Helgi Hálfdanar- son hefur þýtt það. Það var vani í Grikklandi til forna að sýna slíka ærslaleiki í lok harmleikjasýninga til að hressa áhorfendur við eftir alla sorgina áður en þeir héldu heim á leið. Ekki hefur neinn annar púkaleikur en Jötuninn varðveist. Leitin að stO Hvunndagsleikhúsið sýndi harm- leikinn Trójudætur eftir Evripídes við mikið lof áhorfenda og gagn- rýnenda í október síðastliðnum. í samtali við DV sagði Inga Bjama- son leikstjóri að Trójudætur hefði verið tilraunasýning og að sömu sögu væra að segja um sýningamar á Jötninum. Hér er um ferli að ræða og endapunktinum verður náð i Borgarleikhúsinu í haust en. þá verða bæði verkin sýnd saman. Inga sagði að hér væri um að ræða vinnuaðferð sem væri algeng er- lendis, leikaramir væra í stöðugri sköpun á tímabilinu auk þess sem tónlistin væri samin sérstaklega fyrir þá. Inga sagði að meö sýning- unum á Trójudætrum í fyrrahaust og Jötninum núna væri verið að þróa stíl til flutnings á þessum forn- klassísku verkum. í Trjóudætrum er áherslan á harm og hetjudáðir en Jötunninn er grínádeila á stríðs- brölt. Loksins ópera Jötunninn hefur aldrei áður verið fluttur hér á landi. Inga segist hafa séð verkið úti á Kýpur ásamt Leifi Þórarinssyni, höfundi tónlistar. Hún segist lengi hafa viljað fá Leif til að semja ópera og í framhaldi af þvi hófú þau að vinna saman að Jötninum. Það er einmitt tónlistin sem spilar einna stærsta hlutverkið í sýningunni. Inga sagði að finna mætti margar og ólíkar tónlistar- stefnur í verkinu. Aðaluppistaðan væri rokk en þar væri einnig að finna sígilda tónlist og rapp. Æfmg- ar hófust 15. apríl en Inga sagði að vegna þess að verkið hefði verið í stöðugri gerjun allan æfingatímann kæmi líklega verka á borð við Jöt- unninn væri heppilegust hjá litlum leikhópum, hálfgerðum fátæktar- leikhúsum þar sem ást aðstandenda sýningarinnar á verkefninu væri megindrifkrafturinn. Uppsetning sýningar á borð við Jötuninn væri spennandi og skemmtilegt verkefni en tæki vissulega sinn toll af orku manna. Inga sagði að þessi vinnuaðferð væri mun erfiðari en aðrar, það tæki á að hafa verkefnið í stöðugri vinnslu. Inga sagði að samvinna viö Loft- kastalamenn við miklum ágætum, þeir hefðu stutt mjög dyggilega við bakið á hópnum. Jötunninn verður frumsýndur 13. júni næstkomandi og er fyllsta ástæða til að hvetja aila til að láta ekki svo áhugavert verk fram hjá sér fara. -ggá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.