Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Blaðsíða 25
JLJ'SF LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 25 í drullunni í torfærukeppni: Keppir í spari- skónum með vara- skó í bílnum „Þetta þróaðist fyrir þremur árum síðan i drullunni á Hellu. Ég var í gúmmígalla og kom haugdrull- ugur eftir mýrina. Þá kom lítill gutti labbandi til mín, horfði á mig og sagði „svakalega ertu skítugur". Ég sagði „já, finnst þér það ekki?“ Svo leit hann niður á skóna mína og sagði stórhneykslaður: „Ertu á spariskónum?" og þá fattaði ég að ég var í spariskónum. Síðan hafa spariskórnir alltaf verið notaðir af og tO og alltaf gengið vel,“ segir Ein- ar Gunnlaugsson, torfærukappi á Akureyri. Einar, sem fyllir ílokk helstu akstursíþróttamanna landsins, hef- ur yfirleitt keppt í spariskónum sín- um síðustu árin eða frá þessum at- burði á HeOu. Hann segist hafa reynt tvisvar í fyrra að prófa öðru- vísi skó og þá hafi árangurinn verið afleitur. Spariskórnir hafi því verið dregnir fram aftur og þá hafi aflt gengið vel. Einar hefur endurnýjað spariskóna sína einu sinni frá því á Hellu og keypti þá nákvæmlega eins skó hjá skóverksmiðju á Akureyri. Gömlu skóna hefur hann þó aUtaf með sér í bflnum. „Það eru upprunalegu skórnir síðan á HeUu um árið. Þeir verða bara notaðir ef mikið liggur við,“ segir hann. Einar segir að til standi að endur- nýja spariskóna og fá sér nýja alveg eins því að skópar númer tvö sé komið á síðasta snúning vegna mik- ils álags og notkunar - og þarf sennilega að fara til Skagastrandar til þess. En hvaðan skyldu upphaf- lega skórnir vera ættaðir? „Upprunalegu skómir eru bláir og eru alltaf með í bUnum. Ég keypti þá á útsölumarkaði í Svíþjóð fyrir nokkrum árum,“ segir Einar. -GHS MATVARA HREYNLÆTISVORUR Einar Gunnlaugsson, akstursíþróttamaður á Akureyri, hefur alitaf keppt í spariskónum, sem upphaflega eru ættaðir af útsölumarkaði í Svíþjóö. Einar verður nú að leita til Skagastrandar til að fá sér nýja spariskó því aö gömlu skórnir eru orðnir svo lúnir. DV-mynd GK Míra Mexíkósk sveitahúsgögn Nýbýlavegi 30, Dalbrekkumegín, Kópavogi. Sími 554 6300 Opið allci daga nema sunnudaga frá kl. 14-18. Í" ,7 ::: £"4aps> g Lífsreynslusaga frá Flateyri NÝTT HEFTIA ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM mtt mamMM Þrívíddarsjónvarpstæki eru á næstu grösum ÞAÐ SEM ALLAR KONUR ÞURFA AÐ VITA UM HJATARSJUKÐOMA Fleiri konur deyja af völdum hjartaáfalla en karlar AF HVERJU FITNUM VIÐ Á VETURNA? Skammdegisþunglyndi er vel þekkt fyrirbæri, en hversu margir vissu aö þaö er fitandi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.