Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 33
LAUGARÐAGUR 8..JÚNI 1996
41
Skákþing íslands í Garðabæ:
Helgi er sexfaldur
Islandsmeistari
Meðeigandi óskast
í gott fyrirtæki á Laugaveginum.
Þeir sem hafa áhuga sendi inn umsóknir til
DV, merkt „Laugavegur 5796”, fyrir 13. júní.
Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Helgi Ólafsson stórmeistari
tryggöi sér íslandsmeistaratitilinn í
skák í sjötta sinn er hann sigraði i
landsliðsflokki á Skákþingi íslands
sem fram fór í Garðabæ. í lokaum-
ferðinni gerði hann jafntefli við
Magnús Öm Úlfarsson og lagði ör-
lög sín í hendur Jóhanns Hjartar-
sonar og Hannesar Hlífars Stefáns-
sonar. Jóhann hefði getað náð Helga
að vinningum en skákinni við
Hannes lyktaði með jafntefli og þar
meö varð Helgi einn efstur.
Helgi er vel að íslandsmeist-
aratitlinum kominn, tefldi af öryggi
og tapaði ekki skák. Frammistaða
hans nú er aðdáendum hans kær-
komin eftir misvindasamt tímabil.
Nú er hann vonandi að ná sér á
strik, sem lofar góðu fyrir ólympíu-
skákmótið í Armeníu í hau'st.
í kvennaflokki stóð baráttan
lengstum milli Önnu Bjargar Þor-
grímsdóttur og Ingibjargar Eddu
Birgisdóttur. Svo fór að Anna Björg
hafði betur, hlaut að lokum 5 vinn-
inga úr 6 skákum en Ingibjörg Edda
hafði hálfum vinningi minna, ásamt
Hörpu Ingólfsdóttur. Næst kom Þor-
björg Elsa Ingólfsdóttir, síðan Sig-
rún Sigurðardóttir, Helga Guðrún
Eiríksdóttir og Hulda Stefánsdóttir.
Margar skemmtilegar skákir
voru tefldar í Garðabænum og gilti
það jafnt um landsliðsflokk sem
kvennaflokk. í landsliðsflokki náðu
ungu mennirnir ekki að blanda sér
í baráttu stórmeistaranna um efstu
sætin en þeir sýndu þó að þeir eru
til alls vísir. Magnús Örn er einn
þeirra sem vonir eru bundnar við í
framtíðinni. Hann getur teflt falleg-
ar sóknarskákir þegar svo ber und-
ir en á því fékk Hannes Hlífar að
kenna í 8. umferð. Þótt Hannes
hefði hvítt varð hann að gefast upp
eftir aðeins tuttugu leiki þegar fok-
ið var í flest skjól.
Þetta var ekki dagur Hannesar
sem þurfti nú að leika hlutverk
fórnarlambsins. Deginum áður
hafði hann sjálfur teflt glæsilega
fórnarskák gegn Helga Áss. Taflið
vakti mikla athygli áhorfenda, sem
vildu helst likja því við „ódauðlegu
skákina" frægu. Það er heldur ekki
á hverjum degi sem fórnað er tveim-
ur hrókum en þetta var títt hér fyrr-
um meöan teflt var á kaffihúsum.
Hvítt: Hannes Hlífar Stefáns-
son
Jóhann Hjartarson hreppti 2. sæt-
ið ásamt Margeiri Péturssyni en
hann vann heppnissigur í síðustu
umferð gegn Jóni G. Viðarssyni.
Skák þeirra var síðast til lykta leidd
á þinginu og var raunar dæmigerð
fyrir útsjónarsemi Margeirs sem
tókst að vinna endatafl þar sem
hann hafði um tíma tveimur peðum
minna. Margeir tefldi annars af
mikilli hörku og leyfði aðeins tvö
jafntefli. Tap í fyrstu umferð gegn
Helga var ekki gott veganesti og síð-
an varð hann að lúta í lægra haldi
fyrir Sævari Bjarnasyni. Sævar
reyndist Helga góður aðstoðarmað-
ur - lagði einnig Hannes Hlífar á ör-
lagastundu.
Svart: Magnús Örn Úlfarsson
Enskur leikur.
I. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4.
g3 Bc5 5. Bg2 d6 6. d3 0-0 7. 0-0 a6
8. a3 h6 9. b4 Ba7 10. Bb2 Be6 11.
Hcl?!
Betra og eðlilegra er 11. h3.
II. - Dd7 12. Hel Bh3 13. Bhl
Rg4 14. e3 f5 15. Bg2?
Hannesi lýst ekki á sóknarmátt
svörtu stöðunnar en með þessum
slaka leik kastar hann dýrmæt-
um tíma á glæ og veikir um leið
kóngsstöðuna. Mögulegt er 15.
Hc2, með hugmyndinni að svara
15. - f4 með 16. exf4 exf4 17. d4 en
hvíta staðan er ótrygg.
15. - Bxg2 16. Kxg2 f4 17. h3?
Yfirsést snotur svarleikur Magn-
úsar. Betra er 17. Rd5.
Svart: Helgi Áss Grétarsson
Spænskur leikur.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.
Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d4 Rge7 7. Be3
Rg6 8. h4 Bg4 9. Rbd2 Be7 10.
Bxc6+ bxc6 11. Da4 exd4 12. cxd4
Bxh4 13. Rxh4 Rxh4 14. Hxh4!
Upphafið að laglegri atburðarás.
14. - Dxh4 15. Dxc6+ Ke7 16.
Dxc7+ Bd7
Áskrifendur fá
aukaafslátt af smáauglýsingum DV
5505000
auglýsingar
Fjórir samstæðir frelsingjar hvíts
eru öflugri en biskupinn og í prakt-
isku tafli er svartur ekki öfunds-
verður af hlutskipti sínu. Svo fór að
lokum aö Hannesi tókst að knýja
fram sigur, eftir 53 leiki.
Sævar Bjarnason náði góðum
endaspretti á mótinu en byrjaði illa
- með einn vinning úr fyrstu fimm
skákunum. Undir lokin tókst hon-
um að leggja tvo stórmeistara. Gríp-
um niður í tafl hcms við Margeir í 7.
umferð. í miðtaflinu gætti Margeir
sín ekki á duldum möguleika Sæv-
ars. í þessari stöðu tókst Sævari,
sem hafði svart og átti leik, að snúa
taflinu sér í vil:
Einstaklega glæsilegt *****
skrifborðssett úr mahóni til sölu
Glæsilegt mahoni skrifborössett til sölu. Samanstendur af skrifborði, fund-
arboröi, tölvu- og prentaraboröi ásamt tveimur hillueiningum. Settinu fylgir
einnig mjög smekkiegur skrifstofustóll og viöskiptamannastóll, klæddir
svörtu leðri. Lítiö notaö og allt sem nýtt. Nýviröi 320 þús. kr. en selst á
aöeins 210 þús. kr. stgr. Kaup ársins fyrir réttan aöila. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60827.
Silkiútsala
Enn meiri afsláttur
Hættum með metravöru í versluninni
Framvegis bjóSum viS sérpöntun á silki-
metravöru. Þú getur valiS úr 1000 prufum.
Vitastíg 10 • S. 562 8484
17. - Rxf2! 18. Kxf2 Dxh3
Hvítur ræður ekki við sóknina.
19, gxf4 exf4 20. c5 Re5!
Einfaldast. Ef nú 21. Rxe5 Dg3+
22. Kfl (22. Ke2 Dg2 mát) fxe3+ og
endalokin eru skammt undan. Hvít-
ur gafst upp.
Hvítt: Hannes Hlífar Stefáns-
26. - Ra5!
Auðvelt er að sjá að riddarinn er
friðhelgur.
27. Dc3 Hxc5 28. bxc5 Rxb3 29.
Dxb3 f6 30. Rf3 Hc8 31. a4 Ba7 32.
Hd6 Hxc5
Peðið var dauðadæmt og nú á
svartur sigurstanglega stööu. Eftir...
33. Ddl Hc6 34. Hd8 Bb6 35.
Hb8 Hc8 36. Hxc8 Bxc8 37. Db3
Bc5 38. Rd2 Be6 39. Dc2 Bb6 40.
Re4 Db4 41. Bc3 Db3 42. Dd2?
Dbl+ 43. Kh2 Dxe4 44. Dd6 Dc6
45. De7+ Bf7
...ætti að vera skammt til enda-
lokanna. Sævar tefldi þó ekki sem
nákvæmast, Margeir náði að þráast
við en í 67. leik varð hann að gefast
upp.
-JLÁ
Ég þakka öllum sem glöddu mig með gjöfum,
blómum og skeytum á sjötugsafmœli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Lilian Guðlaugsson
Veghúsum 31
KENWOOD
kraftut; gœði, ending
Mlil
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840
Shell
Rally-Cross
17. Rc4! Dhl+ 18. Kd2 Dxal 19.
Dxd6+ Ke8 20. Bg5 f6 21. Bxf6!
gxf6 22. Dxf6 Bb5
Aðalhótunin var 23. Rd6 mát.
23. Dxh8+ Kd7 24. Dxh7+ Kd8
25. Dg8+ Kc7 26. Dxa8 Bxc4 27.
Da7+ Kd8 28. Db6+ Kd7 29. d5
Mætum öll á aðra Rally-Cross keppni sumarsins
á sunnudaginn kl. 14 á brautinni í Kapelluhrauni.
SUNNUÖA
KAPELLUHRAUNI
L