Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Qupperneq 36
44 unglingaspjall LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 Jóhannes, Höskuldur og Pátur í MA á Akureyri: Pólitískasti skóli í öllu landinu „MA er pólitískasti skóli á land- inu, hér er virk pólitísk um- ræða. Það eru vinstri- menn og hægrimenn og öfugt. Það eru fengnir fyrirlesar- ar og menn rífast. Svo er fullt af fleiri félögum en þau eru skemmtifé- lög,“ sögðu MA- ingarnir Jóhann- es Héðinsson, Höskuldur Borg- þórsson og Pét- ur Hafsteins- son en þeir voru á fyrsta ári í Mennta- skólanum á Akur- eyri í vet- ur. Þeir fé- lagarnir voru leið í pásu þegar blaða- mað- ur DV rakst á þá á göngun- um í MA ný- lega og fékk þá í stuttlegt spjall um skólann og líf- ið. „Það eru sterkir hópar innan skólans sem hafa áhuga á pólitík," sagði Jóhannes um félagslífið í skól- anum. Hann taldi hópana, sem hefðu mestan áhuga á stjórnmálum, frem- ur litla, það væri ekki endilega meirihluti nemenda sem væri á kafi í pólitík. Jó- hannes sagðist hafa mjög ákveðn- skoðanir á pólitík, kvaðst aðhyllast sósíalisma og taldi forsetakosrting- arnar alveg út í hött. Réttast sagði hann væri að kjósa gínu fyrir for- seta. „Við getum keypt góða gínu og sparað helling af peningum,“ sagði hann. Jóhannes, Höskuldur og Pétur vöru allir búnir að vera að leita sér að vinnu og bjuggust við að fara í svipaða sumarvinnu í sumar og þeir hefðu verið í undanfarin sum- ur. Jóhannes sagðist fara í Mývatns- sveit að „gera hitt og þetta.“ Hösk- uldur sagðist vera búinn að sækja um hjá Landsvirkjun, Vegagerðinni eða bænum en hann býr fyrir sunn- an. Og Pétur sagðist fara að vinna í fiski á Blönduósi. „Langflestir eru þegar komnir í vinnu. En það eru margir, sem eru úr bænum, sem eru ekki komnir með vinnu," sagði Pétur. -GHS „MA er pólitískasti skóli á landinu og hér er virk pólitísk um- ræöa,“ sögðu MA- ingarnir Jóhannes Héöinsson, Höskuld- ur Borgþórsson og Pétur Hafsteinsson þar sem þeir voru á leið í pásu í skólanum einn daginn nú ný- lega. DV-mynd GHS Michael Jackson hefði orðið fyrir enn einu áfallinu á tónlistar- sviðinu ný- lega þegar tvær stórar tónlistar- stöðvar neit- uðu að spila nýjasta tón- listarmynd- bandið hans á þeim forsendum að í þeim örlaði á kynþáttarfor- dómum. Myndbandið er við lagið They Don’t Care about Us en áður var plata hans HlStory sögð hlaðin sömu fordómum. .. .að Bill Cos- by, sem flestir þekkja sem fyr- irmyndarföður- inn í samnefnd- um þáttum, hefði nýlega rek- ið rúmlega þrí- tugan handrits- höfund að nýj- um þáttum sem hann hyggst framleiða. Þar á hann að leika afa og er enginn handritshöfundanna að nýju þáttimum yngri en 49 ára. min hliðin DV Lloyd Webber og Ayckbourn bæta fyrir gamlar syndir: Langar í ferðalag með konunni í haust - segir Guðmundur Benediktsson knattspyrnumaður Guðmundur Benediktsson hefur gert garðinn frægan í knattspym- unni undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hóf feril sinn hjá Þór á Akureyri en fór mjög ungur í atvinnumennsku í Belgíu. Þar lék hann með liðinu Ekeren en meiðsli hrjáðu hann töluvert. í sumar hefur slíkt lítið angr- að hann eins og sjá má á góðri frammistöðu Guð- mundar með KR og landsliðinu. Hann sýnir nú á sér hina hliðina. Fullt nafn: Guðmundur Benediktsson. Fæðingardagur og ár: 3 september 1974. Unnusta: Kristbjörg Inga- dóttir. Börn: Engin ennþá. Bifreið: Volkswagen Golf ’95. Starf: Knattspyrnu- maður. Laun: Fara eftir Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð, fyrir utan kærust- una? Best að segja sem minnst um það. Ertu hlynntur eða andvígur rík- isstjórninni? Alveg hlutlaus. Hvaða persónu arangri. Áhuga- mál: Knatt- spyrna. Það kemst fátt annað að. Hefur þú unnið í happdrætti eða lottói? Ég vann 5000 krón- ur í Happaþrennu um daginn. Fannst það nokkuð gott. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að gera? Spila knatt- spyrnu. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Vaska upp. Uppáhaldsmatur: Steikt ýsa með kartöflum og kokkteilsósu. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag að þínu mati? Ég sjálfur. Uppáhaldstímarit: World Scfccer. Guðmundur Benediktsson hefur hrellt margan mark- vöröinn. Hans helsta áhugamál er að sjálfsögðu knattspyrna. DV-mynd BG langar þig mest að hitta? Ruud Gulit og Eric Cantona. Það væri gaman að spjalla við þá um fót- bolta. Uppáhaldsleikari: Sigurður Sig- urjónsson. Uppáhaldsleikkona: Sarah Jessica Parker. Uppáhaldssöngvari: Bono í U2. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Enginn sérstakur. Þeir gera allir sitt besta þó það gangi misvel. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Grettir. Uppáhaldssjónvarpsefhi: íþrótt- ir og fréttir. Uppáhaldsmatsölustaður: Eng- inn sérstakur. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Ég les nú ekki mikið og get ekki nefnt neina sér- ■ staka. Hver út- varps- rásanna finnst þér best? Ég hlusta nokkuð jafnt á Bylgj- una, X-ið og FM 957. Á hvaða sjón- varpsstöð horfir þú mest? Það er nokkuð jafnt. Uppáhaldssjón- varpsmaður: Sig- mundur Ernir á Stöð 2. Uppáhaldsfélag í íþróttum: KR. Uppáhalds- skemmtistaður: Kaffi Sport. Stefnir þú að ein- hverju sérstöku í framtíðinni? Lifa einn dag í einu og sjá svo tU. Hvað ætlar þú að gera í sumar- fríinu? Ég sé nú ekki fram á mik- ið sumarfrí en gaman væri að fara eitthvað með konunni í haust og þá helst þangað sem sólin skín. -JHÞ Mislukkaður söngleik- ur gerður upp á nýtt Söngleikjahöfundurinn Andrew Lloyd Webber hefur notið óvenju- mikillar velgengni á rúmlega tutt- ugu ára ferli sínum. Hann hefur samið mikinn aragrúa söngleikja sem hafa verið sýndir vítt og breitt um heiminn og fært honum millj- arða í tekjur. Aðeins einn þeirra hefur mislukkast. Það var söngleik- urinn Jeeves, sem var frumsýndur árið 1975 og Andrew samdi i félagi við Alan Ayckbourn, afkastamesta leikskáld Breta og góðkunningja ís- lenskra leikhúsgesta. Leikhúsrisunum tveimur hefur lengið sviðið þessi blettur á annars flekklausum ferli. Þeir tóku sig því til fyrir skömmu, hresstu upp á stykkið, þéttu og strekktu á alla kanta. Árangurinn lét heldur ekki á sér standa. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum. Hinn nýi Jeeves, sem eins og hinn fyrri er byggður á persónum P.G. Wodehouse sem við þekkjum úr sjónvarpsþáttunum vinsælu, var frumsýndur í ferðamannabænum Scarborough í norðurhluta Eng- lands. f þeim bæ hefur Ayckbourn, sem hefur skrifað fleiri leikrit en Shakespeare, látið frumsýna um 50 leikrit eftir sig, leikrit sem síðan hafa gert garðinn frægan um allt England og gjörvallan heim. Uppselt hefur verið á hverja einustu sýn- ingu og til stendur að setja verkið upp í London einhvern tíma í sum- ar. „Hann er léttur, hann er fyndjnn og hann er fíflalegur," segir leik- skáldið um nýju útgáfuna af Jeeves.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.