Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Side 37
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 45 GARNHÚSIÐ FLUTT! Erum flutt í Aðalstræti 7. Full búð af spennandi prjónagarni og uppskriftum. Nýtt prjónaföndurblað og garn. Líttu inn. GARNHÚSIÐ Aðalstræti 7 sími 561 8235 Ein myndanna sem var tekin í keppninni í fyrra. Glæsileg verðlaun fyrir bestu myndirnar Hin árlega sumarmyndakeppni DV og Kodak-umboðsins hefst um leið og sól hækkar á lofti og stutt- buxurnar eru teknar fram. Það þarf enga atvinnuljósmyndara til þess að taka skemmtilegar og góðar myndir og eru allir eindregið hvattir til þess að spreyta sig. Á undanfórnum árum hafa þúsundir mynda streymt inn, teknar á hinum ólíklegustu stöðum. Það er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða ferðinni. Markmiðið er að sumarmyndirnar séu skemmtilegar, líflegar og hug- myndaríkar. Skemmtilegustu myndimar, sem berast, verða birtar í blaðinu og í lok sumars mun dóm- nefndin skera úr um hvaða mynd hlýtur fyrsta sætið. Ekki má gleym- ast að semja skemmtilegan texta með myndinni og gefa henni nafn. Eins og undanfarin ár verða glæsileg verðlaun í boði fyrir bestu myndirnar. Sá sem á bestu sumar- myndina hlýtur hvorki meira né minna en glæsilegan ferðavinning með Flugleiðum fyrir tvo til Flór- ída. Önnur verðlaun er Canon EOS 500, með 35, mm linsum, að verð- mæti 45.900 kr. Þriðju verðlaun er Canon Prima Super 28 V, að verð- mæti 33.900 kr. Fjórðu verðlaun er Canon Prima Zoom Shot myndavél að verðmæti 16.900. Fimmtu verð- laun er Canon Prima AF-7, að verð- mæti 8.900 kr. Sjöttu verðlaun er Canon Prima Junior DX, að verð- mæti 5.990 kr. -em Hfl staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Smá- auglýsingar Jara og Einar halda áfram aö kaupa sér hluti í gegnum smáauglýsingar DV. Nú keyptu þau sér sófaborö meö sandblásnu gleri og svartan halógen standlampa eins og sjá má á myndinni. Þetta tvennt, sem var einmitt þaö sem þau voru aö leita aö, fengu þau fyrir aöeins 20.000 kr. ~"-,Þessa dagana eru þau aö flytja inn í íbúöina sína og eru byrjuð aö koma nýju hlutunum fyrir. Þau vantar enn þá allt milli himins og jarðar, s.s. séfeberð, borðstofuborö og stóla, hornskáp með gleri, fataskáp, náttborö, tölvuborö,Aiesk7 baðskáp, otandlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. DV œtlar aö gefa þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til aö byggja upp framtíðarheimili sitt meö hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Þau eiga 240.500 kr. eftir. Hvað kaupa þau nœst? Nú er tími til að selja! aWt mil// himi) Smáauglýsingar 550 5000 Jara og Einar láta Ijós sitt skína!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.