Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 51
LAUGARDAGUR 8. JUNI 1996
afmæli
59
Til hamingju
með
afmælið
9. júní
90 ára
Halldóra Kristjánsdóttir,
Norðurbrún 1, Reykjavík.
85 ára
Unnur Pálsdóttir,
Fróðastöðum,
Hvítársíðuhreppi.
Hulda Bessadóttir,
Hrafnistu í Reykjavík.
75 ára
Pétur Jónsson,
Árskógum 8, Reykjavík.
70 ára
Nanna Þrúður Júlíusdóttir,
Túngötu 23, Tálknafirði.
Tómas Þ. Guðmundsson,
Hjarðartúni 12, Snæfellsbæ.
60 ára
Bjargmundur Júlíusson,
Akurey 1B,
Vestur-Landeyjum.
Högni Gunnlaugsson,
Grænagarði 5, Keflavík.
Guðrún Erna Narfadóttir,
Starrahólum 10, Reykjavík.
Gylfi Gígja,
Kvistalandi 12, Reykjavík.
Árni Sigurður
Guðmundsson-,
Nökkvavogi 11, Reykjavík.
Hann er að heiman.
Klemenz R. Guðmundsson,
Þórufelli 18, Reykjavík.
50 ára
Sigríður Hauksdóttir,
Klapparstíg la, Reykjavik.
Elsa Lisa Jónsdóttir,
Hólalandi 14, Stöðvarfirði.
Ebba Valvesdóttir,
Skeggjagötu 14, Reykjavík.
Jón Þorsteinsson,
Syðri-Hömrum II, Ásahreppi.
Fríður Ólafsdóttir,
Bergstaðastræti 80, Reykjavík.
Guðmundur Sigurðsson,
Erluhólum 7, Reykjavík.
Erla Hrönn Snorradóttir,
Dverghamri 17,
Vestmannaeyjum. -
Davíð Eiríksson,
Njálsgötu 112, Reykjavik.
Sigríður Pálsdóttir,
Hjallavegi 19, Súgandafirði.
Ólafur Bjarnason,
Bergholti 16, Mosfellsbæ.
Málfríður Sigurðardóttir,
Vitastíg 10, Bolungarvík.
40 ára
Jakob Jóhann Jónsson,
Hlíöarbraut 17, Blönduósi.
Lára Valgerður Helgadóttir,
Sævarlandi 14, Reykjavík.
Einar Páll Guðmannsson,
Hvannahlíð 9, Sauðárkróki.
Vilborg Einarsdóttir,
Holtsgötu 39, Sandgerði.
Guðný Bergdís
Lúðvígsdóttir,
Miðtúni 8, Tálknafirði.
Sigurður Ingólfsson,
Gröf I, Eyjafjarðarsveit.
Smáauglýsingar
EE
v
550 5000
Valdimar K. Valdimarsson
Valdimar K. Valdi-
marsson, fyrrverandi
vallarstarfsmaður í Kópa-
vogi, Álfhólsvegi 36,
Kópavogi, verður áttræð-
ur á morgun.
Starfsferill
Valdimar fæddist í
Aðalvík í Norður-ísafjarð-
arsýslu og ólst þar upp.
Hann flutti til Reykjavík-
ur 1946 og ári síðar í Kópa-Valdimar
voginn þar sem hann hefurmarsson.
átt heima síðan. Valdimar
vann ýmis almenn störf fyrstu árin
fyrir sunnan og var m.a. fisksali í
Kópavogi um skeið. Hann var síðan
vallarstarfsmaður í Kópavogi á ár-
unum 1967-1993 er hann lét af störf-
um fyrir aldurs sakir.
Valdimar sat í stjóm knatt-
spyrnudeildar Breiðabliks og er
mikill áhugamaður um
kvennaknattspyrnu.
Fjölskylda
Valdimar kvæntist 15.11. 1947
Rósu Sigurbjörgu Sigurjónsdóttur,
f. 14.12. 1927, húsmóður. Hún er
dóttir Sigurjóns Pálssonar, f. 21.06.
1887, og Áslaugar Guðmundsdóttur,
f. 6.10.1901, en þau eru bæði látinn.
Börn Valdimars og Rósu Sigur-
bjargar em Brynjar M. Valdimars-
son, f. 1.9. 1947, kennari, en kona
hans er Steinunn Sigurðardóttir;
Sigurjón Valdimarsson, f. 11.12.
1949, viðskiptafræðingur og kenn-
ari í Kópavogi, en kona hans er
Ásta Björnsdóttir; Ásgeir Valdi-
marsson, f. 7.5.1952, hagfræðingur í
Reykjavík, en kona hans er Eva
Halldórsdóttir; Kristín
S. Valdimarsdóttir, f.
30.8. 1955, húsmóðir í
Reykjavík, en maður
hennar er Sigurgeir
Skúlason; Valdimar F.
Valdimarsson, f. 30.8.
1958, sagnfræðingur í
Kópavogi, en kona hans
er Karen Júlía Júlíus-
dóttir; Rósa Á. Valdi-
marsdóttir, f. 6.3. 1959,
K. Valdi-húsmóðir á Höfn í Homa-
firði, en maður hennar er
Sigurður Guðnason.
Alystir Valdimars er Magnúsína
B. Tideman f. 22.2. 1925, húsmóðir í
Suður-Karólíriufylki í Bandarikjun-
um.
Hálfsystir Valdimars, sam-
mæðra, er Sigríður Aðalsteinsdótt-
ir, f. 17.1. 1930, húsmóðir í Reykja-
vík.
Fóstursystur Valdimars eru
Matthildur Guðmundsdóttir, f. 27.7.
1935, kennari í Reykjavík; Erna
Guðmundsdóttir, f. 28.9.1939, kenn-
ari í Njarðvík, Reykjanesbæ;
Bjargey Guðmundsdóttir, f. 26.4.
1943, skrifstofumaður í Reykjavík;
Kristín Guðmundsdóttir, f. 28.9.
1944, bankastarfsmaður í Reykjvík.
Foreldrar Valdimars voru Valdi-
mar Ásgeirsson, f. 27.5. 1903, d. 7.3
1926, og Kristín Jóna Friðriksdóttir,
f. 7.6 1905, d. 17.4 1933.
Fósturforeldrar Valdimars voru
Guðmundur Rósi Bjarnason, f. 30.03
1902, látinn, og Sigríður Pálína
Friðriksdóttir, f. 14.12 1906, látin.
Valdimar verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Sjgurður Viggó Gunnarsson skip-
stjóri, Stjörnusteinum 15, Stokks-
eyri, verður fertugur á morgun.
Starfsferill
Sigurður fæddist á Skefilsstöðum
í Skagafirði og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Stýrimannaskól-
ann í Reykjavík og hefur stundað
sjómennsku lengst af starfsferil
sinn.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 1981 Sigríði
Gísladóttur, f. 29.4. 1962, húsmóður
og verkakonu. Hún er dóttir Gísla
Rúnars Gunnarssonar, verkamanns
á Stokkseyri, og Unnar Guðmunds-
dóttur verkakonu þar.
Börn Sigurðar og Sigríðar eru
Viggó Már Sigurðsson, f. 16.10.1991;
Unnar Ólafur Sigurðsson, f. 16.10.
1991; Margrét Rún Sigurðardóttir, f.
4.8. 1993.
Systkini Sigurðar eru Guðvarður
Brynjar Gunnarsson, f. 11.11. 1960,
búsettur á Sauðárkróki; Sigrún
Marta Gunnarsdóttir, f. 17.2. 1963,
búsett á Sauðárkróki; - Guðrún
Þórey Gunnarsdóttir, f. 16.6. 1966,
búsett í Reykjavík; Ingibjörg Sigur-
laug Gunnarsdóttir,. f. 18.12. 1969,
búsett á Stokkseyri.
Hálfbróðir Sigurðar, sammæðra,
er Gunnar Búason, f. 13.12.1977, bú-
settur á Sauðárkróki.
Foreldrar Sigurðar: Gunnar Guð-
varðarson, f. 29.4. 1934, d. 8.5. 1973,
og Margrét Viggósdóttir, f. 14.5.
1936, bóndi í Skagafirði.
Sigurður Viggó tekur á móti gest-
um í samkomuhúsinu Gimli á
Stokkseyri laugardaginn 15.6. kl.
20.30.
Tómas Zoega
Tómas Zoega rafverktaki,
Blómsturvöllum 45, Neskaupstað,
verður fimmtugur á morgun.
Fjölskylda
Tómas fæddist í Neskaupstað og
ólst þar upp. Hann lærði rafvirkj-
un, lauk sveinsprófi í þeirri grein
1966 og öðlaðist meistararéttindi
1969.
Tómas starfaði á Raftækjavinnu-
stofu Kristins Lindberg 1966-67 og
1968-73, var vitavörður og veðurat-
hugunarmaður á Dalatanga
1967-68, starfaði hjá RARIK 1973-76
en hefur verið með sjálfstæðan
rekstur í Neskaupstað, Rafgeisla,
frá 1976. Þá hefur hann stundað
trilluútgerð á sumrin frá 1960.
Tómas var varaformaður borg-
arasveitar SVFÍ GERPIR í Nes-
kaupstað 1978-87 og formaður þar
1987-91 og er slökkviliðsstjóri í Nes-
kaupstað frá 1983.
Tómas kvæntist 1966 Sigurborgu
Gísladóttur, f. 14.3. 1948, húsmóður.
Hún er dóttir Gísla B. Björnssonar,
fyrrv. bónda í Mjóafirði, og Hrefnu
Einarsdóttur húsfreyju.
Börn Tómasar og Sigurbogar eru
Hrefna, f. 11.3. 1967, verkstjóri á
Patreksfirði; Reynir, f. 2.8. 1968, vél-
virki í Neskaupstað; Hjálmdís, f.
9.3.1976, sjúkraliði í Neskaupstað.
Systkini Tómasar eru Jóhann Zo-
ega, f. 26.2.1942, kennari í Neskaup-
stað; Ólöf Zoéga, f. 14.4. 1953, skrif-
stofumaður í Neskaupstað; Stein-
unn Zoega, f. 28.8. 1960, bóndi á
Vopnafirði.
Foreldrar Tómasar: Reynir
Zoega, f. 27.6. 1920, skrifstofumaður
í Neskaupstað, og Sigríður Zoéga, f.
12.12. 1921, d. 18.11. 1988, húsmóðir.
Helga Dúadóttir
Helga Dúadóttir með-
ferðarfulltrúi, Keilusíðu 3
B, Akureyri, ér fertug í
dag.
Starfsferill
Helga fæddist á Akur-
eyri og ólst þar upp. Hún
lauk landsprófi við Gagn-
fræðaskóla Akureyrar
1973.
Að prófum loknum hóf
hún störf á skrifstofumu . „
KEA og stundaði síðan al-Helga Duadot,,r‘
Pálmadóttir, f. 7.10.1975,
búsett í Jönköping í Sví-
þjóð þar sem hún er við
nám; Helena Guðmunds-
dóttir, f. 30.11. 1981,
grunnskólanemi.
Alsystkyni Helgu eru
Jónína Dúádóttir, f. 3.10.
1957, verkakona, búsett
á Grenivík; Róbert Dúa-
son, f. 21.9.1959, ketil- og
plötusmiður, búsettur í
Véjle í Danmörku; Birna
Dúadóttir, f. 27.2. 1961,
hliða störf við eggjabúið í Svein-
bjarnargerði. Þá starfaði hún í ýms-
um verslunum KEA til tuttugu og
tveggja ára aldurs og síðan í verk-
smiðjun SÍS til tuttugu og sjö ára
aldurs. Hún vann eitt sumar á leik-
völlum Akureyrar en hefur síðan
veriö meðferðarfulltrúi, fyrst hjá
Sólborg og síðan á sambýlum á Ak-
ureyri.
Helga hefur lengst af verið búsett
á Akureyri en 1958 átti hún heima í
Njarðvíkum í eitt ár. .
Helga hefur stundað ýmis félags-
og trúnaðarstörf, m.a. verið trúnað-
armaður verkalýðsfélagsins Eining-
ar á Akureyri og er endurskoðandi
fyrir starfsmannafélag Sólborgar.
Fjölskylda
Sambýlismaður Helgu er Krist-
ján Pétur Guðmundsson, f. 24.8.
1967, námsmaður við Háskólann á
Akureyri. Hann er sonur Guð-
mundar Kristjánssonar lögfræðings
og Helgu Þóru Kjartansdóttur
hjúkrunarfræðing.
Dætur Helgu eru Eva Jóhanna
húsmóðir í Grindavík; Erna Dúa-
dóttir, f. 25.4. 1963, nemi í Jönköp-
ing i Svíþjóð.
Hálfsystkini Helgu eru Björk
Dúadóttir, f. 1.4. 1951, lyftæknir á
Akureyri og búsett þar; Auður Dúa-
dóttir f. 7.7. 1942, húsfreyja á Akur-
eyri; ívar Jónsson, f. 17.10. 1944,
verktaki á Akureyri og búsettur
þar; Árnína Kristín Dúadóttir, f.
27.2. 1945, bankafulltrúi í Reykjavík
og búsett þar, og Björn Dúason, f.
25.3. 1950, sjómaður í Sandgerði.
Foreldrar Helgu eru Jóhann Dúi
Axel Björnsson, f. 6.1. 1923, fyrrv.
lögreglumaður og kirkjuvörður, og
Eva Steindórsdóttir, f. 4.4.1925, hús-
móðir, þau búa á Akureyri.
Dúi Bjömsson er af Thorarense-
nætt og Hafsteinætt í móðurætt en
af Buckætt í föðurætt. Eva Stein-
dórsdóttir á ættir sínar að rekja til
Svarfaðardalsins að mestu leyti.
Tekið verður á móti gestum milli
kl. 17.00 og 20.00.
Sigurður Viggó Gunnarsson
Viö verðum með opið hús
helaina 8. og 9. júní
kl. 13-16 í Scania salnum
í Hekluhúsinu í tilefni af
komu tveggja nýrra
Scania BerKhof rútubíla í
eigu Vestfjarðaleiða.
Veriö velkomin, kynniö
ykkur bifreiðarnar og
piggið léttar veitingar.
SCANIA
í Hekluhúsinu 8. og 9. júní kl.13-16