Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Side 53
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 Innsetning og tón- leikar í Sundhöllinni Það verður mikið um að vera á listahátíð um helgina og dagskrá- in einstaklega fjölbreytt. Á tónlist- arsviðinu eru meðal annars tón- leikar Heimskórsins í Laugardals- höllinni. Gera má ráð fyrir aö samtals verði 400 manns á sviöinu þegar hljómsveitin og einsöngvar- ar eru taldir með. Sundhöllin hef- ur hirigað til ekki verið vettvangur tónlistar en nú er breyt- ing á þar sem söng- hópurinn Voces Thules held- ur þar tón- leika í kvöld. Þá má að lok- um geta tón- leika í Loft- kastalanum á morgun þar sem blandast saman ljóð og djass. Myndlistin verður með miklum blóma um helgin og við þær merkissýningar sem fyrir eru Innsetning eftir Oswaldo Romberg. bætast þrjár sýningar. Fyrst er að telja innsetningu gerða af lista- manninum Oswaldo Romberg, sem opnuð verður í Perlunni í dag. Innsetningin fjallar um stöðu myndlistar við aldarlok og er opn- uð samtímis í fjölmörgum söfnum víös vegar um heim. Tveir ís- lenskir myndlistarmenn opna sýningar um helgina, Jón Axel Björnsson opnar sýningu á mál- verkum í Gallerí Borg, en langt er síðan hann hefur sýnt málverk, og Páll Guðmundsson á Húsafelli sýnir verk sín í Listasafni Sigur- jóns og verður sú sýning opnuð á morgun. Vorhátíð á Baldurstorgi Fjölskylduhátíð verður haldin á Baldurstorgi á morgun milli kl. 14 og 17. Er hátíðin til stuðnings tjöl- skyldunni sem missti allt sitt í brunanum að Nönnugötu 5. Fjöl- margir listamenn koma fram, portrett-listamenn verða á svæð- inu og boðið verður upp á andlits- málun fyrir bömin. Zen-iðkun Á morgun verður haldin kynn- ing á Zen-iðkun í Guðspekifélags- húsinu, Ing- ólfsstræti 22, kl. 10-12. Jakusho Kwong Roshi, kennari ís- lenska Zen- hópsins, verð- ur með stuttan fyrirlestur, en þetta er tíunda árið sem Roshi kemur til íslands. Samkomur Djók-hátíðin í Hafnarfirði í dag lýkur hinni miklu brand- arahátíð i Hafnarfirði með því að haldin verður risaskemmtun í Kaplakrikanum. Hátíöin endar síðan á hlöðuballi með Pöpunum um kvöldið. Opið hús hjá Bahá'íum Bahá’íar verða með opið hús að Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. All- ir velkomnir. Leikjadagur í Árbæjarsafni í Árbæjarsafni verður bömum í dag sýnd leikfangasýning safns- ins og farið verður í leiki við Læknisbústaðinn og í tjöl- skylduratleik. Veðrið í dag: Skýjað að mestu Víðáttumikil 987 mb. lægð um 700 km suður af Reykjanesi þokast norðaustur og grynnist. \ Veðríð í dag í dag verður austanstrekkingur og rigning sunnan- og austanlands en skýjað og að mestu þurrt norð- vestan til. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu er austan- og norðaustankaldi eða stinnings- kaldi. Dálitil rigning með köflum og hiti 8 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavfk: 23.47 Sólarupprás á morgun: 3.06 Síðdegisflóð f Reykjavík: 23.14 Árdegisflóð á morgun: 10.48 Veðrið kl. 12 á hádegi: Akureyri rigning 9 Akurnes rigning 6 Bergsstaöir alskýjaö 10 Bolungarvík alskýjaö 6 Egilsstaúir úrkoma í grennd 6 Keflavíkurflugv. rigning 9 Kirkjubkl. rign á síö. klst. 7 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík rigning 10 Stórhöföi skýjaö 8 Helsinki léttskýjaö 18 Kaupmannah. heiúskírt 23 Ósló léttskýjaö 19 Stokkhólmur hálfskýjaó 20 Þórshöfn alskýjaó 9 Amsterdam léttskýjaö 32 Barcelona heióskírt 25 Chicago alskýjaö 11 Frankfurt léttskýjaö 31 Glasgow skýjaö 17 Hamborg léttskýjaö 30 London léttskýjaó 28 Los Angeles þokumóöa 18 Lúxemborg léttskýjaö 29 Madríd skýjaó 27 París heiðskírt 32 Róm þokumóóa 26 Valencia skýjaö 27 New York heiöskirt 19 Nuuk þoka -1 Vín heiðskírt 27 Washington þokumóöa 21 Winnipeg léttskýjaö 12 Martha DeKnight í Nashviile: Þekktir kántríslagarar Musteri kántrítónlistarinnar á höf- uðborgarsvæðinu þessa dagana er Nashville bar & grill, sem er nýr stað- ur við Bankastræti, og þar ríkir hin eina sanna kántrístemning. Frá því staðurinn var opnaöur hafa skemmt þar tónlistarmenn frá höfuðborg kán- trítónlistarinnar, Nashville, Tenn- essee, og er skemmst að minnast tríósins Wild Frontier, sem skemmti þar þegar staðurinn var opnaður og í framhaldi af því í nokkur kvöld. Sú sem sér um að skemmta gestum í Nashville þessa dagana er Martha Skemmtanir DeKnight og hefur hún sér til aðstoð- ar íslenska hljómsveit. Martha DeKnight er reynd kántrísöngkona og flytur hún þe’kkt kántrílög, bæði gömul og ný, auk þess sem hún flytur frumsamið efni. Þeir sem leika með henni eru Eðvarð Lárusson á gítar, Þórður Högnason á bassa og Korm- ákur Geirharðsson á trommur. Martha hefur leikinn kl. 23.00 í kvöld og kl. 23.00 annað kvöld. Martha DeKnight kemur frá höfuðborg kántrítónlistarinnar, Nashville, Tennessee. Gosdrykkur Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Vata Þórsdóttir eini leikarinn í Eða þannig. Eða þannig, í apríl frumsýndi Kafifileikhús- ið einleikinn Eða þannig, eftir Völu Þórsdóttur, sem jafnframt lék eina hlutverkið í sýningunni. Þetta var fyrsti einleikurinn í einleikjaröð þar sem ungir leikar- ar og reyndir leikstjórar og læri- meistarar leiddu saman hesta sina. Eða þannig var sýndur þrisvar fyrir fullu húsi, en síðan 1 fór Vala á fund Dario Fo á Ítalíu og sat meðal annars námskeiö hjá honum. Nú er Vala komin heim og þráðurinn tekinn upp að nýju og er fyrsta sýningin í Hlaövarp- anum í kvöld. Leikhús Eða þannig fjallar um frá- skilda, reykvíska konu um þrí- tugt. Kona þessi er allsérstök og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hún er frekar pirruð á fordómum karlmanna og dóna- skap þeirra sem hún hefur mætt í ríkum mæli frá því hún steig út úr „öryggi hjónabandsins". Hún hefur ákveðið að láta ekki kveöa sig í kútinn heldur berjast á móti. ^«iraw>^j^Lri»»~j»MW«w<giwwi»»iKi)i<Hi>»w»Ma»wwoiHrb~.T]'i,rii(»riwwwi»«wrOTjwviwifjin> Gönguferð og messa í Viðey í dag kl. 14.15 verður gönguferð um vestureyna. Þar er margt áhugavert að sjá, svo sem steinar með áletrunum frá 19. öld, fom ból lundaveiðimanna og síðast en ekki síst umhverfislistaverkið Áfangar eftir R. Serra. Fjallað verður sérstaklega um listaverkiö í göngunni, einnig verðm- rætt um sögu og náttúru eyjarinnar. Ferð- in tekur tæpa tvo tíma. Á sunnu- dag verður messa í Viðeyjar- kirkju. Aö messu lokinni mun staðarhaldari leiða fólk um Við- eyjarhlöð í staðarskoðun. Útivera Minjagangan Ferðafélag íslands býður upp á sjöunda áfanga Minjagöngunnar á morgun kl. 13.00. Farið er frá El- liðakoti í Almannadal. Raögöngu þessari lýkuur 23. júní viö Grafar- sel í Grafardal. Hana nú Vikuleg ganga Hana nú í Kópa- vogi verður í dag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.00. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 114 07. iúní 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenni Dollar 67,030 67,370 67,990 Pund 103,660 104,190 102,760 Kan. dollar 49,070 49,370 49,490 Dönsk kr. 11,3540 11,4140 11,3860 Norsk kr. 10,2510 10,3070 10,2800 Sænsk kr. 9,9660 10,0210 9,9710 Fi. mark 14,2590 14,3430 14,2690 Fra. franki 12,9320 13,0060 13,0010 Belg. franki 2,1309 2,1437 2,1398 Sviss. franki 53,2400 53,5400 53,5000 Holl. gyllini 39,1700 39,4000 39,3100 Þýskt mark 43,8500 44,0700 43,9600 ít. lira 0,04332 0,04358 0,04368 Aust. sch. 6,2270 6,2660 6,2510 Port. escudo 0,4245 0,4271 0,4287 Spá. peseti 0,5178 0,5210 0,5283 Jap. yen 0,61640 0,62010 0,62670 írskt pund 106,180 106,840 105,990 SDR/t 96,54000 97,12000 97,60000 ECU/t 82,8000 83,3000 83,2100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.