Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1996, Síða 54
62 éýagskrá
Laugardagur 8. júní
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 DV
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.50 Hlé.
12.20 EM í knattspyrnu. Bein útsending írá setn-
ingarhátíö Evrópumótsins í knattspyrnu á
Wembley- leikvanginum í Lundúnum. Lýs-
ing: Arnar Björnsson.
13.45 EM í knattspyrnu. England- Sviss. Bein
útsending frá Wembley. Lýsing: Arnar
Björnsson.
17.50 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánu-
degi.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska (11:26).
19.00 Strandverðir (12:22) (Baywatch VI).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (20:24) (The Simp-
sons).
21.10 Með fíl á flótta (The Great Elephant
Escape). Bandarísk fjölskyldumynd frá
1994. Bandarískur piltur fer meö móður
sinni til Afríku og lendir í ævintýrum þegar
hann freistar þess ásamt kenískum vini
sínum að bjarga fílsunga úr prísund.
22.50 Leitin (2:2) (lch klage an). Þýsk spennu-
, mynd frá 1994.
0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
stö©
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.05 Bjallan hringir (Saved by the Bell).
11.30 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol
Americas).
12.20 Hlé.
17.30 Brimrót (High Tide). Ævintýraþættir meö
léttu spennuívafi.
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins
^ 19.00 BennyHill.
19.30 Vísitölufjölskyldan
(Married...With Children).
19.55 Moesha.
' 20.20 Fyrirmyndarfjölskyldan (The Good
Family). Paula hefur ekki nokkurn hemil á
fjölskyldunni og þegar eiginmaður hennar
verður bráðkvaddur við kvöldverðarborðið
verður atburðarásin skrautleg. Frumburð-
urinn tekur við fjölskyldufyrirtækinu af
pabba gamla og gerir það gjaldþrota. Af
einskærri örvæntingu ákveður Paula að
giftast ríkasta og ógeðfelldasta manni fylk-
isins til að bjarga fjármálum fjölskyldunnar.
21.55 Hótelherbergið (David Lynch’s Hotel
Room). Myndin er bönnuð börnum.
23.30 Endimörk (The Outer Limits).
0.10 Kuffs. Myndin er bönnuð börnum (E).
1.40 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Sjónvarpið kl. 12.20:
EM í knattspyrnu
Stóra stundin í augum allra knatt-
spyrnuáhugamanna víðs vegar
um heim er að renna upp. Á laug-
ardaginn kemur verður flautað til
leiks í úrslitakeppni Evrópumóts
landsliða í knattspyrnu sem hald-
in verður á Englandi. Heimamenn
og Svisslendingar ríða á vaðið.
Mótið hefst á Wembley-leikvang-
inum i London 8. júní og því lýk-
ur á sama stað þremur vikum síð-
ar, eða 30. júní, með sjálfum úr-
slitaleiknum. 16 þjóðir taka þátt í
úrslitakeppninni sem raðað er
niður í fjóra riðla. Keppnisstaðir
eru Old Trafford í Manchester,
City Ground í Nottingham, St.
James’ Park í Newcastle, Elland
Road í Leeds, Anfield Road í
Liverpool, Villa Park í Birming-
ham, Hillsborough í Sheffield og
sjálfur Wembley í London. Gífur-
legur áhugi er á keppninni og er
þegar uppselt á þó nokkuð marga
leiki. Stuðningsmenn liðanna eru
þegar farnir að streyma til Eng-
lands og hefur öryggisvörður lík-
lega aldrei verið meiri á knatt-
spyrnumóti. Þessa dagana spá
menn í spilin um hugsanlega sig-
urvegara. Veðbankar á Englandi
láta ekki svona stórviðburð fram
hjá sér fara. Þeir sem freista gæf-
unnar á þeim vettvangi hallast
flestir að því að Þjóðverjar standi
uppi sem sigurvegarar. Frændur
okkar Danir hafa titilinn að verja
en þeir unnu öllum á óvart í
keppninni sem haldin var í Svi-
þjóð fyrir fjórum árum. Nú er
talið að á brattann verði að sækja
fyrir Danina.
Eitt er þó öruggt, Evrópumótið á
eftir að verða öllum hin besta
skemmtun. Það á ýmislegt eftir að
ganga á áður en til úrslitaleiksins
kemur. Sjón verður sögu ríkari og
þeir sem ekki leggja leið sína til
Englands verða svo sannarlega
ekki hafðir út undan. íslenska
sjónvarpið ætlar að sýna frá 33
viðureignum í keppninni svo það
er eins gott að landinn fari að gera
sig kláran í slaginn.
18.00:
Sýn kl
Hnefaleikar
I kvöld verða beinar
útsendingar frá tveim-
ur bardögum í heims-
meistarakeppninni í
hnefaleikum. Klukkan
18 keppa í fjaöurvigt
Nasem Hamed og
Daniel Alieca. Klukk-
an 19 mætir síðan
heimsmeistarinn í
milliþungavigt, Julio
Cesar Vasques, áskor-
anda sínum, Terry
Norris. Hér er um að
ræða fyrsta flokks keppendur í
umræddum þyngdarflokkum.
Bardagarnir verða báðir háðir í
Newcastle. Rokkstjarn-
an og boxáhugamaður-
inn Bubbi Morthens
verður á vettvangi og
lifir sig inn í keppnina
með áhorfendum Sýn-
ar.
Þess má geta að laug-
ardaginn 15. júní verð-
ur önnur bein boxút-
sending á Sýn en þá
mætir heimsmeistar-
inn í fjaðurvigt, Julio
Cesar Chaves, ólymp-
íumeistaranum Oscari De La
Hoya í Ceasar-höllinni í Las Veg-
as.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.,
6.50 Bæn: Sóra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur.
Snemma á. laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur annað kvöld
kl. 19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með sól í hjarta. Tónlistarþáttur fjölskyldunnar.
(Endurfluttur nk. föstudagskvöld.)
11.00 I vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Forsetaauki á laugardegi. Fréttamenn Útvarps
fjalla um forsetakosningarnar.
13.30 Helgi í héraði: Útvarpsmenn á ferð um landið.
Áfangastaður: Stykkishólmur.
15.00 Tónlist náttúrunnar: Norðangarri - sunnan-
blær. (Einnig á dagskrá á miðvikudagskvöld.)
16.00 Bein útsending frá Listahátíð 1996.
Heimskórinn syngur í Laugardalshöll með Sin-
fóníuhljómsveit íslands.
18.00 Kynning á Óperukvöldi Útvarpsins.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá La
Scala óperunni í Mílanó. Orð kvöldsins hefst aö
óperu lokinni: Sigríður Halldórsdóttir flytur.
22.30 Hvernig Kínverjar eignuöust hesta. Um
landvarnir og lífið eftir dauðann. Baldur
Óskarsson tók saman eftir grein Bruce
Chatwins.
María Siguröardóttir les.
(Áður á dagskrá sl. þriðjudagskvöld)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi
Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Ámi Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. - heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir'kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tóplist, skemmtilegt spjall
pg margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalist þar sem
kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á mánudögum, milli kl.
20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Ólafsson.
Fréttir kl. 17.00.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur-
flutt). 18.00 Tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfarballöður. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00
Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
Qs/Úðt
9.00 Kata og Orgill.
9.25 Smásögur.
9.30 Bangsi litli.
9.40 Eðlukrílin.
9.55 Þúsund og ein nótt.
10.20 Baldur búálfur.
10.45 Villti
11.10 Heljarslóð.
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA. Úrslit 1996 - endursýnt frá kvöldinu
áður.
13.50 Móðurást (Labor of Love). Lokasýning.
14.35 Vinir (20:24) (e) (Friends).
15.25 Kærleiksbirnirnir (The Care Bears Movie).
Lokasýning.
16.15 Andrés önd og Mikki mús.
16.40 Yfirskin (Appearances).
18.15 NBA-tilþrif.
19.0019:20.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (9:25) (Amer-
ica’s Funniest Home Videos).
20.30 Góða nótt, elskan (9:26) (Goodnight
Sweetheart).
21.05 Valtað yfir pabba (Getting even with Dad).
22.55 Skugginn (The Shadow). Alec Baldwin
leikur klassíska ofurhetju frá blómaskeiði
útvarpsþátta og hasarblaða. Lamont Cran-
ston hefur lifað spilltu og ósiðlegu lífi þegar
hann endurfæðist sem holdgervingur rétt-
lætisins og tekur að berjast gegn glæpum.
0.40 Fóstbræðralag (Blood in, Blood out). Sagan
gerist meðal mexíkóskra Bandaríkjamanna
í austurhluta Los Angeles borgar. Lokasýn-
ing.,
3.35 Dagskrárlok.
||sYn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.00 Hnefaleikar (beint).
19.00 Hnefaleikar (beint).
21.00 Breiðgatan (Boulevard). Jennifer Williams
er ung kona á flótta undan eiginmanni sín-
um og eina leiðin fyrir hana til að forða sér
og barninu sínu er að gefa barnið og hefja
nýtt líf án þess. Hún ráfar peningalaus um
götur stórborgarinnar í leit að vinnu og
húsaskjóli. Þegar hún er í þann mund að
gefast upp hittir Jennifer mann að nafni
Hassan. Hann lofar henni gulli og grænum
skógum en Jennifer veit ekki að Hassan er
kaldrifjaður morðingi sem ætlar að notfæra
sér sakleysi hennar. Aðalhlutverk: Lou Di-
amond Philips og Lance Henriksen.
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarþáttur um óleyst sakamál og fleiri
dularfullar ráðgátur.
23.20 Banvænt sjónarspil (Deadly Charade).
Ljósblá mynd úr Playboy- Eros safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtón-
ar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson.
19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráöa-
vaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Nætur-
dagskrá.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistaipáttur.
13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan *
og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj-
um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir.
16.00 Hipp og Brtl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi
Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur-
vaktin. Óskalagasíminn er 562 6060.
BROSIÐ FM 96,7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
in i tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-ið FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00
Biggi Tryggva. 15.00 I klóm drekans. 18.00 Rokk í
Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvaktin
með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ^
15.30 The X-Planes; A Hole in the Wall 16.00 The X-Planes:
The Swing Wing 16.30 The X-Planes; Strange X 17.00 The X-
Planes: Going to Extremes 17.30 The X-Planes: Higher and
Faster 18.00 The X-Planes: The Utting Bodies 18.30 The X-
Planes: Heavenly Bodies 19.00 Flightline 19.30 Disaster
20.00 Battlefield 21.00 Battlefield 22.00 Justice Rles 23.00
Close
BBC
04.00 Race and Education:empires of the Mínd 04.30
Exams:a Curious Kind of Rrtual 05.00 BBC World News 05.20
Building Sights Uk 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe
05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Pengums 06.30 The
Really Wild Show 06.55 Agent z and the Penguin from Mars
07.20 Blue Peter 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr
Who 08.50 Hot Chefs:gregory 09.00 The Best of Pebble Mill
09.45 The Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill
12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime
Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue
Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Hot Chefs;worral
Thompson 15.25 Prime Weather 15.30 Crufts 16.00 Dr Who
16.30 Are You Being Served? 17.00 BBC World News 17.20
How to Be a Little S*d 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim
Davidson’s Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime
Weather 20.00 A Question of Sport 20.30 Men Behaving
Badly 21.00 Alas Smith and Jones 21.30 Top of the Pops
22.00 The Young Ones 22.30 Dr Who 23.00 Wiidlife 23.30
Brazilian immigrants-in Search of Identity 00.00 A Portable
Computer Industry 00.30 Water is Worth Fighting for 01.00
Relational Concepts 01.30 Pure Mathsxayleýs Theorem
02.00 Maths Methods:integrating by Numbers 02.30 Leaming
for All:the Write to Choose 03.00 Biology.mammals in Water
03.30 The Universrty of Salamanca
Eurosport ✓
06.30 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike Worid Cup
from Helen / 07.00 Eurofun: Fun Sports Programme 07.30
Trudr Racing; Monster Truck from Norway 08.00 Karting
09.00 Truck Racing: Europa Truck Trial from Lerida, Spain
10.00 Football: 96 European Championships 12.00 Tennis:
French Open from Roland Garros stadium in Paris 16.00
Strength: Strongest Eufopean Championchip from Helsinki,
Finland 17.00 Motorcycling: French Grand Prix from Castellet,
France 18.00 Football: European Championship from
England 20.00 Tennis: French Open from Roland Garros sta-
dium in Paris 22.00 Football: European Championship from
England 00.00 Close
MTV ✓
06.00 Kickstart 08.00 Top 100 Summer Anthems Of All Time
08.30 Road Rules 09.00 MTV’s European Top 20 11.00 The
Big Picture with John Kearns 11.30 MTV’s First Look 12.00
Top 100 Summer Anthems 01 All Time 15.00 Dance Roor
16.00 The Big Picture with John Kearns 16.30 MTV News
Weekend Edition 17.00 Top 100 Summer Anthems Of All
Time 21.00 MTV Unptugged with Bob Dylan 22.00 Yo! MTV
Raps 00.00 Chill Out Zone 01.30 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The
Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30
Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 Sky Destinations
11.30 Week in Review - UK 12.00 Sky News Sunrise UK
12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS
48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00
SKY World News 15.30 Week in Review • UK 16.00 Live at
Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY
Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK
19^0 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours
21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30
Sportslme Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target
00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Week in Review - UK 02.00 Sky News
Sunríse UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK
03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The
Entertainment Show Turner Entertainment Networks Intem.*
18.00 The Last Voyage 20.00 Seven faces of Dr. Lao 22.00
The Outfire 23.50 Endangered Species 01.50 The Last
Voyage
CNN ✓
04.00 CNNI World News 04.30 Diplomatic Licence 05.00
CNNI World News 05.30 World Business this Week 06.00
CNNI World News 06.30 Earth Matters 07.00 CNNI Worid
News 07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI Wprld News
08.30 Future Watch 09.00 CNNI World News 09.30 Travel
Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI
Worid News 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI Worid News 12.30
Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News
14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money
16.00 CNNI Worid News 16.30 Global View 17.00 CNNI
World News 17.30 Inside Asia 18.00 Worid Business thís
Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI
World News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside
Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London
and Washington 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle
23.30 Travel Guide 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia
01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI Worid News 03.00
Both Sides With Jesse Jackson 03.30 Evans & Novak
NBC Super Channel
04.00 Winners 04.30 NBC News 05.00 The McLaughlin
Group 05.30 Hello Austna, Hello Vienna 06.00 ITN Worid
News 06.30 Europa Journal 07.00 Cyberschool 09.00 Super
Shop 10.00 Best Of Executive Lifestyles 10.30 Wine Express
11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News
16.30 Combat At Sea 17.30 The Selina Scott Show 18.30
Best Of Executive Lifestyles 19.00 Talkin’ Blues 1930 ITN
Worid News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show
with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Bnen 23.00
Talkm’ Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30
The Selina Scott Show 01.30 Talkin’ Blues 02.00 Rivera Live
03.00 The Selma Scott Show Tumer Entertainment Networks
Intern." 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00
The Fruitties 05.30 Spartakus 06.00 Galtar 06.30 The
Centurions 07.00 Dragon’s Lair 07.30 Swat Kats 08.00
Scooby and Scrappy Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 2 Stupid
Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs
Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45
Worid Premiere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and
the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00
Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo
Specials 15.45 2 Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The
Addams Family 17.00 The Jetsons 1730 The Flintstones
18.00 Close Discovery
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg &
Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap
Door. 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 8.00 Press Your
Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show.
9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessey Raphael. 11.00 Sightings.
11.30 Murphy Brown 12.00