Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1996, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 10. JÚNÍ 1996 45 Verk þetta er eftir systurnar Christine og Irene Hohenbúchler. Fjörvit Um sloustu helgi var opnuð myndlistarsýningin Fjörvit í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Fjörvit er sameiginlegt heiti yfir fjórar sýningar sem eru framlag Nýlistasafnsins til Listahátíðar í Reykjavík. Sýnendur eru Dan Wolgers frá Svíþjóð, Carsten Höller trá Þýskalandi, Christine og Irene Hohenbtichler frá Aust- urríki. Dan Wolgers á að baki liðlega tíu ára óvenjulegan sýningarfer- il. Framlag hans til listarinnar er óhefðbundin og afdráttar- laust. Verk hans tengjast fremur atburðum og athöfnum daglega lífsins en hefðbundnum átökum við form og efni. Carsten Höller býr og starfar Sýningar í Köln í Þýskalandi. Carsten er menntaður í búvísindum frá Christian-Albrechts Háskólan- um í Kiel. Síðan 1987 hefur Carsten verið virkur mýndlist- armaður. List hans hefur verið skOgreind sem samhengislist en hún fjallar iðulega um atferli, skynjun og hegðunarmynstur manna, jurta og dýra. Systurnar Christine og Irene Hohenbuchler búa og starfa í Vínarborg. FerOl þeirra er sam- stiga og er list þeirra nánast samofin. Þær systur vinna aOar sýningar sínar saman og eru verk þeirra oft þess eðlis aö erfitt er að skOgreina hvar sköp- un þeirra sleppir og sköpun annarra aðOa tekur viö. Fjörvit stendur til 16. júní. Kórtónleik- ar í Lang- holtskirkju Karlakórinn Heimir í Skaga- firði er á leiðinni í tveggja vikna söngferðalag tO Kanada. Áður en haldið verður í þá ferð verð- ur kórinn með tónleika í Lang- holtskirkju í kvöld kl. 20.30 og gefa þessir tónleikar forsmekk- inn af því sem Kanadabúar fá að heyra. Samkomur Trúbador á Kaffi Reykjavík í kvöld skemmtir trúbadorinn Haukur Nikulásson á Kaffi Reykjavík. Undirbúningur gönguferða Björgunskóli Landsbjargar og Slysavamafélag íslands í sam- vinnu við Ferðafélag íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning um ferðabúnað í göngu- og fjallaferðum annað kvöld kl. 20.00 í húsnæði Ferða- félags íslands. Fyrirlesari er Helgi Eiriksson. Sundhöllin syngur Voces Thules endurtekur tónleika sína í Sundhöllinni í kvöld. Þar sem strax var uppselt á tón- leika kanúkakvintettsins Voces Thules á laugardagskvöld hefur verið ákveðið að endurtaka tónleik- ana i kvöld kl. 23.00. Á tónleikun- um, sem hafa yfirskriftina Sund- höOin syngur, verða sungnir tveir þættir úr Þorlákstíðum en að öðru leyti verður dagskráin tónlist frá þessari öld utan tvær stuttar mótettur eftir Byrd og Palestrina. Frumflutt verður verkið Cinque Frammenti eftir John A. Speight og einnig verður um fyrsta flutning Tónlist hér á landi úr messu eftir Oliver Kentish og Misere Mei eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson. Þessi þrjú verk eru öO tOeinkuð Voces Thules. Þá verða einnig flutt rammíslensk lög í búningi Voces Thules. Kvintettinn Voces Thules var stofnaður árið 1991 og lagði í fyrstu megináherslu á flutning endur- reisnartónlistar en nýrri tónlist fór smám saman inn á dagskrána hjá þeim. Meðlimir hópsins era: Sverr- ir Guðjónsson kontratenór, Sigurð- ur HaOdórsson kontratenór, Guð- laugur Viktorsson tenór, Skarphéð- inn Þ. Hjartarson tenór, Eggert Pálsson barítón og Siguröur Þor- bergsson bassi. Sérstakur gestur tónleikanna er Marta G. HáOdórs- dóttir. Skemmtanir þeirra nær eingöngu framsamin. Auk Guðbrands eru í NorðanpOt- um Kristján Pétur Sigurðsson og Jón Laxdal HaOdórsson og eru þeir búnir að starfa saman í ein sex ár og hafa spilað á Norðurlandi og Reykjavík og til Englands fóru þeir eitt sinn tO aö Norðanpiltarnir Kristján Pétur Sigurðsson og Guðbrandur Siglaugsson. skemmta. Þeir félagar byrja að dag- Þar sem Jón Laxdal Halldórsson átti ekki heimangengt í myndatökuna skrá sína upp úr 23.00 í kvöld. var hann teiknaður á blað sem er á milli þeirra. Klúbbur Listahátíðar í Loftkastalanum. Norðanpiltar I tengslum við listahátíð er rekinn Klúbbur Listahátíðar og er hann í Loftkastalanum þar sem fitjað upp á ýmsu skemmtOegu á hverju kvöldi. í kvöld era það NorðanpOtar sem sjá um að skemmta gestum í klúbbnum. NorðanpOtarnir era þrír og að sögn Guðbrands Siglaugssonar, sem er einn þeirra, þriggja byggist dagskrá þeirra á tónlist, söng og ljóðaflutningi og er mest áhersla lögð á ]jóð og texta sem aOur er á íslensku og er dagskrá Gengið í ná- grenni Hellu í nágrenni HeOu og á bökkum Rangár er kjörið að ganga sér tO ánægju og skoða tO að mynda tvo fossa, þó ekki teljist þeir með hærri fossum landsins. Um tvo kílómetra fyrir neðan brúna er Ægissíðufoss og varla þarf nema eina klukku- stund til að skoða hann. Umhverfið Um fjórum kOómetram fyrir ofan brúna er Árbæjarfoss og þarf tvo tO þrjá tíma í gönguferð þangaö. Það spOlir ekki á góðum degi að hafa út- sýni yfir Heklu sem frá þessum sjónarhól virðist topplaga, því að það sést í endann á íjaUshryggnum. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen. í Landss' ijarfoss 1000 metrar Gunnai HELLA Gunnars- holtsey Arbæjarvaö ♦♦ [ÖV] Dóttir Evelind og Alfreðs Litla stúlkan, sem sefur vært á var við fæðingu 4345 grömm og 53 myndinni, fæddist á fæðingardeUd séntímetra löng. Foreldrar hennar Landspítalans 2. júní kl. 16.27. Hún era Evelind Gomez og Alfreð Guð- --------------- mundsson og er hún fyrsta barn Barn dagsins Þeirra Salma Hayek leikur eina blóðsuguna. Skítseiði jarðar Regnboginn hefur hafið sýn- ingar á myndinni Skítseiði jarö- ar (From Dust tiU Dawn). Mynd- in segir frá Gecko-bræðrum sem eru meðal hættulegastu glæpa- manna Bandaríkjanna. Þegar myndin hefst era þeir á flótta undan lögreglunni. Þeir þurfa á skjóli að halda og ræna því FuU- er-í]ölskyldunni sem er á ferða- lagi og fara með henni yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó en þar telja þeir bræður sig eiga öruggt skjól. Þegar kvölda tekur fara bræðurnir með gísla sina í gistihús tU næt- urgistingar. Þeim finnst það Kvikmyndir skrýtið að gistihúsið er aðeins opið frá sólsetri til sólarapprás- ar. Skýringin kemur í ljós þegar gestirnir taka eftir því að starfs- fólk gistihússins er mikið fyrir mannsblóð og í samanburði við lýðinn sem þeir hafa óvænt lent í slagtogi við era Gecko- bræöur eins og kórdrengir. í hlutverkum bræðranna eru George Clooney og Quentin Tar- antino. Harvey Keitel, Juliette Lewis og Emest Liu leika fjöl- skylduna sem rænt er og í öör- um hlutverkum era Cheech Mar- in, Fred WUiamson, Salma Hayek, Kelly Préston og John Saxon. Gengið Almennt gengi Ll nr. 114 07. iúní 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,030 67,370 66,630 Pund 103,660 104,190 101,060 Kan. dollar 49,070 49,370 48,890 Dönsk kr. 11,3540 11,4140 11,6250 Norsk kr. 10,2510 10,3070 10,3260 Sænsk kr. 9,9660 10,0210 9,9790 Fi. mark 14,2590 14,3430 14,3190 Fra. franki 12,9320 13,0060 13,1530 Belg. franki 2,1309 2,1437 2,1854 Sviss. franki 53,2400 53,5400 55,5700 Holl. gyllini 39,1700 39,4000 40,1300 Þýskt mark 43,8500 44,0700 44,8700 ít. líra 0,04332 0,04358 0,04226 Aust. sch. 6,2270 6,2660 6,3850 Port. escudo 0,4245 0,4271 0,4346 Spá. peseti 0,5178 0,5210 0,5340 Jap. yen 0,61640 0,62010 0,62540 irskt pund 106,180 106,840 104,310 SDR/t 96,54000 97,12000 97.1500C ECU/t 82,8000 83,3000 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: kjálki, 8 farga, 9 hvUdu, 10 súldin, 11 flökt, 12 rákina, 15 elskar, 16 læk, 18 skvetta, 20 kveinstafi, 22 flennuna. Lóðrétt: 1 dónalegur, 2 barn, 3 bleytan, 4 hnetukjarni, 5 tungl, 6 duglegur, 7 drottinn, 13 afundin, 14 vesala, 15 deila, 17 spýju, 19 dreifa, 21 ofn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kröpp, 6 sé, 8 víð, 9 eitt, 10 ömurleg, 12 laga, 14 trú, 15 druna, 17 KA, 18 há, 19 lónin, 21 afl, 22 mark. Lóðrétt: 1 kvöld, 2 ríma, 3 óðu, 4 peran, 5 piltana, 6 sterkir, 7 ét, 11 gúan, 13 guU, 16 ráf, 18 ha, 20 óm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.