Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1996, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ-VISIR 143. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK Mannbjörg er Mýrafell ÍS sökk út af Arnarfirði í nótt: Skipstjórinn lokaðist nær inni í styrishusinu - fjórir komust á kjöl - báturinn snerist í togi - sjá baksíðu -t pbærilegu B sja bls. 2 Prestastefna hófst í gær í skugga hinna alvarlegu deilna sem geisað hafa innan kirkjunnar undanfarið. Helstu persónur, sem við sögu hafa komið í þessum deilum, eru biskup Islands, formaður Prestafélags íslands og sóknarpresturinn í Langholtskirkju. Á myndinni heilsar biskup, herra Ólafur Skúiason, sr. Goir Waage, formanni Prestafélagsins, og á innfelldu myndinni heilsast þeir bisk- up og sr. Flóki Kristinsson, prestur Langholtssóknar. í ávarpi kirkjumálaráðherra, Þorsteins Pálssonar, á prestastefnu komu fram miklar áhyggjur af ástandi mála innan kirkjunnar. DV-mynd GVA Aukablað um ferðir: Ferðamunstur íslendinga að breytast - sjá bls. 17-40 1 FORSETA Guðrún Agnarsdóttir á beinni línu: Hluti forsetalauna renni til menntamála - sjá bls. 14 og 15 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.