Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 30
30 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 3 > ~'%T íslendingur endurhannar heimasíðu CNN í Bandaríkjunum: Hittir Jane Fonda daglega í lyftunni „Félagi minn, sem ég kynntist gegnum Intemetið, hjálpaði mér til Bandaríkjanna. Það má segja að Internetið hafi hjálpað mér að fá at- vinnuleyfí. Félagi minn fór inn á heimasíðuna mína, var ofsalega hrifinn og sendi mér póst á Intemet- inu. Með okkur tókst kunningsskap- ur og hann kom til íslands og gisti hjá okkur eina helgi. Hann hauðst tU þess að fá atvinnuleyfi, redda lög- fræðingi og sjá um pappírsvinnuna fyrir mig,“ segir Stefán Kjartans- son, grafískur hönnuður hjá banda- rísku sjónvarpsstöðinni CNN í Atl- anta. Endurhannar heimasíðu CNN Stefán fékk atvinnuleyfi til þriggja ára og flutti til Bandaríkj- anna í fyrrahaust. Hann vann fyrstu vikumar i lausamennsku og hannaði meðal annars CD disk, lógó og ýmislegt fyrir hinn bandariska kunningja sinn, sem rekur marg- miðlunarfyrirtæki í Atlanta. Hann vUdi þó komast í fast starf og „fór því rúntinn tU að leita mér að vinnu“, eins og hann orðar það. Það er mjög erfitt að fá atvinnuleyfi i Bandaríkjunum, því fylgir mikil skriffínnska, en vegna hjálpar Bandaríkjamannsins tók það aðeins hálfan annan mánuð. „Maður verður að hafa ábyrgðar- mann, starfsheiti, sem enginn Bandaríkjamaður hefur þannig að maður sé ekki að taka starf frá Bandaríkjamanni, og svo fylgir þessu gríðarleg skriffínnska. Ég varð að fá mér lögfræðing því að ég er ekki með græna kortið og varð að borga bUverð fyrir þetta. Ég vildi prófa þetta og athuga hvort ég fengi ekki meiri byr undir vængina," seg- ir hann. í byrjun desember fékk Stefán vinnu hjá sérstakri fréttastofu hjá CNN, sem sér um að koma ferskum fréttum inn á heimasíður fyrirtæk- isins á Intemetinu. Stefán hefur það verkefni með höndum að breyta og endurhanna heimasíðu CNN. Hann segist halda að þetta sé stærsta síð- an á netinu og hann fari í gegnum hverja einustu síðu og breyti útlit- staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Smá- auglýsingar inu á þeim, breyti hverjum einasta haus og myndum á hverri síðu. „Þetta er ný deild hjá CNN, sem byrjaði fyrir tíu mánuðum, skömmu áður en ég kom til starfa. Áður en ég byrjaði voru þrír að vinna við þessa deild. Nú sjö mán- uðum síðar vinna þar 140 manns. Þetta hefur verið algjör sprenging, það er mikið að gerast og þetta er ungur vinnustaður og mjög skemmtilegt andrúmsloft," segir Stefán. „Þetta er eiginlega algjört ævin- týri því að það hefur enginn gert það áður að fara með heila frétta- stofu á netið. Strax og eitthvað ger- ist fer fréttin á netið. Við erum með okkar eigin fréttir, eigin túlkanir á fréttum og sækjum bara myndir í sjónvarpsstöðina," segir hann og bætir við að allar myndir séu sóttar til sjónvarpsstöðvarinnar. Gríðarstór vinnustaður Vinnustaður Stefáns er gríðarstór á íslenskan mælikvarða. Hann segir að í aðalstöðvunum, þar sem hann hefur skrifstofuaðstöðu, starfi um 1.000 manns. „Ég er með skrifstofu við hliðina á Jane Fonda. Ég hitti hana í lyft- unni á hverjum degi. Hún er alltaf með þykk sólgleraugu og hálfspæld á svipinn," segir hann. -GHS Stefán Kjartans- son kynntist Bandaríkjamanni sem fór inn á heimasíöuna hans á Internet- inu og aöstoöaöi hann vifi afi fá at- vinnuleyfi i Bandaríkjunum. Þafi má því segja afi þafi sé Inter- netinu afi þakka afi Stefán er i vinnu hjá CNN. FH« CdH UUm> 6o Bookmart:» Optlont Dirxtory mindom NHtcape: CNN tnteracttue I Oi m ■'sbw’wvi fiitsrsctive ■Mfe- ,-SHOHBIÍ NEW» iromi ÁIUíEflUifcs. F^TiTmMirTmrnTTTM Welcone Page Hclp I rooo^HEjUHj^mu 1 CMttatt í ÍWCfc June 26.1996-Upd«wl 7:10 *.jn.EDT<mOOMT> ^ * G-7 leaders pledge to figbt terrorism Tbe n«d»a of tt» wts nehHt wluitniiaid tukm movtd tot$ptm « rwotaaon eond»iwunc *nwt>» TTwmdiy. nut tvo d«yi »íw»tniekt ' ......... -Puli S<t>er- • Uus______________________ • gfmteh>ft,a{ tcrnt mi ivuá ív fflBQ T85Tingl 0 f»ll« tmr mmm4twr. AID8 tUH fttl hmt » mfHP' Tnmrv wrrtouna Special Report FA&.l»kMW..T>llJ«t.»Ú,Ofcmc tOEttOt.U Link of tbft D«y tiae Q ffl TUfifíCurt Showbiz Main Page Sf-ARCM BACK TOCNN HOMf l'AGt fffDBACK Mft.P New Featur* What's on TV Beíozt ytm re*ch tor tfui naott, kt ycnr mou» do the lm»jr vork Yott'H fiM eœnpk* elevjslon íitmjs tor mcce thtn 65 imrvotks ttteU t.,i«nun*rte«ofyo«fevortwihovi,7Vnov*atKrtjtJowi»adnttori,phurponu«mwœhedttiti And,yjnc«»wt up yonr ovn i«isox»*liad progwn gxúde •rtdl 2tirv- » <> DOWN Clitk here for Hie Greot ISUZU Oearance Evenl. T echnology Guidc Quakc' i> sure to shske gauners up V. 14« TT* not t ««i»rty «fldetp«*d eompwi »*m» of 0« y*u a inddwiy rnjirtdi, 6tu you cefl' t i»tw»t t>» fottwn »«m« . For nov, th» ulcirvioleflt œ v ihoov'em-op from 9m cnvan oí *Doom* mtm be piclwd upontoe Invmet •Pvfl fitnv Stefán Kjartansson, grafiskur hönnuöur, starfar hjá bandarísku sjónvarpsstöfiinni CNN vifi afi endurhanna heimasífiu fyrirtækisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.