Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Síða 31
JjV LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 31 Valgeir 0. Helgason hefur komið upp tamningamiðstöð einn og óstuddur: DV, Suðumesjum: „Eg held nú að menn hafi í upp- hafi talið það tóma vitleysu af mér að reyna að koma húsinu upp. Sjálf- sagt hefði ég ekki farið út í þetta ef mig hefði órað fyrir því hvað þetta var mikil vinna, það þorði að minnsta kosti enginn út í þetta með mér. Þegar upp er staðið held ég samt að þetta hús sé búið að gjörbreyta allri að- [ stöðu fyrir héstamenn og fyrir knattspyrnumenn að vetri til,“ segir Valgeir Ó. Helga- son sem byggði íþrótta- og tamningamið- stöðina Sörla- skjól í hesta- staðið í framkvæmdum á þessum árstíma. Þetta var mikil steypu- vinna og furðulegt að þegar við vor- um að slá upp í vitlausu veðri og miklu frosti þá kom alltaf góður dagur til steypuvinnu. Smiðirnir hlógu oft- ar en einu sinni að mér þegar ég var að moka snjónum til að geta sleg- ið upp og að uppbyggingunni að nýju, enda hafi kostnaðurinn við niðurrifið, flutningana og leyfisgjöldin aðeins numið 160 þúsund krónum. Félagið hafi hins vegar ekki þorað að fara út í það. Það hafi látið gera könnun hvað það myndi kosta að byggja húsið og verið talað um 28-30 millj- ónir. Sjálfur hafi hann talið að hægt væri að koma því upp fyrir miklu minna fé. „Ég er að fara af stað með hesta- leigu og leigi salinn út fyrir alls konar námskeið og mót. Þá er fyrir- hugað að hafa hér sölu á hrossum, bæði innanlands og til útflutn- ings. Þegar hafa verið seld- ir nokkrir hestar. Skipu- lagðar hestaferðir verða farnar héðan og hafa þegar verið farnar Valgeir Ó. Helgason byggði fþrótta- og tamningamiðstööina Sörlaskjól í Reykjanesbæ og var tengdasonur hans, Guðni Grétarsson, honum mjög hjálplegur. Keflavíkurflugveili og nota þaö sem nýtilegt var í nýju bygginguna. I tamningamiöstööinni er meöal annars hægt aö þvo hesta og svo er kaffiaðstaöa í turni hefur vaxiö fiskur um hrygg á Reykjanesi aö undanförnu og hafa 60 skráö sig í hestamannafélagiö Mána frá áramótum. hverfinu Mánagrund í Reykjanes- bæ. Sörlaskjól hefur átt stærstan þátt í því aö hestamennskan er í mikilli sókn á Suðumesjum og hafa margir lagt leið sína þangað til að sækja reiðnámskeið. „Við erum búnir að halda hér reiðnámskeið fyrir 280 manns. Þetta er miklu meira en við reiknuðum nokkurn tima með. Þetta hús hefur haft mjög jákvæð áhrif á félagsstarf- ið, að mínu mati. Það hefur gengið vel frá áramótum og hafa 60 manns, allt nýliðar, skráð sig í hestamanna- félagiö Mána sem hefur 240 félags- menn í dag. Hestamenn hér hafa tekið þessu mjög vel og hafa eytt miklum tíma hér,“ segir hann. Kraftaverki líkast Margir hestamenn telja krafta- verki líkast að þessum rétt tæplega sextuga manni skuli hafa tekist þetta ætlunarverk sitt en hann hef- ur staðið einn að öllum fram- kvæmdum. Grunnflötur hússins er 946 fermetrar. Valgeir segir að fram- kvæmdir hafi byrjað í byrjun októb- er 1994. Það tók hann sjö mánuði að fá lóð undir húsið og segir Valgeir það hafa verið vegna þess að menn voru frekar svartsýnir á að húsið færi upp. „Það var alveg einstakt að geta væri tómt rugl að standa í þessu. Ég sagði þeim að hann spáði hlýju veðri á morgun til að steypa og von- aði síðan aö orð mín rættust sem og varð,“ segir Valgeir. „Ég fór út í þessar framkvæmdir fyrst og fremst vegna þess að ég reif niður hús á Keflavíkurflugvelli. Það var gamalt bílaverkstæði sem Sam- einaðir verktakar byggðu 1953 og notuðu þegar þeir voru að hefia starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Þeg- ar ég reif þetta hús var það komið í eigu Vamarliðsins. Aðalverktakar höfðu þetta hús til umráða meðan þeir vom að byggja við hliðina á því. Þeir fengu afnot af húsinu með því skilyrði að þeir fiarlægðu það í lok verksins. Það kom síðan að því að nota átti stórvirk vinnutæki til að rífa húsið. Ég fékk þá leyfi og tíma til að rífa það niður. Ég tók sperrurnar úr húsinu og nýtti fiórt- án þeirra í Sörlaskjól. Menn höfðu ekki trú á því að þær væru heilar eftir allan þennan tíma. Það furðu- lega er að það sá ekki á þeim. Þá notaði ég einnig klæðninguna á húsinu," segir hann. Eina hesthúsið með hitaveitu Valgeir segist í fyrstu hafa ætlað hestamannafélaginu Mána að vinna „Ég ætlaði þá bara að byggja sal- inn. Ég bætti síðan við, eftir að þeir vildu ekki fara út í þessar fram- kvæmdir, hestaplássi fyrir 26 hesta og útsýnisturni en þar er gert ráð fyrir kafllaðstöðu og hægt er að sjá yfir alla reiðvegi hér í kring. Turn- inn gefur húsinu ákaflega mikið gildi. Þetta er jafnframt eina hest- húsið sem hitaveita er komin í. Ég get tekið hér hesta í þvott og það hafa margir hestamenn nýtt sér að- stöðuna. Þá er kaffiaðstaða og bún- ingsherbergi fyrir knattspymu- menn. Þannig að húsið hýsir einnig tnn stundarsakir aðrar íþróttagrein- ar en hestamennsku þangað til ann- að hús er komið upp fyrir þær,“ seg- ir hann. nokkrar sem hafa slegið í gegn. Þá hafa vamarliðsmenn látið sjá sig mikið hér. Þeir hafa rosalega gaman af því að skreppa á bak - það er svo stutt fyrir þá að koma hingað," seg- ir hann. Vantar bara herslumuninn Valgeir segir aö það vanti herslumuninn til að klára og ganga frá húsinu að utan. Það verði hins vegar gert í sumar en framkvæmdir við tuminn verða látnar bíða um sinn. „Ég stefni að því að ganga frá fiármálum fyrir húsið og koma rekstri þess í Sgang. Það er búið að gera Imatsverð á húsinu í sam- [bandi við lántökur og er fþað metið á 25 milljónir. Mér finnst bæjaryfirvöld hafa verið ákaflega sein í sambandi við þetta hús. Sveitarfélögin í kring- um okkur fiármagna til dæmis 80 pró- sent af bygging- arkostnaði svona húsa. Bærinn leigir síð- an að- stöðuna jtil t hesta- manna og íþrótta- hreyf- ingar- innar. Ég hef trú á því að það eigi eftir að vera já- kvæðari tónn út í þetta hús hér,“ segir hann. „Bæjaryf- irvöld eiga eftir að sjá að þetta er lyftistöng Valgeirfékkaörífahúsáfyrir svo á húsinu. Hestamennsku marea hætti í DV-myndÆMKSS inu. Það hafa til dæmis komið hingað böm sem em á dagheimili til að láta teyma sig um á hestbaki. Hér emm við ekkert háðir veðri og aðstaðan hér inni er mjög góð. Þá er vonandi að hestamannafélagið komi einnig inn í þetta dæmi að einhverju leyti. Menn eru famir að líta öðrum aug- um á þetta en í upphafi. Hér hefur félagsstarfið byggst upp í vetur,“ segir Valgeir Ó. Helgason. -ÆMK Hestaleiga og sala Valgeir byrjaði í hestamennsku þegar hann var fiögurra ára í sveit. Hann segist hafa verið meira og minna í hestamennskunni síðan og hefur verið í henni hér á Suðurnesj- um síðan 1957. Hann er málara- meistari að mennt en segist hættur að mála í bili og ætlar að sjá til hvort miðstöðin getur ekki borið sig. Þar þurfi stöðugt aö vera viðlát- inn staifsmaður til að hlutirnir gangi upp,^^^. SIMVAKINN symr og geymir símanúmer þess sem hringir hvort sem þú ert heima eða að heiman. Geymir allt að 120 númer með dagsetningu og klukku. Verð kr. 4.490 stgr. ffl ístel Síðumúla 37,108 Reykjavík Sími 588 2800 - Fax 568 7447

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.