Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Blaðsíða 6
6 FIMNWIKraJKÖGHE ÁGÉÍŒIÍ 1996 Neytendur Nautakjot, ávextir og skólavörur Það er fjölbreytni í tilboðum stórmarkaðanna að þessu sinni líkt og verið hefur undanfarið. Heilmikið er um að kjötvörur séu á lækkuðu verði, einnig vinber, ferskjur og aðrir ávextir. Svo sjást skólavörur á nokkrum stöðum. í matinn í Kaupgarði í Mjódd er nauta- kjötsútsala með allmörgum teg- undum nautakjöts á lækkuöu verði. Ef hugað er að öðrum kjötvörum er hægt að fá þrjú kíló af söltuðu hrosakjöti á 499 krónur í Skaga- veri, einnig saltað folaldakjöt á 298 krónur kílóið. Kryddleginn fram- partur, úrbeinaður, kostar 698 krónur kílóið. Nóatúnsveslanimar bjóða lambalifur, súpukjöt frá Ferskum kjötvörum kostar 379 krónur í Hagkaupum, VSOP kon- íaksleginn lambaframpartur kost- ar 689 krónur þar einnig svo dæmi séu nefnd. Ávextir Ávextir eru töluvert áberandi í tilboðunum. Til dæmis er KEA Nettó með rauð, blá og græn vín- ber á tilboði á 335 og 339 krónur kílóið. Nóatúnsverslanimar bjóða einnig vinber á 359 krónur kílóið, Hagkaup ferskjur frá Frakklandi. Samkaup hafa einnig ferskjur og gulrætur á tilboði svo dæmi séu nefnd. Annaö Ýmislegt annað en matvara er á tilboðslistum stórmarkaðanna. Hægt er að fá peysur og han- dryksugur í Bónusi í Holtagörðum. Þar fást einnig hræódýrar skóla- töskur á 397 krónur og 5 stilabæk- ur saman á innan við 200 krónur. Vöruhús KB, Borgamesi er með íþróttatöskur og bakpoka á tilboði, einnig 12 blýanta á 180 krónur, 24 tússliti á 180 krónur og vasareikni á 630 krónur. Þar kosta Fleecepeys- ur 820 krónur. -ÞK Kjarval, Selfossi/Hellu: Aldin grautur Tilboðin gilda til 28. ágúst Daloon kínar., 8 stk. í ofn 389 kr. Ragnars rúllutertubr., fínt 145 kr. Lausfryst smárækja 489 kr. kg BKI Lúxus kaffi, 500 g 255 kr. ORA túnfiskur í olíu og vatni 65 kr. Korni hrökkbrauð, þunnt 85 kr. Aldin jarðarberjagrautur, 1 I 158 kr. Aldin sveskjugrautur, 11 148 kr. Aldin eplagrautur, 11 158 kr. Aldin bl. ávaxtagr., 11 128 kr. Toro ítalskur pottréttur 128 kr. Toro bolognese pottréttur 147 kr. OTA hafra koddaver, 375 g 188 kr. Sun Lolly klakar til að frysta 188 kr. Kaupgarður, Mjódd: Nautakjötsútsala Nautahakk 575 kr. kg Nautahamb., 90 g, 4 skt. m/brauði 279 kr. Nautafillet 1398 kr. kg Nautainnanlæri 1198 kr. kg Nautagúllas 898 kr. kg Nautaframfillet 948 kr. kg Nautasnitsel 898 kr. kg Nauta-entreeote 1098 kr. kg Nautamjaðmasteik 899 kr. kg Nautaklumpur 1198 kr. kg Vilkó vöfflumix, 500 g 189 kr. Vilkó súkkulaði-vöfflumix, 400 g 189 kr. Ekta Pilsbury Mable slróp, 700 ml 298 kr. Mömmu rabarbarasulta, 400 g 138 kr. Blá Mocca kaffi, 500 g 198 kr. Hagkaup: Rjómaskyr Tilboðin gilda til 4. september VSOP koníaksleginn lambaframparlur 689 kr. kg Bayonneskinka frá Ferskum kjötv. 799 kr. Súpukjöt frá Ferskum kjöv. 379 kr. Kindabjúgu frá Kjarnafæði 299 kr. Dalabrie, 250 g 289 kr. Barilla pasta, 4 pack 239 kr. Grape hvít og rautt 99 Rjómaskyr, 500 g, 4 teg. 129 kr. Stórt Samsölubrauð 98 kr. Gráfíkjukaka, nýtt 199 kr. Axa musli, 3 teg. 139 kr. Heinz spaghettisósa, 3 teg. 65 kr. Hagkaup glóbjartur 89 kr. Hvítlaukur, 3 stk. frá Frakkl. 39 kr. Ferskjur frá Frakklandi 169 kr. Reyktur medister frá Meistaranum 299 kr. Kalvi kavíar 95 kr. Dalayrja, 100 g 119 kr. Heimaís, appelsínu, 11 149 kr. Flúða gulrætur, 500 g 99 kr. KA: Skinkupakkar KÁ úrb. framp. Kjarnaf. reykt folald m/beini Kjarnaf. skinkupakkar Lyons made ís, 3 teg., 1 I Luxus kaffi, 250 g Einnota rakvélar, 10 stk. Tannkrem, flúor, 2x75 ml Tannkrem, tannst., 2x75 ml Jacobs fíkjukex, fitum., 200 g Wasa frukost kex, 500 g Better value kornfleks, 500 g KB Borgarnesi: Kjötfars Tilboðið gildir eina viku, frá og eða meöan birgðir endast Unghænur Kjötfars Wesson matarolía, 1,421 KB bóndabrauö S&W maískorn, 432 g KB sólskinsmusli, 1 kg Hattings smábrauö, 15 stk. Perlu WC pappír, 12 rúllur Durable álform, 3 gerðir helen Harper dömubindi og innlegg Sérvara: íþróttatöskur og bakpokar Blýantar, 12 í pk. Tússlitir, 24 stk. Vasareiknir Fleecepeysa, st. 4-16 KKÞ Mosfellsbæ: Pottbrauð Tilboðin gilda til 26. ágúst Lambasnitsel Kindabjúgu Knorr krydd, 6 teg., 70 g Pottbrauð, 130 g Kóngaflatkökur, 180 g Java kaffi, 500 g íslenskar agúrkur WC rúllur, 12 stk. Samkaup: Gulrætur Úrb., fylltur lambaframpartur Egils appelsínudjús, 980 ml Maarud 2-1 fótboltaflögur Djöflakökumix, 500 g Súkkulaðikrem, 450 g Ferskjur Gulrætur Bónus: Barnableiur 798 kr. kg Tilboðin gilda til 25. ágúst 374 kr. kg ö b 799 kr. kg Ungnautahakk, 1 kg 579 kr. kg 298 kr. Kryddlegnar lærissn. 778 kr. kg 129 kr. Jacob's pítubrauð 77 kr. 198 Bónus pítusósa, 400 ml 99 kr. 99 kr. Tekex, 200 g 29 kr. 99 kr. Appelsínumarmelaði, 454 g 99 kr. 89 kr. Bakaðar baunir 1/2 dós 26 kr. 215 kr. isbergsalat 49 kr. stk. 99 kr. Danskt kaffi, 500 g 159 kr. Dinkelbergerbreuð 49 kr. Létt & laggott, 400 g 99 kr. PR.P. barnableiur, 40 stk. 399 kr. Þú kaupir eina gúrku, færð tvær með fimmtudegi Meö hver*u kílói af ,ómötum fy|9ir haus af Wnakáii 120 kr. kg 299 kr. kg 237 kr. 119 kr. 39 kr. 185 kr. 158 kr. 198 kr. 50 kr. 50 kr. 35% afsláttur 180 kr. 180 kr. 630 kr. 820 kr. 759 kr. kg 369 kr. kg 145 kr. kg 39 kr. 39 kr. 229 kr. 149 kr. kg 298 kr. Sérvara: Prjónapeysa 680 kr. Handryksuga 1390 kr. Skólatöskur frá 397 kr. A-4 stílabækur, 5 saman 198 kr. A-5 stílabækur, 5 saman 159 kr. Fjarðarkaup Áleggsþrenna Tilboðin gilda 22., 23. og 24. ágúst Kryddleginn lambaframpartur, úrb. 698 kr. Áleggsþrenna, hangiálegg, 10 sn., rúllupylsa, 10 sn.1 dós lambakæfa Mafsstönglar, 4 stk., stórir Laukhringir Fránskar, rifflaðar, 907 g Mars-Snickers ís, 4 stk. Blandaður ávaxtagrautur Toppdjús, 1 I Svali, 1 I Trópí, tríó, 3 stk. Rauð epli Sérvara: Parmet klútar, 40 cm, 50 stk. Borðtuskur, 10 stk. Aeroboc sokkar 2 videospólur, E-240 698 kr. 149 kr. 170 kr. pk. 79 kr. 198 kr. 109 kr. 189 kr. 59 kr. 129 kr. 115 kr. 198 kr. 249 kr. 163 kr. 987 kr. Skagaver: Saltað folaldakjöt 733 kr. kg 198 kr. 198 kr. 169 kr. 139 kr. 199 kr. kg 189 kr. kg Saltað hrossakjöt, 3 kg Reykt rúllupylsa Söltuö rúllupylsa Bacon Mercy konfekt Saltaö folaldakjöt Hangiframpartur Freska, 2 I Kókómjólk 499 kr. 291 kr. kg 291 krkg 695 kr. kg 267 kr 298 kr. kg 798 kr. kg 169 kr. 6 fyrir 5 KEA Nettó: Vínber Tilboöin gilda til 28. ágúst Burrito mexik. pönnukökur, 500 g 299 kr. Sýrður rjómi, 200 g 145 kr. Oetker kartöflumús, 220 g 145 kr. Ungaegg 168 kr. kg Blanda, 1 I 98 kr. Epli, rauö 109 kr. kg Vínber, græn 339 kr. kg Vínber, blá 335 kr. kg Vínber, rauð 335 kr. kg Maltöl, 500 ml 45 kr. Fanta, 2I 119 kr. Daz ultra, 4,2 kg 688 kr. Sóló handsápa, 660 ml 269 kr. 10-11: Cocoa Puffs Tilboðin gilda til 28. ágúst Goöa skinka 689 kr. kg Honig spaghetti, 500 g 48 kr. Lambalæri 598 kr. kg Cocoa Puffs, stór 248 kr. Maraþon þvottaefni, 2 kg 498 kr. Nóatún: Lambalifur Tilboöin gilda til 27. ágúst Pantené sjampó + næring, bursti og poki fylgir, nýtt 587 kr. Bahlsen kartöfluflögur, 100 g, nýtt 98 kr. Toffee Crisp, 3 pk. 129 kr. Lambalifur 150 kr. kg 100% Samsölu heilhveitibr. 99 kr. Grape King vínber, rauð, græn, blá, nýtt 359 kr. Iceberg USA 99 kr. Perur, Dr. Gujot, nýtt 99 kr. KH Blönduósi: Gallabuxur Tilboöið gildir til 29. ágúst Piknik kartöflustrá, 295 g 259 kr. Superstar súkkulaðikex, 500 g 159 kr. Kavli smurostar, 4 teg., 150 g 165 kr. Wasafrukost hrökkbr., 500 g 219 kr. Saltað folaldakjöt 288 kr. kg Hádegispylsa 589 kr. kg Sérvara: Gallabuxur, 4 litir, st. 30-44 1999 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.