Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996
9
Tóbak er eiturlyf
Tóbaksframleiðeindur vesfra eru
í vondum málum þessa dagana.
Mörg ríki hafa farið i mál við þá
undanfarið vegna fólks sem talið er
að hafi dáið vegna reykinga og regl-
umar um sölu tóhaks verða sífellt
strangari. Þrettán ríki hafa nú farið
i mál við framleiðendur og fljótlega
er að vænta niðurstöðu um það
hvort tóbaksfyrirtæki verði talin
áhyrg fyrir tóhaksfikn manna. Ef
framleiðendur tapa þeim málum
sem nú eru í gangi er það ljóst að af-
staða og viðhorf meðal dómara er að
breytast og menn tilbúnir til að gera
tóbaksframleiðendur ábyrgari en
áður.
Tóbaksframleiðendur reyna að
halda uppi vömum og segja að tó-
bak sé alls ekki vanabindandi og
þeir stjómi ekki magni nikótíns
sem haldi fíklum við efnið.
Búist er við að Bill Clinton
Bandaríkjaforseti samþykki tilmæli
matvæla- og lyfjaeftirlitsins um að
takmarka aðgengi ungs fólks í tóbak
Bill Clinton.
en það kemur í ljós á morgun þegar
lögð verður fram skýrsla frá fjár-
málaráðuneytinu. Matvæla- og lyfja-
eftirlitið hefiir lengi reynt að fá það
í gegn að litið verði á tóbak sem eit-
urlyf og það meðhöndlað þannig og
samþykkti Clinton reglugerð þess
efnis í fyrra. Reuter
Foreldrar Ans Marchals, sem rænt var I Ostende fyrir réttu ári ásamt annarri
stúlku, standa hér við plaköt þar sem lýst er eftir henni. Lögregla leggur
megináherslu á að finna stúlkurnar en líkur eru taldar á að þær séu á Iffi.
Klúður lögreglunnar við rannsókn málsins skyggir þó á vonir foreldranna.
Símamynd Reuter
Lét aflima
unnustann
Hjúkrunarkona í Argentínu
reiddist svo þegar unnusti hennar
fór frá henni að hún réð tvo menn
til að fara að húsi hans og skera af
honum getnaðarliminn. En þar sem
limur mannsins fannst ekki fyrr en
10 sfimdum eftir afskurðinn var of
seint að græða hann á aftur. Á kon-
an 10 ára fangelsi yfir höfði sér fyr-
ir að hafa skipulagt ódæðið.
___________Utlönd
Súkkulaði
skapar vímu
Vísindamenn segjast hafa fund-
ið efni í súkkulaði sem útskýrir
flkn mai-gra í sælgætið. Þeir skoð-
uðu sérstaklega sameindina an-
andamide, sem er fita, en eins og
allir vita er mikil fita í súkkulaði.
Þeir fundu það út að efnið hefur
svipaða verkun og kannabis. Próf-
anir sýna að þetta efni finnst ekki
í hvítu súkkulaði, kakósmjöri og
kaffi á meðan þónokkurt magn
finnst i súkkulaði.
Fyrri rannsóknir hafa beinst að
öðru efni sem einnig finnst í
súkkulaði en það hefur áhrif sem
líkja má við áhrif amfetamíns.
Áhrifin eru að fólk verður betur
vakandi og líður betur í einhvem
tíma.
a
WHtimiiilmllliml
Bfldshðfða 20-112 Reykjavlk - Slmi 567 1410
Kisukörfur
frá kr. 820,-
VESTMANNAEYJAR
BORGARAFUNDUR
Borgarafundur á Hótel Bræðraborg
í kvöld kl. 20.00.
Eyjamenn athugið!!
Rabbfundur um nýja morgunblaðið Dag-Tímann.
Stefán Jón Hafstein, ritstjóri blaðsins, mun kynna helstu
áherslur blaðsins og svara fyrirspumum.
Komið og látið í ljós ykkar ábendingar og skoðanir
ásamt því að heyra hverjar áherslur verða í hinu nýja blaði.
Kaffi og kökur
Sjáumst!
-besti tími dagsins!
Tugþúsundir til jarðarfarar litlu stúlknanna í Belgíu í dag:
Klúður lögreglu
þykir skyggja á
Tugþúsundir manna munu verða
viðstaddar jarðarfor stúlknanna
tveggja sem sultu í hel í neðanjarð-
arbyrgi sem þeim var haldið fóngn-
um í síðastliðinn vetur en athöfnin
fer fram í Liege. • Einungis um eitt
þúsund manns komast inn í kirkj-
una en búist er við að yfir 100 þús-
und manns muni fylgjast með at-
höfninni á risaskjám fyrir utan.
Belgískur almenningur er harmi
sleginn eftir að lögregla komst á
snoðir um og upplýsti skipuleg
bamarán, nauðimgarvist í neðan-
jarðarbyrgjum, vændissölu og sult-
ardauða tveggja fórnarlamba ódæð-
ismanna í síðustu viku. Syrgjandi
fólk hefur lagt leið sína að kistum
stúlknanna tveggja og lagt þar blóm
auk þess sem mikill fjöldi hefur lagt
blómvendi í húsagarða fjölskyldna
þeirra.
En sorgin blandast einnig mikilli
reiði út í yfirvöld, sérstaklega lög-
regluna, fyrir klúður á klúður ofan.
Lögmaður foreldra fómarlambanna
tveggja hefur upplýst að belgíska
lögreglan fékk margsinnis ábend-
ingar um athafnir Marcs Dutroux,
þess sem talinn er höfuðpaurinn á
bak við bamaránin og hefur verið
ákærður vegna þeirra ásamt þrem-
ur öðrum, án þess að aðhafast nokk-
uð. Missti lögreglan þannig af gulln-
um tækifæram til að finna stúlk-
umar sem sultu til dauða í neðan-
jarðarbyrgi Dutroux í febrúar.
Þannig mun nokkuð ítarlegum
skriflegum upplýsingum hafa verið
lekið i lögregluna um að Dutroux
væri að byggja neðanjarðarbyrgi í
húsi sínu til að fela rænd böm sem
hann hefði í hyggju að senda úr
landi. Lögreglan aðhafðist hins veg-
ar ekkert. 'Lögregla heimsótti hús
Dutroux tvisvar meðan stúlkumar
vora þar i haldi en varð einskis vör.
Þegar bamaraddir heyrðust sagði
Dutroux lögregluni að þar heyrðist í
hans eigin bömum.
Þá munu skýrslur sýna að lög-
reglan ræddi við Dutroux í júlí í
fyrra, mánuði eftir að stúlkunum
tveimur var rænt, en trúði honum
einfaldlega þegar hann sagðist vera
að vinna að endurbótum á húsi
sínu.
Lögreglan játar að umræddar
upplýsingar um Dutroux hafi
borist, en að lögreglumenn sem leit-
uðu týndu bamanna hafi ekki séð
þær. Þá þykir furðu sæta að lög-
regla hafi ekki séð neitt óeðlilegt í
því að Marc Dutroux, sem virtist
ekki hafa neinar tekjur, gat rekið
sex hús. Reuter