Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Qupperneq 4
fréttir LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 x>v Samstarfs- og sameiningarviðræöur Flugleiða, íslandsflugs og Flugfélags Norðurlands: Grímsey Gr*n/ancfs Raufarhofn Kópaski Siglufjöröur Isafjöröur Húsavík Gjögur Þlngeyri Vopnafjoröur Bíldudalur Sauðárkról Patreks fjöröur Akureyrl Egllsstaðlr leskaupstaðu! irnafjörður Flugleiðir Flugfélag Norðurlands íslandsflug leiguflugs og Grænlandsflugsins. Félagiö Qutti ríQega 23 þúsund far- þega í innanlandsQuginu með 5 Qug- vélum sem alls taka um 75 manns í sæti. Félagið er með áæQun á 8 staði auk Grænlands. ÁæQunarstað- imir hjá félögunum þremur sjást nánar á meðfylgjandi grafi. 1,5 milljaröa velta Ef ofangreindar tölur úr rekstri Qugfélaganna þriggja í áætlunar- Qugi innanlands eru teknar saman þá er veltan tæplega 1,5 milljarðar en samanlagt tap líklega um 150 milljónir. Miðað við síðasta ár Qylja félögin um 320 þúsund manns í áæQun árlega með 14 Qugvélum sem alls taka 355 farþega í sæti. ÁæQunarstaðirnir á landinu eru aUs 19. Þar af eru 5 sem fá þjónustu tveggja þessara félaga, þ.e. ísaQörð- ur, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Hornafjörður og Vestmannaeyjar. Vonast er eftir niðurstöðum Qjót- lega úr viðræðum Qugfélaganna þar sem þau.taka vetraráæQun senn í gUdi. Þá má vænta töluverðra breyt- inga í innanlandsQugi um mitt næsta ár þegar ný Qugmálalöggjöf Evrópusambandsins tekur gUdi. Flug verður gefið frjálst á staði sem fieiri en 12 þúsund farþegar Qjúga tU. Hér á landi feUur þessi löggjöf undir fjóra staði, þ.e. Akureyri, ísa- Qörð, EgUsstaði og Vestmannaeyjar. DV Bæði Flugleiðir og íslandsfiug fijúga tU EgUsstaða og Vestmannaeyja og íslandsQug fer tU Ísafjarðar um BUdudal. Til stóð að halda fund í vikunni um framhald viðræðna og því var frestað um óákveðinn tíma. Menn hafa verið tregir tU að tjá sig um efnisþæQi viðræðna enda Qókið og viðkvæmt mál að taka upp sam- vinnu eða sameina félögin í eiQ. -bjb % Forráðamenn Flugleiða, íslands- Qugs og Flugfélags Norðurlands hafa hist á óformlegum fundum vegna hugmynda um samstarf í áæQunarfiugi innanlands og jafnvel stofnun nýs sameinaðs félags í inn- anlandsQuginu, eins og sagt var frá í DV á þriðjudag. ÞóQ félögin þrjú séu ólík að mörgu leyti þá eiga þau það sameiginlegt að hafa öll tapað af rekstri innanlandsQugsins, sér í lagi vegna Qugs til smærri staða á landinu. Þetta atriði fyrst og fremst rekur þau til viðræðna um samstarf eða sameiningu til að ná fram hag- ræðingu og betri nýtingu fiugvéla- kosts. Með bæfium samgöngum á landi undanfarin ár hefur Qugvélin fengið haröa samkeppni frá einka- bílnum og með tilkomu Hvalfjarðar- ganga mun sú samkeppni harðna enn frekar. Af um 17 milljarða ársveltu Flug- leiða koma um 1,2 miUjarðar í far- Fréttaljós Bjöm Jóhann Bjömsson þegatekjur af innanlandsQuginu. Undanfarin misseri hafa Flugleiðir hins vegar tapað á bilinu 100-150 milljónir á innanlandsQuginu og þá staðreynd sætta Flugleiðamenn sig illa við. Sætanýting er slæm til smærri staða en viðunandi til stærstu staðanna eins og Akureyr- ar, ísafjarðar, Egilsstaöa og Vest- mannaeyja. Auk þessara staða fijúga Flugleiðir til 5 annarra staða hér á landi og til Kulusuk á Græn- landi. Alls Quttu Flugleiðir um 266 þúsund manns í innanlandsfiuginu í fyrra. Þijár Fokker 50 vélar eru notaðar sem alls bjóða upp á 150 sæti. íslandsfiug veltir um 500 milljón- um króna á ári. Þar af koma um 150 milljónir vegna áæQunarfiugs inn- anlands en félagið stundar einnig leigu- og frakfilug auk þess að reka verkstæði. Allir þessir rekstarþætt- ir hafa komið út í hagnaði nema áæfiunarfiugið. Sex Qugvélar eru í eigu íslandsfiugs með alls 130 sæt- um. Félagið QuQi í fyrra um 35 þús- und manns í innanlandsfiuginu. Flogið er á 9 áæfiunarstaði auk reglubundins fiugs tfi Grænlands. Flugfélag Norðurlands veltir í kringum 300 milljónum á ári. í fyrra varð hagnaöur upp á um 30 milljón- ir sem fyrst og fremst varð vegna - áætlunarleiðir Flugleiða, Islandsflugs og Flugfélags Norðurlands - Tölulegar upplvsingar úr innanlandsfluginu Velta Farþegar Sæta- mlHJ- kr. þús. Qöldi Fluglelðlr 1.200 266 150 íslandsflug "150 35 130 Flugfélag Noröurlands 100 23 75 Leita hagræðingar vegna taps af innanlandsflugi - smærri áætlunarstaðir valda mestum erfiðleikum ifejfcf^ngaÍfeljM 10.000 100.000 90.000 80000 70.000 60.000 50.000 40.000 30.000 SKyidutrygging án bónuss Skyldutrygging meö 70% bónus miöaö viö Corolla meö 1,8 lítra vél - DV Lækkun iðgjalda bifreiðatrygginga vegna samninga FÍB og Lloyds: Árangur FÍB er viövör- un til ýmissa aðila - og ég fagna þessu mjög, segir Jóhannes Gunnarsson „Ég fagna þessu framtaki FÍB mjög mikiö. Ég tel það til fyrir- myndar hvernig félagið hefur náð árangri á þessu sviði. Því miður mega Neytendasamtökin ekki gera hluti eins og þennan, að beina við- skiptum að einhverjum ákveðnum aðilum. FÍB hefur frjálsar hendur tfi þess að benda félögum sínum á þetta tiltekna tryggingalag og það er vel,“ sagði Jóhannes Gunnars- son, framkvæmdastjóri Neytend- samtakanna, í samtali við DV. Hann var spurður hvort hann teldi möguleika á að ná svipuðum árangri á Qeiri sviðum? „Ég held að ef íslenskir neytend- ur hópa sig saman um þessa trygg- ingu, þá geti það verið viövörun til ýmissa aðila í þjóðfélaginu. Oft hafa manni fundist íslenskir neyt- endur ekki nógu gagnrýnir en þetta atriði mun sýna mönnum að þeir komast ekki upp með hvað sem er,“ sagði Jóhannes Gunnars- son. Axel Gíslason, forstjóri Vátrygg- ingafélags íslands, var spurður hver yröu viðbrögð VÍS við boð- aðri iðgjaldalækkun bifreiðatrygg- inga. Hann sagði of snemmt að segja til um það. FÍB hefði talað lengi um þetta mál án þess að nokkuð hefði gerst í því. Þess vegna sagðist hann ætla að bíða og sjá hvað og hvort eitthvað gerist áður en hann svaraði spuming- unni. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.