Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Side 11
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996
11
Fréttir
Fellabær ekki á leið í sameiningu:
Engin minnimáttar-
kennd gagnvart
Egilsstöðum
- segir Guðlaugur Sæbjörnsson sveitarstjóri
DV, Fellabæ:
„Það er enginn vilji hjá sitjandi
sveitarstjóm til að ganga til samein-
ingar við önnur sveitarfélög á svæð-
inu. Það eru reyndar ekki nema tvö
ár síðan tillaga um sameiningu var
felld hér. Það ber þó að taka fram að
við eigum mikið samstarf við Egils-
staði og fleiri nágranna okkar,“ seg-
ir Guðlaugur Sæbjömsson, sveitar-
stjóri í Fellabæ, um mögulega sam-
Guðlaugur Sæbjörnsson sveitarstjóri við brúna yfir Lagarfljót sem tengir
Fellabæ viö Egilsstaði. Hann segir engan áhuga vera hjá sveitarstjórn sinni
á aö ganga til sameiningar. DV-mynd ÞÖK
Reynir Arnarsson, trillukarl, um nýtt veiöikerfi:
Menn sáu
peninga og
fóru á fullu
í braskið
„Þessar breytingar á kerfinu eru
mgl. Margir þeirra sem höfðu
mikla aflareynslu tóku kvótann
sinn og fóra út úr gamla kerfinu.
Eftir sitja þeir sem vora nýbúnir að
kaupa og þeir sem höfðu ekki mikla
aflareynslu. Það sem gerðist þarna
er einfaldlega það að menn sáu í
þessu peninga og fóra á fullu í
braskið," segir Reynir Amarsson,
trillukarl á Hornafirði, um breyt-
ingamar á fiskveiðistjómuninni
sem nú hafa tekið gildi.
Reynir, sem rær á trillu sinni,
Gróu SF, valdi sóknardagakerfi en
ekki kvóta þar sem veiðireynsla
bátsins er sáralitil.
„Ég má róa 85 daga á þessu fisk-
veiðiári en síðan er framtíðin væg-
ast sagt óljós. Það gætu þess vegna
orðið 10 til 30 daga á því næsta. Það
er ekki hægt að gera út á svo fáa
daga,“ segir hann.
Reynir segir aö trillukörlum sé
boðið upp á að úrelda báta sína fyr-
ir 80 prósent af matsverði. Hann
segist ekki hafa hug á að gera slíkt.
„Ég keypti þennan bát fyrir rúm-
um tveimur árum í því skyni að
hafa af honum atvinnu og lifa af
honum. Ég ákvað því að þrjóskast
áfram og ætla að reyna að berjast
áfram,“ segir Reynir. -rt
Reynir Ragnarsson við bát sinn,
Gróu SF. Hann segist ætla að berj-
ast áfram í útgerðinni þrátt fyrir aö
stefni í að hann megi aðeins róa 10
til 30 daga á næsta fiskveiðiári.
DV-mynd ÞÖK
einingu Fellabæjar og annarra
sveitarfélaga á svæðinu. í Fellahæ
eru rúmlega 440 íbúar og þar era
starfandi nokkur smáfyrirtæki.
Bærinn liggur nánast við Egilsstaði
og hrúin yfir Lagarflót tengir byggð-
imar. Úr fjarlægð mætti ætla að um
væri að ræða sama byggðarlagið.
Guðlaugur sveitarstjóri segir að oft
séu fyrirtæki í Fellabæ sögð vera á
Egilsstöðum.
„Það er oft lítill greinarmunur
gerður á okkur og Egilsstöðum. Það
er þó alls ekki til minnimáttar-
kennd hjá okkur gagnvart þeim,“
segir Guðlaugur. -rt
Bæjarstjórinn á Egilsstöðum:
Menn þurfa
að temja sér
að segja „við“
í stað „þið
og við“
- segir Helgi Hallgrímsson bæjarstjóri
DV, Egilsstöðum:
„Það er ekki spuming um
skuldastöðu sveitarfélaganna sem
stoppar af sameiningu hér á
svæðinu. Flest þessara sveitarfé-
laga hér standa mjög vel. Það þarf
hugarfarsbreytingu, menn þurfa
að temja sér að segja við í stað
skilgreiningarinnar, þið og við.
Þegar menn átta sig á þessu þá
mun sameining ganga mjög vel
upp,“ segir Helgi Hallgrímsson,
bæjarstjóri á Egilsstöðum, um
möguleika á sameiningu bæjarfé-
lagsins við sveitarfélög í nágrenn-
inu.
„Það yrði styrkur okkar svæðis
ef sveitarfélögin hér næðu að
sameinast. Hagkvæmni stærðar-
innar liggur í augum uppi,“ segir
Helgi.
2. - 28. september
3C
Á köldum dögum í Húsasmiðjunni
Skútuvogi eru allir Eletrolux frystiskápar
seldir með 20 % afslætti ef staðgreitt er og
15% afslætti ef greitt er með afborgunum.
Verðdæmi 1251 frystiskápnr
verð áður:
42.549 kr.
verð á köldiun dögum:
33.990 kr.
5 heppnir kaupendur verða dregnir út
30. september 1996 og fær hver þeirra
lambsskrokk að gjöf frá Húsasmiðjunni.
__ifti_
RðDIO^IISf
HÚSASMIÐJAN
Skútuvogi 16 • Slmar 525 3000 og 800 6688