Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Side 23
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996 35 J3V Oskum ettir að taka á leigu góöa 3-4 herbergja íbúð í Hafnarnrði eða Kópavogi. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 567 4647 e.kl. 14. 4ra herbergja, íbúö óskast, helst í miðbæ Hafnarfjarðar, sem fyrst. Uppl. í síma 565 8202._________________ Vantar allar stæröir ibúöa til leigu fyrir trausta leigutaka. Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667. Óska eftir 3-4 herb. íbúö sem fyrst á svæði 101, 107 eða 105. Uppl. í síma 566 7282,______________________________ íbúö nálægt Melaskóla óskast. Helst langtimaleiga. Simi 5513595 e.kl. 18. fl* Sumarbústaðir Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgarnesi, sími 561 2211. Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar, vatnstankar, bátar o.fl. Gemm við flesta hluti úr treíjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867, Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús- inu em 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, ailur húsbúnaður, S. 555 0991. í nágrenni Reykjavíkur: Sumarbúst. á 3 ha. kjarri vöxnu eign- ariandi, að vatni. Verð aðeins 3 millj. Upplýsingar í síma 896 4585. Treystir þú þér til aö takast á við krefi- andi sölustarf? Starf sem getur genð þér mikla framtíðarmöguleika? Starf sem býður upp á ferðalög til útlanda? Þetta er starf fyrir þá sem vilja setja sér takmark í Iífinu. Reynsla af sölu- störfúm ekki skilyrði þar sem við veit- um faglega þjálfim. Bíll er nauðsyn- legur. Pantaðu viðtal f s. 555 0350. Okkur hjá Sólrúnu á Árskógssandi vantar mann í viðhald véla og tækja. Æskilegt að viðkomandi hafi meira- próf. Einnig vantar okkur háseta á 9 tonna bát. Húsnæði laust á staðnum. Uppl. í símum 466 1946,466 1954, 466 1299 (Pétur) og 854 4798.__________ Góö laun - frjáls vinnutími. Vinsælt tímarit óskar eftir áskriftarsölufólki, helst vönu, 2-3 kvöld í viku. Vinnu- tími frá kl. 19-22. Mjög gott tækifæri fyrir t.d. heimavinnandi húsmæður. S. 553 3233 eftirkl, 19. ._____________ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún._____________ Sölumaöur óskast. Fasteignasala óskar eftir duglegum og ábyggilegum sölumanni sem starfað getur sjálf- stætt. Reynsla æskileg, ekld skilyrði. Umsóknúm skal skilað til DV fyrir 20. sept., merkt „KV-6316”.________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt símasölufólk á kvöldin og um helgar. Góð verkefni fyrir alla, 18 ára og eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17 og 22.______________________________ Gott símasöiufólk óskast. Vinnutími: 18-22, greitt er fast kaup. Upplýsingar veittar í síma 588 1200 mánud. 16. sept. til fimmtud. 19, sept._________________ Fyrirtæki óskar aö ráöa nokkra vana sölumenn tímabundið eða til lengri tíma. Dag- og kvöldverkefni. Uppl. í símum 588 0220 og 896 5475. Fyrsti vélstjóri óskast á 350 t bát, sem er að fara til síldveiða, vélarstærð 1.250 hö. Aðeins réttindamaður kemur til greina. S. 423 7691 á skrifstofútíma. Hellulagnir. Menn vantar við hellulagnir næstu 2 mánuði. Eingöngu vanir menn koma til greina. Uppl. i síma 892 8340._________________ Leikskólinn Hlíöaborg viö Eskihlíö óskar að ráða matráð í afleys. Um er að ræða 100% starf, kl. 9-17. Nánari uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 552 0096. Vantar vana gröfumenn á hjólagröfur, ný tæki, einungis vanir menn með réttindi koma til greina. Uppl. í símum 567 6430 og 894 2151.__________________ Argentína steikhús óskar eftir upp- vaskara í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum, þriðjud. frá kl. 14 til 17.___ Manneskja óskast á hestabú í Þýskalandi sem fyrst. Uppl. veittar í síma 557 7605._________ Manneskja óskast til aö gæta 1 árs bams og sjá um létt heimnisstörf 2 til 3 daga í viku. Sími 562 8424. Rafeindavirki af fjarskiptasviöi óskast til starfa. Uppl. í síma 588 8282. Radíóþjónusta Bjama. Snyrtifræöingur óskast í hlutastarf, allt kemur til greina. Greifynjan, snyrtistofa, s. 587 9310. Halló! Okkur vantar starfskraft á skyndibitastað. Uppl. í síma 554 0344. K Atvinna óskast Reglusamur 45 ára maöur óskar eftir vinnu, er með lyftarapróf og bflpróf. Allt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr. 80371 eða sendið svör tfl DV merkt „YF 6319. 18 ára dugleg og reglusöm skólastúlka óskar eftir vmnu með skólanum. Flest allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 5811174. Sigurlaug. Ég er þrítug og vantar aukavinnu, nokkra morgna í viku. Hef víðtæka reynslu. Er ábyrg og vinnusöm. Berglind í s. 562 2842 milli kl. 16 og 20. Tveir 20 ára karlmenn óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Svör sendist DV, merkt „Vinna-6318. Húsasmiöur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 552 4913 e.kl. 17. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kí. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 tfl birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ EINKAMÁL f) Einkamál 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalma á franska vísu. Vert þú skemmtflegfur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðvelflast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mln. Bláa línan 9041100. Hundmð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiöist þér einveran? Viltu komast í kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR mtiisöiu Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Athugiö! Sumartilboö út september. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Framleiöum sérpantaöar tautöskur. Axlaról eða stutt hald. Lámarkspönt- un 25 stk. Prentum á allan fatnað. Tauprent, s. 588 7911. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- fóng, gjafir, verkfæri, muþlur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt verð. Pantanasími 555 2866. Sundurdregin bamarúm. Tilboðsverð á hinum vinsælu sundurdregnu bama- rúmum. Fást hvít og úr fúm með gamla laginu. Lengd 140 cm, stækkan- leg upp í 175 cm. Tvær skúffur undir fyrir rúmfót og leikfóng. Henta vel í litil herbergi. Lundur hf., Dugguvogi 23, s. 568 4050. Fuelmax eldsneytissparinn sparar eldsneyti fyrir allar vélar. Minnkar mengun, eykur kraft. Verð kr. 4.900. Sýnir sf., Bolholti 6 R., s. 581 2099. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. Sandspyrna. Islandsmeistaramót í sandspyrnu (2) verða haldin á söndunum við Hrafna- gil laugardaginn 21. sept. Skráning í mótin hefst mánud. 9. sept kl. 13-22 og lýkur mánud. 16. sept ld. 22. Skrán- ing og nánari uppl. í s. 567 4630, 462 6450,896 0794 eða 896 3280. Bflaklúbbur Akureyrar. Kvartmfluklúbburinn. Til sölu guilfallegur Ford Thunderbird ‘90, V6, 3800i, sjálfskiptur, hlaðinn aukabúnaði. t.d. rafdrif í öllu, hraða- stfllir, loftkæling, álfelgur o.fl. Ný dekk, nýryðvarinn. Ekinn 67 þús. m. af einum eig. Til sýnis og sölu á Bfla- sölunni Braut. Upplýsingar í síma 896 0452 eða 897 2623. Til sölu þessi sorphreinsibifreiö sem er M. Benz 608 ‘72. Bifreiðin er með nýja vél og gírkassa og hefúr verið í góðu viðhaldi. Er ódýr í rekstri og falla bif- reiðagjöld niður um næstu áramót vegna aldurs. Skipti athugandi. Uppl. í síma 467 1C65 og 467 1709 á kvöldin. Honda Civic GL ‘88 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri og veltistýri, nýskoðaður. Lítur mjög vel út. Verð 500 þús. Einnig óskast bfll á 200-250 þús. stgr. Uppl. í síma 587 6575 e.kl. 19. Til sölu blár Mercedes Benz 220E ‘93, sjálfskiptur, rafdr. rúður, álfelgur o.fl. Ekinn 125 þús. km. Verð 2,9 millj. Sem nýr. Til sýnis á Bflasölunni Borg, Skeifúnni 6. Toyota Corolla rallbifreiö til sölu, í toppstandi. Norðdekk-meistari ‘96. Fæst afhentur fyrir haustrall. Upplýs- ingar í síma 565 5055 eða 897 3141. Þetta góöa eintak af Oldsmobile ‘85 er til sölu, ek. 90 þús. mflur, sk. ‘97. I góðu lagi. Verð 350 þús. Skipti óskast á minni bfl. Verðhugmynd 800-900 þús. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 565 2720 ogvs. 5651820. MMC L-300 4x4, minibus, ‘90, grásans., ekinn 122 þús., 8 manna, 30” dekk. Verð 990 þús. Tilboð. Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 587-0-587. MMC Spacewagon 2,0i 4x4 ‘93, hvitur, upphækkaður, álfelgur, allt rafdr., ekinn 69 þús. Verðtilboð 1.590.000 stgr. Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 587-0-587. f) Einkamál stefnumótalína á fra 90414 Allt jákvæöasta fólkiö er að finna í síma 904 1400. Daöursögur- djarfari á nóttunni! Sími 904 1099 (39,90 mínútan). Daöursögur og símastefnumót. Sími 904 1895 (39,90 mínútan). Fasteignir RC-íbúöarhúsin eru íslensk smíöi og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stofeun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf„ Ármúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. Hár og snyrting Starf framtíöarinnar! Lærðu að verða naglasérfræðingur! Mjög góðir tekju- möguleikar. Næsta námskeið hefst á þriðjudag. Neglur & List, s. 553 4420. Nvjung, bylting: Eiga neglur þínar það til að brotna eða lclofaa? Fáðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar á 14 dögum með nýju naglanæringunni frá hollenska fyrirtækinu TREND. Næringin gerir neglumar sterkar, sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna síður og klofna ekki (frábært efni). Frábærar gervineglur á aöeins 3.680. Erum með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.