Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Side 24
36
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Amerfsku heilsudýniinuir
% Hjólbarðar
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - Ódýr og góö:
• 315/80R22.5......26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5..........25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5..........29.900 kr. m/vsk.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Húsgögn
Alþjóöasamtök kírópraktora mæla með
og setja stimpil sinn á King Koil
heilsudýnumar. King Koil er einn af
10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi
og hefur framleitt dýnur frá árinu
1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955.
Jeppar
Hilux SR-5 ‘84, 36” dekk, 5,29 hlutfoll,
læstur framan/aftan, 2 bensíntankar,
loftdæla, útvarp/segulband, CB-
talstöð, opið á milli, 4 manna, sk. ‘97.
Uppl. í síma 567 5606 og 893 6226.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LITLA SVIölö:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson.
3. sýn. fös. 20/9, uppselt, 4. sýn. lau.
21/9, uppselt, 5. sýn. föd. 27/9, uppselt,
6. sýn. Id. 28/9, uppselt.
STÓRA SVIölð KL. 20.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson.
Frumsýning Id. 21/9, örfá sæti laus, 2.
sýn. sud. 22/9, nokkur sæti laus, 3.
sýn. föd. 27/9, nokkur sæti laus, 4. sýn.
Id. 28/9, nokkursæti laus.
Sala og endurnýjun
áskriftarkorta er hafin.
Óbreytt verö frá síöasta
leikári, 6 leiksýningar kr.
Miöasalan veröur opin alla
daga frá kl. 13.00-20.00
meöan á kortasölu stendur.
SÍMI MlöASÖLU: 551 1200.
MMC Pajero, bensín, árg. ‘88, ekinn 124
þús., grásans., 33” dekk, álfelgur.
Verðtilboð 790.000 stgr.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
Cherokee Laredo, ára. ‘89, hvítur, vél
4,0, sjálfskiptur, álfelgur, allt rafdr.
RÍeyklaus. Verðtilboð 1.290.000 stgr.
Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
Toyota Tacoma SR5 3,4, árg. ‘95, ekinn
12 þús., 190 hö., 35” dekk, álfelgur,
plasthús. Sem nýr. (Verð 2.590 þús.)
Airbag, allt rafdr., topplúga, svartur.
Bflabúð Benna, Vagnhöfða 23,
sími 587-0-587.
Toyota Hilux double cab, árg. ‘91,
2,4 dísil, turbo, ljósblár, ek. 99 þús.,
35” dekk, álfelgur, plasthús, lofílæs.
Verð 1.690.000 stgr. Bflabúð Benna,
Vagnhöfða 23, sími 587-0-587.
Til sölu Toyota LandCruiser ‘83. Uppl.
í síma 562 3833, 561 2796 eða 893 4242.
Toyota Hilux DX ‘95, upphækkaöur 31”,
plasthús, dísil, ek. aðeins. 19 þús.
Staðgr. verð 2.090 þús. Bflabúð Benna,
Vagnhöfða 23, sími 587-0-587.
Kerrur
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjöq hagstæöu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrusmíða. Sendum um land allt.
Góð og örugg þjónusta.
Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
Mótorhjól
Suzuki 750, árg. ‘92, til sölu, mikið af
aukahlutum. Mjög gott hjól.
Staðgreiðsluverð 890 þús. Uppl. í síma
561 4725.
Pallbílar
Til sölu er Ford 350 pickup, árg. ‘86,
mjög góður bfll, æskileg skipti á Ford
Econoline, 12-15 manna. Til sýnis og
sölu hjá Bflabankanum, Borgartúni,
s. 511 4242.
Sendibílar
Fjölnotabill. M. Benz 1619 ‘80, gáma-
grind og vörulyfta, 2 gámar og pallur.
Góð dekk. Góður bfll. Skipti mögul.
og góð gr.kjör. S.566 8670/893 7066.
Til sölu Volvo F610,turbo, árg. ‘85, burð-
argeta 4,8 tonn. Utlit og ástand gott.
Góð dekk. Skipti möguleg eða góð
greiðslukjör. S. 566 8670 eða 893 7066.
Toyota HiAce 4x4 ‘90 til sölu. Verð
1.150 þús., Visa/Euro raðgreiðslur,
bflalán. Bflasala Guðfinns,
Vatnsmýrarvegi 25, sími 562 1055.
„Frúin hlær í betri bfl...
Til sölu Iveco Daily, árg. ‘91,
ek. 120 þús, ynrfannn af umboðinu.
Verð 1.290 þús. + vsk. ístraktor,
sími 565 6580.
Sumarbústaðir
RC-heilsársbústaðirnir eru íslensk
smíði og þekktir fyrir mikil gæði og
óvenjugóða einangrun. Húsin eru
ekki einingahús og þau eru samþykkt
af Rannsóknastofnun byggingariðn-
aðarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu
9g við sendum þér upplýsingar.
Islensk-Skandinavíska hf, Armúla 15,
sími 568 5550, farsími 892 5045.
Til sölu sumarbústaður - heils árs hús,
56 m2 neðri hæð og 26 m2 efri hæð
(ekki svefnloft). Einnig kjarri vaxið
land 1 Svínadal, með sökklum. Til sýn-
is við versl. Húsasmiðjunnar, Súðar-
vogi. Góð grkjör. Uppl. gefa Guðjón
eða Guðlaug í s. 555 2444 eða 893 2732.
/ Varahlutir
4
ixJ
VARAHLUTAVERSLUNIN
BRAUTARHOLTI 16
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath., sérgrein okkar er
brúðkaup. Opið mán.-laug. 10-18, sun.
14—18. ListaCafé, sími 568 4255.
Otto haust- og vetrarlistinn er kominn.
Einnig Apart, Post Shop, Trend og
Fair Lady-yfirstærðarlisti. Glæsilegar
þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna.
TVyggðu þér lista - pantaðu strax.
Opið mán.-fös. kl. 11-18.
Otto-vörulistinn, sími 567 1105 og
bréfsími 567 1109.
Nýi Panduro föndurlistinn.
Allt til fóndurs; jóla-, tré-, skart-, efna-,
málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-,
postulín-/leir-fóndurefhi.
Verð kr. 600 án bgj.
Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon.
HAUST
VETUR
1996
Kays vetrarlistinn.
Nýjasta vetrartískan fyrir alla
fjölskylduna, litlar og stórar stærðir.
Gjafavara o.fl. o.fl. Verð kr. 400,
endurgr. við pöntun.
Pantanasími 555 2866.
Str. 44-58. Frábærar buxur komnar,
svartar og teinóttar, beinar, útvíðar
og hefðbundnar. Ennþá hægt að gera
góð kaup á eldri vörum. Stóri hstinn,
Baldursgötu 32, sími 562 2335.
R/C Módel
Dugguvogi 23, sími 5681037.
Fjarstýrð flugmódel í miklu úrvali.
Einnig bflar, bátar og margt fleira.
Opið 13-18 v.d., lokað laugardaga.
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
M. Benz 2448 6x4 ‘92, ek. 560 þ„ ný vél
og kúphng = 0 km, dekk 50%, sem
nýr. Volvo F12 Globe, 6x4, loftpúðar
á stelli ‘92, 50% dekk. Góður bfll.
Scania R143H 6x4 ‘89, 450 hö„ stór
sturtupallur, hb 4,60, 4-skipt skjólb.,
lítur vel út. V. 3 milíj. Volvo BM bú-
kolla, 30% dekk, 15 þ. vinnut., góð
vél. V. 2,2 millj. Einn góður. M. Benz
9-13 ‘82, ek. rúml. 300 þús„ hb 5,20,
stendur vel fyrir sínu. Einnig MAN
42,361, 10x4 ‘88, gijótpallur. V. 3,5
millj. MAN 33,291, 8x4 ‘86, ek. 370 þ„
grind. V. 2,7 millj. MAN 33,331, 8x4
‘86, ek. 450 þ„ pallur. V. 2,9 millj.
Scania R113 6x2, Topliner ‘90, loftpúð-
ar ffam/aft., 60% dekk, hb 5,40. Feiki-
lega góður. V. 3,9 millj. Nú kemur það
flottasta: M. Benz 2650 6x4 ‘93, ek. 240
þ„ 8 tonn/framöxull, hb 4,8. Bfllinn
er eins og nýr, búinn öllu því flottasta
að utan og innan. Einnig fleiri 6x4 og
8x4, sænskir og þýskir. Uppl. um þessa
gullgripi er að fá í síma 897 5181 og
566 8181. Jón Stefánsson.
gÝmislegt
Mlcrolift-andlitslyftlng án lýtaaögeröar.
Sléttir, stinnir og mótar, sem gerir
húðina áferðarfallegri. Eykur sog-
æðastreymi. Vinmu- á bólgu og bjúg.
Jafnar fínar hrukkur. Snyrti- og nudd-
stofa Hönnu Kristínar, sími 588 8677.