Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Page 31
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996 43 Trettir Hofsós: Holræsa- kerfið framlengt DV, Sauðárkróki: Mikið hefur áunnist 1 fráveitu- málum Hofsóss á þessu sumri og er frárennsli holræsakerfís þorpsins sunnan Hofsár nú kom- ið út fyrir fjöruborð stórstraums- fjöru. í sumar var holræsakerfíð, sem áður náði einungis fram yfír sjávarkambinn, framlengt með því að steypa útfall i sjó fram. Stefnt er að því að á næsta sumri verði lokið endanlega við frá- gang á fráveitu á Hofsósi. Að sögn Áma Egilssonar sveitar- stjóra koma framkvæmdirnar í sumar til með að kosta riflega tvær miUjónir króna, en verk- efhið er styrkt um 20 prósent af umhverfisráðuneytinu. Verkið var unnið af heimamönnum í umsjón Reynis Gíslasonar, bygg- ingameistara í Bæ. Þá var einnig gerð mikil bragar- bót á Hofsóshöfn í vor, með gerð grjótgarðs sunnan hafnarinnar er kemur til með að verja hana fyrir suðvestanáttinni. Andlát Bergljót Bjömsdóttir, dvalarheim- ilinu Felli, Skipholti 21, Reykjavík, lést fimmtudaginn 12. september. Guðmundur Jónsson, Skipasundi 52, Reykjavik, andaðist á Hrafnistu, Reykjavík, 12. september. Haukur Guðjónsson, Staðar- hrauni 2, Grindavík, lést hinn 12. september. Arndís M. Þórðardótt- ir, Granaskjóli 34, andaðist 12. sept- ember á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Petrea Jóhannsdóttir, Seljahlíð, áður Gnoðarvogi 38, lést á Borgar- spítalanum þann 14. september. ísak Sigurðsson múrarameistari, Jakaseli 30, lést að heimili sínu að morgni 13. september. Jarþrúður Bjarnadóttir, áður Hólmgarði 39, Reykjavík, andaðist I Amarholti föstudaginn 13. septem- ber. Jarðarfarir Skafti Benediktsson, frá Hraun- koti, verður jarðsunginn frá Stafa- fellskirkju í Lóni þriðjudaginn 17. september kl. 14. Katrín Kristjánsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. september kl. 13.30. ÆÆÆÆÆÆÁ Smáauglýsinga deild DV eropin: m • virka daga kl. 9-22® • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birtingu. AJtl. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína Cuh tnítne*i*í*. ihC, *» *>-* •••***• »****«<* Hvernig geturðu sagt að við förum aldrei neitt, Lína? Við höfum farið í strand. Slöklcvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 13. til 19. september, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, sími 568 0990, og Reykja- vfkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu.Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tO kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12, Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafhartjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingnr á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 16. september 1946. Bæjar- og sveitarstjórnar- kosningar fóru fram í Þýskalandi í gær. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. . Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólbeimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Hvers viröi er aö eiga vin geti maður ekki sagt honum nákvæmlega hvaö manni býr í brjósti? Oscar Wilde. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið kl. 11-17 aÚa daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fímmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Vinskapur er þér mikilvægur og færir þér ánægju. Fólk er vinsamlegt í þinn garð. Þér veröur vel ágengt ef þú stingur upp á skemmtun í vinahópnum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Eðlisávísun þín er einkennileg um þessar mundir. Hún getur vemdað þig gegn ýmsu sem er þér ekki að skapi. Happatölur eru 11, 13 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hugsar einkum um sjálfan þig í dag. Gríptu tækifæri sem þér gefst til að reyna á hæfileika þína og getu. Það er trúlegt að þú hafir ekki nýtt hæfileikana sem skyldi. Nautiö (20. apríl-20. mai): Ekki hreykja þér af sérfræðikunnáttu þinni. Vertu raunsær og taktu ekki meira að þér en þú getur annað. Hætta er á mis- skilningi. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þú átt í einhverjum erfiðleikum með bréfaskriftir sem þú þarft að koma frá. Nauðsynlegri verkefni ganga fyrir. Þiggðu aðstoð sem þér býöst. Krabbinn (22. júni-22. júli): Árangur þinn og samskipti viö fólk sem gengur vel virka hvetjandi á þig og auka sjálfstraust þitt. Happatölur era 3,15 og 29. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú biður um aðstoð og allir virðast tilbúnir aö hjálpa þér. Einhvem þér nákominn skortir sjálfstraust. Þar getur þú orð- ið að liði. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Allt gengur fremur hratt í dag og viðhorf þín breytast til ákveðinna verkefha. Þú hefur ekki mikla orku um þessar mundir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heillavænlegast er fyrir þig að vera sem mest einn í dag. Ef þú gefur kost á þér til félagsstarfa er líklegt að þau taki við stjóminni. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert mjög leitandi um þessar mundir. Eitthvað kemur þér verulega á óvart í dag. Þér berst hjálp úr óvæntri átt. Batn- andi mönnum er best að lifa. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver gefur þér loforð og þú getur treyst þvi. Þú kannt hins vegar að sjá eftir loforði sem þú gefur. Margt smátt gerir dag- inn ánægjulegan. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver óvissa ríkir i ástarsambandi framan af kvöldi. Loft- ið verður síðan hreinsaö en þú ert ekki alveg sáttur við nið- urstöðuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.