Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Síða 27
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 Spakmæli Adamson 35 Brúðkaup Þann 30. júní voru gefin saman hjá Borgardómara Andra Sompit og Arnar Bragason. Heimili þeirra er að Hrísmóum 2B. Ljósm: Ljósmynda- stofan Nærmynd. Tilkynningar íslandsmót í einmenningi Mótið er opið og verður haldið helg- ina 5. og 6. okt. nk. Spilaður verður mjög einfaldur standard með 15-17 grandi og veikum tveimur. Skrán- ing og nánari upplýsingar hjá Bridgesambandinu í síma 587-9360. Lokað verður á skráningu á hádegi á fimmtudag 3. okt. Æfingar fyrir kvenspilara Bridgesambandið býður upp á æf- ingar fyrir kvenspilara eins og í fyrravetur. Boðið verður upp á þriðjudagskvöld og fimmtudags- kvöld og er tekið fram að þetta er ekki fyrir byrjendur í bridge. Stefnt er að því að byrja þriðjudaginn 1. okt. Leiðbeinandi er Einar Jónsson. Skráning og nánari upplýsingar hjá BSÍ, s. 587-9360. Beitiskipiö Potjomkin í bíósal MÍR Nk. sunnudag 29. sept. kl. 16 verður kvikmyndin Beitiskipið Potjomkin (Bronenosets Potjomkin) sýnd í bíó- sal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er ein frægasta kvikmynd allra tíma, önn- ur kvikmynd S. Eisensteins í fuUri lengd, gerð árið 1926. Kvikmynda- tökumaður var Edvard Tisse. í myndinni er fjallað um atburði er gerðust í borginni Odessa við Svartahaf 1905 og uppreisn sjóliða á Svartahafsflota Rússakeisara. Að- gangur að kvikmyndasýningunni er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Feröafélag eldri borgara Kópavbgi Ferðafélag eldri borgara Kópavogi fer litaferð til Þingvalla laugardag- inn 28. sept. kl. 13 frá Gjábakka, Fannborg 5. Skráning á skrifstofu í síma 554-3400 og hjá ferðanefnd 554- 6430. Andlát Þórir Friðgeirsson, fyrrverandi bókavörður, lést í Sjúkrahúsi Húsa- víkur mánudaginn 23. september. Pétur Óskarsson, Svalbarða 12, Hafnarfirði, lést i Landspítalanum 24. september. Jarðarfarir Margrét Árnadóttir, Leirubakka 12, Reykjavik, lést í Landspitalanum 14. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Friðrikka Guðbjörg Eyjólfsdóttir veröur jarðsungin frá Hafnarfjarð- arkirkju föstudaginn 27. september kl. 13.30. Elisabet Magnúsdóttir, Sogavegi 112, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. september kl. 13.30. Eiríkur Ellertsson, Ásbraut 16, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkinrkirkju fimmtudaginn 26. september kl. 14. ötfor Ólafs Björnssonar prentara, Ljósalandi 3, fer fram frá Bústaða- kirkju fostudaginn 27. september kl. 15. Lalli oct Lína Lalli! Pað var boðið í drykk OG mat. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 20. til 26. september, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugavegs- apótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. 1 s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 26. september 1946. Vinstriöflin í Grikk- landi æsa til borgara- styrjaldar. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15,16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. KafFistofan opin á sama tíma. Lygi er sannleikur í dulgervi. Byron lávaröur. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: álla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 27. september Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Þú ert mjög móttækilegur fyrir nýjum uppástungum og hug- myndum, sérstaklega þeim sem gætu haft ávinning i för með sér. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Áhrif, sem þú verður fyrir, leiða til persónulegra framfara. Þú færð tækifæri til að bæta fjárhag þinn allverulega. Hafðu augun opin fyrir nýjungum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur mjög mikið að gera og hefur minni tíma fyrir sjálf- an þig en þú hefur haft. Þú færð uppörvandi fréttir af vini þínum. Nautiö (20. aprll-20. mai): Rómantíkin gerir vart við sig. Ástvinir eiga góðar stundir saman. Ekki er rétt að vera með allt of mikla stjðmsemi. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Þér líður best með fólki sem þú þekkir vel. Þú átt í einhverj- um erfiðleikum meö samskipti við þá sem þú þekkir ekki. Happatölur eru 4, 22 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert undir einhverju álagi, það er nýtilkomið en varir fram að helgi. Þú bregst skjótt við fréttum sem þú færð. Ekki láta uppi um persónulegar áætlanir þínar. l.jnniö (23. júH-22. ágúst): Þú hugsar til liðins tíma og einhvers sem hefur misheppnast. Hætt er við að það valdi þér angri. Gættu þess að það skaði ekki sjálfstraust þitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hegðun annarra hefur mikil áhrif á þig. Nú er betri timi til framkvæmda en áætlanagerðar í hagnýtum málum. Happatöl- ur eru 7, 19 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Menn eru hjálpsamir og vingjamlegir en þú gætir orðið fyrir gagnrýni. Þú tekur það nærri þér. Smáuppörvun væri næg til að þú tækir gleði þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gleðst innilega þegar þú uppgötvar að eitthvað sem þú ótt- aðist var ástæðulaust. Þú ert óþarflega svartsýnn í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að gera þaö besta úr hlutunum. Einhver þér nákom- inn hefur gert mistök. Smámálin þarfnast líka athygli. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Persónuleg mál eru ekki eins auðveld viðfangs og þú vonaðir en það er undir sjálfum þér komið hvort þú gerir þau að stór- máli. Þér semur vel við fjölskyldu þina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.