Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 23
Íi3’' . LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 sviðsljós 23 öryggisgleri. B-SUPER Öflugra B-Vítamín B-Súper inniheldur 11 náttúruleg B-vítamín í hámarksstyrkleika. Þau eru mikilvæg fyrir efnaskipti líkamans, heilbrigða starfsemi margra líffæra, tauganna og húðarinnar. Einnig nauðsynleg fyrir heilbrigðan hárvöxt og til blóðmyndunar. B-Súper er sterk blanda allra B-vítamína Fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum matvörubúða Éh, IGÍlsuhÚSÍð Kringlunni & Skólavörðustíg GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! Bræðurnir Noel og Liam í bresku hljómsveitinni Oasis áttu erfiða æsku: Pabbinn barði þá í stað þess að hugga „Paul og Noel ólust upp án þess að þekkja foður sinn í raun og veru, þeir bara óttuðust hann. Ef þeir stömuðu þá barði hann þá. Ef þeir grétu þá lamdi hann þá,“ segir Peggy Gallagher, móðir gítarleikar- ans Noels og söngvarans Liams í bresku hljómsveitinni Oasis, en hún skildi mann- inn sinn og föður strákanna, Tommy, þeg- ar strákarnir voru litlir vegna ofbeldisins sem viðgekkst á heimilinu, drykkjuskapar og kvennafars hins írska eiginmanns sins. Peggy var búin að gera nokkrar tilraun- ir til að skilja við karlinn. í fyrsta skiptið tók hún Liam, sem þá var aðeins nokk- urra mánaða, og pakkaði nauðsynjum nið- ur í tösku og flutti til systur sinnar en skildi strákana, Noel og Paul, eftir. Stuttu síðar hringdi Tommy og hótaði henni að kveikja í húsinu ef hún kæmi ekki heim aftur. Þegar hún kom heim var pabbinn farinn og strákamir sátu einir uppi í rúmi. Liam litli fæddist með psoriasis og þjáð- ist af slæmu exemi sem krakki. Peggy seg- ir að hann hafi verið veikur fyrstu sex mánuði ævinnar og grátið nótt og dag. Pabbi hans hafi frekað barið hann þar til að hann þagnaði en að hugga hann. „Ég varð stundum að fara með hann til læknis tvisvar í viku. Ég stóð jafnvel og beið á strætisvagnastoppistöð i bruna- kulda með drenginn í fanginu þegar pabbi hems keyrði framhjá á bílnum. Honum datt ekki í hug að stoppa," segir hún. Gekk berserksgang Það var ekki fyrr en Peggy og Tommy giftust að Peggy uppgötvaði hversu ofbeld- isfullur Tommy í rauninni var. Paul fædd- ist 1965 og Noel 1967. í október 1972 fæddist svo Liam. Pabbi hans var þá farinn að draga hjákonur sínar heim og niðurlægja fjölskylduna á allan hátt. Peggy var oftsinnis með glóðar- auga og þegar strákamir spurðu sagðist Peggy hafa gengið á dyr eða eitthvað síður trúlegra. Þegar Liam var fjögurra ára fékk Peggy skilnað frá Tommy að lögum og þá tók ekki betra við. Hann hélt áfram að ofsækja fjölskylduna, sitja fyrir þeim fyrir framan húsið, hóta þeim og jafnvel ganga berserksgang fyrir utan, brjóta glugga og velta ruslatunnum. Þetta endaði með því að þau flýðu öll út í bíl og keyrðu út í miðja nóttina og voru alltaf að líta um öxl af ótta við að hrottinn, pabbi strákanna, væri á eftir þeim. Paul, Liam og Noel hafa staðfest sögu mömmu sinnar sem birtist í nýrri bók. Paul rifjar til dæmis upp að pabbi þeirra hafl einu sinni boð- ið þeim bræðrum í bíltúr en svo hafi hann lagt bílnum einhvers staðar og skilið þá eftir tímunum saman með- an" hann fór á kvennafar. Liam hefur vakið athygli fyrir erf- itt limdarfar og þeir bræður eru svo sem þekktir fyrir ýmislegt fleira en skemmtilega tónlist. Fréttir borist af slagsmálum þeirra í milli og kann svo sem engan að undra eftir að hafa heyrt um uppvöxt þeirra. Tommy, sem nýsloppinn er úr fangelsi, er hins vegar stoltur af strákunum sín- um og heldur því fram að Liam sé líkur sér. Pabbi Liams i hljomsveitinni Oasis var ofbeldisfullur og barði eigin- konu sína og syni svo að þau flúðu frá honum á endanum. Hann er nú nýsloppinn úr fangeisi og segir stoltur að Liam sé líkur sér. Hér er Liam með unnustu sinni. í sturtubúnaði Toppurinn fra tab Itahu Heilir sturtu01^5 með sturtubotni vatnslás, blöndunartæki og sturtusetti. Segullæsing á hurð Horn opnun eða fram opnun. Úr Styrol plasti eða hertu örvaöisaleri. Sturtuhorn Stærðir 70 tii 90 cm a kant Seguilæsing á hurð. Ur Styroi öryggisgieri Þnskiptar | badkarshliðar. i Lengdfrá160 , til 185 cm. Hæð 140 cm. Úr h~ hertu Sturtuhurðir. Stærðir frá 76 til 123 cm. Þrískiptar rennihurðir eða heil opnun Segullæsing á hurð. Úr hertu öryggisgleri. VERSLUN FYRIR ALLA! Baðkarshliðar. Stærðir frá 83 til 123cmálengd. , Hæð 140 cm. I v, Fást tví-, þrí- eða I W c\<5-' fimmskiptar. ", A- Síðumúlfi 34>-Féllsmúlamegin Sími 588 7332 OPID: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Rúnnuð sturtuhorn. Ur sveigðu hertu öryggisgleri. Stærð!^^ eða 90 cm. Segullæsing á hurð. œvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.