Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 1
veröur haldiö 1. vetrar-
dag, laugardaginn
26. október nk.„
í Lionsheimilinu Lundi,
Auöbrekku 25,
Kópavogi.
Húsiö opnaö kl. 21.00.
Allur ágóöi rennur
til líknarmála.
Aögangseyrir er
krónur 1.000.
Lionsklúbburinn Muninn
o»e& /sfeenw"111®4 90*
39,90 minútan
ÆÆÆÆÆÆÆÆa
staögreiöslu-
og greiöslukortaafsláttur
og stighœkkandi
birtingarafsláttur rarai
SS0S0M
Styrkir til háskólanáms í
Danmörku, Finnlandi og Noregi
Stjórnvöld í Danmörku, Finnlandi og Noregi bjóöa fram
eftirtalda styrki handa íslendingum til háskólanáms í þessum
löndum námsárið 1997-98. Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem komnir
eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir við 8-9 mánaða
námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir:
Til náms í Danmörku eru boðnir fram fjórir styrkir.
Styrktarfjárhæðin er 4.260,- d.kr. á mánuði.
Til náms í Finnlandi er boðinn fram einn styrkur til háskólanáms
eða rannsóknarstarfa. Styrktarfjárhæðin er 4.000 finnsk mörk á
mánuði.
Til náms í Noregi er einnig boðinn fram einn styrkur.
Styrktarfjárhæðin er 6.000 n.kr. á mánuði og skulu
umsækjendur að öðru jöfnu vera yngri en 35 ára.
Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina
og meðmælum, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. desember nk.
Sérstök eyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytið,
24. október 1996.
Guðmundur
Matthíasson
Guðmundur Matthías-
son framkvæmdastjóri,
Frostaskjóli 59, Reykja-
vík, verður sjötugur á
morgun.
Starfsferill
Guðmundur fæddist á
Tálknafirði en ólst upp í
Reykjavík og á Akur-
eyri. Hann lauk gagn-
fræðaprófi frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar
1944, námi frá Loft-
skeytaskóla íslands 1946,
námskeiði í flugumferðarstjórn
1947, stundaði framhaldsnám í
flugumferðarstjórn í Bandaríkjun-
um 1950 og lauk nám í radar-flug-
umferðarstjórn hjá bresku flug-
málastjórninni 1971.
Guðmundur hóf störf hjá Flug-
málastjóm 1946, starfaði á Kefla-
víkurflugvelli 1950 og var skipað-
ur vaktstjóri í flugturni Keflavík-
urflugvallar, settur yfirflugum-
ferðarstjóri í flugturni Keflavíkur-
flugvallar í fjarveru yfirflugum-
ferðarstjóra 1952-58, hóf störf við
flugstjórnarmiðstöðina á Reykja-
víkurflugvelli 1959 er varnarmála-
deild utanríkisráðuneytisins tók
við rekstrinum á Keflavíkurflug-
velli, skipaður vaktstjóri við flug-
stjórnarmiðstöðina á Reykjavík-
urflugvelli 1964, skipaður aðstoð-
armaður framkvæmdastjóra flug-
öryggisþjónustu 1972, skipaður
deildarstjóri flugferðarþjónustu
Flugmálastjórnar íslands 1974,
skipaður framkvæmdastjóri flug-
umferðarþjónustu 1983, settur
varaflugmálastjóri jafnframt því
að vera framkvæmdastjóri flug-
umferðarþjónustu 1988, var til-
nefndur fastafulltrúi Islands og
annarra Norðurlanda í fastaráði
alþjóðaflugmálastofnunarinnar
ICAO 1992-95, var ráðgjafi flug-
málastjóra við störf á erlendum
vettvangi 1995-96 og var settur
framkvæmdastjóri loftferðaeftir-
lits Flugmálastjórnar frá 28.6.1996
og til starfsloka.
Guðmundur hefur setið í sam-
starfsnefnd Flugmálastjórnar og
varnarliðsins frá komu þess 1951
og var íslenskur formaður nefnd-
arinnar 1975-92, tók þátt í sam-
ráðsfundum við erlenda heraðila
vegna íslenska flug-
stjórnarsvæðisins
1975-92, hefur verið
fulltrúi íslands í
CEAC-nefnd NATO
frá 1980, fulltrúi ís-
lands í NAT/SPG-hópi
sem fer með og stjórn-
ar framvindu og þró-
un flugs á Norður
Atlandshafi, var vara-
formaður nefhdarinn-
ar frá 1980 og formað-
ur hennar 1986-92,
fulltrúi íslands í
FANS-nefnd alþjóða
flugmálastofnunarinnar, fastafull-
trúi íslands og Norðurlanda í al-
þjóða flugmálastofnuninni 1992-95
og fulltrúi í ratsjárnefnd utanrík-
isráðuneytisins 1990-92.
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar er Ásta
Sigríður Hannesdóttir, f. 10.3.
1929, snyrtisérfræðingur. Hún er
dóttir Hannesar Hreinssonar, fisk-
matsmanns í Vestmannaeyjum, og
Vilborgar Guðlaugsdóttur hús-
móður.
Börn Guðmundar og Ástu Sig-
ríðar eru Hanna Kristín, f. 24.4.
1948, eigandi hársnyrtistofunnar
Kristu í Kringlunni, en maður
hennar er Sveinn Grétar Jónsson
og eiga þau tvö börn; Ragnar Atli,
f. 20.5. 1955, viðskiptafræðingur og
framkvæmdastjóri Hofs hf. í
Reykjavík, en kona hans er Guð-
rún Jónasdóttir og eiga þau eitt
bam; Matthías Hannes, f. 6.5.1958,
viðskiptafræðingur og fram-
kvæmdastjóri Ágætis hf. í Reykja-
vík, en kona hans er Gréta Kjart-
ansdóttir og eiga þau tvö börn;
Margrét Rún, f. 15.11. 1960, kvik-
myndaleikstjóri í Múnchen í
Þýskalandi, en maður hennar er
Frans Kraus og eiga þau eitt barn.
Systur Guðmundar eru Sigríður
Kristbjörg, f. 10.8. 1924, húsmóðir
á Akureyri; Þórunn, f. 6.1. 1929,
húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Guðmundar voru
Matthías Einar Guðmundsson, f.
5.8. 1897, d. 5.9. 1962, lögregluvarð-
stjóri í Reykjavík og á Akureyri,
og Ragnheiður Kristín Kristjáns-
dóttir, f. 8.12. 1899, d. 31.7. 1981.
Guömundur Matthí-
asson.
Helgi Þorvaldsson
Helgi Þorvaldsson, af-
greiðslumaður hjá
Tæknideild Flugleiða,
Eyjabakka 22, Reykjavík,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Helgi fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp í vest-
urbænum og í Bústaða-
hverfinu. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá Gagn-
fræöaskóla verknáms.
Helgi var verkstjóri hjá
Skrúðgörðum Reykjavík-
ur um tuttugu ára skeið, var af-
greiðslumaður hjá Flugfélagi ís-
lands 1972-74 og hefur verið af-
greiðslumaður hjá Flugleiðum
frá 1985.
Helgi sat í stjórn knattspyrnu-
deildar Þróttar í tíu ár og var for-
maður hennar í sex ár, sat í
stjórn knattspyrnuráðs Reykja-
víkur 1975-83, í
stjórn handknatt-
leiksráðs Reykjavík-
ur, situr í stjórn KSÍ
frá 1978, hefur verið
unglingaþjálfari í
knattspyrnu frá
1969, var unglinga-
þjálfari í handknatt-
leik 1971-76 og er
knattspyrnu- og
handknattleiksdóm-
ari.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 9.8. 1975 Aileen
Ann Þorvaldsson, f.
McConnachie 21.4. 1951, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Georges og
Martha McConnachie, sem bæði
eru látin, en þau bjuggu í Glas-
gow í Skotlandi.
Synir Helga og Aileen Ann eru
Helgi George, f. 23.12. 1985, og
Til hamin
með afma
26. oklól
85 ára
Jóhannes Ásbjörnssi
Stöð, Stöðvarhreppi.
Þuríður Magnúsdótt
Skúlaskeiði 10,
Hafharfirði.
Elinóra Samúelsdótt
Austurbyggð 17, Akur
80 ára
Jóhannes Guðmundí
bóndi í Ánahrekku,
Borgarhreppi,
verður áttræður á
mánudaginn.
Eiginkona hans er
Ása Ólafsdóttir húsfre
Þau verða heima og n:
heitt á könnunni
laugardaginn 26.10.
75 ára
Hanna Valdimarsdót
Miðvangi 13, Hafnarfh
Vigfús Pétursson,
Bárðarási 7, Hellissam
70 ára
Hulda Þórarinsdóttii
Þórunnarstræti 124,
Akureyri.
Ása Snæbjörnsdóttir
Hólmgarði 46, Reykjav
60 ára
Kristmann Gunnarss
Grenigrund 9, Akranei
Hjördis
Emma Morthens,
Ferjubakka 14, Reykja
Kristín H. Hansen,
Aðalgötu 4, Stykkishól
50 ára
Ásdis Egilsdóttir,
Brekkugötu 9, Hafnarf
Einar Ásgeirsson,
Langholtsvegi 17,
Reykjavík.
Anna Bjarney
Eyjólfsdóttir,
Miðengi 9, Selfossi.
40 ára
Guðmundur Már
Hafberg,
Bæjargili 113, Garðaba
Finnbogi Jónsson,
Hörgshlíð 1, Súðavík.
Pálmi Bergmann
Almarsson,
Hringbraut 55, Reykja\
Valdimar Jónsson,
Ytra-Felli,
Eyjafjarðarsveit.
Óli Guðjón Ólafsson,
Löngumýri 35, Garðab.
Jón Guðmundsson,
Barmahlíð 4, Reykjavíl
Önundur Steindórsso
Sléttuvegi 7, Reykjavík
Kristófer Roy, f. 10.1. 19f
Systkini Helga eru
Hafsteinn, f. 28.8. 1942, b
Reykjavík; Málfríður Á
5.11. 1944, húsett í R<
Margrét, f. 23.2. 1953, bús
ureyri; Þorvaldur Isleifu
1958, búsettur á Akure
urður, f. 27.10. 1960, bí
Hcifnarfirði.
Foreldrar Helga eru Þ
ísleifur Helgason, f. 13
fyrrv. verkstjóri í Reyk;
Ásfríður Gísladóttir, f. I
húsmóðir, frá Viðey.
Helgi verður með m
Hótel ÍSÍ í Laugardal í d
kl. 17 og 19.