Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Side 44
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 J l.' ^ S2 íj unglingaspjall______________________________________________j_ A TÍr ' Ungir latindansarar í toppbaráttunni í London: Árni og Erla hafa blandað sér í topp- baráttuna í latindansi og eru ekki á því að gefast upp. DV-mynd BG Myndir í danstímariti Daginn eftir London Open kepptu þau í Imperial þar sem þau lentu í 24 para úrslitum sem þau voru ekki sátt við. í International keppninni lentu þau í 12 para úrslitum. í flokki 16 ára og eldri lentu þau í 24 para úrslitum og dönsuðu í Royal Albert Hall sem var stærsta keppnin. „Það var rosaleg upplifun að dansa í Royal Albert Hall,“ segir Erla. „Við vorum mjög ósátt við að komast ekki í úrslit því í fyrstu keppninni sigruðum við sum par- anna sem komust í úrslit í undir 21 árs keppninni. Við erum farin að sefja markmiðið svo hátt því okkur gekk svo vel í Árósum í Danmörku í World Open Latin en það er ein sterkasta keppni í heimi,“ segir Ámi. Myndir birtust af þeim Áma og Erlu í tímaritinu Dance News þegar þau lentu í fjórða sæti í London Open og vöktu talsverða athygli í Englandi. Þau eru glæný nöfn í dansheiminum en kepptu á móti Leidinlegast að fara í Kringluna Ásthildur Helgadóttir, knatt- spymukonan frækna úr liði Breiðabliks, var kosin besta knatt- spymukona landsins. Ásthildur varð markahæst í deildinni í sum- ar og þjáifarar liðanna í deildinni völdu hana besta á dögunum. Hún sýn- ir hér á sér hina hliðina. Fullt nafh: Ásthildur Helgadóttir. Fæðing- ardagur og ár: 9. maí 1976. Maki: Eng inn. Hver er fallegasti karl sem þú hefúr séð? Gary Grant. Ertu hlynnt eða andvíg ríkis- stjóminni? Ég er hlynnt mörgu en ýmislegt má gera betur. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? John Lennon. Uppáhaldsleikari: Sean Conn- ery. Uppáhaldsleikkona: Meg Ryan og Grace Kelly. Uppáhaldssöngvari: Auð- björg Agnes Gunnarsdóttir. Uppáhaldsstj ómmálamað- ur: Enginn. Uppáhaldsteiknimynda- persóna: Andrés önd. Uppáhaldssjón- varpsefhi: íþróttir og Seinfeld. Uppáhalds- matsölustað- ur/veitinga- hús: Þrír Frakk- H! Böm: Engin. Bifreið: Engin. Starf: í Stillingu í augnablikinu. Laun: Sæmileg. Áhugamál: Fótbolti og skemmt- ! anir af ýmsu tagi. Hefur þú unnið í happdrætti ; eða lottói? Nei, aðeins í bingói. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að gera? Spila fótbolta, borða góðan mat og hitta vini mína. Hvað flnnst þér leiðinlegast að gera? Fara í Kringluna. ( I Uppáhaldsmatur: Rjúpur eins í og mamma matreiðir þær. Uppáhaldsdrykkur: Egils ■! kristall og Grand Marnier við ein- r stök tækifæri. Hvaða fþróttamaður stendur fremstur f dag? Tugþrautarmað- urinn Dan O’Brian. Uppáhaldstímarit: Cosmopolit- an. ar. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Ég er að lesa Gerplu. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? Ríkisútvarpið. Uppáhaldsútvarpsmaður: Leifur Hauksson. Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á? Sjónvarpið og Stöð 2, annars horfi ég lítið á sjónvarp. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón Ársæll Þóröarson, Bogi Ágústsson og Stefán Jón vgr mjög góöur. Uppáhaldsskemmtistaö- ur/krá: Kafilbrennslan. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Breiðablik og KR. Stefhir þú að einhverju sér- stöku í framtíðinni? Verða betri í fótbolta og mennta mig. Hvað gerðir þú 1 sumarfríinu? Spilaði fótbolta og fór til útlanda. Við stefnum r a eistaratitilinn morgum frægum danspörum. fólki hefur fundist hommalegt að vera í dansi og ég fæ ennþá skot. Það hefur engin áhrif á mig eftir að ég eltist og þroskaðist," segir Ámi. Ámi og Érla hyggjast keppa í ís- landsmeistarakeppni, sem haldin verður um næstu helgi, og einnig verður úrtökukeppni fyrir Norður- landamót. Umferðimar eru ein eða tvær þannig að þeim ætti ekki að verða skotaskuld úr þvi að dansa það eftir reynsluna í London. -em „Við stefnum auðvitað á heims- meistaratitilinn en síðan verðum við að sjá hvemig til tekst,“ segir Ámi Eyþórsson, tvítugur dansari, sem ásamt systur sinni, Erlu Ey- þórsdóttur, sextán ára, hefur ver- ið að gera það gott á erlendum mótum. „Mamma og pabbi byrjuðu í dansi og ég smitaðist af þeim. Síðan fór Ámi að dansa,“ segir Erla. Systkinin lentu í fjórða sæti í London Open fyrir rúmri viku af 150 pörum í fullorðins- flokki í latindansi og telst það á dansmælikvarða frábær árang- ur. Samkeppnin í þessum aldurs- flokki er gífurleg og toppbaráttan, sem þau hafa blandað sér í, er hörð. Systkinin hafa dansað saman í þrjú ár en áður höfðu þau aðra dansfélaga. Þau em núverandi íslandsmeistarar í latin og ballroom dansi og eiga að baki marga og glæsta sigra og íslandsmeistaratitla Systkinunum kom ekki mjög vel saman til að byrja með en það hefur lagast með árunum þar sem þau neyðast til þess að leysa allan ágrein- ing sín á milli. Dansað frá morgni til kvölds „Það er rosalega erfitt þegar maður kemst svona áfram því við þurftum að dansa átta umferðir sama daginn frá tíu að morgni til ellefú að kvöldi," segir Erla. „Dansinn var til að byrja með aukaáhugamál hjá mér með fót- boltanum og handbolt- anum því það var feimnismál að vera í dansi á þessum aldri. Öðru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.