Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 M9 hún brosti en heyrði lítið af því sem hún sagði. Loks máttum við fara. Anna Sigga og Lissy, vin- kona mín, sóttu okkur. Vesalings Anna Sigga. Hún hafði orðið að vera ein með hugsunum sínum þessa daga og nætur. Ég hafði ekk- ert um hana hirt. Þegar við kom- um loks heim skammaði ég hana í fyrsta og eina skiptið fyrir það að hafa ekki tekið til í hús- inu og þvegið upp leirtau. Ég rauk til og saga var sögð af slíkri hlýju, gam- ansemi og kjarki að hún hreif mig með sér. Ég skildi að ef Nicola gat barist og haldið áfram að brosa þá hlaut ég að geta það líka. Miklu síðar átti ég eftir að kynnast þess- ari konu í gegnum sameiginlegan kunningja og bréfaskriftir. Bókin gaf mér kjark til að horfast í augu við þessar nýju aðstæður. Síðasta kvöldið okkar í Cambridge skrif- aði ég í dagbók Benedikts: „Elsku litla barn. Kannski verður þú alltaf barn. Kannski verður hægt að koma þér til nokkurs þroska, gera þig óháðan mér með vinnu og þjálfun. Ég veit ekki hvað þetta merkir fyrir þig og möguleika þína. Ég er tilfinningalega hálflömuð, geri sífelldar áætlanir fyrir þína hönd, leikir, leikföng, tónlist og sjúkraþjálfun, allt slíkt ólgar í huga mínum. Það sem skiptir þó meginmáli er að þú verðir hamingjusamur," skrifar Dóra S. Bjarnason í dagbók sonar síns, Benedikts. kom lagi á heimilið okkar og beið þess með óþreyju að komast á bókasafnið. Of lítill heili Elsku litla barn. Kannski verð- ur þú alltaf barn. Kannski verður hægt að koma þér til nokkurs þroska, gera þig óháðan mér með vinnu og þjálfun. Ég veit ekki hvað þetta merkir fyrir þig og möguleika þína. Ég er tilfinninga- lega hálflömuð, geri sífelldar áætl- anir fyrir þína hönd, leikir, leik- föng, tónlist og sjúkraþjálfun, allt slíkt ólgar í huga mínum. Það sem skiptir þó meginmáli er að þú verðir hamingjusamur. Við verð- um að lifa í ljósinu, litla barn, vinna, von og bjartsýni munu hjálpa okkur gegnum dagana. Mannshugurinn er undarlegur. Hann venst flestu. Kannski er það ekki erfitt, ekki ólán, að eiga þroskaheft barn. Benni, þú ert fyrst og fremst lítið barn, lítil per- sóna. Það er betra að hafa of lítinn heila en of lítið hjarta. Doktorsritgerðinni var slegið á frest um ótiltekinn tíma. Hún hafði til þessa verið eitt mikilvæg- asta markmið fullorðinsáranna en hún hvarf í skugga mikilvægari viðfangsefna. Nú fyrst hófst hið raunverulega nám lífs míns. Lífs- prófið var framundan og það varð ég að standast okkar beggja vegna. Með hágœðQ-tœknibúnoði fró Panasonic, Philips o.fl. hefur Vesfel seff samon vönduð sjónvarpstœki á sanngjörnu verði ! Mvndlampinn er28' Panasonic Black FST1901 framleiddur í Þýskalandi Tölvubúnaður og dvergrásir eru að stœrstum hluta frá Philips Móltakarinn er með 90 stöðva minni, VHF- og UHF-möttöku, ásamt rásum til örbylgjumóttöku Allar aðgerðaslýringar birtast á skjánum 40 W Nicam Stereo-magnari Tenai fyrirSurround-hátalara Fullkomin þráðlaus fjarstýring Sjálfvirk stöðvaleif 2 Scart-tengi Tengi fyrir heyrnartól Tímarofi Textavarp Hljómgððir hátalarar o.fl. Rúsínan í pylsuendanum er verðið! Skipholti 19 Sími: 552 9000 Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 (rýmingarsala V/BREYTINGA 20-50% afsláttur af pottablómum VERÐDÆMI: ÁÐUR NÚ Fíkus, 70-90 cm. 790 395 Fíkus, 90-100 cm. 1.480 740 Friðarlilja, 50 cm. 660 495 Scheffera, 40 cm. 390 195 Króton, 50 cm. 790 550 Sólhlífarblóm, 50 cm. 690 345 Naglakaktus 790 395 Fíkus (tvílitur) 790 395 Burkni, stór 890 625 Bergfléttubróðir 790 395 v/Fossvogskirkjugarð, sími 55 40 500. Opið alla daga 10-22. eða of lítið hjarta Næstu daga dvaldi ég eins mik- ið og mér var unnt á einu fremsta háskólabókasafni heims í leit að upplýsingum og skilningi á þvi hvaö hafði hent okkur og hvað það gæti þýtt. Ég las allt sem ég komst yfir af efni um þroskahömlun: læknarit, bækur eftir sálfræðinga, sérkennara, félagsráðgjafa og þjálfara af ýmsu tagi og alls kyns vísindatímarit. Ég hlóð stöflum af bókum á borðið mitt. Ég las eins og óð væri en nú brást bókasafnið mér í fyrsta sinn. Bækurnar fjöll- uðu ekkert um það sem ég vildi vita, ekkert um hvernig við ættum að reyna að lifa áfram. Bækurnar og tímaritin fjölluðu nánast ekkert um foreldra fatlaðra bama. Og væru foreldrarnir nefndir mátti helst skilja að þeim væri lítt treystandi. Þessi boðskapur var mér nýr og ógeðfelldur. Ég var um það bfl að gefast upp þegar ég fann lítinn stafla af rykföllnum bókum á bak við mikinn læknisfræði- doðrant. Þetta voru bækur eftir foreldra fatlaðra barna. Ég tók eina þeirra af handahófi. Hún heitir Does She Know She Is There? eftir kanadíska konu, Nicola Schaefer. Bókin sagði sögu dótturinnar, Kathleen, og fjöl- skyldu hennar. Kathleen var fædd mikið fótluð, andlega og líkam- lega, og nánast ósjálfbjarga. Þessi GoldStar símabúnaður GoldStar GT-9500 Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtæki, með innbyggt símtæki í móðurstöð og innanhúss- talkerfi milli allt að þriggja þráðlausra síma og móðurstöðvar. Grunnpakki: Móðurstöð með einum þráðlausum síma og öllum fylgihlutum. Verð kr 25.900.-stgr. 1 Auka þráðlaus sími: Þráðlaus sími með fylgihlutum. Verð kr. 11.900.stgr-. GoldStar GS-635 Símtæki með hátalara og endurvali. Sérstaklega falleg hönnun. Litir. Rauður grænn og Ijós grár. Verð kr. 3.900.-stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.