Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 JLj’W Styrkur til háskólanáms á Ítalíu á námsárinu 1996-97 ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til náms á Ítalíu á yfirstandandi námsári. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla aö loknu háskólaprófi eða til náms viö listaháskóla. Styrkfjárhæöin nemur 1.000.000 lír- um á mánuöi. Umsóknum um styrkinn, ásamt staöfestum afritum prófskírteina og meömælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk., á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaraöuneytið, 24. október 1996 frá Megabúðinni, Laugavegi 96. 39,90 mínútan, Símatorg DV MÁNUDAGAR Tækni og vísindi: Á mánudögum hefur hafið göngu sína fræðandi umfjöllun um það helsta sem er að gerast í heimi tækni og vísinda. Umfjöllunin, sem er á tveim síðum, er skrifuð á léttan og skemmtilegan máta fyrir hinn almennta neytenda. kemur út eldsnemma á mánudagsmorgnum! I íþróttir: Nýjustu íþróttafréttirnar birtast í átta síðna blaðauka í DV á mánudögum. Þar er allt um úrslit helgarinnar auk spennandi umfjöllunar um leiki, íþróttahetjur og allt sem viðkemur íþróttaheiminum. r Tölvur og vefurinn: Jafnframt hefur nú bæst í mánudaginn skemmtileg umfjöllun um allt sem snýr að tölvum og Internetinu. Umfjöllunin er á opnu og er fjallað um netið, netmenninguna og fólkið á vefnum jafnframt því sem sagt er frá því helsta sem er að gerast í tölvuheiminum. ikrossgáta 1 Lfí& SP/L /K ~ Æfí ~ Sfí/nST. flmfí/V ÖLPUR Ststa' fí/V GflfíMfl flfíóftR. A Fofí- KftFK fíu/Z>/ GLftT Afí H / ÖR/flT UR (6nmml /X % AUi-fí HÁrm s, LJ i SiÆm Ufí HÖfíLU LfíuSA ATV.V. /J-L- &R£S/ SfíMfíL. 3 Fx/Ðm R/MR /3 V 5 ► KflSSfl 8 5 R/FAtf HfíSf GALL/ b /YÁms mr>Uf/ MftL. PSSftK 7 / 5 RAP I v/r/pflfí FÆfíu/n FUGL. /fíVS /8 s Rf/Wfí T/L. pyuf 7 9 V£//<t/J ÖR~p KÆfí yfí/fí SÚ6UR 10 II AUfíft Fofífí BofíÐ- 5 TOKh'- Ufí/f/f/ II HLEdS 3 20 11 fiORP/> \ ' r> n HÖFUt> hlut/ FÓT/nflL /0 /3 SvfíRfíR * FL/K L/TU £///' - meg/n flf/KflRS /* \ BRWáfl STÖKU MF/L \ /b £///$ ,, u/n /v f/A K/V YfíÐ/fí BfíflSfí Ko/nfl '/ V£fíf< 15 / Hfl- SP/L- ÉSLT 6 TVW HL. MAL/n HÚMV /b V BlfiÐUfí '/ SP/LU/n fíuUÐfl OFS/ /5 /7 r) ‘fí FÆT/ SPó/Vfí /fífíT 21 /8 GL£fí ÞfíFYTfl /ES/K6 ufí . /? £///>. 5m'fí - mymr r> 2o LiVUGP LE/FflR U/ÐUfí 'XE/KS umÞÆ- !EL kl/VUR % V£L /<u//fV Sfí/PfíL ‘ /7 2/ j) // 21 'fívuft FlSKUR /9 PflU/ 9 np
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.