Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1996, Blaðsíða 24
24
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1996 JLj’W
Styrkur til háskólanáms á
Ítalíu á námsárinu 1996-97
ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til náms á
Ítalíu á yfirstandandi námsári. Styrkurinn er einkum ætlaður til
framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla aö loknu háskólaprófi
eða til náms viö listaháskóla. Styrkfjárhæöin nemur 1.000.000 lír-
um á mánuöi.
Umsóknum um styrkinn, ásamt staöfestum afritum prófskírteina
og meömælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls-
götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk., á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Menntamálaraöuneytið,
24. október 1996
frá Megabúðinni, Laugavegi 96.
39,90 mínútan, Símatorg DV
MÁNUDAGAR
Tækni og vísindi:
Á mánudögum hefur hafið göngu
sína fræðandi umfjöllun um það
helsta sem er að gerast í heimi tækni
og vísinda. Umfjöllunin, sem er á
tveim síðum, er skrifuð á léttan og
skemmtilegan máta fyrir hinn
almennta neytenda.
kemur út eldsnemma á
mánudagsmorgnum!
I íþróttir:
Nýjustu íþróttafréttirnar birtast í
átta síðna blaðauka í DV á
mánudögum. Þar er allt um úrslit
helgarinnar auk spennandi
umfjöllunar um leiki, íþróttahetjur
og allt sem viðkemur
íþróttaheiminum.
r
Tölvur og vefurinn:
Jafnframt hefur nú bæst í
mánudaginn skemmtileg umfjöllun
um allt sem snýr að tölvum og
Internetinu. Umfjöllunin er á opnu
og er fjallað um netið,
netmenninguna og fólkið á vefnum
jafnframt því sem sagt er frá því
helsta sem er að gerast í
tölvuheiminum.
ikrossgáta
1 Lfí& SP/L /K ~ Æfí ~ Sfí/nST. flmfí/V ÖLPUR Ststa' fí/V GflfíMfl flfíóftR. A
Fofí- KftFK fíu/Z>/ GLftT Afí H /
ÖR/flT UR (6nmml /X %
AUi-fí HÁrm s, LJ i SiÆm Ufí HÖfíLU LfíuSA ATV.V. /J-L- &R£S/ SfíMfíL. 3
Fx/Ðm R/MR /3 V
5 ► KflSSfl 8 5
R/FAtf HfíSf GALL/ b
/YÁms mr>Uf/ MftL. PSSftK 7
/ 5 RAP I v/r/pflfí FÆfíu/n FUGL. /fíVS /8 s
Rf/Wfí T/L. pyuf 7 9
V£//<t/J ÖR~p KÆfí yfí/fí SÚ6UR 10
II AUfíft Fofífí BofíÐ- 5 TOKh'- Ufí/f/f/ II
HLEdS 3 20 11
fiORP/> \ '
r> n HÖFUt> hlut/ FÓT/nflL /0 /3
SvfíRfíR * FL/K
L/TU £///' - meg/n flf/KflRS /*
\ BRWáfl
STÖKU MF/L \ /b £///$ ,, u/n /v f/A K/V YfíÐ/fí BfíflSfí Ko/nfl '/ V£fíf< 15
/ Hfl- SP/L- ÉSLT 6 TVW HL. MAL/n HÚMV /b
V BlfiÐUfí '/ SP/LU/n fíuUÐfl OFS/ /5 /7
r) ‘fí FÆT/ SPó/Vfí /fífíT 21 /8
GL£fí ÞfíFYTfl /ES/K6 ufí . /?
£///>. 5m'fí - mymr
r> 2o
LiVUGP LE/FflR U/ÐUfí 'XE/KS umÞÆ- !EL kl/VUR % V£L /<u//fV Sfí/PfíL ‘ /7 2/
j) // 21
'fívuft FlSKUR /9 PflU/ 9 np